Greinar föstudaginn 17. mars 2023

Fréttir

17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð

132 milljarðar léttu róðurinn

Stór hluti af séreignarsparnaði landsmanna hefur verið nýttur til kaupa á íbúðarhúsnæði og til að létta lánabyrði íbúðareigenda. Nýtt yfirlit sem fékkst í fjármálaráðuneytinu leiðir í ljós að landsmenn hafa nýtt samtals rúmlega 132 milljarða kr Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Bein útsending frá heimsókn á Bæjarins beztu

„Það virðist ekkert lát vera á áhuga á þessum stað, enda er miðbærinn stöðugt að verða betri og betri,“ segir Baldur Ingi Halldórsson, einn eigenda Bæjarins beztu. Fjöldi ferðamanna sækir pylsuvagninn í Tryggvagötu heim á hverjum degi og röðin er jafnan löng Meira
17. mars 2023 | Erlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Birtu myndband af atvikinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríska varnarmálaráðuneytið birti í gær myndband úr eftirlitsdrónanum sem hrapaði í Svartahaf á þriðjudaginn. Sást á myndbandinu, sem var 42 sekúndna langt, hvernig tvær rússneskar orrustuþotur af Su-27-gerð reyndu að eyðileggja drónann með því að sleppa flugvélaeldsneyti sínu yfir hann. Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Fágætar ljóðabækur á uppboði

Fornbókaverslunin Bókin á Klapparstíg og Gallerí Borg standa nú sameiginlega að uppboði á netinu á fágætum útgáfum ljóðabóka og eru margar þeirra bundnar inn af einum fremsta bókbindara landsins, Sigurþóri Sigurðssyni Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fjögur framboð í tvö embætti VG

Landsfundur Vinstri-grænna fer fram í Hofi á Akureyri um helgina. Setning fundarins er kl. 17 í dag og hálftíma síðar flytur Katrín Jakobsdóttir, formaður flokksins og forsætisráðherra, ræðu. Fjögur framboð hafa borist í tvö embætti í stjórn VG Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Foreldrar mótmæltu í Ráðhúsinu

Foreldrar barna sem bíða eftir leikskólaplássi í Reykjavík mótmæltu úrræðaleysi borgaryfirvalda í leikskólamálum fyrir fund borgarráðs í Ráðhúsinu í gær. Foreldrarnir krefja borgina aðgerða. Boðað hefur verið til næstu mótmæla í Ráðhúsinu á þriðjudaginn, en þá kemur borgarstjórn saman til fundar Meira
17. mars 2023 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gagnrýna aðgerðir Bandaríkjamanna

Kínversk stjórnvöld skoruðu á Bandaríkjastjórn í gær að hætta við aðgerðir sínar gegn kínverska samfélagsforritinu TikTok, en Bandaríkjamenn skipuðu aðstandendum forritsins í fyrradag að slíta tengsl sín við kínverska fyrirtækið ByteDance, ellegar yrði forritið bannað um öll Bandaríkin Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 299 orð

Hafa ráðstafað 132 milljörðum

Landsmenn hafa nýtt rúmlega 132 milljarða króna af séreignasparnaði sínum vegna kaupa á íbúðarhúsnæði eða til ráðstöfunar inn á lán vegna húsnæðiskaupa á þeim tíma sem þessi úrræði hafa staðið til boða Meira
17. mars 2023 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hærri lífeyrisaldri mótmælt í París

Fjölmenn mótmæli voru í miðborg Parísar í gærkvöldi, en franska ríkisstjórnin ákvað fyrr um daginn að beita 3. málsgrein 49. greinar frönsku stjórnarskrárinnar til þess að koma nýjum lífeyrislögum í gegnum þingið án atkvæðagreiðslu Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hættir í VG vegna útlendingafrumvarps

Daníel E. Arnarsson, 1. varaþingmaður Vinstri-grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður, skráði sig úr flokknum eftir að útlendingafrumvarpið var samþykkt í fyrrakvöld. Þetta gerði hann nokkrum mínútum eftir að þingmenn VG kusu með frumvarpinu Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Keppa um sæti á Evrópumótinu

