Greinar miðvikudaginn 29. mars 2023

Fréttir

29. mars 2023 | Fréttaskýringar | 717 orð | 2 myndir

„Höfum alltaf þurft að berjast við Rússa“

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ég berst fyrir minni framtíð, fyrir framtíð heimalands míns og fyrir framtíð minnar fjölskyldu. Þessi skriðdreki er sem demantur í okkar augum. Og ég held að þetta hljóti að vera besta skriðdrekategund heims,” sagði úkraínskur drekahermaður sem nú hefur lokið skriðdrekaþjálfun á vegum breska hersins. Hann er í hópi fyrstu hermanna Úkraínu sem fengið hafa þjálfun á breska orrustuskriðdrekann Challenger 2, en varnarmálaráðuneyti Bretlands tilkynnti um þessi miklu tímamót í fyrradag. Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Dalamenn hefja ræktun á ösp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhugafólk um skógrækt í Dalabyggð er að hefja sameiginlegt verkefni sem snýst um að rækta aspir til sölu til skógræktarfólks eða plöntunar í eigin skógrækt. Þegar verkefnið var kynnt og haldið námskeið kom í ljós verulegur áhugi. 15-17 bændur og landeigendur taka þátt og er reiknað með að 10 til 15 þúsund skógarplöntur verði framleiddar á þessu fyrsta ári. Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Drekar NATO mæta brátt Rússum

Þau tímamót hafa nú orðið í Úkraínustríðinu að vestrænir orrustuskriðdrekar eru komnir í hendur úkraínska hersins og hafa fyrstu bryndrekaáhafnir þeirra lokið þjálfun Evrópuherja. Bryntæki þessi munu að líkindum skipta sköpum í komandi átökum Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Forsetahjónin skáluðu í Mýrdal

Margir erlendir ferðamenn ráku upp stór augu í gær þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú sáust spóka sig um í Vík í Mýrdal. Gaf forsetinn sig á tal við nokkra þeirra en forsetahjónin eru þar stödd í opinberri heimsókn sem hófst í gær Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á Korputúni hefjast

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt skipulagsáform fasteignafélagsins Reita um uppbyggingu atvinnukjarna í landi Blikastaða. Svæðið, sem er skammt austan Korputorgs, hefur fengið nafnið Korputún. Það er í næsta nágrenni við golfvöllinn á Korpúlfsstöðum. Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gróf sjö ára dóttur sína upp úr snjóflóðinu sem lenti á heimilinu

Kristófer Snær Egilsson og Anna Björg Rúnarsdóttir Fjeldsted, íbúar í Starmýri 17-19 í Neskaupstað, segja að þetta áfall, að verða fyrir snjóflóði á heimili sínu, sé enn að síast inn. „Maður er enn að reyna að átta sig á þessu,“ segir Kristófer Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hrinda af stað asparverkefni í Dölum

Reiknað er með að 10 til 15 þúsund skógarplöntur verði framleiddar á fyrsta ári svokallaðs asparverkefnis. Um er að ræða samstarfsverkefni skógræktarfólks í Dalabyggð er snýst um að rækta aspir og selja þær til skógræktarfólks eða planta þeim í eigin skógrækt Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Krefjandi læknavakt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
29. mars 2023 | Erlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Leopard 2-drekarnir komnir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þýska varnarmálaráðuneytið tilkynnti í gær að fyrstu Leopard 2-orrustuskriðdrekarnir frá Þýskalandi, alls átján talsins, væru nú komnir til Úkraínu. Þá var þjálfun áhafna þeirra einnig lokið. Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Pítsusala gaf Neistanum 7,3 milljónir

Ágóði af góðgerðarpítsu Domino’s var nýverið afhentur Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Alls söfnuðust 7,3 milljónir króna. Um er að ræða samstarfsverkefni á milli Domino’s og matreiðslumeistarans Hrefnu Sætran, sem hefur staðið yfir allt frá árinu 2013 Meira
29. mars 2023 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Rannsaka ástæður ódæðisins

