Greinar mánudaginn 24. apríl 2023

Fréttir

24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

800 þúsund króna sekt fyrir útleigu í gegnum Airbnb

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gert fasteignareiganda að greiða 800 þúsund krónur í stjórnvaldssekt vegna útleigu fasteignar á bókunarsíðunni Airbnb, eftir að upp komst um óskráða heimagistingu hjá viðkomandi Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Davíð Gíslason bóndi

Davíð Gíslason, fyrrverandi bóndi og skáld frá Svaðastöðum í Geysisbyggð í Manitoba í Kanada, sem bjó á öldrunarheimilinu Betel á Gimli undanfarin ár, andaðist aðfaranótt föstudagsins 21. apríl, 81 árs að aldri Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð

Fimmti hver glímir við lesblindu

Allt að 20 prósent ungmenna á aldrinum 18-24 ára eru með lesblindu samkvæmt niðurstöðu þriggja ára rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir Félag lesblindra á Íslandi. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis og … Meira
24. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Fjöldi á flótta frá átakasvæðinu

Þjóðverjar hafa slegist í hóp þeirra þjóða sem vinna nú að því að koma ríkisborgurum sínum sem staddir eru í Súdan úr landi, vegna vopnaðra átaka sem hafa verið í Kartúm, höfuðborg landsins, í um viku Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

FNV fær viðurkenningu SSNV

Samtök sveitarfélaga á Norður­landi vestra (SSNV) hafa veitt Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) Byggða­gleraugun 2023 fyrir framsækið og metnaðarfullt skólastarf. Katrín M. Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, afhenti Þorkeli V Meira
24. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Fordæma „fáránleg“ ummæli

Úkraínumenn fordæmdu í gær ummæli Lu Shaye, sendiherra Kína í Frakklandi, sem lýsti því yfir á föstudaginn að þau ríki sem hefðu komið fram í kjölfar falls Sovétríkjanna hefðu ekki „stöðu samkvæmt alþjóðalögum,“ þar sem ekkert alþjóðlegt … Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Færri stóla á herleysi Íslands

Rúmlega 60% landsmanna segja að aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu sé það sem helst tryggi öryggi landsins, samkvæmt frumniðurstöðum úr könnun Félagsvísindastofnunar. Fyrir þremur árum var hlutfallið aðeins í kringum 35% Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir tíu þúsund íbúum og atvinnustarfsemi

„Við gerum ráð fyrir a.m.k. tíu þúsund manna íbúðabyggð og atvinnuhúsnæði með a.m.k. fimm þúsund störfum í Keldnalandi,“ segir Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna. Skilafresturinn á tillögum á fyrra þrepi rann út í síðustu … Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 879 orð | 2 myndir

Grunnvandinn er allt of mikið álag á kerfinu

„Ég hélt að við værum komin á miklu betri stað varðandi fordóma gagnvart geðröskunum,“ segir Karl Reynir Einarsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, þegar hann er spurður hvort hann kannist við að fólk með geðraskanir mæti fordómum þegar … Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Heiðursviðurkenning til tveggja þýðenda

Orðstír, heiðursviðurkenning til þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur, var afhent á Bessastöðum við hátíðlega athöfn sl. föstudag. Tveir þýðendur hlutu viðurkenninguna, Luciano Dutra, sem þýðir á portúgölsku, og Jacek Godek, sem þýðir á pólsku Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Íslenskur læknir slær í gegn í Kína

„Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu, það er þvílíkur heiður að fá að vera í þessu verkefni en þetta byrjaði allt eftir að ég gerði þemalag Ólympíuleikanna í fyrra,“ segir Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Lífið er látbragðsleikur

Vor er í lofti og hvarvetna má sjá litla sem stóra njóta hækkandi hitastigs í lofti. Hér má sjá börn að leik ásamt manni sem hyggur ef til vill á látbragðsleik í fylgd með fríðu föruneyti við Klambratún í síðustu viku Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Líklegri til að vera hvorki í námi né vinnu

Allt að einn af hverjum fimm á aldrinum 18-24 ára er með lesblindu samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þá sýna niðurstöður að lykilatriði fyrir framtíð barna sé að þau fái greiningu og stuðning í takti við hana fyrir 10 ára aldur Meira
24. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 630 orð | 2 myndir

Ný regla hefði töluverð áhrif hér á landi

Fyrirhuguð EES-forgangsregla er til þess fallin að hafa töluverð áhrif í íslenskum rétti, og réttarframkvæmd heilt yfir, verði hún að lögum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í grein Friðriks Árna Friðrikssonar Hirst, framkvæmdastjóra Lagastofnunar … Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð

