Greinar miðvikudaginn 19. apríl 2023

Fréttir

19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Árborg segir upp 57 starfsmönnum

Sveit­ar­fé­lagið Árborg sagði í gær upp ráðning­ar­samn­ing­um við 57 starfs­menn sveit­ar­fé­lags­ins um leið og til­kynnt var um 5% launa­lækk­un æðstu stjórn­enda, bæj­ar­stjóra og sviðsstjóra. Þetta kom fram á vef sveit­ar­fé­lags­ins Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Björgunaraðgerðir skoðaðar í dag

Norska stórflutningaskipið, Wilson Skaw, strandaði við Ennishöfða á Húnaflóa á leið sinni frá Hvammstanga til Hólmavíkur um miðjan dag í gær. Tæp 200 tonn af gasolíu eru í tönkum skipsins. Garðar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Nesskipa, þjónustuaðila… Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Bætir yfirsýn NATO í kringum Ísland

„Þetta er ákvörðun sem skiptir raunverulegu máli og mun bæta getu Bandaríkjamanna og þar með Atlantshafsbandalagsins til þess að hafa yfirsýn yfir það sem er að gerast hérna í höfunum og auðvitað hefur það einnig óbein áhrif á okkur líka með… Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fimm buðu í brúna

Tilboð frá fimm fyrirtækjum bárust í samkeppnisútboði Vegagerðar vegna byggingar nýrrar Ölfusárbrúar. Þrjú tilboð bárust frá erlendum fyrirtækjum, í Þýskalandi, Spáni og Japan. Ístak og danska fyrirtækið Per Aarsleff A/S – Freyssinet Int Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Finnbjörn íhugar að bjóða sig fram til forseta ASÍ

Forystumenn í landssamböndum og félögum ASÍ hafa þrýst á Finnbjörn A. Hermannsson, fyrrverandi formann Samiðnar og Byggiðnar, að gefa kost á sér sem næsti forseti ASÍ á framhaldsþinginu, sem fram fer 27 Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Gullið í Gautaborg hápunktur ferilsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Karen Vu, nemi á fyrsta ári á náttúrufræðibraut í Menntaskólanum í Reykjavík, varð á dögunum Norðurlandameistari í kumite í flokki unglinga undir 48 kg. „Þetta er hápunkturinn á ferlinum,“ segir hún um gullið í Gautaborg í Svíþjóð, en hún fékk silfur á mótinu í fyrra. Hún hefur verið sigursæl, unnið fjölda Íslandsmeistaratitla og ætlar sér langt í karategreininni á alþjóðlegum vettvangi. Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hátíðin hófst í Hörpu

Barnamenningarhátíð verður haldin hátíðleg víða um land á næstu dögum. Það var kátt á hjalla í Hörpu í gærmorgun þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setti hátíðina í Reykjavíkurborg. Mörg hundruð börn voru þar saman komin til að fylgjast með en gestum var m.a Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hraðar kynbætur gegn riðu

Fyrstu niðurstöður úr rannsókn á riðu í stóru evrópsku rannsóknarverkefni benda til þess að verndandi arfgerð fyrir riðu, ARR, sem fundist hefur hér á landi í fé á bænum Þernunesi við Reyðarfjörð, virki vel á íslenskt smitefni riðu Meira
19. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hvatt til vopnahlés í Súdan

Átök á milli stjórnarhersins í Súdan og RSF-vígasveitanna héldu áfram í gær, fjórða daginn í röð, þrátt fyrir áköll alþjóðasamfélagsins um að boðað yrði til vopnahlés. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 185 manns hafi fallið hið minnsta í átökunum og… Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Íbúar undrandi á afgreiðslu málsins