Lögreglan í Nashville rannsakaði í gær hvaða ástæður Audrey Hale, árásarmaðurinn sem skaut þrjú börn og þrjá kennara í einkaskóla í borginni í fyrradag, hefði haft fyrir ódæði sínu. Sagði lögreglan að Hale hefði haft kort af skólanum og einnig… Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Ráðherra opinn fyrir umræðunni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Á fundi hjá Samtökum orkusveitarfélaga í febrúar var nefnd sett á laggirnar sem hefur m.a. það hlutverk að vinna tillögur að breytingum á tekjum sveitarfélaga af orkuframleiðslu. Hafa sveitarstjórnarmenn bent á að litlar tekjur renni til nærsamfélaga og orkumannvirki séu undanþegin fasteignagjöldum. Morgunblaðið bar þetta undir innviðaráðherrann Sigurð Inga Jóhannsson sem segist hafa skilning á þessum sjónarmiðum og því að orkusveitarfélögin vilji setja málið á dagskrá. Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Reykjavíkurskákmótið hefst í dag

Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur til 4. apríl. Þátttakan í ár slær öll met því 400 keppendur eru skráðir til leiks. Í fyrra voru þátttakendur 245 og eldra met er frá 2015 þegar 272 skákmenn sátu að tafli Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Samhugur íbúa áberandi í Egilsbúð

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Fólk tekur rýmingunum af miklu æðruleysi og ótrúlegum styrk. Þegar fólk finnur að vel er haldið utan um hlutina þá veitir það öryggiskennd. Almannavarnarteymið, Rauði krossinn og björgunarsveitirnar vinna vel saman og kunna greinilega sitt fag. Maður fær því á tilfinninguna að maður sé í öruggum höndum enda hef ég ekki heyrt óánægjuraddir eða kvartanir,“ segir Bryndís Böðvarsdóttir prestur, sem búsett er í Neskaupstað, þar sem snjóflóð féll í byggð aðfaranótt mánudags. Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Segir boltann hjá stjórnvöldum

Stjórnvöld verða að leggja línuna um það hvernig orkuöflun Íslands verður háttað til frambúðar. Þetta segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, en hann er gestur í nýjasta þætti Dagmála. Hann tekur undir þau sjónarmið Samtaka iðnaðarins að… Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Stund á milli stríða í Neskaupstað

„Nú getum við sagt að það sé stund á milli stríða,“ sagði Daði Benediktsson, formaður björgunarsveitarinnar Gerpis í Neskaupsstað undir lok gærdags. Veðrið var með skárra móti í gær en dagurinn fór að mestu í að þjónusta íbúa á rýmdu svæðinum Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Tundur­duflabátar í höfn

Hópur tundurduflaslæðara á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) er nú í höfn í Reykjavík. Samanstendur hann af sex bátum frá aðildarríkjum NATO. Forystuskipið er norskt, HNoMS Nordkapp, en hinir bátarnir eru ENS Sakala frá Eistlandi, FGS Rottweil… Meira
29. mars 2023 | Erlendar fréttir | 82 orð

Viðbúnaðarstig hryðjuverka hækkað

Chris Heaton-Harris, ráðherra Norður-Írlandsmála í bresku ríkisstjórninni, sagði í gær að búið væri að hækka viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkahættu þar upp í „mjög alvarlegt“. Var það gert samkvæmt mati bresku MI5-leyniþjónustunnar, en… Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna göngumanna

Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan þurftu að hafa nokkurn viðbúnað í fyrrinótt vegna tveggja göngumanna sem voru að klifra Fagrafell á Hamragerðisheiði við Eyjafjallajökul. Hafði annar mannanna fallið niður felllið og hinn var í sjálfheldu og komst ekki að slösuðum félaga sínum Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 837 orð | 2 myndir

Viljum stækka áfangastaðinn Ísland

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vígaleg grýlukerti á Húsavíkurkirkju

Það er vissara að vera ekki mikið að þvælast upp við Húsavíkurkirkju þessa dagana en vígaleg grýlukerti hafa myndast við þakskegg kirkjuþaksins. Skipst hafa á frost og hláka síðustu daga og góð skilyrði skapast fyrir grýlukertin að taka á sig kynjamyndir Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Vorsópun gatna hefst af krafti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vel hefur gengið að sópa stíga í Reykjavík á síðustu vikum. Byrjað var á hjólreiðastígum og er því lokið en önnur verkefni eru mislangt komin. Forstjóri Hreinsitækni segir að borgin sé komin lengra með þessi verkefni en á sama tíma í fyrra. Almenn vorsópun er hafin í Reykjavík og er einnig hafin eða er að hefjast í nágrannasveitarfélögunum. Meira
29. mars 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ökutæki ónýt eftir bruna

