Greinar mánudaginn 13. febrúar 2023

Fréttir

13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

14. besti vínþjónn í heimi

Manuel Schembri, vínþjónn á veitingastaðnum Brút, hafnaði í gær í 14. sæti í alþjóðlegri vínþjónakeppni, sem talin er sú stærsta og erfiðasta sinnar tegundar í heiminum. Keppnin er haldin af Alþjóðasamtökum vínþjóna og hófu 65 vínþjónar frá 65 löndum leika á þriðjudaginn síðasta Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 957 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti appelsínugul viðvörun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð

Akranes kaupir land utan bæjarmarkanna

„Þetta er niðurstaðan núna. Sveitarfélögin eiga svo margt sameiginlegt að við höfum trú á að við munum finna sameiginlega fleti á þessu máli í framtíðinni,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bæta við fjórum vetnisstöðvum

Franska orkufyrirtækið Qair hefur keypt af Orkunni helmingshlut í Íslenska vetnisfélaginu og er ætlunin að fjölga vetnisstöðvum félagsins úr tveimur í sex. Verður þá hægt að fylla á vetnisbíla hringinn í kringum landið Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Nauðsynlegt verk Mörg störf eru þess eðlis að líf nútímamannsins færi fljótt úr skorðum, væru þau ekki innt af hendi. Óhætt er að fullyrða að almenn sorphirða sé eitt þessara mikilvægu... Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Eldri húsin hverfa jafnt og þétt

Húsin sem stóðu á Heklureitnum svonefnda hverfa sjónum jafnt og þétt. Vinnuvélar hafa verið þar að störfum undanfarna mánuði til að undirbúa reitinn fyrir nýbyggingar. Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu stendur til að reisa þarna allt að 440 íbúðir á næstu árum Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Enn er tími til endurskoðunar

Efasemdir um borgarlínuna og samgöngusáttmálann svokallaða fara vaxandi og skyldi engan undra. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, skrifaði grein hér í blaðið á dögunum og benti á að þessar framkvæmdir væru þegar komnar tugi milljarða yfir áætlun og væru þó varla hafnar. Hún varaði við því að setja að óbreyttu frekara fjármagn úr vösum skattgreiðenda í verkefnið og hvatti til þess að það yrði endurmetið. Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Erfitt ástand í á þriðja mánuð

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir að mikið álag sé á bráðamóttökum um allt land. Ómögulegt sé að segja til um það hvenær álag minnkar á helstu stofnunum. Það eina sem sé hægt að gera sé að þreyja þorrann og notast við þau úrræði sem eru í boði Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Farþegamiðstöð á Skarfabakka

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faxaflóahafnir áforma að reisa fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka í Sundahöfn. Hún á að vera tilbúin vorið 2025. Stærstu farþegaskipin/skemmtiferðaskipin sem koma til landsins hvert sumar leggjast að Skarfabakka. Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Grunur uppi um kvikuhreyfingu

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir að ef öskugos kæmi upp á Reykjanestánni, þar sem jarðskjálftahrina hófst á föstudag, sé viðbúið að það hefði áhrif á starfsemi Keflavíkurflugvallar. Mestar líkur séu á því að eldsumbrotatímabil sé hafið á Reykjanesi og breyttur raunveruleiki blasi við Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Guðsmyndir Íslendinga í sögu og samtíð

Séra Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, hóf röð fjögurra vikulegra hádegisfunda í kirkjunni í liðinni viku undir fyrirsögninni „Talað um Guð“ og eru þetta síðustu fyrirlestrar hans sem þjónandi prests í kirkjunni en hann lætur af störfum í lok mars Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hann hvessir og svo hægist um að nýju

Íslendingar eru orðnir vanir sínum viðvörunum hvort sem þær eru gular eða rauðar. Raunar eru þær orðnar hluti af hversdeginum eins og hefð sem sækir landann heim með góðu eða illu ár hvert. Í dag má einmitt gera ráð fyrir einni slíkri viðvörun Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hundrað þúsund fuglar merktir

Fuglamerkingamaðurinn Sverrir Thorstensen merkti sinn hundrað þúsundasta fugl á laugardag, en hann merkti auðnutittling sem hann náði í eigin garði á Akureyri. Sverrir er öflugur vísindamaður á sviði fuglarannsókna, en hann merkti sína fyrstu fugla árið 1979, tvo lómsunga nærri Ljósavatni Meira
13. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Hvað vitum við um furðuhlutina?

