Greinar miðvikudaginn 22. mars 2023

Fréttir

22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Framhald Dublinermáls skýrist í dag

Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða í Dubliner-málinu rennur út í dag. Ákvörðun um framlengingu gæsluvarðhalds lá ekki fyrir í gær er mbl.is hafði samband við Grím Grímsson yfirlögregluþjón. Grímur sagði gengið út frá því að skotvopnið sem fannst nærri vettvangi væri það sem notað var inni á Dubliner Meira
22. mars 2023 | Erlendar fréttir | 65 orð

Fyrsta varanlega herstöð Bandaríkjanna

Bandaríkjaher opnaði í gær fyrstu varanlegu herstöð sína í Póllandi í borginni Poznan. Mark Brzezinski, sendiherra Bandaríkjanna í Póllandi, fagnaði þessum sögulega áfanga. „Hann sendir þau skilaboð til umheimsins að Bandaríkin styðja við Pólland og styðja við Atlantshafsbandalagið Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Gefur sér aldrei að menn ætli að játa

Atli Steinn Guðmundsson Viðar Guðjónsson „Já, það var allt eins talið líklegt eins og gengur og gerist í sakamálum,“ segir Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, saksóknari við embætti héraðssaksóknara, í samtali við Morgunblaðið, innt eftir því hvort reiknað hafi verið með því að allir sakborningar í Bankastrætismálinu svokallaða neituðu sök í málinu við þingfestingu í gær. Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð

Hefja viðræður um mögulega sameiningu

Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. og Sparisjóðs Austurlands hf. hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna. Í tilkynningu frá sparisjóðunum segir að sameining sé hugsuð til að skapa grundvöll til stækkunar og sóknar og að staða hvors sjóðs um sig sé í dag sterk Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ískyggilegt ástand í leikskólamálum borgarinnar á dagskrá

Umsækjendur um pláss í leikskólum Reykjavíkurborgar, foreldrar jafnt sem börn þeirra, létu sjá sig á áheyrenda­pöllum Ráðhúss Reykjavíkur í gær þar sem húsnæðis- og mönnunarvandamál leikskólanna voru til umræðu, en skórinn kreppir víða vegna… Meira
22. mars 2023 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Johnson heldur fram sakleysi sínu

Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sendi í gær frá sér 52 blaðsíðna yfirlýsingu, þar sem hann viðurkenndi að hafa farið með rangt mál varðandi „Partygate“-málið svonefnda gagnvart þinginu, en neitaði því að hann hefði … Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Kanna áhrif varnarliðsins

Þjóðminjasafn Íslands, í samvinnu við Byggðasafn Reykjanesbæjar, safnar nú frásögnum um bandaríska varnarliðið á Miðnesheiði og áhrif þess á líf og störf Íslendinga. Markmiðið er að safna heimildum um persónulega upplifun fólks Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Kaupa sig inn í þróun úthafskvía

Kjartan Ólafsson, athafnamaður og stjórnarformaður Arnarlax, undirbýr úthafseldi úti fyrir suðurströnd Íslands í samvinnu við norskt fyrirtæki sem þróað hefur kvíar til laxeldis í úthafinu. Fyrirtæki Kjartans, Markó Partners, hefur fjárfest í… Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 484 orð

Lengri biðröð og hærri meðalaldur

„Ástandið í leikskólamálum borgarinnar er neyðarástand og það var á vakt Samfylkingarinnar sem þetta neyðarástand komst á,“ sagði Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umræðum um málefni leikskóla Reykjavíkur á fundi… Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Með réttu sveifluna í golfinu og tónlistinni

Arnar Már Ólafsson, afreksþjálfari hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, var fyrir skömmu sæmdur æðsta heiðursmerki evrópsku CPG-samtakanna (Confederation of Professional Golfers), Fimm stjörnu viðurkenningunni Meira
22. mars 2023 | Fréttaskýringar | 601 orð | 3 myndir

Miklar áskoranir í rekstri sveitarfélaga

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi nýverið bréf með athugasemdum til 21 sveitarfélags vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023. Athugasemdirnar voru vegna A-hluta rekstrarins, þ.e. aðalsjóðs sveitarfélags og sjóða og stofnana sem að öllu leyti eru rekin fyrir skattfé sveitarfélagsins. Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Mygla stöðvar ungmennabúðir