Eldur kom upp í jepplingi á bílastæði við verslunina Nettó á Völlunum í Hafnarfirði á sjötta tímanum í gær. Um dísilbifreið var að ræða. Aðrar bifreiðar á bílastæðinu voru ekki í hættu, að sögn Jónasar Árnasonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2023 | Leiðarar | 457 orð

Nú þarf að staldra við

Samgöngusáttmálinn þarf að taka mið af efnahagslegum veruleika Meira
29. mars 2023 | Leiðarar | 199 orð

Verðbólgan gefur lítið eftir

Svigrúm til aukalegra launahækkana er ekkert Meira
29. mars 2023 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Þvingunum mótmælt

Sveitarstjórnarmenn sem treysta sér ekki til að bjóða íbúum sveitarfélagsins upp á hóflega skatta – og þeir eru margir – fagna sumir hugmyndum um að beita Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að þvinga fram skattahækkanir í þeim sveitarfélögum sem gæta hófs í skattheimtu. Meira

Menning

29. mars 2023 | Tónlist | 807 orð | 7 myndir

Engar raunir á Músíktilraunum

... stundum kemur tónlistin sem flutt er á sviðinu gersamlega á óvart og það er skemmtilegast. Meira
29. mars 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Flytja lög Jónasar og Jóns Múla á Múlanum í Hörpu í kvöld kl. 20

Uppáhellingarnir og Sigríður Thorlacius syngja Jónas og Jón Múla á Múlanum á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. „Tríóið Uppáhellingarnir hverfist öðru fremur um djassaðan þéttradda samsöng af gamla skólanum, en leikur auk þess undir hjá sjálfu sér Meira
29. mars 2023 | Menningarlíf | 865 orð | 1 mynd

Játningar tónskálds

Uppleggið var að ræða nýjustu plötu Kjartans, Piano fyrir píanó og rafhljóð sem kom út í upphafi mánaðarins en samtalið færist nánast samstundis yfir á svið gervigreindar enda tæknin og sú bylting sem hún boðar á flestra vörum og sitt sýnist hverjum Meira
29. mars 2023 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Tómt basl að vera uppi á níundu öld

Það hefur ábyggilega verið tómt basl að vera uppi á níundu öld, alltént ef marka má sjónvarpsmyndaflokkinn Síðasta konungsríkið sem byggist á hinum mergjuðu Saxasögum Bernards Cornwells. Sótt er án afláts að okkar manni Útráði frá Bebbanborg og hann … Meira

Umræðan

29. mars 2023 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Að eilífu

Fæðumst við hér inn í þær aðstæður, sem við sköpuðum okkur með breytni okkar í fyrra lífi? Meira
29. mars 2023 | Aðsent efni | 975 orð | 1 mynd

Erum við dauðadæmd?

Hvort sem við erum sannfærð um hættuna vegna hlýnunar eða ekki ættum við öll að geta tekið höndum saman um að vinna fljótt og vel að orkuskiptum. Meira
29. mars 2023 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Frumskógur frumkvöðlafyrirtækja

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Sidekick Health fékk fimmtíu milljóna stuðning úr Tækniþróunarsjóði fyrir örfáum árum. Sá stuðningur var mikilvægur á þeim tíma. Félagið er nú verðmetið á um fjörutíu milljarða króna, hefur ráðið til sín starfsfólk og… Meira
29. mars 2023 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Hafsvæði

Ísland hefur mikla hagsmuni af hafinu, því er mikilvægt að sem minnstur vafi ríki um víðáttu íslenskra hafsvæða. Meira
29. mars 2023 | Aðsent efni | 56 orð | 1 mynd

Hvað er að ske í þessu þjóðfélagi?