Íslandsmót iðn- og verkgreina stendur nú yfir í Laugardalshöll. „Höll­in er stút­full af ungu fólki sem er að velja sér nám,“ segir Krist­jana Guðbrands­dótt­ir, verk­efna­stjóri Minn­ar framtíðar, en Ásmundur Daði Einarsson, mennta- og barnamálaráðherra, setti mótið í gær Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 3 myndir

Kúamessa í fjósinu

„Í mörgum lýsingum Biblíunnar um fyrirheitna landið flóir mjólkin um allt. Að vísa til slíkra ritningargreina hæfir vel í kúamessu,“ segir sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, sóknarprestur í Hruna Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Loðnuveiðar í fullum gangi og útlit fyrir að kvóti náist

Flest bendir til að loðnuvertíðin haldi áfram fram yfir helgi og hefur veiði verið með ólíkindum. „Veðrið hefur leikið við okkur á vertíðinni og spáin er góð fyrir þá sem stunda loðnuveiðar og -vinnslu Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Muni teppa umferðina enn frekar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er alveg gapandi yfir því að það eigi að fara í gegn með þessa tillögu. Hún mun snarauka umferðarteppuna sem er hérna í Vogunum nánast daglega á álagstímum,“ segir Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar. Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Nýi Sigurvin settur á flot

Nýtt björgunarskip sem Strákar, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Siglufirði, fær til útgerðar er komið til landsins. Björgunarskipið nýja var smíðað í Finnlandi og nú hefur það verið sjósett og er við Faxagarð í Reykjavíkurhöfn Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Ólöf Sívertsen kjörin forseti FÍ

Ólöf Kristín Sívertsen lýðheilsufræðingur og kennari var kjörin nýr forseti Ferðafélags Íslands á aðalfundi þess sem haldinn var í gærkvöldi. Sigrún Valbergsdóttir verður áfram varaforseti, en hún hefur gegnt skyldum forseta síðustu mánuði Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ræða áhrif vindmyllna á fuglalíf

Fuglavernd heldur málþing um vindmyllur og áhrif þeirra á fuglalíf í Öskju, stofu 132, á þriðjudaginn kemur kl. 16. Þar tala íslenskir og erlendir sérfræðingar um málið og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra ávarpar þingið Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Selja grænan bjór á degi Heilags Patreks

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Búast má við því að líf og fjör verði í miðborg Reykjavíkur síðdegis og í kvöld á degi heilags Patreks. Síðustu ár hefur færst í vöxt að fólk hér geri sér glaðan dag á þjóðhátíðardegi Íra og þá eru þarlendir drykkir vinsælir, til að mynda írskt viskí og kokteilar. Græni liturinn er jafnan áberandi á þessum hátíðarhöldum og því er viðeigandi að nýr tilraunabjór frá Borg brugghúsi verði reiddur fram á fjölda bara og öldurhúsa í dag. Sá kallast Á grænni grein og er einmitt grænn að lit. Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 436 orð | 3 myndir

Skipin ná líklega loðnukvótanum

Flest bendir til að loðnuvertíðin haldi áfram fram yfir helgi og hefur veiði verið með ólíkindum. „Veðrið hefur leikið við okkur á vertíðinni og spáin er góð fyrir þá sem stunda loðnuveiðar og -vinnslu Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Sólin stríðir ökumönnum og árekstrum fjölgar

Langvarandi kuldatíð, heiður himinn og hækkandi sól hafa gert ökumönnum lífið leitt á höfuðborgarsvæðinu. Svifryksský bætir ekki úr skák svo úr verður einhvers konar sólarþoka sem byrgir ökumönnum sýn með tilheyrandi hættu Meira
17. mars 2023 | Fréttaskýringar | 656 orð | 3 myndir

Spjaldtölvuverkefni í Kópavogi tókst vel

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Spjaldtölvuverkefnið í Kópavogi hefur oft verið nefnt sem dæmi um fyrirmyndarverkefni í skólastarfi og sem merki um metnaðarfullt skólastarf í bæjarfélaginu. Í nýrri skýrslu Rannsóknarstofu HÍ í upplýsingatækni og miðlun þar sem verkefnið er metið kemur fram að nemendur voru yfirleitt mjög ánægðir með með notkun spjaldtölva í náminu og heilt á litið þykir verkefnið hafa tekist mjög vel. Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Veitt undanþága fyrir MND-lyfi