Kristján Jónsson kris@mbl.is Íbúar á Ásvallagötu, Sólvallagötu og víðar í hverfinu eru margir hverjir mjög ósáttir við að Reykjavíkurborg skuli hafa tekið jákvætt í erindi um að byggja fjölbýlishús á Ásvallagötu 48 í Vesturbænum, að sögn viðmælenda blaðsins. Guðbrandur Jóhannesson, íbúi á Sólvallagötu, er einn þeirra. Hann segir að margir nágrannar sínir séu verulega ósáttir og séu að vinna að því að senda inn greinargerðir til að verjast þeim fyrirætlunum að þar rísi sex hæða fjölbýlishús í stað einbýlishúss sem þar stendur. Meira
19. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Í heimsókn til átakasvæðanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí Úkraínuforseti heimsótti í gær bæinn Avdiivka, sem er í nágrenni Donetsk-borgar, og ræddi þar við þá hermenn sem hafa varið bæinn fyrir sóknum Rússa undanfarna mánuði. Þakkaði hann þeim fyrir þjónustu sínu í þágu Úkraínu, en Avdiivka hefur mátt þola mikla stórskotahríð á síðustu vikum. Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Laxinn í útrýmingarhættu

„Það er nauðsynlegt að finna leiðir til að vernda villta laxastofna í Atlantshafi. Ef við ætlum að gera eitthvað í því þarf að bregðast skjótt við. Þeir eru ekki margir eftir. Ég met það sem svo að við höfum útrýmt 95% af laxastofnunum á síðustu tvö til þrjú hundruð árum Meira
19. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 598 orð | 3 myndir

Magnað útsýni af hringlaga útsýnispalli

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það ætti að vera hægt að vinna þetta allt í sumar,“ segir Björn Ingimarsson sveitarstjóri Múlaþings um framkvæmdir við Baug Bjólfs, nýjan og glæsilegan útsýnispall sem á að koma upp á Seyðisfirði. Verkefnið hlaut hæsta styrkinn í úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamanna þetta árið, 158 milljónir króna. Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Minkur drap fimm heimaendur

Það var ófögur sjón sem blasti við bændum á Lyngbrekku í Þingeyjarsveit þegar átti að fara að tína andareggin nýverið. Minkur hafði komist inn í andahúsið og bitið endurnar á háls og lágu þær í blóði sínu Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Sáttafundirnir hafa ekki skilað árangri

Ellefu aðildarfélög BSRB hafa sameiginlega vísað kjaradeilum félaganna og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) til ríkissáttasemjara. Félögin náðu í lok mars samkomulagi um nýja kjarasamninga við ríkið og Reykjavíkurborg en ekki… Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Seldu 8 milljónir dósa af Collab

Ölgerðin seldi meira en átta milljónir dósa af lífsstílsdrykknum Collab á síðasta ári. Drykkurinn, sem inniheldur kollagen úr fiskroði, kom fyrst á markað árið 2019 og hefur notið mikilla vinsælda. Andri Þór Guðmundson forstjóri fyrirtækisins segist … Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Stöndum við skuldbindingar í varnarsamvinnu

Morgunblaðið ræddi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í gær og spurði hvaða aðdraganda ákvörðun um þjónustu við kafbáta Bandaríkjaflota ætti. „Vegna aðstæðna í álfunni er aukin umferð ýmissa sjófara á hafsvæðinu í kringum landið Meira
19. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Umdeild kolefnislög samþykkt

Evrópuþingið samþykkti í gær löggjöf sem miðar að því að draga úr kolefnislosun sambandsins um 62% fyrir árið 2030 miðað við losun árins 2005 með því víkka út kerfið fyrir viðskipti með kolefnisheimildir, ETS Meira
19. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 1139 orð | 4 myndir

Þernunes-genin virka vel gegn riðu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þjónustan veitt frá Helguvík

Kjarnorkukafbátar Bandaríkjanna verða þjónustaðir frá Helguvík á Reykjanesi. Bátarnir munu sjást vel frá landi, en þeir verða að líkindum í 5-10 km fjarlægð frá strandlengjunni. Fyrsti bátur er væntanlegur mjög fljótlega og er gert ráð fyrir að heimsóknir verði allt að tíu sinnum á ári Meira
19. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Öryggisumhverfið breytt

