Greinar þriðjudaginn 11. apríl 2023

Fréttir

11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Alvarleg staða uppi í Árborg

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Bragi Bjarna­son, formaður bæj­ar­ráðs sveit­ar­fé­lags­ins Árborg­ar, segir fjárhagslega stöðu sveitarfélagsins alvarlega. Hann er þó bjartsýnn á að sveitarfélagið nái að vinna sig út úr erfiðleikunum. Búið er að vinna áætlun í samstarfi við innviða­ráðuneytið um endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins, sem verður kynnt á sérstökum íbúafundi á morgun. Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Borgin lokar laugum á frídögum

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Öllum sundlaugum borgarinnar var lokað einhverja daga um páskana í ár nema Laugardalslaug. Í fyrra var opið í fleiri laugum og á fleiri frídögum. Afgreiðslutíma sundlauganna var breytt fyrir páskahátíðina í hagræðingarskyni, að sögn Eiríks Björns Björgvinssonar, sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar. Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Búa sig undir metsumar fyrir norðan

Búist er við um 280 skemmtiferðaskipum til Akureyrar og nágrennis í sumar en aldrei hafa jafnmörg skemmtiferðaskip lagt leið sína í Eyjafjörðinn á einu sumri. Þetta staðfestir Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands, í samtali við Morgunblaðið Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 135 orð

Engin viðvörun barst

Veðurstofan varaði einungis við aukinni snjóflóðahættu á bandaríska samfélagsmiðlinum Facebook kvöldið áður en þrjú snjóflóð féllu í og við byggð í Neskaupstað að morgni 27. mars. Sökum hinnar lítt áberandi tilkynningar var ekkert fjallað um hættuna … Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Fer betur af stað en menn þorðu að vona

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, telur það vel geta orðið að árið í ár verði annað stærsta ferðamannaár sögunnar á Íslandi. Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fréttaritari gekk fram á ­hafrekinn nautkálf

Fréttaritari Morgunblaðsins í Vík í Mýrdal gekk fram á sjórekið nautkálfshræ í Víkurfjöru, skammt austan við Vík í Mýrdal, á páskadag og er þar komið líklega fjórða rekahræið undanfarnar vikur á svæði sem nær allt frá Markarfljóti í vestri að Víkurfjöru í austri Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Götur eru grafnar

Miklar framkvæmdir standa nú yfir syðst í bænum í Borgarnesi þar sem Borgarbraut hefur verið grafin upp milli Egilsgötu og Skallagrímsgötu. Á meðan er umferð um þennan hluta bæjarins beint á hjáleið um nærliggjandi götu, rétt eins og gert verður þegar kemur að síðari hluta verkefnins Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Klósettlaust í Kjörbúðinni

Heimastjórn Djúpavogs hafa engin viðbrögð borist frá stjórnum rekstraraðila Kjörbúðarinnar en starfsmaður heimastjórnarinnar kom nýlega á framfæri áherslum varðandi nauðsyn á salernisaðstöðu í húsnæði búðarinnar Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Langt komin með að undirbúa göngin

Sveitarstjórn Múlaþings hefur valið að tengja veg úr fyrirhugðum Fjarðarheiðargöngum suður fyrir þéttbýlið á Egilsstöðum. Var þetta afráðið á síðasta fundi sveitarstjórnar Múlaþings, hinn 15. mars. Deilt hefur verið um hvar vegurinn úr göngunum vestanmegin eigi að liggja Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Minntust Hrafns með tafli á Grænlandi

Skákmót til að heiðra minningu Hrafns Jökulssonar heitins var haldið á föstudaginn langa í hinu afskekkta þorpi Ittoqqortoormiit við Scoresbysund á Grænlandi. 36 keppendur voru á mótinu, eða rúmlega tíu prósent af íbúafjölda þorpsins sem telur um 350 manns Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Níræður maður fær að skila hjóli

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtæki, sem seldi níræðum manni rafmagnshjól ætlað eldri borgurum á heimili mannsins, skuli endurgreiða honum kaupverð hjólsins Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nýr Landspítali rís á sama tíma og margar ákvarðanir bíða

Alls er óvíst hvort þyrlupalli verði komið fyrir á eða við nýjan Landspítala sem nú er í byggingu að sögn Ásgeirs Margeirssonar, formanns stýrihóps um verkefni nýs Landspítala. Hvort þyrlupallur muni rísa er einungis eitt af mörgum álitamálum sem eftir á að taka ákvörðun um hvernig verði útfært Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Óvíst hvernig Fossvogsbrú endist