Gjaldkeri MND-samtakanna á Íslandi lýsir því sem sigri í baráttu samtakanna að Lyfjastofnun hefur veitt formlega undanþágu til notkunar á Tofersen-lyfinu sem framleiðandinn hefur ekki lokið rannsóknum á Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vonast eftir Selenskí

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að heimsókn sín til Úkraínu hafi haft mikil áhrif á sig, hjá því fari ekki þegar komið er inn í land, sem verst innrás og allt mannlífið litast af því. Hún segir það sitja í sér Meira
17. mars 2023 | Fréttaskýringar | 537 orð | 1 mynd

Þúsundir notenda fyrir árslok

Sprotafyrirtækið Tyme Wear, sem hannar snjallfatnað fyrir íþróttafólk, stefnir að því að vera komið með nokkur þúsund notendur fyrir lok þessa árs. Búnaðurinn mælir þol út frá öndun og hjálpar fólki að sérsníða æfingar að sinni eigin líkamsgetu Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Þörf á 2.500 liðskiptaaðgerðum á ári

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Það heyrir brátt sögunni til að fólk greiði fyrir liðskiptaaðgerðir úr eigin vasa. Þá munu ferðir í aðgerðir til Svíþjóðar leggjast af þar sem það er dýrara fyrir ríkið en að semja við innlenda aðila. Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar, Sigurður Ingibergur Björnsson, fagnar því að Sjúkratryggingar Íslands hafi boðið út liðskiptaaðgerðir til einkarekinna heilbrigðisfyrirtækja en greint var frá niðurstöðum útboðsins í vikunni. Meira
17. mars 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ætla ekki að tjalda til einnar nætur

Spurður um lækkun hlutabréfaverðs í Marel, sem hefur á undanförnu ári lækkað um tæp 27%, og uppsagnir hjá fyrirtækinu, segir forstjórinn Árni Oddur Þórðarson að heimurinn sé að breytast hratt og að nauðsynlegt hafi verið að ráðast í fjárfestingar í sjálfvirknivæðingu og stafrænni byltingu Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2023 | Leiðarar | 651 orð

54 milljarðar dollara eru aurar líka

Hver bankar spurðu álfarnir Meira
17. mars 2023 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Ekkert óþarfa lýðræði leyft

Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður VR, segist „ótrúlega ánægður með niðurstöðurnar“ eftir að úrslit í formannskosningunni lágu fyrir. Það er út af fyrir sig kostur þegar menn eru nægjusamir, en það er þó ekki mjög trúverðugt þegar sitjandi formaður sem farið hefur mikinn um langt skeið fær 57% greiddra atkvæða gegn alveg óþekktum frambjóðanda sem fær tæp 40%. Það segir sitt um ánægju félagsmanna í VR með formann sinn. Meira

Menning

17. mars 2023 | Menningarlíf | 854 orð | 1 mynd

„Ekki auðvelt að feta listabrautina“

„Ég er bæði glöð og afskaplega þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Ég hef fengið þær nokkrar viðurkenningarnar í gegnum tíðina og þetta gefur manni svo mikla orku og gleði og hvetur mann til að halda áfram því að það er ekki auðvelt að feta listabrautina Meira
17. mars 2023 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Hvað leynist á bak við númerið níu?

Undanfarið hef ég horft á safnþáttaröðina Inside No. 9 af miklum móð. Þáttaröðin er úr smiðju BBC og er hugarfóstur snillinganna Steves Pembertons og Reeces Shearsmiths Meira
17. mars 2023 | Menningarlíf | 914 orð | 2 myndir

Hver vill ekki leika prinsessu?

Prinsessur og hugmyndir tengdar þeim eru undir smásjá austurríska leikskáldsins Elfriede Jelinek í verkinu Prinsessuleikarnir sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Leikstjórinn Una Þorleifsdóttir segir að Brynhildur Guðjónsdóttir… Meira
17. mars 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Með hækkandi sól í Norðurljósum

Með hækkandi sól er yfirskrift söngskemmtunar á vegum Íslensku óperunnar sem haldin er í Norðurljósum Hörpu í kvöld kl. 20. Flytjendur á tónleikunum eru söngvararnir Herdís Anna Jónasdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Benedikt Kristjánsson, Oddur A Meira
17. mars 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Neil Gaiman verður gestur Iceland Noir