Ung­menna­fé­lag Íslands (UMFÍ) hef­ur ákveðið að hætta starf­semi ung­menna­búða fé­lags­ins á Laug­ar­vatni sem hafa verið starf­rækt­ar í um tvo ára­tugi. Áður hafði búðunum verið lokað tíma­bundið um miðjan fe­brú­ar vegna myglu og raka­skemmda Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Myndavélar frá Kína við opinberar byggingar hér

Öryggismyndavélar frá kínverskum fyrirtækjum eru notaðar við eftirlit við opinberar byggingar á Íslandi. Þetta kemur fram í svari frá ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Morgunblaðsins. Þar kemur jafnframt fram að ekki sé á dagskrá að skipta umræddum … Meira
22. mars 2023 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sex ára drengur dó í árás sleðahunda

Sex ára drengur lést á mánudaginn í bænum Aasiaat á vesturströnd Grænlands eftir að hópur sleðahunda réðist á hann. Mun drengurinn hafa farið of nálægt hundunum, sem voru bundnir utan við skíðaskála bæjarins, og náðu þeir þá til hans, að sögn jafnaldra drengsins, sem varð vitni að árásinni Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Stefnir í kjötskort á innlendum markaði

Allt stefnir í skort á íslensku svína-, nautgripa- og kindakjöti á næstu árum. Þetta er mat Steinþórs Skúlasonar forstjóra SS, Sláturfélags Suðurlands. Hann dregur þessa ályktun af kjötframleiðslu síðasta árs og fjölda lifandi gripa í landinu, sem fer fækkandi Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Stytting kallar á fleiri lögreglumenn

Áhrif af styttingu vinnuvikunnar hjá lögreglunni eru ekki komin fram að fullu, að því er fram kemur í svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur þingmanns Viðreisnar um starfandi lögreglumenn Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Styttist í heimför hjá Foster

„Þetta hefur gengið mjög vel. Það eru allir rosalega ánægðir með þessar tökur,“ segir Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth. Fyrirtækið hefur haft umsjón með tökum á fjórðu þáttaröð True Detective hér á landi í vetur Meira
22. mars 2023 | Fréttaskýringar | 578 orð | 3 myndir

Telur þörf á hagræðingu

Það stefnir í skort á íslensku svína-, nautgripa- og kindakjöti á næstu árum. Þetta segir Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands (SS). Hann dregur þessa ályktun af kjötframleiðslu síðasta árs og fjölda lifandi gripa í landinu sem fer fækkandi Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tillaga um kílómetragjald

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) leggur til að svokölluðu kílómetragjaldi verði komið á fót. Gjaldið myndi koma í stað núverandi skattlagningar á eldsneyti ökutækja en með því myndu eigendur rafmagnsbíla einnig þurfa að borga fyrir afnot af vegakerfinu Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Undirbúa eldi undan suðurströnd

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ef tæknilausnir og regluverk í kringum þetta lukkast hljótum við að sjá gífurleg tækifæri í þessari grein. Það elska allir lax, við borðum lax á öllum tímum dagsins og jafnt um helgar sem virka daga. En það þarf mikið fjármagn til að koma þessari starfsemi af stað og vegferðin er löng og spennandi,“ segir Kjartan Ólafsson, athafnamaður og stjórnarformaður Arnarlax, sem undirbýr úthafseldi við Ísland í samvinnu við norskt fyrirtæki sem þróað hefur kvíar til laxeldis í úthafinu. Meira
22. mars 2023 | Erlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Vilja auka samvinnu ríkjanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Xi Jinping, forseti Kína, sagði í gær að hann vildi styrkja „samvinnu og samhæfingu“ Kínverja við Rússa, en Xi fundaði í gær í Kremlarhöll með Vladimír Pútín Rússlandsforseta, annan daginn í röð. Pútín sagði að viðræðurnar í gær hefðu verið hreinskiptnar og þýðingarmiklar varðandi framtíð samskipta Rússlands og Kína, en forsetarnir undirrituðu á fundinum samkomulag um nánari samvinnu ríkjanna á alþjóðavettvangi. Meira
22. mars 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vonskuveður víða um landið

Vonskuveður var í gær og gular veðurviðvaranir í öllum landsfjórðungum. Varla var stætt við Víkurfjöru og þurftu ferðamenn að hafa sig alla við til að missa ekki fótanna. Nokkurra bíla árekstur varð á Biskupshálsi austan Hólsfjalla og lenti… Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2023 | Leiðarar | 283 orð

