Greinar mánudaginn 3. apríl 2023

Fréttir

3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

95% landsmanna búa nú í þéttbýlinu

Skjól fyrir Úkraínumenn á Bifröst í Borgarfirði ræður því að sá staður er sá byggðakjarni landsins þar sem hlutfallsleg fjölgun íbúa var mest á síðasta ári. Bifrastarbúar eru nú 242 og fjölgaði um 128% á síðasta ári, skv Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Aprílgöbb mbl.is og Morgunblaðsins

Hrekkjalómar fengu margir útrás fyrir glettni og stríðni um helgina en á laugardaginn gekk aprílmánuður í garð. Eins og hefð er fyrir fyrsta dag þess mánaðar eru gerð svokölluð aprílgöbb þar sem markmiðið er gjarnan að fá vini og vandamenn til þess að hlaupa apríl Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

„Óheppilegt svo ekki sé dýpra í árinni tekið“

Íbúum í fjölbýlishúsi á Ásbrú í Reykjanesbæ hefur verið gert að flytja út af heimilum sínum svo koma megi fyrir hælisleitendum og flóttafólki á vegum íslenskra yfirvalda. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Suðurkjördæmis, vakti athygli á þessu á Alþingi í vikunni Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fermingar boða vor og bjarta tíma

Fermingar voru víða í kirkjum landsins um helgina, en nú eru það börn fædd á því herrans ári 2008 sem koma upp að altarinu; staðfesta þar skírnarheitið og játa kristna trú. Í Grafarvogskirkju í Reykjavík fermdust alls 60 ungmenni um helgina, við athafnir sem voru bæði á laugardag og sunnudag Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ísland, Norður-Kórea og Íran ein á báti

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur nú lagt fram frumvarp á Alþingi sem ætlað er að greiða leiðina fyrir bardagaíþróttir hér á landi. „Kjarni málsins er að heimila skipulagða keppni, æfinga- eða sýningarleiki í bardagaíþróttum, gegn því að… Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Leigja húseiningar fyrir leikskóla

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tvo húsaleigusamninga við fyrirtækið Terra Einingar ehf. Reykjavíkurborg tekur á leigu færanlegar húseiningar fyrir leikskóla, sem komið verður fyrir hjá Vörðuskóla á Skólavörðuholti á lóð Sunnuáss við Dyngjuveg. Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð

Leigubílstjórar í algjöru uppnámi

Daníel O. Einarsson, formaður bifreiðastjórafélagsins Frama, finnur nýrri löggjöf um leigubíla flest til foráttu. Verð muni hækka og þjónusta versna. „Hver er framtíð leigubílstjórans? Þetta lítur ekki vel út,“ segir Daníel Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 315 orð

Leigubílstjórar í algjöru uppnámi

„Þetta var eins og aprílgabb,“ segir Daníel O. Einarsson, formaður bifreiðastjórafélagsins Frama, en ný heildarlög um leigubifreiðaakstur tóku gildi 1. apríl sl. Lögunum er ætlað að auka frelsi á leigubílamarkaðnum og færa hann til nútímans Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Léttara yfir í Neskaupstað

Rýmingu vegna snjóflóða var aflétt á Austfjörðum um helgina og hættustig almannavarna lækkað niður í óvissustig. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra heimsóttu Neskaupstað í gær Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð

Líkfundur í fjörunni

Lík fannst við fjöruborðið við Fitjabraut í Reykjanesbæ í gær. Tilkynning barst lögreglunni um fundinn rétt eftir hádegi í gær. Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir að eftir fyrstu skoðun læknis sé ekki talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mikill fögnuður á aukasýningu

Söngvurum í óperunni Madama Butterfly var ákaft fagnað í Hörpu í fyrrakvöld. Þá sérstaklega söngkonunni Hye-Youn Lee, sem fór með aðalhlutverk Cio-Cio San í sýningunni. Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri segir að allt frá frumsýningu hafi gestir látið hrifningu sína í ljós Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Mikill metnaður og hröð þróun í faginu

Sindri Guðbrandur Sigurðsson hjá Flóru veitingaþjónustu hreppti um helgina titilinn Kokkur ársins 2023. Keppnin fór fram í verslun IKEA í Garðabæ en þar kepptu til úrslita nokkrir af helstu matreiðslumeisturum landsins Meira
3. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 923 orð | 2 myndir