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Segja má að atburðarásin hafi hafist í lok janúar þegar kínverskur loftbelgur, sem bandarísk yfirvöld hafa sagt njósnabúnað, sveif í bandarískri lofthelgi í nokkra daga áður en hann var skotinn niður þann 4. febrúar sl. við strönd Suður-Karólínu-fylkis. Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Ísland bjóði betur en aðrir

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir auglýsingu ferðaskrifstofu frá Venesúela, þar sem vakin var athygli á íslensku velferðarkerfi og lífskjörum sem hér bjóðast, afleiðingu þeirrar stefnu sem hér hafi verið rekin í málefnum flóttafólks Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Íslendingar verða áfram í Tyrklandi

Staðfest tala látinna í Tyrklandi og Sýrlandi eftir jarðskjálftana þar fyrir viku er nú kominn yfir 33 þúsund manns og óttast er að sú tala hækki enn á næstu dögum. Vonir um að fólk finnist á lífi í rústum úr þessu hafa dofnað mjög Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Íslenskt björgunarfólk verður áfram í Tyrklandi

Staðfest dauðsföll eftir skjálftana miklu í Tyrklandi og Sýrlandi eru orðin fleiri en 33 þúsund. Frá þessu var greint síðdegis í gær. Tvær stórar rústabjörgunarsveitir Bandaríkjamanna hafa óskað eftir áframhaldandi viðveru íslenska björgunarhópsins á skjálftasvæðununum í Tyrklandi Meira
13. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 467 orð | 2 myndir

Landsréttar beðið með eftirvæntingu

Búast má við því að eldsneytisskorts fari að gæta tveimur til þremur sólarhringum eftir að fyrirhugað verkfall bílstjóra, sem sjá m.a. um olíudreifingu, hefst á hádegi á miðvikudag. Allra augu beinast að Landsrétti og er úrskurðar hans um það hvort… Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð

Meirihluti frá Venesúela

900 af 1.400 umsóknum um alþjóðlega vernd, sem bíða afgreiðslu hjá Útlendingastofnun, eru frá ríkisborgurum Venesúela. Ferðaþjónustufyrirtæki í landinu benti viðskiptavinum sínum á að koma til Íslands til þess að njóta réttinda sem hælisleitendur fái, séu umsóknir þeirra samþykktar Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð

Mikið álag vegna umgangspesta

Mikið álag hefur verið á bráðamóttökum heilbrigðisstofnana um land allt, meðal annars vegna þrálátra umgangspesta af ýmsu tagi. Þar ræðir einkum um svæsnar streptókokkasýkingar, RS-veiruna og árlega flensu, auk þess sem Covid-19 hefur ekki sungið sitt síðasta Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Stækkuð seiðastöð í gagnið í vor

Unnið er að því að því að setja þak á nýtt hús seiðastöðvar Arctic Fish í Norður-Botni í Tálknafirði. Jafnframt er byrjað að vinna inni í húsinu, við uppsetningu nauðsynlegra kerfa en kerin voru steypt þar á síðasta ári Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Tengiflug gæti færst annað

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það hafa slæm áhrif á samkeppnishæfni Keflavíkurflugvallar sem alþjóðlegrar tengimiðstöðvar, verði kerfi Evrópusambandsins, fyrir viðskipti með heimildir til losunar á gróðurhúsalofttegundum, tekið upp… Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Uppbyggingu miðar vel við Valhöll

Uppbyggingu íbúða- og skrifstofuhúsnæðis við Háaleitisbraut 1 miðar vel og er byrjað að steypa grunn að sjálfri byggingunni. Framkvæmdir hófust í fyrrasumar og fengu trén, sem umkringdu lóðina, að fjúka um miðjan júní Meira
13. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 695 orð | 2 myndir

Úttekt um sjókvíaeldi bæði of og van

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Fiskeldisskýrsla ríkisendurskoðanda vakti athygli í fyrri viku, enda hvöss gagnrýni á stjórnsýsluna og vöxt greinarinnar, en með fylgdu ýmsar ábendingar til stofnana ríkisins. Stjórnarandstaðan henti hana á lofti og það gerðu andstæðingar sjókvíaeldis líka, veiðiréttarhafar sem náttúruverndarsamtök. Meira
13. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Vetrarferðamennska komin í eðlilegt horf