Breyting má ekki þýða hækkun

Ökumenn verða að hafa varann á ef og þegar gjaldtöku verður breytt Meira
22. mars 2023 | Leiðarar | 373 orð

Stríð í Evrópu undirstrikar söguna

Vel var haldið á þegar mest lá við Meira
22. mars 2023 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Þráhyggjan

Það vakti athygli þegar Framsókn ættleiddi borgarlínu Dags skyndilega en flestir þykjast nú sjá að ekki er heil brú í því verkefni. Meira

Menning

22. mars 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Dubravka Ugresic látin, 73 ára gömul

Rithöfundurinn Dubravka Ugresic er látin, 73 ára að aldri. Ugresic, sem er þekkt fyrir bæði skáldsögur sínar og ritgerðir, var reglulega á síðustu misserum nefnd sem mögulegur Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum Meira
22. mars 2023 | Menningarlíf | 552 orð | 1 mynd

Fangar töfrandi augnablik

Kerfi er yfirskrift sýningar Heklu Daggar Jónsdóttur sem nú stendur yfir í Berg Contemporary. Sýningin samanstendur af innsetningu þar sem Hekla fæst við litakerfin CMYK, sem er frádrægt litakerfi, og RGB sem er viðlægt litakerfi Meira
22. mars 2023 | Menningarlíf | 716 orð | 3 myndir

Lífsnauðsynlegt að skapa tónlist

Af einhverjum ástæðum hafa Íslendingar verið sérlega heppnir þegar kemur að trommurum og ef til væri marktækur opinber listi yfir bestu trommara íslenskrar popp- og rokksögu væri Daníel Þorsteinsson úr Maus, Sometime og TRPTYCH ofarlega á þeim lista Meira
22. mars 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Lúpína í Mengi á föstudag

Tónlistarkonan lúpína fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar, sem nefnist ringluð, með tónleikum í Mengi á föstudag. Kemur hún þar fram ásamt hljómsveit og kór. Lúpína er listamannsnafn hinnar tvítugu Nínu Solveigar Andersen Meira
22. mars 2023 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Nafnabreytingu misvel tekið

Stjórnendur hjá Metropolitan-listasafninu í New York ákváðu nýverið að breyta nafninu á málverki frá 1899 eftir franska impressjónistann Edgar Degas þannig að nú heitir það ekki lengur „Rússneskur dansari“ heldur „Úkraínskur klæðnaður“ Meira
22. mars 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Reynslubolti hjá Marvel hættir

Victoria Alonso, sem verið hefur lykilmanneskja í framleiðslu Marvel-kvikmynda síðasta áratuginn, mun láta af störfum hjá Marvel. Þessu greinir tímaritið Variety frá. Þar kemur fram að Alonso hafi komið til starfa hjá Marvel árið 2006 sem yfirmaður… Meira
22. mars 2023 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Sagt og ósagt í lífinu skiptir máli

Aldrei er nógsamlega á það minnt hversu miklu máli skiptir í mannlegum samskiptum hvað sagt er og hvernig það er sagt, en ekki síður hvað ekki er sagt, hverju er þagað yfir. Þetta er eitt af því sem tekið er fyrir í þáttaseríu frá BBC sem nú er á RÚV og heitir Lífið (Life) Meira

Umræðan

22. mars 2023 | Pistlar | 374 orð | 1 mynd

„Uppfærsla“ sáttmála á forsendum Betri samgangna ohf.

Í liðinni viku var sagt frá því á vef innviðaráðuneytisins að ríkið og sex sveitarfélög sem standa að samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hefðu ákveðið að hefja undirbúning að því að uppfæra sáttmálann og gera viðauka við hann Meira
22. mars 2023 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Spilling

Töf á viðhlítandi birtingu á alþjóðasamningum um spillingu takmarkar að öllum líkindum möguleika ákæruvaldsins í slíkum málum. Meira
22. mars 2023 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Útgjaldareglu verður að lögfesta

Þróun síðustu ára hefur sannfært mig um nauðsyn þess að lögfesta útgjaldareglu og hafa hana sem meginreglu við stjórn opinberra fjármála. Meira
22. mars 2023 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Við eigum öll rétt á að njóta hamingju

Alþjóðlegi hamingjudaginn, sem er í dag, minnir okkur á að það er okkar allra að skapa samfélag þar sem grunnforsendur fyrir hamingjuríku lífi eru fyrir hendi. Meira
22. mars 2023 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Vottar Jehóva kveinka sér undan upplýsingum útskúfaðra