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Verkfræðingurinn Magnús Rannver Rafnsson segir ákveðna óvissu ríkja um tæknilega þætti brúarinnar Öldunnar, sem leggja á yfir Fossvog. Brúin á að vera úr ryðfríu stáli en að Magnúsi vitandi eru engar rannsóknir sem sýna fram á að slík brú myndi endast líftímann sem ætlast er til af henni í söltu sjávarumhverfi. Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Óvíst með þyrlupall

Óvíst er með afdrif þyrlupalls við Landspítalann sem nú er í byggingu. Er hann einungis einn af mörgum þáttum í byggingu spítalans sem eftir á að taka ákvörðun um fyrir verklok, sem áætluð eru 2028. „Það hefur ekki verið ákveðið hvar, hvort og … Meira
11. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 622 orð | 2 myndir

Óþægileg þögn og vilja ekki grafa of djúpt

Enn ríkir óvissa um hver það var sem sprengdi upp Nord Stream-gasleiðslurnar í Eystrasalti á síðasta ári. Svo virðist sem margir vestrænir embættismenn og stjórnarerindrekar vilji heldur síður komast að því Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Samfélag sem glímir við áfall

„Auðvitað er það ljóst að við erum með samfélag sem glímir við áfallastreituröskun. Það er okkur ofboðslega mikilvægt að fá Fjarðarheiðargöngin sem fyrst,“ segir Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar og formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Slæmt ef Efling segir sig úr SGS

Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins (SGS) segir að það yrði leiðinlegt og slæmt ef Efling ákvæði að segja sig úr sambandinu. Trúnaðarráð og stjórn Eflingar samþykktu í gær að boða til félagsfundar þar sem tillaga um úrsögn félagsins úr sambandinu verði rædd Meira
11. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 960 orð | 2 myndir

Spennan eykst á Taívan-sundi

Kínversk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hefðu náð öllum markmiðum heræfingar sinnar, sem haldin var í nágrenni Taívans yfir páskahelgina. Æfði kínverski herinn meðal annars loft- og eldflaugaárásir á eyjuna, sem og að setja hafnbann á hana Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Spiluðu á fiðlur í Albertshöll

„Að fá að spila í þessari höll var skemmtilegt tækifæri og reynsla sem ég mun aldrei gleyma. Þetta er líka hvatning til þess að halda áfram í tónlistinni,“ segir Guðrún Birna Kjartansdóttir, fjórtán ára fiðlustúlka á Selfossi Meira
11. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Viðvörunin eingöngu á Facebook

Viðar Guðjónsson Skúli Halldórsson „Seint á sunnudagskvöldi kom póstur frá Veðurstofu í gegnum lögregluna, um að hefðbundinn fundur hefði verið haldinn í tengslum við komandi óveður. Þar var bara talað um raskanir á færð en ekki neitt um að við gætum átt von á snjóflóðum,“ segir Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2023 | Leiðarar | 695 orð

Fjármál í ólestri

Viðvörunarbjöllur hringja hátt í Reykjavík um þessar mundir Meira
11. apríl 2023 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Vonandi rætast vonir nefndarinnar

Þær eru margar matarholurnar þegar kemur að fjármögnun hins opinbera enda útgjöldin mikil og vaxandi svo allra leiða er leitað. Þó er það svo að eina leiðin til að ná fram sparnaði er að minnka tekjustrauminn því það hefur sýnt sig að eftir því sem tekjurnar vaxa verður erfiðara að standa gegn útgjaldahugmyndunum sem eru ótæmandi auðlind. Meira

Menning

11. apríl 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

ADHD í Edinborgarhúsinu í kvöld

Hljómsveitin ADHD heldur tónleika í Edinborgarhúsinu í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. „Þriðjudagur eftir páska er mögulega þreyttasti dagur ársins á Ísafirði eftir skíðaviku og Aldrei fór ég suður Meira
11. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Apple TV sækir í sig veðrið

Eins og margir kannast við er framboðið af sjónvarpsefni langt umfram eftirspurn þessa dagana þökk sé ógrynni af streymisveitum, en þeim virðist einhvern veginn fara fjölgandi með hverju árinu. Þær streymisveitur sem hafa hlotið hvað mest fylgi hér á landi eru án efa Netflix og Disney+ ásamt öðrum Meira
11. apríl 2023 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