Breski rithöfundurinn Neil Gaiman, sem er þekktur fyrir framlag sitt til fantasíubókmennta, verður gestur hátíðarinnar Iceland Noir. Hún fer fram í Reykjavík 15. til 18. nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar Meira
17. mars 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

RSÍ kýs sér nýjan formann í maí

Margrét Tryggvadóttir hefur tilkynnt að hún bjóði sig fram í sæti formanns Rithöfundasambands Íslands (RSÍ), en framboðsfrestur til stjórnarkjörs er til 6. apríl og aðalfundur félagsins verður haldinn 11 Meira

Umræðan

17. mars 2023 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Blindur leiðir haltan

Hið öfugsnúna orðatiltæki, að blindur leiði haltan, lýsir ríkisstjórnarsamstarfinu í dag ansi vel. Það er sama hvert er litið. Í útlendingamálinu sjá þau ekki allar umsagnirnar sem vara við stjórnarskrár- og mannréttindabrotum Meira
17. mars 2023 | Aðsent efni | 1327 orð | 1 mynd

Íslensk öryggis- og varnarmál

En það á ekki síður við um Ísland en aðrar þjóðir í NATO að tími er kominn til að huga alvarlega að varnarmálum landsins. Hér er ekki átt við stofnun hers. Meira
17. mars 2023 | Aðsent efni | 644 orð | 2 myndir

Mikil umsvif komin til að vera

Mikill kraftur hefur verið í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á liðnum árum og fjöldi verkefna sem bankinn fjármagnar því sjaldan verið meiri. Meira

Minningargreinar

17. mars 2023 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Pálsdóttir

Aðalbjörg Pálsdóttir var fædd 21. febrúar 1935 á Fremstafelli í Kinn, Suður-Þingeyjarsýslu. Hún lést á Hjartadeild Landspítalans 3. mars 2023. Foreldrar hennar voru Páll H. Jónsson, kennari og söngstjóri, og Rannveig Kristjánsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Anna Karólína Þorsteinsdóttir

Anna Karólína Þorsteinsdóttir fæddist 1. desember 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. febrúar 2023. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

Bjarni Sverrir Kristjánsson

Bjarni Sverrir Kristjánsson fæddist á Arnarnúpi í Dýrafirði 16. mars 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. mars 2023. Foreldrar hans voru Guðbjörg Kristjana Guðjónsdóttir, f. 20.8. 1897, d. 31.12 Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Björn Reynarð Arason

Björn Reynarð Arason fæddist á Brimnesvegi 22 í Ólafsfirði 31. janúar 1962. Hann varð bráðkvaddur í Fljótum 5. mars 2023. Foreldrar hans eru hjónin Ari Sigþór Eðvaldsson, f. 3.2. 1943, d. 25.5. 2017, og Minný Kristbjörg Eggertsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 2109 orð | 1 mynd

Elísabet Gerður Guðmundsdóttir

Elísabet Gerður Guðmundsdóttir (Elsa) var fædd í Reykjavík 3. mars 1944. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. mars 2023. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sæmundsson, f. 1908, d. 1985 og Guðrún Ásgeirsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Eyþór J. Guðmundsson

Eyþór J. Guðmundsson málarameistari fæddist á bænum Efstu-Grund í Vestur-Eyjafjallahreppi 22. maí 1932. Hann lést 10. febrúar 2023. Foreldrar Eyþórs voru Guðmundur Ásgeir Björnsson verkamaður, f. 10.12 Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 2384 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1939. Hún lést á heimili sínu í Hudiksvall í Svíþjóð 25. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Nanna Guðmundsdóttir húsfreyja frá Stykkishólmi, f. 1912, d Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 3772 orð | 1 mynd

Halldóra Jóna Guðmundsdóttir

Halldóra Jóna Guðmundsdóttir fæddist 31.desember 1937 í Litlabæ við Vallargötu 23 í Keflavík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. mars 2023 Foreldrar hennar voru Ólöf Eggertsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Ingimundur Birgir Jónsson

Ingimundur Birgir Jónsson fæddist í Reykjavík 29. september 1927. Hann lést 17. febrúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Jón Kristján Sigurjónsson, prentari í Reykjavík, f. 1885 í Njarðvík eystri, d Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 12189 orð | 10 myndir