Á hinu háa Alþingi eru þingmenn hættir að vera í jakkafötum og með bindi og þingkonur alla vegana klæddar. Í Héraðsdómi eru verjendur hættir að vera í skikkjum og til að kóróna allt þá eru prestar farnir að vera venjulega klæddir við útfarir Meira
29. mars 2023 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Verðleikamat (ranking) háskóla

Hrap Háskóla Íslands í verðleikamati háskóla á alþjóðavettvangi ætti að vera ráðamönnum áhyggjuefni, hvað þá verða neðar en einkarekinn borgarháskóli. Meira

Minningargreinar

29. mars 2023 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Einar Hólm Ólafsson

Einar Hólm Ólafsson fæddist í Reykjavík 10. desember 1945. Hann lést í faðmi ástvina á Landakotsspítala 17. mars 2023. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Hólm Einarsson, pípulagningameistari og trommuleikari, f Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2023 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Guðfinna Hannesdóttir

Guðfinna Hannesdóttir, Stella, fæddist í Hækingsdal í Kjós 2. apríl 1932. Hún lést 22. mars 2023. Guðfinna var dóttir hjónanna Guðrúnar Sigríðar Elísdóttur, f. 1901, d. 1944, og Hannesar Guðbrandssonar, bónda í Hækingsdal, f Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2023 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Hólmfríður Árnadóttir

Hólmfríður Árnadóttir fæddist 3. maí 1947 í Reykjavík. Hún lést 17. mars 2023 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Guðrún Gestsdóttir, f. á Seyðisfirði 27. júlí 1922, d. 5. maí 2008, og Árni Finnbjörnsson, f Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2023 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Pétur Þór Gunnlaugsson

Pétur Þór Gunnlaugsson fæddist 20. september 1956 á Akureyri. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi, 15. mars 2023. Foreldrar hans voru Gunnlaugur T. Pálmason, f. á Hofi í Hörgárdal 28.2. 1923, d. 13.1 Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2023 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Þuríður Arna Óskarsdóttir

Þuríður Arna Óskarsdóttir fæddist á Landspítalanum 20. maí 2002. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 20. mars 2023. Foreldrar Þuríðar eru Óskar Örn Guðbrandsson, f. 29. janúar 1973 og Áslaug Ósk Hinriksdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. mars 2023 | Í dag | 58 orð

„Það var heitt í hamsi á fundinum“ skilst: fundarmenn komust í uppnám,…

„Það var heitt í hamsi á fundinum“ skilst: fundarmenn komust í uppnám, urðu æstir. En hams er húð, skinn, hamur og einhverjum þarf helst að verða heitt í hamsi Meira
29. mars 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

„Erum öll furðuverur“

Systurnar Sigga, Beta og Elín hafa gefið út nýtt lag en með því vilja þær kveðja formlega Eurovision en eins og alþjóð veit tóku þær þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision í fyrra. Systurnar mættu í Ísland vaknar í gær og spjölluðu um nýja lagið en auk þess rifjuðu þær upp upplifun sína af Eurovision Meira
29. mars 2023 | Í dag | 402 orð

Esjan er yndisfögur

Guðmundur Arnfinnsson yrkir um vorboðann á Boðnarmiði: Brátt get ég lifað og leikið mér og lagt af mér vetrarfrakkann, ljúfur þytur um loftið fer, lóan er komin á Bakkann. Dagbjartur Dagbjartsson segirað af einhverjum ástæðum hafi rifjast upp fyrir… Meira
29. mars 2023 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Katrín Amni Friðriksdóttir

40 ára Katrín ólst upp í Vesturbæ Kópavogs en býr í Hlíðunum í Reykjavík. Hún er hagfræðingur frá Háskóla Íslands og er með meistaragráðu í lúxusstjórnun frá Domus Academy í Mílanó. Hún er annar eigenda fyrirtækisins Kavita ehf Meira
29. mars 2023 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í Kvikudeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll. Bragi Halldórsson (2.067) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni (2.444) Meira
29. mars 2023 | Í dag | 930 orð | 3 myndir

Skrifaði ævisöguna fyrir barnabörnin

Þórdís Guðrún Arthursdóttir fæddist 29. mars 1953 á Akureyri og ólst þar upp. „Ung var ég send í sveit að Öxará í Bárðardal. Sumurin sem ég var 13 og 14 ára fór ég til Bergen að passa nöfnu mína Tordisi Gudrunu Meira
29. mars 2023 | Í dag | 184 orð

Vandræðaslemma. N-Allir

Norður ♠ Á72 ♥ ÁK ♦ 43 ♣ ÁK8753 Vestur ♠ 863 ♥ 85 ♦ KD95 ♣ G962 Austur ♠ 94 ♥ 107642 ♦ 1076 ♣ D104 Suður ♠ KDG105 ♥ DG93 ♦ ÁG82 ♣ – Suður spilar 7♠ Meira