Vottur sem missir trúna á guðinn Jehóva og félag hans, eða velur að lifa sínu lífi með öðrum hætti en félagið býður, er rekinn. Fólk er smánað. Meira

Minningargreinar

22. mars 2023 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

Gísli Magnússon

Gísli Magnússon fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1939 og ólst upp á Brávallagötu 8 og Hæðargarði 40 í Reykjavík. Hann lést 11. mars 2023 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar Gísla voru Magnús Gíslason múrarameistari, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2023 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Jóhanna Vigfúsdóttir

Jóhanna Vigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. mars 2023. Jóhanna ólst upp á Húsatóftum á Skeiðum hjá foreldrum sínum, þeim Þórunni Jónsdóttur og Vigfúsi Jónssyni, og með systkinum sínum,… Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjölnir Hrafn Kristjónsson Long

Mjölnir Hrafn Kristjónsson Long fæddist á Landspítalanum 19. nóvember 2020. Hann lést á Landspítalanum 6. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2023 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Mjölnir Hrafn Kristjónsson Long

Mjölnir Hrafn Kristjónsson Long fæddist á Landspítalanum 19. nóvember 2020. Hann lést á Landspítalanum 6. mars 2023. Foreldrar Mjölnis eru Anna Elísa Karlsdóttir Long, f. 3.ágúst 1992, og Kristjón Sigurður Kristjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2023 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

Sveinn Víkingur Þórarinsson

Sveinn Víkingur Þórarinsson fæddist á Búðum við Fáskrúðsfjörð 10. desember 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 2. mars 2023. Foreldrar Sveins voru Þórarinn Víkingur Grímsson, f. 6. febrúar 1880 á Hjarðarhaga N-Múlasýslu, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. mars 2023 | Í dag | 387 orð

Alþýðustakan

Ingólfur Ómar skrifar mér: „Þegar ég skrapp austur fyrir fjall um daginn datt mér vísa í hug sem mig langar að gauka að þér. Þannig var að það var heiðskírt en þó kalt í veðri og ég stöðvaði bílinn til að dást að Heklu sem skartaði sínu… Meira
22. mars 2023 | Í dag | 276 orð | 1 mynd

Bergþóra Sigurðardóttir

50 ára Bergþóra er fædd og uppalin á Akranesi, en býr í Grafarholti í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur unnið í Landsbankanum frá 2003 og hefur verið starfsþróunarstjóri þar frá 2012 Meira
22. mars 2023 | Í dag | 45 orð

Eindreginn merkir afdráttarlaus, fastákveðinn, einbeittur, hiklaus og…

Eindreginn merkir afdráttarlaus, fastákveðinn, einbeittur, hiklaus og jafnvel skilyrðislaus. „Það eru eindregin tilmæli lögreglu að fólk virði lokunarskilti við ófæra vegi.“ Eindreginn fylgismaður stjórnmálaflokks er sá sem gæti kosið annan flokk en … Meira
22. mars 2023 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd

Fiskeldið getur skapað 12 þúsund störf

Miklir vaxtarmöguleikar eru í fiskeldi, bæði í sjó og á landi. Á næstu tveimur áratugum gætu orðið til allt að sjö þúsund bein störf og önnur fimm þúsund afleidd í ýmsum tegundum iðnaðar og þjónustu. Meira
22. mars 2023 | Í dag | 1088 orð | 2 myndir

Innanbúðar á framandi stöðum

Dagfinnur Sveinbjörnsson fæddist 22. mars 1973 í Reykjavík. Hann ólst upp í Hvassaleiti og gekk í Hvassaleitisskóla, en dvaldi um lengri og skemmri tíma um sumur á Egilsstöðum og í Þingvallasveit. „Ég er langyngstur Meira
22. mars 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Selja sjaldgæfa undirskrift

Verðlaunaskjal með áritun frá Steve heitnum Jobs er á leið á markaðinn og er ásettur verðmiði 95.000 dollarar. Áritunin er frá 2000, en þá fékk Suzanne Lidbergh verðlaunaskjalið frá Apple fyrir vel unnin störf Meira
22. mars 2023 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 Rf6 5. De2 e5 6. 0-0 Be7 7. d3 h6 8. c4 a6 9. a4 d6 10. h3 Hb8 11. Rc3 0-0 12. Bd2 Re8 13. Rd5 a5 14. Bc3 Rc7 15. Rd2 Rxd5 16. exd5 Rd4 17. Bxd4 exd4 18. Hae1 He8 19 Meira
22. mars 2023 | Í dag | 190 orð