Munu styrkja bandalagið verulega

Tyrkneska þingið staðfesti á fimmtudagskvöld aðildarumsókn Finnlands að Atlantshafsbandalaginu. Var þá síðustu hindruninni að NATO-aðild Finnlands rutt úr vegi, en hernaðarsérfræðingar segja að Finnar muni styrkja bandalagið verulega, sér í lagi… Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Nagladekkin eru bönnuð frá 15. apríl

Þann 15. apríl næstkomandi eiga bílar í umferðinni að vera komnir af nagladekkum, skv. umferðarlögum. Í tilkynningu hvetur Reykjavíkurborg ökumenn til að velja fremur góð vetrardekk en dekk með nöglum Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Nágrannar kaupa Neðri-Dal

Komið er á samkomulag um kaup eigenda Hótel Geysis í Biskupstungum um kaup á nærliggjandi jörð, Neðri-Dal. Geysir er í Haukdal og þar um tveimur kílómetrum sunnar og neðar í landinu er Neðri-Dalur, 1.200 hektara jörð sem er fjalllendi að stórum hluta Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Orpo næsti forsætisráðherra

„Vitið þið hvað? Við unnum stóran sigur,“ sagði Antti Petteri Orpo, leiðtogi frjálslynda íhaldsflokksins Kansallinen Kokoomus, Samsteypuflokksins, í Finnlandi eftir að flokkurinn vann nauman sigur í þingkosningunum þar í landi í gær Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð

Óvissa vegna Torgs

Óánægju gætir meðal margra starfsmanna Torgs ehf., sem tilkynnt var að myndu missa vinnuna á föstudag þegar útgáfu Fréttablaðsins og sjónvarps Hringbrautar var hætt. Þeir eru um 100 talsins, þar af helmingurinn í Blaðamannafélaginu, um 15% félagsmanna þess Meira
3. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 539 orð | 2 myndir

Stóreflis gjaldþrot Torgs blasir við

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Gert er ráð fyrir að Torg ehf., útgáfufélag Fréttablaðsins, óski gjaldþrotaskipta í dag, en útgáfa Fréttablaðsins og Hringbrautar var stöðvuð á föstudag. Vefir DV og Hringbrautar halda áfram undir annarri kennitölu. Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór í nýju hlutverki eftir snjóflóðin

Varðskipið Þór hefur undanfarna daga verið miðstöð björgunarliðsins í Neskaupstað eftir að snjóflóð féllu þar á íbúðabyggðina. Þetta er í fyrsta sinn sem reynir á þennan eiginleika skipsins frá því að það kom til landsins árið 2010 Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór kveður í dag

Varðskipið Þór kveður Neskaupstað í dag eftir annasama viku í kjölfar þess að snjóflóð féllu á íbúðabyggðina í Neskaupstað. Skipið heldur að Dalatanga með vistir til vitavarðanna sem eru mæðgur. Ófært hefur verið inn í Mjóafjörð vegna veðurs dögum saman þar sem þær hafa sótt sér björg í bú Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vilja stafrænt landbúnaðareftirlit

Í ályktunum Búnaðarþings, sem haldið var í sl. viku, er lögð áhersla á að Bændasamtökin með fleirum beiti sér fyrir einföldun regluverks í landbúnaði og matvælaframleiðslu. Slíkt gerist þá án þess að dregið sé úr öryggi og gæðum Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Þingmenn tengdir umsækjendum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Þingmenn sem fjalla um umsóknir um ríkisborgararétt hafa afgreitt umsóknir frá fólki sem þeir hafa haft tengsl við, persónulega eða úr fyrri störfum. Undir það fellur hagsmunagæsla fyrir þessa sömu umsækjendur. Meira
3. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 686 orð | 2 myndir

Þungar umræður um pólitík óspennandi

Á föstudaginn var dró til tíðinda þegar stjórnendur Fréttablaðsins greindu frá því í yfirlýsingu að síðasta blað miðilsins hefði verið prentað og vefsíðan myndi brátt heyra sögunni til. Í kjölfarið hafa miklar umræður skapast um framtíð fjölmiðla á… Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 1030 orð | 2 myndir

Þurfum fleiri menntaða leiðsögumenn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samsetningin á þeim hópi erlendra ferðamanna sem koma til Íslands hefur breyst. Yngra fólk en áður kemur mikið til Íslands og þar er aukið framboð á flugi til dæmis á vegum lággjaldaflugfélaga stór áhrifaþáttur,“ segir Guðný Margrét Emilsdóttir leiðsögumaður. Hún hefur lengi starfað við leiðsögn og farið um landið með erlendum ferðamönnum sem hingað koma. Í ár er reiknað með að þeir verði 2,3 milljónir og þar eru Bretar og Bandaríkjamenn áberandi. Einnig kemur fólk frá Suður-Evrópu til Íslands í stórum stíl sem og Frakkar og Þjóðverjar. Meira
3. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Öflugur ungur plokkari í Mosfellsbænum