Alls voru brottfarir erlendra farþega frá landinu rúmlega 121 þúsund í janúarmánuði, samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Er sú tala á pari við það sem mældist á sama tíma fyrir þremur árum, fyrir heimsfaraldurinn í janúar 2020 Meira

Ritstjórnargreinar

13. febrúar 2023 | Leiðarar | 291 orð

Biðlistarnir

Jákvæð skref hafa verið stigin en margir bíða enn allt of lengi eftir aðgerð Meira
13. febrúar 2023 | Leiðarar | 365 orð

Metár að baki

Vonandi falla ekki fleiri met í útlendingamálum hér á landi Meira

Menning

13. febrúar 2023 | Menningarlíf | 1211 orð | 2 myndir

Af jarðvarmavirkjunum í Kenía

Sighvatur vinur minn í Houston var mikið á ferðinni á tíunda áratugum. Við vorum í stöðugu sambandi, og hann bar oft undir mig alls kyns samstarfsverkefni, sem hann reyndi að koma á milli íslenzkra og bandarískra aðila Meira
13. febrúar 2023 | Bókmenntir | 841 orð | 3 myndir

Leitin að Grími Thomsen

Ritgerðasafn Feiknstafir ★★★★· Ritstjórar Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2022. Innb. 412 bls. Meira
13. febrúar 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Sycamore Tree með rómantíska tónleika á Valentínusardag

Dúettinn Sycamore Tree býður upp á rómantíska tónleika á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á Iceland Parliament Hotel, fyrstu tónleikana í nýendurgerðum sal hótelsins. Dúettinn skipa Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson Meira

Umræðan

13. febrúar 2023 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Er RÚV í nöp við heila atvinnugrein?

Oft rekur mann í rogastans þegar maður fylgist með umfjöllun Ríkisútvarps allra landsmanna um málefni líðandi stundar. Sérstaklega þegar mál eru eldfim, skoðanir skiptar og ríður á að lögbundið hlutleysi ríkisfjölmiðilsins skíni í gegn þannig að fólk geti myndað sér upplýsta afstöðu í málum Meira
13. febrúar 2023 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Lög um fiskeldi og nýja leyfisveitingakerfið

Valdimar Ingi Gunnarsson: "Ríkisendurskoðun er að taka út stjórnsýslu fiskeldis og vonandi mun stofnunin koma auga á og upplýsa um þá spillingu sem hefur einkennt vinnubrögðin" Meira
13. febrúar 2023 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Sjálfbærar samgöngur, hvað er það?

Elías Elíasson: "Leið Evrópu til sjálfbærra samgangna er að efla lestarsamgöngur og baráttan snýst um að halda uppi hreyfanleika almenningsvagna sem flytja fólk að og frá lestunum. Bílaeign heldur samt áfram að vaxa með vaxandi efnahag." Meira

Minningargreinar

13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3574 orð | 1 mynd

Anton Sigurðsson

Anton Sigurðsson, pípulagningameistari, fæddist á Akureyri 17. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Seltjarnarnesi 19. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Auður Þorbergsdóttir

Auður Þorbergsdóttir fæddist 20. apríl 1933. Hún lést 26. janúar 2023. Útför fór fram 9. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Dröfn Vilmundardóttir

Dröfn Vilmundardóttir fæddist 21. júní 1956. Hún lést 13. janúar 2023. Útför Drafnar fór fram 26. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Einar Viðar Júlíusson

Einar Viðar Júlíusson fæddist 20. ágúst 1944. Hann lést 21. janúar 2023. Útför Einars fór fram 2. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Guðrún Árnadóttir

Guðrún Árnadóttir fæddist 20. október 1951 í Grundarfirði. Hún lést eftir stutt veikindi á Landakoti 25. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Ásdís Ásgeirsdóttir, f. 4. júlí 1927, d. 26. október 2022, og Árni Jóhannes Hallgrímsson, f. 16. desember 1926,... Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 4326 orð | 1 mynd

Hulda Halldóra Gunnþórsdóttir

Hulda Halldóra Gunnþórsdóttir fæddist á Seyðisfirði 17. apríl 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 4. febrúar 2023. Hún var dóttir Gunnþórs Björnssonar, skrifstofumanns á Seyðisfirði, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Ingi Stein Agnarsson