„Það heimskulegasta sem ég hef gert“

Franski rithöfundurinn Michel Houellebecq segir, í nýju viðtali í Süddeutsche Zeitung, það að hafa skrifað undir samning um hollenska klámmynd sem hann lék í hafa verið það heimskulegasta sem hann hafi gert í lífinu Meira
11. apríl 2023 | Menningarlíf | 654 orð | 2 myndir

Lúðrasveit brýst út úr boxinu

Lúðrasveitin Svanur var stofnuð árið 1930 en engin ellimerki er á henni að finna. Hún býður í það sem kallað er eitís-partí í Hörpu 15. apríl og þar verða með á sviði leik- og söngkonurnar Saga Garðars og Katla Margrét Meira
11. apríl 2023 | Bókmenntir | 904 orð | 3 myndir

Tilgerð eða snilld?

Skáldsaga Hitt húsið ★★★★· Ingunn Ásdísardóttir þýðir. Benedikt, 2022. Kilja, 200 bls. Meira

Umræðan

11. apríl 2023 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Brauðið og klukkan

Hagfræðiprófessorinn sagði að stýrivaxtahækkun virkaði alls staðar í heiminum nema á Íslandi. Meira
11. apríl 2023 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Davíð og Golíat

Fólk er hraðbyri að átta sig á muninum á krókafiski annars vegar og togfiski hins vegar þar sem krókafiskurinn er svo miklu betri! Meira
11. apríl 2023 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Glundroði

Erlendis má ekki raska efnahag íbúðarlánaheimilanna með slíkum geðþóttaákvörðunum eða neinum breytingum öðrum í þá veru Meira
11. apríl 2023 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Góð og vond dýr

Og svo sannarlega höfum við drottnað yfir náttúrunni og öllum lífverum á jörðinni. Meira
11. apríl 2023 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Kallað eftir gögnum

Samtökin 22 – Hagsmunasamtök samkynhneigðra hafa á grundvelli 5. gr. upplýsingalaga kallað eftir gögnum frá ríkislögreglustjóra og innviðaráðuneytinu. Meira
11. apríl 2023 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Minnisverðir atburðir

Óeirðirnar við Alþingishúsið 1949 og undirskriftasöfnun Varins lands 1974 eru minnisverðir atburðir Meira
11. apríl 2023 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Skattaparadísin Ísland?

Nú hvetja háværar raddir til enn aukinnar skattheimtu. Eigum við ekki að staldra við og spyrja okkur fyrst grundvallarspurninga? Meira
11. apríl 2023 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Stöndum með fjölmiðlum

Við lifum á tímum offramleiðslu á afþreyingu. Flæðið er endalaust og móttaka okkar sem notumst við snjalltæki og tölvur getur verið linnulaus allan vökutímann. En það er ekki allt gagnlegt. Eða kannski ætti ég frekar að segja að við skulum varast að taka öllum upplýsingum sem berast sem sannleika Meira
11. apríl 2023 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Verður Ísland grafreitur marxískrar fjölmenningar?

Þegar t.d. hælisleitendatalan á aðeins tveimur árum er komin yfir íbúafjölda Vestfjarða hlýtur eitthvað meiriháttar að gefa eftir. Meira

Minningargreinar

11. apríl 2023 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Alda Sófusdóttir

Alda Sófusdóttir fæddist í Héðinsvík á Tjörnesi 21. janúar 1934. Hún lést á Landspítalanum 22. mars 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Sófus Gjöveraa, f. 14. desember 1890, d. 5. september 1975, og Ólöf Eyjólfína Eyjólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Erla Þorvaldsdóttir

Erla Þorvaldsdóttir fæddist 4. september 1942. Hún andaðist 22. mars 2023. Erla var jarðsungin 31. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Eyjólfsson

Guðmundur Ingi Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1937. Hann lést á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 19. mars 2023. Foreldrar hans voru hjónin Eyjólfur Gíslason, verkamaður frá Vötnum í Ölfusi, f Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Gunnar Marinó Sveinbjörnsson

Gunnar Marinó Sveinbjörnsson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 7. nóvember 1954. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 19. mars 2023. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Kristján Joensen, f. 31. maí 1932, d. 13 nóvember 1999, og Guðlaug Jóhanna Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Kristín Jónsdóttir