„Þetta er frekari varnarþátttaka í samræmi við okkar skuldbindingar og við stöndum við þær,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um þjónustu við bandaríska kjarnorkukafbáta við Ísland Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2023 | Leiðarar | 379 orð

Ein íþrótt enn misnotuð

Það var óvænt fjöður í hatt snókersins, að spellvirkjar töldu kominn tíma á að nota frægð íþróttarinnar Meira
19. apríl 2023 | Staksteinar | 165 orð | 2 myndir

Glámskyggni

Páli Vilhjálmssyni pistlahöfundi þótti blindan ganga nokkuð langt, svo ekki sé meira sagt: Meira
19. apríl 2023 | Leiðarar | 232 orð

Ólíkt hafast þeir að

Í Árborg er tekið á vandanum, í Reykjavík er höfðinu stungið í sandinn Meira

Menning

19. apríl 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Bókmenntahátíð sett í Iðnó í dag

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, setur Bókmenntahátíð í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Iðnó í dag, miðvikudag, kl. 18. Í framhaldinu flytur ástralski rithöfundurinn Hannah Kent opnunarávarp þar sem hún fjallar um tengingu íslenskra sagna við umheiminn Meira
19. apríl 2023 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Hafnar verðlaunum fyrir gervigreindarmynd

Þýski listamaðurinn Boris Eldagsen vann í síðustu viku til fyrstu verðlauna í opnum flokki hinna virtu Sony World Photo­graphy-verðlauna, en tilkynnti strax að hann hygðist ekki veita verðlaununum viðtöku þar sem myndin hefði verið búin til með hjálp gervigreindar Meira
19. apríl 2023 | Leiklist | 628 orð | 1 mynd

Hamingjusöm til æviloka?

Borgarleikhúsið Prinsessuleikarnir ★★★½· Eftir Elfriede Jelinek. Íslensk þýðing: Bjarni Jónsson. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Leikmynd, búningar, lýsing og leikgervi: Mirek Kaczmarek. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson og Jón Örn Eiríksson. Aðstoð við lýsingu: Fjölnir Gíslason. Leikarar: Bergur Þór Ingólfsson, Birgitta Birgisdóttir, Jörundur Ragnarsson, Sólveig Arnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir. Frumsýning á Nýja sviði Borgarleikhússins föstudaginn 17. mars 2023, en rýnt í 2. sýningu á sama stað sunnudaginn 26. mars 2023. Meira
19. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Hermigervilsgervi

Íslenska rafpoppsenan hefur fram að þessu verið alveg lokuð bók fyrir mér. Þess vegna vissi ég ekki hverju ég átti von á þegar hljómsveitin FM Belfast steig á svið á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana Meira
19. apríl 2023 | Menningarlíf | 580 orð | 4 myndir

Líður yndislega á Íslandi

„Innblástur verksins er í stuttu máli samvinna. Ég er að spegla í verkinu skynjun, innsæi og næmi, ekki endilega út frá mannlegri reynslu heldur ímyndum við okkur óræðar verur lifna við og þroskast og þróast og hvernig þær vinna saman til að… Meira
19. apríl 2023 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Opin æfing á Vetrarferðinni í kvöld

Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari verða með opna æfingu í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20 þar sem þau flytja Vetrarferð Schuberts Meira
19. apríl 2023 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Sumarsýning Grósku í Garðabæ

Frelsi nefnist sumarsýning Grósku 2023 sem opnuð verður að kvöldi síðasta vetrardags 19. april í Gróskusalnum við Garðatorg 1 í Garðabæ milli kl. 20 og 22. Í framhaldinu er sýningin opin 20.-23 Meira
19. apríl 2023 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Sölvi, Hilmar og Magnús á Múlanum

Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson, gítarleikarinn Hilmar Jensson og trommuleikarinn Magnús Trygvason Elíassen koma fram á tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl Meira

Umræðan

19. apríl 2023 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Hvað verðum við lengi rík?