Skjálfti upp á 3,3 í Grímsvötnum

Skjálfti af stærðinni 3,3 mældist í Grímsvötnum á fjórða tímanum eftir hádegi í gær. Skjálftinn er sá stærsti sem hefur orðið á svæðinu það sem af er árinu en upptök hans voru um 3,4 kílómetra norðaustur af Grímsfjalli Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Skýjum ofar á hæsta tindi landsins

Tuttugu og tveir félagar ferðahópsins Fjallavina ásamt fjórum leiðsögumönnum frá IceGuide gengu upp á Hvannadalshnjúk aðfaranótt laugardags og náðu upp á topp klukkan 13. Lagt var af stað um fjögurleytið að nóttu Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Staðsetningin helsta álitamálið

„Fundaröðin snýr að loftslagsmálum og orkuskiptunum með sérstaka áherslu á vindorkuna,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra um fundaröð um orkuskipti sem er á vegum ráðuneytisins Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin vantar 30 milljarða

Sveitarfélögin í landinu þyrftu að hafa um 30 milljörðum króna meiri tekjur en nú er til þess að geta staðið undir þeim skuldbindingum um þjónustu sem þeim ber að annast samkvæmt lögum. Ef þetta gengi eftir hefðu sveitarfélögin sömuleiðis meira… Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sveitarstjórnarstigið er ekki sjálfbært

„Í nærþjónustu sveitarfélaganna er engu ofaukið að mínu mati. Þau er best til þess fallin að meta og greina þjónustuþörfina hvert á sínu svæði. Miðlæg og þar með fjarlæg stjórnun nærþjónustu er ekki af hinu góða Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sveit InfoCapital vann Íslandsmótið

Sveit InfoCapital vann í gær Íslandsmótið í sveitakeppni í brids með yfirburðum. Sveitin var í raun búin að vinna mótið áður en fjögurra liða úrslit hófust. Tólf sveitir kepptu um Íslandsmeistaratitilinn en mótið var haldið í ráðhúsinu í Þorlákshöfn Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Undirstrika mikilvægi varnarsamningsins

Íslensk og bandarísk stjórnvöld hafa ítrekað mikilvægi tvíhliða varnarsamningsins frá árinu 1951 og skuldbinda sig til þess að byggja áfram á sambandinu. Anna Jóhannsdóttir og María Mjöll Jóns­dótt­ir, skrifstofustjórar utanríkisráðuneytisins, gengu … Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Vill skattaívilnun á fjölmiðlanotkun

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir að horft sé til annarra ríkja þegar kemur að fyrirhugaðri gjaldtöku á streymisveitum og samfélagsmiðlum. Frakkar hafa t.a.m. rukkað svokallað menningarframlag og sett allt að 16% gjald á tiltekið efni Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Þarf að ræða þessa sjúku hegðun

Rætt hefur verið um þörf á sjálfsvarnarkennslu fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva, innan raða sérfræðinga í æskulýðsmálum, vegna aukinnar ofbeldishegðunar sem gert hefur vart við sig á meðal ungs fólks Meira
24. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Þrjú börn sitja í gæsluvarðhaldi

Þrjú börn eru í gæsluvarðhaldi, og einn til viðbótar undir tvítugu, vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás sem leiddi til dauða karlmanns fyrir utan Fjarðarkaup í Hafnarfirði á fimmtudagskvöld. Fórnarlambið var 27 ára pólskur ríkisborgari Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2023 | Leiðarar | 218 orð

Fráleit ummæli sendiherra

Kína stillir sér upp með kúgurunum Meira
24. apríl 2023 | Leiðarar | 393 orð

Meðhöndlun viðkvæmra upplýsinga

Lyfjagáttin á ekki að vera opin upp á gátt Meira
24. apríl 2023 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Vindmyllurnar í náttúrunni

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur og sérfræðingur í orkumálum skrifar á blog.is að það sé ekki „hlutverk stjórnenda eða stjórnar Landsnets að tjá opinberlega skoðanir í nafni fyrirtækisins á ólíkum virkjanakostum“ Meira

Menning

24. apríl 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Brilljant dansarar í Harlem

Dansararnir Amanda Smith og David Wright, ásamt félögum sínum úr dansflokknum Dance Theatre of Harlem, frumsýndu nýverið Allegro Brillante í New York. Verkið samdi George Balanchine við Píanókonsert nr Meira
24. apríl 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Fallið frá ákæru á hendur Baldwin