Jóhannes Nordal

Jóhannes Nordal fæddist í Reykjavík 11. maí 1924. Hann lést í Reykjavík 5. mars 2023. Foreldrar Jóhannesar voru þau Ólöf Jónsdóttir Nordal húsmóðir, f. 20. desember 1896, d. 18. mars 1973, og Sigurður Nordal prófessor, f Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 2411 orð | 1 mynd

Magnús R. Jónsson

Magnús Rósinkrans Jónsson fæddist 9. september 1936 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 5. mars 2023. Foreldrar hans voru Jón Bergsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 30.1. 1905, d Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Óli Ágúst Ólafsson

Óli Ágúst fæddist á Akranesi 11. ágúst 1940. Hann lést á Gran Canaria 18. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson, f. 21. október 1907, d. 9 nóvember 1981 og Ástrós Guðmundsdóttir, f. 2. mars 1915, d Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1175 orð | 1 mynd | ókeypis

Óli Ágúst Ólafsson

Óli Ágúst fæddist á Akranesi 11. ágúst 1940. Hann lést á Gran Canaria 18. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Ragna Halldórsdóttir

Ragna Halldórsdóttir fæddist 2. júní 1958. Hún lést 8. febrúar 2023. Útför Rögnu fór fram 21. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 2349 orð | 1 mynd

Rannveig Sturludóttir

Rannveig Sturludóttir fæddist í Neðri-Breiðadal í Önundarfirði 27. nóvember 1941. Hún lést á Sauðárkróki 11. mars 2023. Rannveig var dóttir hjónanna Sturlu Þórðarsonar, f. 21. apríl 1901 í Neðri-Breiðadal í Önundarfirði, d Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 139 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorvaldsson

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist 29. september 1955. Hann lést 10. febrúar 2023. Útför Þorvaldar fór fram 20. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2023 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Örlygur Sveinsson

Örlygur Sveinsson fæddist 23. júlí 1949 í Reykjavík. Hann lést á Tenerife 16. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Sveinn Einarsson, veiðistjóri í Reykjavík og leirkerasmiður, f. í Miðdal í Mosfellssveit 14.1 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Bankarnir telja á ný að toppnum sé náð

Enn á ný spá greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans því að verðbólga hafi náð hámarki, en hún jókst úr 10% í 10,2% í febrúar eftir að flestir greiningaraðilar höfðu reiknað með hjöðnun. Þannig spáir Landsbankinn því að vísitala neysluverðs… Meira
17. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 1710 orð | 2 myndir

Spennt fyrir næstu 40 árum

Viðtal Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is Meira

Fastir þættir

17. mars 2023 | Í dag | 56 orð

Aldrei skal maður hætta að andæfa því að orðtakið að leiða saman hesta…

Aldrei skal maður hætta að andæfa því að orðtakið að leiða saman hesta sína tákni samvinnu. Þetta er hestaat. „Leikur sem fólst í því að láta tvo ólma graðhesta kljást, bíta og sparka hvor í annan (með mannlegri aðstoð), þar til annar þeirra var… Meira
17. mars 2023 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Áhrifamikil Úkraínuferð

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er nýkomin frá ferð til Úkraínu þar sem hún hitti Selenskí forseta. Hún ræðir um ferðina, komandi leiðtogafund og landsfund Vinstri grænna, sem haldinn er á Akureyri nú um helgina. Meira
17. mars 2023 | Í dag | 179 orð

Geldingarbragð. S-Allir

Norður ♠ KG97 ♥ 4 ♦ D987543 ♣ 8 Vestur ♠ D106 ♥ Á965 ♦ Á2 ♣ 7642 Austur ♠ Á8543 ♥ 2 ♦ KG10 ♣ 10953 Suður ♠ 2 ♥ KDG10873 ♦ 6 ♣ ÁKDG Suður spilar 4♥ Meira
17. mars 2023 | Í dag | 242 orð

Hlýhugur streymdi frá vísum hans

Jóhannes Nordal seðlabankastjóri er til moldar borinn í dag. Góður vinur hans skaut að mér minnismiða, svohljóðandi: „Í dag rifjum við upp hin margvíslegu afrek Jóhannesar Nordal í þjóðmálum. En bak við embættismanninn bjó mikill öðlingur,… Meira
17. mars 2023 | Í dag | 275 orð | 1 mynd