Íþróttir

29. mars 2023 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Breiðablik aftur Íslandsmeistari en Keflvíkingar og HK falla

Breiðablik verður Íslandsmeistari karla í knattspyrnu annað árið í röð ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir. Spáin var birt á kynningarfundi deildarinnar í gær en Blikar fengu 390 stig í efsta sætinu, Valur 367 í öðru sæti og Víkingur R Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Frábærir fulltrúar Íslands

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Tryggvi Garðar Jónsson átti stórleik fyrir Val þegar liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik eftir tap gegn Göppingen í síðari leik liðanna í Göppingen í Þýskalandi í gær. Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Íslensku strákarnir í átta liða úrslit EM

Íslenska U19 ára piltalandsliðið í knattspyrnu náði í gærkvöld þeim glæsilega árangri að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar 2023 með því að vinna Ungverjaland, 2:0, í lokaleik sínum í milliriðli EM í Burton-on-Trent á Englandi Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kovacic tryggði Króatíu sigur

Króatar gerðu góða ferð til Tyrklands í gær og unnu þar sigur, 2:0, þegar þjóðirnar mættust í D-riðli undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta. Mateo Kovacic, miðjumaður Chelsea, var í aðalhlutverki hjá Króötum því hann skoraði bæði mörkin í fyrri… Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Oddaleikur á Akureyri

Í Laugardal Aron Elvar Finnsson aronelvar@mbl.is SR tryggði sér oddaleik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí með sigri á SA, 5:4, í framlengdum leik í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld. Oddaleikurinn fer fram á Akureyri annað kvöld. Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Óðinn Þór Ríkharðsson og Teitur Örn Einarsson eru komnir með liðum sínum,…

Óðinn Þór Ríkharðsson og Teitur Örn Einarsson eru komnir með liðum sínum, Kadetten frá Sviss og Flensburg frá Þýskalandi, í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta. Óðinn skoraði átta mörk fyrir Kadetten sem vann Ystad í Svíþjóð, 27:25, og… Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Skotar skelltu Spánverjunum

Skotar komu gríðarlega á óvart í gærkvöld með því að leggja Spánverja að velli, 2:0, í undankeppni EM karla í fótbolta í Glasgow. Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, var hetja Skotanna því hann skoraði bæði mörkin Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Stjarnan í góðri stöðu en Snæfell jafnaði

Stjarn­an stend­ur vel að vígi í undanúr­slit­un­um um sæti í úr­vals­deild kvenna í körfuknatt­leik eftir sigur gegn KR á Meistaravöllum, 83:72, í öðrum leik liðanna í gærkvöld. Staðan er 2:0 fyrir Stjörnukonum sem geta gert út um einvígið á heimavelli á föstudagskvöldið Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 222 orð | 4 myndir

Tekur Svíi við íslenska landsliðinu?

Sænski handknattleiksþjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra sem kemur sterklega til greina sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Þetta herma heimildir mbl.is og Morgunblaðsins Meira
29. mars 2023 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Valur úr leik í Evrópudeildinni

Tryggvi Garðar Jónsson átti stórleik fyrir Val og skoraði 11 mörk þegar liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik eftir tap gegn Göppingen, 31:33, í síðari leik liðanna í Göppingen í Þýskalandi í gær en þýska liðið vann einvígið samanlagt 69:60 Meira

Viðskiptablað

29. mars 2023 | Viðskiptablað | 436 orð | 1 mynd

Aðalfundir í rósarsal

Það er komið að þeim tíma ársins þar sem skráð fyrirtæki halda aðalfundi og gefa út ársskýrslur. Það er að mörgu leyti merkilegur tími. Í aðdraganda fundanna kemur fram hvort fyrirtækin hyggist greiða eigendum sínum arð eða ekki, misáhugaverðir… Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Amaroq Minerals fær aukið fjármagn

Auðlindafélagið Amaroq Minerals, sem heldur á víðtækum rannsóknar- og vinnsluheimildum á Grænlandi, hækkaði um 5,56% í viðskiptum gærdagsins, í kjölfar tilkynningar um sjö milljarða króna lánsfjármögnun og hugsanlega skráningu á Aðalmarkað Kauphallarinnar Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 1744 orð | 1 mynd