Fallið hefur verið frá ákæru á hendur leikaranum Alec Baldwin fyrir manndráp af gáleysi. Greint hefur verið frá því að hann verði ekki sótt­ur til saka fyr­ir að hafa skotið kvik­mynda­töku­mann­inn Halyna Hutchins til bana á setti kvik­mynd­ar­inn­ar Rust í októ­ber 2021 Meira
24. apríl 2023 | Menningarlíf | 1653 orð | 2 myndir

Happ að slapp eins og stundum áður

Hvalveiðarinn Lui Larson Nú hafði Lui Larson tekið við skipstjórn á Co-op No. 2, því sama sem við áður vorum á með Halifax-skipstjóranum. Við skyldum fara með nauðsynjavörur til Kyquot og fyrst til Bamfield Meira
24. apríl 2023 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Mín saga í Bókasafni Reykjanesbæjar í dag milli kl. 17 og 19

Mín saga: Raddir fjölmenningar er yfirskrift menningarviðburðar sem haldinn verður í Bókasafni Reykjanesbæjar í dag. Klukkan 17 kynnir Kristín Guðmundsdóttir nýjustu bók sína, Birtir af degi, sem er léttlestrarbók ætluð fólki af erlendum uppruna Meira
24. apríl 2023 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Tóku gerviviðtal við Michael Schumacher

Þýska slúðurtímaritið Die Aktuelle hefur birt „viðtal“ við Michael Schumacher þar sem gervigreind hefur verið látin svara fyrir hinn fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu-1 kappakstri Meira
24. apríl 2023 | Bókmenntir | 362 orð | 3 myndir

Þögn er sama og samþykki

Glæpasaga Íbúðin í París ★★★★· Eftir Lucy Foley. Þýðing: Herdís M. Hübner. Bókafélagið 2003. Kilja. 395 bls. Meira

Umræðan

24. apríl 2023 | Aðsent efni | 1244 orð | 1 mynd

Einar Kárason, Nordals-fræðin, Sturla lögmaður og höfundur Njálu

Í mínum augum er þessi „mælistika“ Einars jafnfráleit og þegar SN lagði bókmenntalega og listræna mælistiku á íslensk fornrit í sínum rannsóknum. Meira
24. apríl 2023 | Aðsent efni | 581 orð | 2 myndir

Hvert erum við komin?

Hvert erum við komin þegar ríkissjóður boðar lagabreytingar til að víkja sér undan skuldbindingum sínum? Meira
24. apríl 2023 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið

Það var sláandi að heyra af framgöngu fjármálaráðuneytisins í máli sem varðar tollflokkun á jurtapitsuosti. Sérhagsmunagæslan er með ólíkindum. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók málið fyrir í síðustu viku þar sem fulltrúar Félags… Meira
24. apríl 2023 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Óreiða í stjórnsýslu borgarinnar

Óstjórnin í mikilvægum málum borgarinnar er borgarbúum augljós, nema ef til vill borgarfulltrúum meirihlutans. Meira
24. apríl 2023 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Öryggi, velferð og lífsgæði sem margir átta sig ekki á

Baráttan fyrir virðingu mannsins og sameiginleg mannréttindi – frelsi til orðs og æðis – standa efst á blaði hjá ESB. Eru 1. einkunnarorð sambandsins. Meira

Minningargreinar

24. apríl 2023 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Drífa Ingimundardóttir

Drífa Ingimundardóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 15. apríl 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Svava Tómasdóttir, f. 29. október 1911, d. 10. febrúar 1965, og Ingimundur Eyjólfsson, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist á Gljúfri í Ölfusi 3. maí 1928. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 17. apríl 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Benediktsson, f. 1878, d. 1961, og Guðný Einarsdóttir, f. 1888, d Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

Erlendur Þ. Birgisson

Erlendur Þorsteinn Birgisson fæddist í Reykjavík 29. júní 1954. Hann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 4. apríl 2023. Foreldrar hans voru Birgir Hallur Erlendsson, f. 12. febrúar 1928, d. 15. mars 2018 og Sigrún Theódórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Ingibjörg Dröfn Sigríksdóttir

Ingibjörg Dröfn Sigríksdóttir fæddist 9. febrúar 1933 í Höfn í Melasveit. Hún lést 16. apríl 2023 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Margrét Kjartansdóttir verkakona, f. 12. maí 1904, d. 8. nóvember 1993, og Sigríkur Sigríksson, sjómaður og verkamaður, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1775 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Víðir Einarsson