Sandra Carla Barbosa

60 ára Sandra fæddist í Mósambík en á portúgalska foreldra. Hún ólst þar upp til 12 ára aldurs, en þá var gerð bylting í landinu. Þá flutti fjölskyldan til Portúgals og bjó lengst af í Costa da Caparica Meira
17. mars 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. b3 Rbd7 8. Bb2 Be7 9. Be2 0-0 10. Rbd2 b6 11. Rc4 Bb7 12. dxc5 Bxc5 13. Hc1 Bd5 14. Rfe5 Rxe5 15. Rxe5 Db8 16. Bf3 Hd8 17. Bxd5 Hxd5 18 Meira
17. mars 2023 | Dagbók | 71 orð | 1 mynd

Tónleikar til minningar um Ingvar

„Ingvar Lund­berg var æsku­vin­ur minn og hljóm­sveit­ar­fé­lagi. Við vor­um sam­an í hljóm­sveit­inni Súell­en. Hann lést því miður síðasta sum­ar úr krabba­meini, 56 ára gam­all. Sem er nátt­úr­lega eng­inn ald­ur Meira
17. mars 2023 | Í dag | 1027 orð | 2 myndir

Tónlistin vanmetin námsgrein

Pétur Hafþór Jónsson fæddist í Reykjavík á Patreksmessu 17. mars 1953 og bjó á Grettisgötunni fyrstu árin. „Ég á góðar minningar frá Laufásborg, þar sem fóstran Gyða Ragnarsdóttir lék á gítar og söng með börnunum, en man hvað ég var leiður þegar Gyða hætti Meira

Íþróttir

17. mars 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Albert vildi ekki vera á bekknum

Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa á Ítalíu, var ekki tilbúinn til að sitja á varamannabekknum í leik Bosníu og Íslands í Zenica næsta fimmtudagskvöld, þegar þjóðirnar mætast í undankeppni EM í knattspyrnu Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Birkir á leiðinni til Norðurlanda?

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti verið á leið frá Adana Demirspor í Tyrklandi til Noregs eða Svíþjóðar. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði við Morgunblaðið í gær að Birkir væri ekki í landsliðinu að þessu sinni þar sem… Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Diljá er komin til Norrköping

Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur skipt um félag í Svíþjóð. Hún hefur yfirgefið Häcken og er gengin til liðs við Norrköping en hún lék hálft síðasta tímabil í láni hjá Norrköping frá Häcken og hjálpaði þá liðinu að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni með því að skora fjögur mörk í 11 leikjum Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 40 orð

Infantino var endurkjörinn

Svisslendingurinn Gianni Infantino var í gær endurkjörinn forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, til næstu fjögurra ára á ársþingi sambandsins í Kigali í Rúanda. Enginn bauð sig fram gegn honum en Infantino hefur gegnt embættinu frá árinu 2016 og var áður framkvæmdastjóri UEFA. Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Ólíkir sigrar efstu liðanna

Einvígi Vals og Njarðvíkur um deildarmeistaratitil karla í körfuknattleik heldur áfram en liðin höfðust þó ólíkt að þegar þau sigruðu botnliðin ÍR og KR í 20. umferðinni í gærkvöld. Njarðvíkingar unnu tiltölulega öruggan sigur á föllnum KR-ingum í… Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 522 orð | 3 myndir

Sannfærandi sigrar

Haukar geta á morgun unnið sinn sjötta bikarmeistaratitil í karlaflokki í handbolta á þessari öld og þann áttunda samtals þegar þeir mæta Aftureldingu í úrslitaleik bikarkeppninnar í Laugardalshöllinni Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur næsta föstudag

Njarðvík og Valur eiga fyrir höndum nánast hreinan úrslitaleik um deildarmeistaratitil karla í körfuknattleik eftir að bæði lið unnu sína leiki í 20. umferð deildarinnar í gærkvöld. Þau eru jöfn að stigum á toppnum en Njarðvík vann KR nokkuð… Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Viggó skaut Löwen í kaf