Sumir trúa því að fámenni þjóðarinnar sé fjötur um fót og róa öllum árum að því að fjölga íbúum sem mest, sama hver kostnaðurinn sé. Þó er engin praktísk reynsla fyrir því hvað landið þolir, hver ítala mannfjölda sé í raun, þannig að ekki gangi á landsins gæði Meira
19. apríl 2023 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Mikilvægi íslenskukennslu

Besta stærðfræðikennslan byggist á góðri og kröftugri íslenskukunnáttu. Það atriði er stórlega vanmetið. Meira
19. apríl 2023 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Ó, borg mín borg

Frá árinu 2014, þegar Dagur B. Eggertsson settist í stól borgarstjóra, til 2021 hækkuðu rekstrargjöldin um liðlega 39 milljarða á föstu verðlagi. Meira
19. apríl 2023 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Sókn í þágu háskóla og samfélags

Töluverð umræða hefur átt sér stað um stöðu íslenskra háskóla. Þeir sem hafa tekið þátt í þeirri umræðu virðast – sem betur fer – sammála um að við getum gert betur og að íslenskir skólar eigi að vera í fremstu röð Meira
19. apríl 2023 | Aðsent efni | 847 orð | 2 myndir

Til hamingju!

Í dag verður Hús íslenskunnar vígt formlega og endanlegt nafn þess opinberað. Meira

Minningargreinar

19. apríl 2023 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Hrólfsdóttir

Ásta Sigríður Hrólfsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júní 1949. Hún lést á taugadeild Landspítalans í Fossvogi 3. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Ásta Guðmundsdóttir, f. 31.3. 1917, d. 27.5. 2003, og Hrólfur Benediktsson prentari, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2023 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Guðrún Marta Jónsdóttir

Guðrún Marta Jónsdóttir fæddist á Rana í Dýrafirði 5. júlí 1927. Hún andaðist á líknardeild Landakots 12. apríl 2023. Foreldrar Mörtu voru Jón Matthíasson, f. 1. apríl 1862, d. 31. maí 1953, og Pálína Þórlaug Jóhannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2023 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Hafdís Aðils Gunnarsdóttir

Hafdís Aðils Gunnarsdóttir fæddist í Brautarholti í Dalasýslu 8. maí 1951. Hún lést á Landakoti 9. apríl 2023 eftir langvarandi veikindi. Foreldrar hennar voru Gunnar A. Aðalsteinsson, f. 3.9. 1926, d Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2023 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Lára Hansdóttir

Lára Sesselja Hansdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1940. Hún lést á elliheimilinu Grund 6. apríl 2023. Foreldrar Láru voru hjónin Arndís Skúladóttir, f. 25. janúar 1911, d. 5. júní 1987, og Hans Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2023 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Magdalena Helga Óskarsdóttir

Magdalena Helga Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1958. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Roðasölum í Kópavogi 9. apríl 2023. Móðir hennar var Oddný Nanna Jónsdóttir, f. 5. maí 1935, d. 23. desember 2014 Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2023 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Víðir Finnbogason

Víðir Finnbogason fæddist 20. apríl 1930. Hann lést 7. apríl 2023. Foreldrar Víðis voru hjónin Jóna Friðrika Hildigunn Franzdóttir, f. 26. september 1910, d. 11. janúar 1965, og Finnbogi Halldórsson, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2023 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Össur Torfason

Össur Torfason fæddist 17. desember 1939 á Felli í Dýrafirði. Hann lést 10. apríl 2023 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Foreldar hans voru Torfi Össurarson, f. 28.2. 1904, d. 11.9. 1993, bóndi og búfræðingur á Felli í Dýrafirði, og Helga Sigurrós Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. apríl 2023 | Í dag | 59 orð

„Þegar ég neyddist til að gefa upp að ég falsaði seðla í frístundum fékk…

„Þegar ég neyddist til að gefa upp að ég falsaði seðla í frístundum fékk ég bakreikning frá skattinum.“ Hann varð að gefa það upp: skýra frá því að hann væri bófi. Tekjurnar af aukavinnunni varð hann svo að gefa upp til skatts Meira
19. apríl 2023 | Í dag | 377 orð