Colbert á heima í ruslahrúgunni

Í þessari viku verður liðið ár síðan við Youssef fluttumst til Parísar og gott ef ég er ekki farinn að mildast ögn í afstöðu minni gagnvart Frökkunum. Að minnsta kosti finnst mér ég skilja betur hvers vegna hlutirnir eru eins og þeir eru, og smám… Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Fjárfesti meira í nýsköpun kvenna

GeoSilica, fyrirtæki Fidu Abu Libdeh, er í örum vexti og á dögunum var hún endurkjörin formaður Samtaka sprotafyrirtækja. Stjórn félagsins mun á komandi starfsári leggja ríka áherslu á samstöðu meðal íslenskra sprotafyrirtækja Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 952 orð | 1 mynd

Íslenskur fiskur verði næsta „Gucci“

Getur íslenskur þorskur orðið lúxusvörumerki á borð við Gucci? Þetta var meðal þess sem Mark Ritson, vörumerkjaráðgjafi og fyrrverandi prófessor við London Business School, fjallaði um í fyrirlestri sínum á ársfundi Samtaka fyrirtækja í… Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Léttir að vera réttum megin við núllið

Ágúst Torfi Hauksson, forstjóri matvælafyrirtækisins Kjarnafæðis Norðlenska hf., segir í samtali við ViðskiptaMoggann það hafa verið létti að ná að vera réttum megin við núllið í rekstrinum 2022. Það sýni að sameining Kjarnafæðis hf., Norðlenska matborðsins ehf Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 732 orð | 6 myndir

Matrænt ferðalag frá París til Jerúsalem

Það er hægt að vera léttur á bárunni jafnvel þótt maður taki lífið alvarlega í aðra röndina. Það sannast á Rue Saint-Sauveur í París. Og þangað eiga matgæðingar að leggja leið sína ef þeir á annað borð eiga erindi til Parísar Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 384 orð | 1 mynd

Ósammála úttekt SKE á dagvörumarkaði

Samtök atvinnulífsins (SA) og Samtök verslunar- og þjónustu (SVÞ) gera ýmsar athugasemdir við greiningu Samkeppniseftirlitsins (SKE) á framlegðarhlutföllum á dagvörumarkaði. Í greiningu SKE kemur fram að verðlag mat- og drykkjarvöru sé það þriðja… Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Verðbólgan muni hjaðna um mitt ár

Tólf mánaða verðbólga hjaðnar lítillega og mælist nú 9,8%, samanborið við 10,2% í febrúar. Án húsnæðisliðarins mælist hún 8,6%. Greining Íslandsbanka spáði því í gær að verðbólga haldi áfram að hjaðna á næstu mánuðum þegar stórir hækkunarmánuðir á… Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 596 orð | 1 mynd

Vörumerki í daglegu lífi

Það eru þessar aukakrónur sem við borgum fyrir uppáhaldsvörumerkið okkar, þó svo að jafnvel sé hægt að fá hana ódýrari með öðru merki. Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 3032 orð | 1 mynd

World Class aldrei verið í betra formi

Ég er sjómannssonur frá Flateyri. Móðir mín var húsmóðir með fimm börn; vann í frystihúsinu. Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Það er flókið að hætta

Allir vilja hætta með reisn en það getur verið flókið að hætta í hárri og áberandi stöðu og sleppa með orðsporið að mestu óskaddað. Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Þörf á frekari umræðu um nefndirnar

Hugmyndin um hlutverk, tilgang og skipan tilnefningarnefnda skráðra fyrirtækja virðist ekki vera fullmótuð hér á landi. Reyndar er það svo að sambærilegar nefndir eru skipaðar með ólíkum hætti á Norðurlöndunum og þá er tilgangur þeirra og verklýsing eftir atvikum ólík á milli landa Meira
29. mars 2023 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Ætlar að lokka flugfarþega í Keflavíkurlónið

Björn Leifsson, stofnandi World Class, áætlar að verja um tíu milljörðum króna í verkefnið. Staðfesting skipulagsyfirvalda kom á föstudaginn var en til greina kemur að selja eða leigja öðrum rekstraraðilum 100 herbergja hótelbygginguna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.