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti sannkallaðan stórleik í gærkvöld þegar hann og félagar hans í Leipzig skutu topplið þýsku 1. deildarinnar, Rhein-Neckar Löwen, nánast í kaf. Viggó skoraði 11 mörk í leiknum Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Þrettán marka sigur og úrslitaleikur

Sigurganga íslensku strákanna í 3. deild heimsmeistaramóts U18 ára liða í íshokkí hélt áfram í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöld þegar þeir unnu lið Lúxemborgar í næstsíðustu umferðinni, 13:0. Ísland er með 12 stig eftir fjóra leiki og Ísrael er… Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Ævintýri Ísfirðinganna er lokið að sinni

Dvöl Harðar frá Ísafirði í úrvalsdeild karla í handknattleik lauk í gærkvöld, enda þótt liðið eigi enn eftir fjóra leiki. Hörður tapaði, 30:33, fyrir ÍBV á Ísafirði og á þar með ekki lengur möguleika á að halda sér í deildinni Meira
17. mars 2023 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Öruggt hjá United en spenna hjá Arsenal

Manchester United var ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Liðið sótti Real Betis heim til Spánar með 4:1 forskot eftir fyrri leikinn Meira

Ýmis aukablöð

17. mars 2023 | Blaðaukar | 3003 orð | 3 myndir

Alltaf í skyrtu – nema á tennisvellinum

„Framtíðin er auðvitað óráðin og verður örugglega alls konar! En ég er með mitt fimm ára plan. Það er stutt í brúðkaupið okkar Svönu í september sem ég hlakka mikið til.“ Meira
17. mars 2023 | Blaðaukar | 1033 orð | 1 mynd

„Ég geri bara það sem mig langar“

Hinn 28 ára gamli Patrik er Hafnfirðingur og snérist lífið mikið um fótbolta þangað til að hann setti takkaskóna á hilluna vegna meiðsla. „Mig hafði alltaf langað til að búa til tónlist og ég ákvað að kýla á það af því annars hefði ég aldrei gert það,“ segir Patrik um tónlistardrauminn Meira
17. mars 2023 | Blaðaukar | 329 orð | 9 myndir

Byrjaði nýlega að sofa aftur í náttfötum

Hvað borðar þú í morgunmat? „Á Íslandi er ég mikið búinn að borða það sem er ekki til í Svíþjóð, skyr og Cheerios.“ Hvað gerir þú til þess að halda þér í formi? „Ég er vanur að mæta á fótboltaæfingar oft í viku Meira
17. mars 2023 | Blaðaukar | 38 orð

Fótboltastrákurinn úr Kópavogi sem datt inn í tískuheiminn

Grímur Garðarsson fjárfestir og eigandi Bestseller á Íslandi hefði kannski ekki gengið menntaveginn ef hann hefði ekki komist á fótboltastyrk í Bandaríkjunum. Í dag er hann með skýr markmið og hlakkar til að kvænast ástinni sinni í haust. Meira
17. mars 2023 | Blaðaukar | 252 orð | 9 myndir

Hvers vegna er herrann svona frísklegur?

Hér áður fyrr voru herrar fyrst og fremst að leita eftir vörum sem þeir báru á andlitið eftir rakstur en nú er áhugi orðinn meiri fyrir sérvörum á borð við serum, augnkrem, sólarvörn og litað dagkrem,“ segir Bára Hafsteinsdóttir förðunarfræðingur Meira
17. mars 2023 | Blaðaukar | 230 orð | 9 myndir

Peysukall- arnir í Borgar- túninu

Íslenskir karlmenn hafa tekið ástfóstri við hálfrenndar peysur. Það er afskaplega þægilegt að fara í peysu yfir skyrtu eins og fjögurra barna faðirinn Halldór Benjamín Þorbergsson þekkir eflaust. Það er enginn tími til að strauja, ekkert mál að skella sér bara í peysu yfir krumpaða skyrtuna Meira
17. mars 2023 | Blaðaukar | 712 orð | 1 mynd

Sperringslausir karlar

Það að klæða sig fallega er ákveðin listgrein. Fólk sem hefur ástríðu fyrir góðum efnum, sniðum, hnappagötum og boðungum sker sig úr. Fólk sem býr yfir þessari ástríðu er ekki endilega alltaf í nýjustu tískunni eða í splunkunýrri flík Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.