Andinn flýgur eins og gæs

Á Boðnarmiði er staka eftir Bjarna Jónsson þar sem hann er staddur á Suðurströndinni 15. apríl 2023: Vorsins ríka vonarsól af veröld lýkur fargi Á klettabrík er kuldaskjól í Krýsuvíkurbjargi Guðmundur Arnfinnsson yrkir og kallar… Meira
19. apríl 2023 | Í dag | 176 orð

Góð ending. S-Allir

Norður ♠ G9863 ♥ K75 ♦ -- ♣ KG743 Vestur ♠ D5 ♥ D84 ♦ Á109863 ♣ 65 Austur ♠ 10 ♥ G109632 ♦ D75 ♣ D82 Suður ♠ ÁK742 ♥ Á ♦ KG42 ♣ Á109 Suður spilar 7♠ Meira
19. apríl 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Kenndi hvutta um handaförin

Mynd­band af þriggja ára stúlku sló nýlega í gegn á net­miðlum. Mynd­bandið tók móðir stúlk­unn­ar sem tók eft­ir handa­för­um á ný­máluðum vegg við stiga­gang­inn fyrr í mánuðinum. Stúlk­an Nellie lá strax und­ir grun enda mátti sjá aug­ljós handaför henn­ar Meira
19. apríl 2023 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Liana Esther Belinska

50 ára Liana er frá bænum Ternopil, sem er í vesturhluta Úkraínu, en fluttist til Íslands árið 2003 og býr í Norðlingaholti í Reykjavík. Hún er læknismenntuð og er starfsmaður við áreynslupróf á Læknasetrinu í Mjódd Meira
19. apríl 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Anna Scarlett Aronsdóttir fæddist 6. júní 2022 á Landspítalanum. …

Reykjavík Anna Scarlett Aronsdóttir fæddist 6. júní 2022 á Landspítalanum. Hún vó 3.842 gr og var 52 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Elsa Vestmann Kjartansdóttir og Aron Már Ingham Grímsson. Meira
19. apríl 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. e3 Rf6 5. Rf3 dxc4 6. Bxc4 a6 7. Bd3 Rc6 8. 0-0 cxd4 9. exd4 Be7 10. a3 0-0 11. He1 b6 12. Bg5 Bb7 13. Bb1 Rd5 14. Rxd5 Bxg5 15. Rxb6 Dxb6 16. Rxg5 g6 17. d5 exd5 18. Ba2 Had8 19 Meira
19. apríl 2023 | Í dag | 1004 orð | 3 myndir

Stórtækur í útgerð og ferðaþjónustu

Sigurður Friðriksson, Diddi Frissa, fæddist 19. apríl 1949 í Sandgerði, á æskuheimili sínu Ási. Lengst af bjó fjölskyldan í Fagurhlíð og síðan Vallargötu 14. „Foreldrar mínir koma upp sjö börnum og það var sagt um Hönnu Rósu móður mína að hún hefði varla haft tíma til að fæða mig vegna vinnu Meira

Íþróttir

19. apríl 2023 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum

Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitlinum á komandi keppnistímabili í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í deildinni. Spáin var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í höfuðstöðvum Sýnar á… Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Fagnar ákvörðun úrvalsdeildarinnar

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen fagnar ákvörðun ensku úrvals­deildarinnar um að banna auglýsingar veðmálafyrirtækja framan á keppnistreyjum liða deildarinnar. Eiður glímdi sjálfur við spilafíkn um langt skeið og er talið að… Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

FH og ÍBV mætast í undanúrslitum

ÍBV og FH tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta með sterkum útisigrum. ÍBV var fimm mörkum undir gegn Stjörnunni í hálfleik, en tryggði sér sætan sigur með glæsilegum seinni hálfleik Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand kveðst svo gott sem hafa…

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand kveðst svo gott sem hafa lagt Cristiano Ronaldo í einelti þegar þeir voru samherjar hjá Manchester United á árunum 2003 til 2009 með það fyrir augum að styrkja Portúgalann andlega Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

ÍBV og FH í undanúrslit

ÍBV og FH tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. Mætast þau í undanúrslitum og verður FH með heimavallarrétt, en FH hafnaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar og ÍBV í því þriðja Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ísland á HM eftir allt saman?