Vits er þörf. N-Allir

Norður ♠ ÁDG642 ♥ 103 ♦ 876 ♣ 93 Vestur ♠ 97 ♥ G952 ♦ D94 ♣ KD108 Austur ♠ K10853 ♥ 874 ♦ K1052 ♣ 7 Suður ♠ -- ♥ ÁKD6 ♦ ÁG3 ♣ ÁG6542 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

22. mars 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Bosníumenn stefna á sex stig

Síðasta haust, eftir að dregið var í riðla fyrir undankeppni EM, sögðu bosnískir fjölmiðlar að möguleikar knattspyrnulandsliðsins á að ná öðru tveggja efstu sætanna væru „meira en raunhæfir“. Og um daginn, þegar nýi landsliðsþjálfarinn, Faruk… Meira
22. mars 2023 | Íþróttir | 1321 orð | 1 mynd

Ekki auðvelt að þjálfa lið Bosníu

Síðasta haust, eftir að dregið var í riðla fyrir undankeppni EM, sögðu bosnískir fjölmiðlar að möguleikar knattspyrnulandsliðsins á að ná öðru tveggja efstu sætanna væru „meira en raunhæfir“ Meira
22. mars 2023 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Erling Haaland, sóknarmaður Manchester City, hefur dregið sig úr norska…

Erling Haaland, sóknarmaður Manchester City, hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum fyrir fyrstu tvo leiki liðsins gegn Spáni og Georgíu í A-riðli undankeppni EM 2024 í knattspyrnu sem fram fara í vikunni Meira
22. mars 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ísak æfði en Elías meiddist

Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC København, tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í knattspyrnu í Þýskalandi í gær eftir að hafa glímt við veikindi að undanförnu. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fékk hins vegar höfuðhögg á æfingunni og… Meira
22. mars 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Liðstyrkur á Akureyri

Dominique Randle, landsliðskona Filippseyja í knattspyrnu, hefur samið við Þór/KA um að leika með liðinu á komandi tímabili. Randle, sem er 28 ára miðvörður, er fædd í Bandaríkjunum en hefur leikið fyrir Filippseyjar frá síðasta ári og spilaði til að mynda gegn Íslandi í vináttuleik í síðasta mánuði Meira
22. mars 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir Víkinga

Kyle McLagan, varnarmaður Víkings úr Reykjavík í Bestu deild karla í knattspyrnu, verður ekkert með liðinu í sumar vegna meiðsla. Víkingar sendu frá sér tilkynningu í gær en McLagan meiddist í leik gegn Val í undanúrslitum deildabikarsins á… Meira
22. mars 2023 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Schüller hetja Bayern í Meistaradeildinni

Lea Schüller reyndist hetja Bayern München þegar liðið tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Allianz Arena í München í gær. Leiknum lauk með sigri Bayern München, 1:0, en Schüller skoraði sigurmark leiksins á 39 Meira
22. mars 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Skiptir um félag í Danmörku

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, gengur til liðs við EH Aalborg í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá Ringköbing. Hjá Ringköbing hefur Elín Jóna leikið í dönsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil og mun að öllum… Meira
22. mars 2023 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

Þjóðverjarnir of sterkir

Á Hlíðarenda Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Valur mátti sætta sig við 29:36-tap fyrir þýska liðinu Göppingen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. Róðurinn er því ansi þungur fyrir Valsmenn fyrir síðari leik liðanna í Þýskalandi næstkomandi þriðjudag. Meira

Viðskiptablað

22. mars 2023 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Auknar tekjur af skrifstofusetrum

Hagnaður Atwork ehf., sem rekur skrifstofusetur Regus á Íslandi, nam í fyrra 24,3 m.kr. Tekjur félagsins námu 230,4 m.kr. og jukust um tæpar 120 m.kr. á milli ára. Hagnaður fyrir skatta og afskriftir (EBITDA) nam um 48,7 m.kr Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 998 orð | 3 myndir

Einn í heiminum

Ég stend mig að því að hlusta ekki nógu mikið á tónlist, og lifi samt á gullöld þar sem streyma má öllum verkum gömlu og nýju meistaranna beint í farsímann í mestu gæðum. Undanfarin ár hef ég freistað þess, jafnt og þétt, að bæta meiri tónlist í… Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 584 orð | 1 mynd

Er Evrópa á vetur setjandi?