„Ég sá gulan poka þarna úti og við fjölskyldan fórum saman út til að taka hann, en þá sáum við meira rusl og fylltum pokann fljótt. Svo fundum við annan tóman poka og tíndum líka í hann og við vorum sko fljót að fylla hann líka Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2023 | Leiðarar | 309 orð

Fórnarlömbum refsað

Í Íran er réttvísin öfugsnúin Meira
3. apríl 2023 | Staksteinar | 160 orð | 1 mynd

Stutt í skuldadaga

Bjarni Jónsson verkfræðingur skrifar: „Það er samhengi á milli offjölgunar og mikils hallarekstrar á ríkissjóði og sjóðum margra sveitarfélaga. Í síðari hópnum vegur borgarsjóður þyngst. Meira
3. apríl 2023 | Leiðarar | 377 orð

Varasamt lýðskrum

Staðan í verkalýðshreyfingunni ógnar kaupmætti Meira

Menning

3. apríl 2023 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Aniston hefur áhyggjur af þróun gríns

Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston segir, í samtali við AFP, það orðið vandasamt að gera grín í samtímanum. Hin 54 ára Friends-stjarna hefur leikið grínhlutverk allt frá því að þættirnir frægu hófu göngu sína árið 1994 Meira
3. apríl 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Grátandi karl og alls konar konur á hádegistónleikum í Hafnarborg

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran mun koma fram ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara og listrænum stjórnanda, á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, 4. apríl. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Grátandi karl og alls konar konur“ en … Meira
3. apríl 2023 | Menningarlíf | 435 orð | 3 myndir

Klassískar perlur í bland við djass

Músík í Mývatnssveit nefnast árlegir tónlistardagar sem haldnir hafa verið við Mývatn síðan 1998. „Öll árin, nema árin tvö sem heimsfaraldurinn gekk yfir, hafa tónlistardagarnir verið haldnir í dymbilviku,“ segir Laufey Sigurðardóttir… Meira
3. apríl 2023 | Bókmenntir | 906 orð | 3 myndir

Nýr skilningur á sögustöðum

Fræðirit Á sögustöðum ★★★★· Eftir Helga Þorláksson. Vaka-Helgafell, 2022. Innb. 463 bls., myndir og skrár. Meira
3. apríl 2023 | Menningarlíf | 586 orð | 1 mynd

Rignir himindöggum

Nýrri íslenskri kirkjutónlist verður gert hátt undir höfði á tónleikum Kordíu, kórs Háteigskirkju, sem fara fram í kirkjunni annað kvöld, hinn 4. apríl kl. 20. Þar mun kórinn fagna nýútkominni hljómplötu sem ber titilinn Himindaggir og hefur að… Meira

Umræðan

3. apríl 2023 | Aðsent efni | 742 orð | 2 myndir

Borgarlínuæðið í Reykjavík

Höfnin sú er ein lífæð Reykjavíkur og hún getur ekki verið hluti af verndarsvæði umhverfis Kvosina. Meira
3. apríl 2023 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Framtíð fjölmiðla

Þau hafa verið alls konar viðbrögðin við því að útgáfu Fréttablaðsins og útsendingum Hringbrautar hefur verið hætt. Högg fyrir fjölmiðlun á Íslandi, slæmt fyrir lýðræðislegt samfélag. Þetta eru algengustu viðbrögðin og það með réttu Meira
3. apríl 2023 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Mengun sjávar

Það er eins og höfin hafi orðið út undan í umræðunni um mengun jarðar þrátt fyrir að þekja um 71% af yfirborði hennar. Meira
3. apríl 2023 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Spjallmennið Replika: Ástir og ferli

Spjallmennið Replika hefur vakið umtal að undanförnu vegna umkvartana notenda um missi náinna tengsla við nýja uppfærslu forritsins. Meira
3. apríl 2023 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Varúð – Iceland

Hvernig skyldi landið okkar vera auglýst úti í hinum stóra heimi? Er það náttúran í sínu besta skapi með fjöllin fagurblá, hvíta jöklanna tinda, fjarri skarkala heimsins og vinalega hesta á beit við vegkantinn? Eða þá hin hliðin, sú hættulega, með… Meira
3. apríl 2023 | Aðsent efni | 940 orð | 1 mynd