HSÍ mun sækja um boðsmiða á heimsmeistaramót kvenna í lok árs, en Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. RÚV greinir frá að tvö laus sæti séu á HM, en þeim verður úthlutað af IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin bæði úr leik

Íslendingalið Flensburg og Kadetten eru bæði úr leik í Evrópudeild karla í handknatt­leik eftir töp í gær. Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir Flensburg sem tapaði með átta marka mun, 27:35, gegn Granollers í Þýskalandi og einvíginu samanlagt 58:65 Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Liðsstyrkur á Sauðárkrók

Kvennalið Tindastóls í knattspyrnu hefur samið við danska miðjumanninn Sofie Dall Henriksen um að leika með liðinu á komandi tímabili. Henriksen, sem er 25 ára, hefur áður leikið hér á landi, með Aftureldingu í næstefstu deild sumarið 2021, en þá hafnaði liðið í öðru sæti deildarinnar Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Stjarnan fagnaði sigri í oddaleik gegn Þór

Riley Popplewell átti stórleik fyrir Stjörnuna þegar liðið tók á móti Þór frá Akureyri í oddaleik liðanna um meistaratitil 1. deildar kvenna í körfuknattleik í Garðabæ í gær. Leiknum lauk með tíu stiga sigri Stjörnunnar, 67:57, en Popplewell skoraði 22 stig, tók 13 fráköst og gaf tvær stoðsendingar Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Tvö sigursælustu liðin í undanúrslit

Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madrid eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar karla í knattspyrnu eftir sigur gegn Chelsea í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar á Stamford Bridge í Lundúnum í gær Meira
19. apríl 2023 | Íþróttir | 790 orð | 2 myndir

Veit að allir styðja við bakið á mér

„Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég hef hitt fólk og fundið fyrir því að það er mikill vilji til þess að gera vel, það er góð tilfinning fyrir þjálfara. Ég veit að þetta var einróma ákvörðun hjá stjórninni, þau sögðu mér það Meira

Viðskiptablað

19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 542 orð | 2 myndir

Bjóða leigjendum hagstæðustu kjörin

Fjártæknisprotinn Standby gerði nýverið samstarfssamning við stóran bandarískan fjártæknibanka og hefur að auki tryggt sér fjármögnun að upphæð samtals 5,3 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði um 720 milljóna króna Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Fjárfestar vildu taka Collab á næsta stig

Andri Þór Guðmundson forstjóri Ölgerðarinnar segist hafa fundið fyrir miklum áhuga frá fjárfestum á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos fyrr í vetur, á lífsstílsdrykknum Collab, sem kynntur var á viðburðinum Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Fullkomlega áhugaverðar upplýsingar

Umræðan hér heima er iðulega eins og að helstu kerfi samfélagsins séu að niðurlotum komin og við séum stödd í miðri kreppu en ekki í sæmilega kröftugum hagvexti. Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 861 orð | 1 mynd

Glíma við sveiflukenndan markað

Rekstur fasteignasölunnar Lindar hefur dafnað vel og starfa þar í dag 40 manns. Hefur Hannes Steindórsson í nógu að snúast við að styðja við starfsfólk sitt en hann er einnig formaður Félags fasteignasala og tók að auki sæti í bæjarstjórn Kópavogs á síðasta ári Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Hlaut ekki kjör í stjórn

Ásgerður Halldórsdóttir, fv. bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, bauð sig óvænt fram í stjórn Síldarvinnslunnar á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Ásgerður hlaut þó ekki kjör í stjórn. Stjórnin var að mestu óbreytt Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Karl Ágúst stýrir DTE