Ingi Stein Agnarsson fæddist á Hjalteyri 17. mars 1961. Hann lést á heimili sínu, Sléttuvegi 7 í Reykjavík, 29. janúar 2023. Foreldrar hans eru Agnar Þórisson frá Hjalteyri, f. 13.8. 1925, d. 28.11. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Kristinn Daníel Hafliðason

Kristinn Daníel Hafliðason „Ninni“ fæddist á Bragagötu 27 í Reykjavík 4. maí 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2 í Reykjavík 24. febrúar 2023. Foreldrar: Halldóra Kristín Helgadóttir, f. 27.6. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Rúnar Sigurjónsson

Rúnar Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 6. apríl 1971. Hann varð bráðkvaddur við útistörf í Skorradal 25. janúar 2023. Foreldrar hans eru Sigurjón Hreiðar Gestsson, f. 28. janúar 1930, og Inga Guðrún Gunnlaugsdóttir, f. 7. nóvember 1930, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Sif Aðils

Sif Aðils fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 13. janúar 1936. Hún lést á Landakotsspítala í Reykjavík 27. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Jóhanna B. Aðils húsmóðir, f. 7.11. 1915, d. 26.11. 1990, og Jón Aðils leikari, f. 15.1. 1913, d. 21.12. 1983. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Snjólaug Einarsdóttir

Snjólaug Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1958. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum 27. janúar 2023. Foreldrar hennar voru þau Einar Hilmar Filipp Sigurjónsson, f. 30. ágúst 1926, d. 22. júní 2002, og Sigríður G. Guðjohnsen, f. Meira  Kaupa minningabók
13. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2006 orð | 1 mynd

Sólrún Guðmundsdóttir

Sólrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans 2. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Katrín Jónsdóttir frá Hvoli í Ölfusi, f. 3. janúar 1913, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 864 orð | 2 myndir

Reisa vetnisstöðvar víða um land

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fulltrúar Orkunnar og franska félagsins Qair undirrituðu á föstudag samning um rekstur Íslenska vetnisfélagsins (ÍV). Qair kaupir helmingshlut í ÍV af Orkunni en kaupverðið er trúnaðarmál. Meira
13. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Valið kom á óvart

Kishida Fumio, forsætisráðherra Japans, hyggst skipa sem seðlabankastjóra hagfræðinginn Ueda Kazuo. Tekur Ueda við af Kuroda Haruhiko sem stýrt hefur seðlabankanum frá árinu 2013. Er búist við að japanska þingið samþykki skipunina þó valið komi á… Meira

Fastir þættir

13. febrúar 2023 | Í dag | 1011 orð | 2 myndir

Hafði mikla unun af starfinu

Ingvar Helgi Árnason fæddist 13. febrúar 1943 á Grænavatni í Mývatnssveit en fluttist 1945 með foreldrum sínum að Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. „Hugur föður míns stóð til þess að gerast bóndi og hann leitaði fyrir sér með jarðakaup bæði í… Meira
13. febrúar 2023 | Í dag | 297 orð | 1 mynd

Kristín Lena Þorvaldsdóttir

40 ára Kristín Lena er Reykvíkingur, ólst upp bæði í Vesturbænum og Austurbænum og býr í 103, Reykjavík. Hún er táknmálstúlkur að mennt og er með meistaragráðu frá Háskóla Íslands í íslenskri málfræði með áherslu á íslenskt táknmál Meira
13. febrúar 2023 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. O-O Rf6 6. He1 b5 7. Bb3 Be7 8. c3 Ra5 9. Bc2 c5 10. h3 g5 11. d4 g4 12. hxg4 Rxg4 13. b4 Rc4 14. a4 Bd7 15. bxc5 dxc5 16. Rbd2 Bh4 17. Rxh4 Dxh4 18. Df3 Dh2+ 19 Meira
13. febrúar 2023 | Í dag | 190 orð

Sókn eða vörn? V-NS

Norður ♠ D109 ♥ 72 ♦ D1094 ♣ ÁG32 Vestur ♠ 732 ♥ ÁD6 ♦ ÁKG8 ♣ 854 Austur ♠ 64 ♥ G10983 ♦ 6532 ♣ 107 Suður ♠ ÁKG85 ♥ K54 ♦ 7 ♣ KD96 Suður spilar 4♠ Meira
13. febrúar 2023 | Í dag | 410 orð