Það er því ekki að ástæðulausu sem sérfræðingar í orkumálum vöruðu við því að veturinn 2023-24 yrði hin raunverulega áskorun. Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Fiskeldið getur skapað tólf þúsund störf

Gríðarleg tækifæri standa fyrir dyrum í uppbyggingu fiskeldis hér á landi. Verkefnið er stórt í sniðum og mun taka langan tíma en þróunin síðasta áratuginn gefur fyrirheit um mikla verðmætasköpun. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Dagmála en þar er… Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 745 orð | 1 mynd

Keppti óvart í hálfum járnkarli

Í byrjun febrúar tók Sesselía við stöðu framkvæmdastjóra þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá Vodafone og bíða þar mörg skemmtileg verkefni. Sesselía hefur leitt fjölda umbreytingarverkefna á síðustu árum og hefur brennandi áhuga á tækni Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Munu áfrýja til Landsréttar

Arna McClure, yfirlögfræðingur Samherja, hyggst kæra niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í síðustu viku til Landsréttar. Héraðsdómur hafnaði þar kröfu hennar, þess efnis að rannsókn héraðssaksóknara á hendur henni yrði úrskurðuð ólögmæt og felld niður Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Orkuskipti í sýndarveruleika

Það var ánægjulegt að sjá þegar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti í byrjun febrúar áætlun um að sameina tíu stofnanir sem heyra undir ráðuneyti hans í þrjár. Mögulega mun það auka skilvirkni í kerfinu og það er… Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 670 orð | 1 mynd

Sjö þúsund viðskiptahindranir

Lars Karlsson, stjórnandi í ráðgjafarþjónustu um alþjóðaviðskipti og tollamálefni hjá Maersk-skipafélaginu, sagði í erindi sem hann hélt í Húsi atvinnulífsins á dögunum að sextíu stærstu hagkerfi í heimi hefðu samtals sett á sjö þúsund viðskiptahindranir síðan í fjármálahruninu árið 2008. Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Skráðir sérhæfðir sjóðir

Það vantar hvorki fjármagn né tækifæri á Íslandi. En stundum vantar leiðir til að brúa bilið þar á milli. Hér er kominn nýr efniviður í brúarsmíðina, sem ég vona að verði kærkomin viðbót á íslenska markaðinn. Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Tugir fyrirtækja í nýjum samtökum

Tugir fyrirtækja eru nú þegar gengnir til liðs við hin nýstofnuðu miðborgarsamtök Miðborgin okkar. Starfssvæði félagsins er miðborg Reykjavíkur. Nær það frá Granda út að Höfðatorgi/Lönguhlíð (meðtalið) og frá sjó að Hringbraut Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 1317 orð | 1 mynd

Uppátækjasömu álfarnir í Zürich

Það kemur lesendum örugglega ekki á óvart að iðjusemi og varkárni skuli vera rauður þráður í svissneskum þjóðsögum. Í sögunum bregður stundum fyrir draugalegum og göldróttum verum sem vilja vinna fólki mein en yfirleitt eru aðalsöguhetjurnar… Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 2608 orð | 1 mynd

Við erum bara við sjálf

Hún lætur ekki mikið yfir sér skrifstofa fjarskiptafélagsins Nova þegar horft er utan á húsnæði félagsins í Lágmúla. Það er þó ágætisdæmi um það hvernig yfirborðið segir ekki alla söguna. Þegar komið er upp á þriðju hæðina heyrist tónlist, þótt enn sé ekki komið hádegi. Við sjáum inn á skrifstofusvæðið, hóp af ungu fólki upptekið af störfum sínum. Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 854 orð | 1 mynd

Vilja lána til einkarekinna fyrirtækja

Í síðustu viku var tilkynnt að Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) ætli að lána Landsneti sem samsvarar níu milljörðum íslenskra króna til uppbyggingar nýrrar kynslóðar byggðalínu. EIB er banki á forræði Evrópusambandsins (ESB), sem skilgreinir sig sem „loftslagsbanka“ Meira
22. mars 2023 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Þurfa ekki aukið fjármagn í uppbyggingu innviða

„Við munum halda áfram að byggja upp 5G og bylgjulengdakerfin okkar. Við erum líka að uppfæra kjarnakerfin sem stýra fjarskiptanetinu okkar, við erum að byggja undir þjónustukerfin, greiningartól og aðra þætti sem gefa okkur forskot í… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.