Karl Ágúst Matthíasson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins DTE. Karl er einn af stofnendum fyrirtækisins og hefur áður verið framkvæmdastjóri þess, auk þess að hafa verið fjármálastjóri, rekstrarstjóri og setið í stjórn fyrirtækisins Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 221 orð | 2 myndir

Kynntu útboðsleið fyrir samráðsnefnd

Fjallað var um svonefnda útboðsleið á fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu matvælaráðherra á mánudag í þessari viku. Til þess voru fengnir þeir Daði Már Kristófersson, prófessor í auðlindahagfræði og varaformaður Viðreisnar, og Gunnar Tryggvason, framkvæmdastjóri Faxaflóahafna og fv Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 623 orð | 2 myndir

Margt þrýstir á íbúðaverð í borginni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefán Ágúst Magnússon, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins G1 ehf., segir margt halda uppi íbúðaverði í Reykjavík. Þá hyggst félagið bíða með að markaðssetja nýjar íbúðir við Grensásveg þar til hagstæðari aðstæður hafa skapast. Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 1143 orð | 3 myndir

Merkileg upplifun eftir smávegis örðugleika

Svo lengi sem ég man eftir mér hef ég verið afskaplega mikill kyrrsetumaður. Uni ég mér best í mjúku rúmi, undir hlýrri sæng, með fartölvu í fanginu og með aðra höndina á lyklaborðinu en hina ofan í sælgætisskál Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Mikil hækkun íbúðaverðs óvænt

Mörgum hagfræðingnum brá í brún þegar Húsnæðis- og mannvirkjastofnun birti vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í gær, þriðjudag. Vísitalan tók stökk upp á við sem ekki hefur sést frá því að íbúðamarkaðurinn snöggkólnaði upp úr miðju síðasta ári Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 352 orð | 1 mynd

Óvissa í boði ráðherra

Greint var frá því nýlega að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra og þar með ráðherra vinnumarkaðar, hygðist ekki leggja fram stjórnarfrumvarp um breytingar á vinnumarkaðslöggjöfinni á yfirstandandi þingi Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 1438 orð | 1 mynd

Pendúllinn sveiflast í báðar áttir

Ætli það sé ekki vissara að ég byrji á að telja upp nokkrar trans konur sem eru í miklum metum hjá mér: Fyrst myndi ég þurfa að nefna Chelsea Manning, sem ljóstraði upp um voðaverk Bandaríkjahers og opinberaði fjölmargar syndir bandarískra stjórnvalda Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 692 orð | 3 myndir

Rekur stærstu Liverpool-aðdáendasíðu í heimi

Instagram-síðan, Liverpool Goals, er með 1,1 milljón fylgjenda. Á degi hverjum læka tugþúsundir Liverpool-aðdáenda um allan heim við færslur á síðunni eða skrifa við þær ummæli. Leo, sem er 23 ára gamall, bjó á Íslandi um nokkurra ára skeið með fjölskyldu sinni Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd

Sérhæfa sig í íslenska markaðnum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Landsbankinn tilkynnti nýlega um nýja færsluhirðingarþjónustu. Er bankinn því orðinn einn þriggja aðila sem veitir færsluhirðingu hér á landi ásamt Rapyd og Salt Pay sem áður hétu Valitor og Borgun og voru í eigu Arion banka og Íslandsbanka. Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 637 orð

Spjallmennið ChatGPT

Sá böggull fylgir skammrifi að veigamiklar lagalegar áskoranir geta fylgt notkun gervigreindarlíkana Meira
19. apríl 2023 | Viðskiptablað | 2581 orð | 1 mynd

Viljum vaxa með eigin vörumerkjum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is „Við uxum um 21% á síðasta ári ofan á 25% tekjuvöxt 2021. Það eru ekki öll 110 ára gömul fyrirtæki sem geta státað af slíkum árangri,“ segir Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar í samtali við ViðskiptaMoggann og brosir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.