Jón Víðir Einarsson fæddist á Hvanná þann 8. nóvember 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 15. apríl 2023.Foreldrar Jóns voru Einar Jónsson, f. 16.10. 1901, d. 13.11. 1971, og Kristjana Guðmundsdóttir, f. 20.6. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Jón Víðir Einarsson

Jón Víðir Einarsson fæddist á Hvanná þann 8. nóvember 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 15. apríl 2023. Foreldrar Jóns voru Einar Jónsson, f. 16.10. 1901, d. 13.11. 1971, og Kristjana Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargreinar | 2112 orð | 1 mynd

Sigurlaug Bjarnadóttir

Sigurlaug Bjarnadóttir fæddist í Vigur í Ísafjarðardjúpi 4. júlí 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 5. apríl 2023. Hún var dóttir Bjarna Sigurðssonar, bónda og hreppstjóra í Vigur, f. 24. júlí 1889, d Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Sjöfn Þórsdóttir

Sjöfn Þórsdóttir fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. apríl 2023. Móðir Sjafnar var Sesselja Ottesen Jósafatsdóttir, f. 6. febrúar 1916, d. 18. október 1999, foreldrar hennar Jósafat Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargreinar | 2107 orð | 1 mynd

Sævar Jónsson

Sævar Jónsson fæddist í Reykjavík 28. mars 1950. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 7. apríl 2023. Foreldrar hans voru hjónin Þorgerður Jónsdóttir f. 14. ágúst 1920, d. 14. september 2010, og Jón Friðriksson, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 2116 orð | 1 mynd | ókeypis

Sævar Jónsson

Sævar Jónsson fæddist í Reykjavík 28. mars 1950. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 7. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1894 orð | 1 mynd | ókeypis

Sævar Jónsson

Sævar Jónsson fæddist 28. mars 1950. Hann lést 7. apríl 2023.Útför hans var gerð 24. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2023 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Valdimar Brynjólfsson

Valdimar Brynjólfsson dýralæknir fæddist á Selfossi 16. febrúar 1941. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 2. apríl 2023. Foreldrar hans voru Brynjólfur Valdimarsson, f. í Hruna 1. janúar 1896, d. 19 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 727 orð | 3 myndir

„Í færum til að komast upp um deild“

Landsvirkjun greindi í síðustu viku frá samstarfssamningi við japanska tæknirisann Internet Initiative Japan (IIJ). Munu félögin gera tilraun með nýja tegund gagnavera, svk. örgagnaver (e. Micro Data Center), sem komið verður fyrir við virkjanir við … Meira
24. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Bed Bath & Beyond í greiðslustöðvun

Bandaríska verslanakeðjan Bed Bath & Beyond sótti á sunnudag um greiðslustöðvun eftir langvarandi rekstrarvanda. Fyrirtækið, sem selur húsgögn og hvers kyns vörur fyrir heimilið, er eitt af þeim stærstu á bandarískum neytendamarkaði og… Meira

Fastir þættir

24. apríl 2023 | Í dag | 53 orð

„Hann telur að ég sé asni. Ég er á öndverðri skoðun.“ Öndverður þýðir m.a. …

„Hann telur að ég sé asni. Ég er á öndverðri skoðun.“ Öndverður þýðir m.a. andstæður, gagnstæður og samheiti eru m.a. andvígur og óvinveittur. Að vera á öndverðum meiði við e-n er að vera andvígur skoðunum hans Meira
24. apríl 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Allt sem ég hefði getað beðið um

Líf Diljár Pét­urs­dótt­ur hef­ur breyst tölu­vert frá því hún kom sá og sigraði í Söngv­akeppn­inni og stóð uppi með fram­lag Íslands í Eurovisi­on. Hún staðfesti þetta í Ísland vakn­ar fyrir helgi Meira
24. apríl 2023 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Ásta Lín Hilmarsdóttir

50 ára Ásta Lín er fædd og uppalin á Akureyri en býr í Reykjavík. Hún er viðurkenndur bókari og starfar hjá Miðbaugi sem rekur gleraugnaverslanirnar Optical Studio. Áhugamálin eru að spila, púsla, horfa á góðar myndir, fjölskyldan og vinnan Meira
24. apríl 2023 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Hannes Karl Hilmarsson