Hrafnhildur Kristín Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 23. ágúst 1935. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans 28. mars 2023. Foreldrar Hrafnhildar Kristínar voru Hrefna Hallgrímsdóttir húsfreyja, f. 17 Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Jean Balfour

Dr. Jean Balfour fæddist 4. nóvember 1927 og ólst upp í Perthshirehéraði í Hálöndum Skotlands. Hún lést á heimili sínu, Kirkforthar House í Fife, 27. febrúar 2023, 95 ára að aldri. Hún stundaði nám í líffræði við Edinborgarháskóla á árunum 1945-1949 Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Jón Ögmundsson

Jón Ögmundsson fæddist 18. september 1945 á Litla-Landi í Vestmannaeyjum. Hann lést 22. mars 2023 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Jóns voru Ögmundur Ólafsson, f. 1894, d. 1995, og Guðrún Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Lára Björk Sigurðardóttir

Lára Björk Sigurðardóttir fæddist í Reykjavik þann 3. júní 1974. Hún lést 29. mars 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Jónsson, f. 30. október 1939, d. 16. janúar 2006, og Sigríður Sesselja Oddsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Steina Þórey Ragnarsdóttir

Steina Þórey Ragnarsdóttir fæddist 29. nóvember árið 1964. Hún lést 24. mars 2023. Útför hennar fór fram 4. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2023 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Þórunn Ólöf Friðriksdóttir

Þórunn Ólöf Friðriksdóttir fæddist 7. desember 1931. Hún lést 18. mars 2023. Útförin var gerð 3. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 916 orð | 4 myndir

Frönsk félög sýna Íslandi áhuga

Á undanförnum misserum hefur mátt greina vaxandi umsvif í viðskiptum á milli Íslands og Frakklands, og má þar t.d. nefna verkefni franska orkufyrirtækisins Qair tengd vetnisframleiðslu og virkjun vindorku, auk nýlegra kaupa fjárfestingasjóðsins Ardian á Mílu Meira

Fastir þættir

11. apríl 2023 | Í dag | 58 orð

„Segir að engar skemmdir hlutust af eldinum“: hafi hlotist af eldinum.…

„Segir að engar skemmdir hlutust af eldinum“: hafi hlotist af eldinum. „Hann sagði að þau fóru heim“: hefðu farið. Enskan skín í gegn og það ekki eins og sól í gegnum skýjarof Meira
11. apríl 2023 | Í dag | 196 orð

Gleðin endurheimt. S-AV

Norður ♠ G105 ♥ G5 ♦ KD85 ♣ K985 Vestur ♠ Á8764 ♥ 96 ♦ G4 ♣ 10632 Austur ♠ 3 ♥ ÁKD1042 ♦ 10962 ♣ G4 Suður ♠ KD92 ♥ 873 ♦ Á73 ♣ ÁD7 Suður spilar 3G Meira
11. apríl 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Móey Svava fæddist 28. júlí 2022 kl. 17.48. Hún vó 3876 g og …

Hafnarfjörður Móey Svava fæddist 28. júlí 2022 kl. 17.48. Hún vó 3876 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Lilja Ingimarsdóttir og Örn Viljar Kjartansson. Meira
11. apríl 2023 | Í dag | 399 orð

Læknaskýrslur og vindmyllur

Hér eru limrur eftir Pál Jónasson í Hlíð. Fyrst er læknaskýrsla Sigríðar þveru: Læknaskýrsla Sigríðar sveru Sigríður greindist með sérgirni og svo er hún þjökuð af vergirni, draugfúlum öndum og dofa í höndum, og íslenskri þrjósku og þvergirni Meira
11. apríl 2023 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Sigmar Svanhólm Magnússon

40 ára Sigmar er Hafnfirðingur, ólst upp á Vitastíg 6A og býr á Vitastíg 6. Hann er heilsunuddari frá Fjölbraut við Ármúla og er að ljúka námi í nálastungum við Shenzou University í Amsterdam. Sigmar stefnir á árinu á útskrift úr námi á… Meira
11. apríl 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f3 Rxd4 10. Dxd4 h6 11. Be3 Bc6 12. Bc4 Be7 13. g4 b5 14. Bb3 a5 15. a4 b4 16. Re2 d5 17. e5 Rd7 18. f4 Rc5 19 Meira
11. apríl 2023 | Í dag | 698 orð | 3 myndir