Sól yfir Bláfjöllum

Sigrún Haraldsdóttir segir á Boðnarmiði á fimmtudag: „Ég fylgdist með sólinni mjaka sér upp yfir Bláfjöllin í morgun:“ Finnst mér vænkast fjör og hagur, færast líf í borgartún, loks er ungur drottins dagur drattast yfir fjallsins brún Meira
13. febrúar 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Uppþvottavélametnaður karla

Líflegar umræður sköpuðust í Ísland vaknar þegar Kristín Sif og Þór Bæring opnuðu fyrir símann og fengu hlustendur til að segja frá upplifun sinni á því hvor aðilinn í sambandinu hefði meiri skoðun á því hvernig raðað væri í uppþvottavélina Meira
13. febrúar 2023 | Í dag | 52 orð

Það sem eftir er í sparibauknum í jarðvistarlok hverfur vísast í…

Það sem eftir er í sparibauknum í jarðvistarlok hverfur vísast í útfararhítina. Hugsanlegan afgang fá aðstandendur. Þó má hygla öðrum svolítið: arfleiða þá að restinni. Ekki „arfleiða 20 milljónum“, arfleiðið einhvern að þeim – eða ánafnið… Meira

Íþróttir

13. febrúar 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Fjölnir vann Íslandsmeistarana í tvígang

Fjölnir gerði sér lítið fyrir og vann tvo sterka sigra gegn Íslandsmeisturum SA í úrvalsdeild kvenna í íshokkíi, Hertz-deildinni, í Egilshöll í Grafarvogi um helgina. Liðin mættust fyrst á laugardaginn þar sem Fjölnir hafði betur, 3:1, en það voru… Meira
13. febrúar 2023 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Guðmundur fór holu í höggi í Singapore

Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti frábæran lokahring á Singapore Classic-mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi, aðfaranótt sunnudags, og kórónaði frammistöðuna á hring­num með því að fara holu í höggi á 11 Meira
13. febrúar 2023 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Irma í þriðja sæti á Norðurlandamótinu

Langstökkvarinn Irma Gunnarsdóttir hafnaði í þriðja sæti á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fór í Karlstad í Svíþjóð í gær. Irma stökk lengst 6,32 metra sem er einungis tveimur sentímetrum frá Íslandsmeti hennar í greininni Meira
13. febrúar 2023 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Ísland sá aldrei til sólar

Hin 16 ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir skoraði tæplega helming stiga íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik þegar liðið tók á móti ógnarsterku liði Spánar í lokaleik sínum í C-riðli undankeppni EM 2023 í Laugardalshöll í gær Meira
13. febrúar 2023 | Íþróttir | 610 orð | 4 myndir

Knattspyrnukonan Caeley Lordemann hefur skrifað undir samning við…

Knattspyrnukonan Caeley Lordemann hefur skrifað undir samning við úrvalsdeildarfélag ÍBV og mun hún leika með liðinu í Bestu deild kvenna á komandi keppnistímabili. Lordemann, sem er bandarískur miðjumaður, æfði með liðinu í janúar og á hún eftir að … Meira
13. febrúar 2023 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Munurinn aðeins þrjú stig

Englandsmeistarar Manchester City eru nú einingis þremur stigum á eftir toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. City vann afar öruggan sigur gegn Aston Villa á Etihad-vellinum í Manchester í gær, 3:1, en það voru þeir Rodri, Ilkay… Meira
13. febrúar 2023 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Stórt tap í lokaleik íslenska liðsins

Hin 16 ára gamla Diljá Ögn Lárus­dóttir skoraði tæplega helming stiga íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik þegar liðið tók á móti ógnarsterku liði Spánar í lokaleik sínum í C-riðli undankeppni EM 2023 í Laugardalshöll í gær en leiknum lauk með stórsigri Spánverja, 88:34 Meira
13. febrúar 2023 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar

Einar Bragi Aðalsteinsson átti stórleik fyrir FH þegar liðið heimsótti Fram í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Úlfarsárdal í 15. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með tveggja marka sigri FH, 28:26, en Einar Bragi gerði sér lítið fyrir og skoraði tíu mörk í leiknum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.