Veruleikaskekkjan um hvenær fólk teljist fullorðið

Fólk var kannski nokkurra áratuga gamalt líkamlega, en hegðun þeirra og viðhorf báru ekki vitni um slíkan þroska. Meira

Minningargreinar

3. apríl 2023 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Gíslína Vigdís Guðnadóttir

Gíslína Vigdís Guðnadóttir fæddist 13. júlí 1940. Hún lést 20. mars 2023. Útför hennar fór fram 28. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Gréta Kristín Lárusdóttir

Gréta Kristín fæddist á Kolbeinsá í Strandasýslu 29. janúar 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans að morgni 25. mars 2023. Foreldrar Grétu voru Lárus Sigfússon frá Stóru-Hvalsá. f. 5.2. 1915, d Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Gunnar Hans Pálsson

Gunnar Hans Pálsson fæddist 17. desember 1935. Hann lést 2. mars 2023. Útför Gunnars var gerð 16. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Hjálmar Sigurðsson

Hjálmar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1945. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. mars 2023. Foreldrar Hjálmars voru Jóhann Sigurður Hjálmarsson, f. 17. október 1900, d. 29. júlí 1981, og Auður Hannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Hrafnhildur Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1935. Hún lést 19. mars 2023 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu á Nesvöllum í Njarðvík, en var áður til heimilis í Pósthússtræti 1, Keflavík. Foreldrar hennar voru Gunnar Ólafsson og Ása Kristín Jóhannesdóttir, sem bæði eru látin Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Kjartan Sigurjónsson

Kjartan Sigurjónsson fæddist 27. febrúar 1940. Hann lést 15. mars 2023. Útför fór fram 23. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 3152 orð | 1 mynd

Ólafur E. Thóroddsen

Ólafur E. Thóroddsen fæddist í Reykjavík 14. október 1945. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 9.3. 2023. Foreldrar hans voru Einar Thoroddsen, skipstjóri og yfirhafnsögumaður við Reykjavíkurhöfn, ættaður úr Vatnsdal við Patreksfjörð, f Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Valborg Eiríksdóttir

Valborg Eiríksdóttir fæddist 4. apríl 1931 á Siglufirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Þorvaldsson skipstjóri, f. 7. maí 1904, d. 1941, frá Karlsstöðum á Berufjarðarströnd, og Guðfinna Gísladóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

Þórhildur Einarsdóttir

Þórhildur Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1953. Hún lést 19. mars 2023. Útför hennar fór fram 27. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2023 | Minningargreinar | 2376 orð | 1 mynd

Þórunn Ólöf Friðriksdóttir

Þórunn Ólöf Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 18. mars 2023. Foreldrar hennar voru Friðrik Valdimar Ólafsson, skipherra og skólastjóri Stýrimannaskólans, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 847 orð | 2 myndir

Horfurnar góðar þrátt fyrir óvissu

Viðburðaríkt ár er að baki hjá Fossum fjárfestingarbanka en félagið tilkynnti á föstudag að tæplega 77 milljóna króna tap hefði verið af starfseminni í fyrra. Skýrist rekstrarniðurstaðan einkum af kostnaði í tengslum við umbreytingu Fossa úr… Meira
3. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Rannsaka yfirtöku Credit Suisse

Saksóknari í Sviss hefur hafið rannsókn á því hvort starfsmenn tveggja stærstu banka landsins, kjörnir fulltrúar og embættismenn hafi gerst brotlegir við lög í aðdraganda og við framkvæmd yfirtöku UBS á Credit Suisse Meira

Fastir þættir

3. apríl 2023 | Í dag | 743 orð | 3 myndir

Ánægður með farsælt og gott líf

Sigurður Hjaltested Richter fæddist 2. apríl 1943 í Reykjavík og varð því áttræður í gær. „Ég fæddist vestast í Vesturbænum en ólst upp í Hlíðunum. Hverfið var þá í uppbyggingu, mikið af ungu fjölskyldufólki og leikfélagar því nægir Meira
3. apríl 2023 | Í dag | 57 orð

„A critical point“ er fagorðasamband í nokkrum greinum. Þegar…

„A critical point“ er fagorðasamband í nokkrum greinum. Þegar „komið er að krítískum punkti“ utan þeirra er kannski síðasta tækifæri til að snúa viðverður jafnvel ekki aftur snúið Meira
3. apríl 2023 | Í dag | 252 orð