Sælureitir á æskuslóðum

Hjalti Einarsson fæddist 11. apríl 1938 í heimahúsi á Siglufirði. „Siglunesið og Reyðará voru æskuslóðir mínar, þar lék ég mér og sniglaðist um fjöruna. Þegar ég fór með pabba á trilluna þá fórst mér betur en honum að gera við vélina og því… Meira
11. apríl 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Þrífættur fíll lifir góðu lífi

Villta fíl­skýr­in Vutomi virðist lifa óvenju góðu lífi með hjörð sinni þrátt fyr­ir að vera aðeins með þrjá fæt­ur og hefur hún vakið töluverða athygli vegna þess. Starfsmaður Zuka-friðlandsins í Suður-Afr­íku náði merki­legu mynd­bandi af fíln­um… Meira

Íþróttir

11. apríl 2023 | Íþróttir | 597 orð | 4 myndir

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, varð á sunnudaginn…

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, varð á sunnudaginn ungverskur bikarmeistari með Veszprém sem sigraði Pick Szeged, 35:32, í úrslitaleik í Györ. Rasmus Lauge var markahæstur hjá Veszprém með 10 mörk, Bjarki skoraði ekki, en hann… Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

City sækir að Arsenal

Forysta Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu minnkaði í sex stig um páskana en liðið gerði jafntefli, 2:2, við Liverpool á Anfield á páskadag. Manchester City vann hins vegar Southampton, 4:1, á útivelli á laugardaginn og getur nú… Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Erfið staða eftir ósigur

Kvennalandslið Íslands í handknattleik er í erfiðri stöðu fyrir seinni umspilsleikinn gegn Ungverjum sem fer fram í Érd á morgun. Ungverjar unnu fyrri leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 25:21, og íslenska liðið þarf því fimm marka sigur á útivelli til að komast á HM 2023 Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Fjórði Spánverjinn vann

Spánverjinn Jon Rahm sigraði á Masters-mótinu í golfi, fyrsta risamóti ársins í karlaflokki, sem lauk í Augusta í Bandaríkjunum í fyrrakvöld. Rahm lék samtals á 12 höggum undir pari en hann lék hringina á 65, 69, 73 og 69 höggum Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Haukar enn í baráttunni

Keflavík og Valur standa vel að vígi í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta og eru yfir, 2:1, eftir þriðju leikina gegn Njarðvík og Haukum á sunnudaginn. Keflavík vann sannfærandi sigur á Njarðvík, 79:52, þar sem Katla Rún Garðarsdóttir… Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KA hélt sæti sínu í efstu deild

Keppni í úrvalsdeild karla í handbolta lauk í gær en þá réðst fallbaráttan endanlega og staðfest var hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um næstu helgi. KA hélt sæti sínu á kostnað ÍR og Valsmenn fengu bikarinn fyrir… Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

KA slapp en ÍR-ingar féllu í lokaumferðinni

KA tryggði sér áframhaldandi sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik í gær með því að sigra Gróttu, 31:30, á Seltjarnarnesi í lokaumferðinni. ÍR-ingar hefðu sent Akureyrarliðið niður, ef það hefði tapað, með því að vinna Fram í Úlfarsárdal á sama tíma Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Stólarnir í góðri stöðu

Tindastóll er einum sigri frá undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir stórsigur á Keflvíkingum, 107:81, á Sauðárkróki á laugardagskvöldið. Tindastóll er kominn í 2:0 og þriðji leikurinn fer fram í Keflavík annað kvöld Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Stúlkurnar komnar á EM

Stúlknalandslið Íslands í knattspyrnu, 19 ára og yngri, tryggði sér á laugardaginn sæti í átta liða úrslitakeppni Evrópumótsins 2023 með fræknum sigri á Svíum í Danmörku, 2:1. Sigríður Th. Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins,… Meira
11. apríl 2023 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Ævintýralegur sigur HK

Einhver ótrúlegustu úrslit í efstu deild karla í fótbolta hér á landi urðu á Kópavogsvellinum í gærkvöld þegar nýliðar HK lögðu Íslandsmeistara Breiðabliks 4:3 eftir ævintýralegar sveiflur. HK komst í 2:0 á fyrstu sjö mínútunum þar sem Marciano Aziz skoraði glæsimark á 2 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.