Greitt fyrir vínflösku

Í Eddu Þorbergs Þórðarsonar segir: En að segja ekkert annað í kvæði en staðreyndir og gera það samt að skáldlegri list, – það er íþrótt, sem höfunda og lesendur skortir ennþá siðferðilegan þroska til að skilja Meira
3. apríl 2023 | Í dag | 178 orð

Kattarþvottur. A-Allir

Norður ♠ G98 ♥ Á1086 ♦ 1075 ♣ KG9 Vestur ♠ 632 ♥ 432 ♦ G62 ♣ 8765 Austur ♠ 54 ♥ KD7 ♦ ÁK984 ♣ 432 Suður ♠ ÁKD107 ♥ G95 ♦ D3 ♣ ÁD10 Suður spilar 4♥ Meira
3. apríl 2023 | Í dag | 264 orð | 1 mynd

Margrét Ásta Jónsdóttir

50 ára Magga Ásta er fædd í Reykjavík, ólst síðan upp í Félagsheimilinu Árnesi í Árnesssýslu, á Ísafirði en flutti aftur á höfuðborgarsvæðið á 10. ári. Hún hefur búið í Hafnarfirði frá 22 ára aldri. Magga Ásta er prentsmiður að mennt Meira
3. apríl 2023 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 c5 4. g3 Bd6 5. Bg2 Re7 6. De2 Rbc6 7. c3 0-0 8. Rgf3 Dc7 9. 0-0 Bd7 10. He1 f6 11. Rf1 Hae8 12. Bd2 d4 13. Hac1 e5 14. Hc2 f5 15. exf5 Rxf5 16. Rg5 Rh6 17. h3 Bf5 18. g4 Bd7 19 Meira
3. apríl 2023 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Vildi kynþokkafullt íslenskt lag

Pródúserinn Pálmi Ragnar og söngkonan Rakel Sigurðardóttir hafa gefið út nýja poppútgáfu af laginu Þúsund sinnum segðu já, upphaflega með Grafík. Nýja útgáfan er titluð 1000 x Já og varð til eftir að Pálmi fór að stúdera það hvernig hægt væri að… Meira

Íþróttir

3. apríl 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Arnar lagði fyrrverandi lærisveinana

Valur varð í gær deildabikarmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KA í vítakeppni á Greifavellinum í Akureyri. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1:1 og réðust úrslitin því í vítakeppni. Þar skoraði Valur úr fjórum spyrnum, gegn þremur hjá KA Meira
3. apríl 2023 | Íþróttir | 595 orð | 4 myndir

Árni Vilhjálmsson kom Zalgiris Vilnius á bragðið í 4:0-heimasigri liðsins…

Árni Vilhjálmsson kom Zalgiris Vilnius á bragðið í 4:0-heimasigri liðsins á Suduva í efstu deild Litháens í fótbolta á laugardag. Árni spilaði fyrri hálfleikinn og skoraði úr víti á 39 Meira
3. apríl 2023 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Átta ára bið Stjörnunnar á enda

Stjarnan varð á laugardag deildabikarmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 2015, er liðið lagði Þór/KA af velli í skemmtilegum leik á Samsung-vellinum sínum í Garðabænum. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2:2 og réðust úrslitin því í vítakeppni, þar sem Stjarnan vann að lokum 5:4 Meira
3. apríl 2023 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Birnir fór á kostum á ÍM

Fyrsti og annar dagurinn á Íslandsmótinu í sundi fór fram í Laugardalslauginni um helgina, en þriðji og síðasti dagurinn er í dag. Margt af fræknasta sundfólki landsins var viðstatt og mikil stemning myndaðist Meira
3. apríl 2023 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Haukar tóku stórt skref á Hlíðarenda

Haukar tóku stórt skref í áttina að úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta með afar sterkum 36:31-útisigri á Íslandsmeisturum Vals í Olísdeildinni á laugardagskvöld. Haukar skoruðu tvö mörk í röð í stöðunni 12:12 og tókst Valsmönnum ekki að jafna eftir það Meira
3. apríl 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Sló 17 ára gamalt Íslandsmet

Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH synti í gær 200 m fjórsund á Íslandsmótinu í sundi á glæsilegu nýju Íslandsmeti er hann synti á tímanum 2:04,05 mínútur og bætti met Antons Sveins McKee frá árinu 2015 Meira
3. apríl 2023 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Það er engin leið að hætta

„Það var alltaf markmiðið,“ sagði Katla Björg Dagbjartsdóttir, sem varð um helgina tvöfaldur Íslandsmeistari á skíðum, í samtali við Morgunblaðið. Katla sigraði í svigi á laugardag og í stórsvigi í gær á Skíðamóti Íslands Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.