50 ára Hannes er fæddur og uppalinn á Akureyri en býr á Egilsstöðum. Hann er menntaður matreiðslumaður og í flutningastjórnun og er afgreiðslustjóri hjá Eimskip á Egilsstöðum. Hannes var í sveitarstjórn á Héraði fyrir Miðflokkinn Meira
24. apríl 2023 | Í dag | 833 orð | 2 myndir

Hyggst fara á fjarlægari slóðir

Ásta Steinunn Thoroddsen er fædd 24. apríl 1953 í Reykjavík. „Ég ólst upp á Högunum í Reykjavík en varði öllum sumrum frá 6 ára aldri fram yfir fermingu hjá móðursystur minni og hennar fjölskyldu á Húsavík.“ Ásta gekk í Melaskóla og… Meira
24. apríl 2023 | Í dag | 181 orð

Íslensk fyndni. V-Allir

Norður ♠ G1083 ♥ Á82 ♦ D85 ♣ Á32 Vestur ♠ D7 ♥ K9765 ♦ 42 ♣ D1086 Austur ♠ 942 ♥ DG1043 ♦ Á ♣ G954 Suður ♠ ÁK65 ♥ -- ♦ KG109763 ♣ K7 Suður spilar 6♦ Meira
24. apríl 2023 | Í dag | 423 orð

Lóan í flokkum flýgur

Það var í fréttum á sunnudag, að á Fáskrúðsfirði fraus saman vetur og sumar þótt um tíu stiga hiti hafi verið á Seyðisfirði. Skýringin á því mun vera sú að suðvestanátt skilaði sér niður í Seyðisfjörð en ekki Fáskrúðsfjörð Meira
24. apríl 2023 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb3 Bb6 6. Rc3 Rf6 7. De2 a5 8. e5 0-0 9. exf6 a4 10. fxg7 He8 11. Re4 axb3 12. Bh6 He6 13. Bg5 Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem er nýlokið í Hörpu en mótið var m.a Meira

Íþróttir

24. apríl 2023 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Árni Pétur og Helena tvöfaldir Íslandsmeistarar í júdó

Íslandsmótið í júdó fór fram í Laugardalshöll á laugardag. Árni Pétur Lund og Helena Bjarnadóttir, bæði úr Júdófélagi Reykjavíkur, urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar. Þau unnu opinn flokk karla og kvenna auk síns þyngdarflokks, -90 kg hjá Árna og -70 kg hjá Helenu Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Erna Sóley bætti eigið Íslandsmet um tíu sentimetra

Frjálsíþróttakonan Erna Sól­ey Gunn­ars­dótt­ir úr ÍR bætti í fyrrinótt eigið Íslands­met í kúlu­varpi ut­an­húss um tíu senti­metra. Hún keppti þá á J. Fred Duckett Twilig­ht-mót­inu í Hou­st­on í Texas-fylki í Bandaríkjunum Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Íslandsmeistararnir töpuðu aftur

ÍBV vann dramatískan sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks, 2:1, þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gær. Halldór J.S. Þórðarson kom Eyjamönnum í forystu seint í fyrri… Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Manchester-slagur í ensku bikarúrslitunum

Manchester United tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla með því að leggja Brighton að velli, 7:6, í vítaspyrnukeppni í undanúrslitunum á Wembley. Markalaust var eftir framlengingu Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 601 orð | 4 myndir

Skallagrímur lagði Hamar, 91:79, í Borgarnesi á laugardagskvöld í fjórða…

Skallagrímur lagði Hamar, 91:79, í Borgarnesi á laugardagskvöld í fjórða leik úrslitaeinvígis umspilsins um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næsta tímabili. Björgvin Hafþór Ríkharðsson var stigahæstur í liði Skallagríms með 25 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Stjarnan í undanúrslit með glæsibrag

Stjarnan vann öruggan sigur á KA/Þór, 33:22, þegar liðin áttust við í oddaleik í umspili um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Garðabæ í gær. Stjarnan vann einvígið þar með 2:1 og mætir Val í undanúrslitunum Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Tindastóll einum sigri frá úrslitunum

Tindastóll er kominn í 2:0 í einvígi sínu við Njarðvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla eftir að hafa unnið annan leik liðanna á Sauðárkróki í gærkvöldi, 97:86 Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Valur einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum

Valur leiðir 2:0 í úrslitaeinvígi sínu við Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna eftir að hafa unnið annan leik liðanna á Hlíðarenda á laugardagskvöld. Í upphafi leiks var nokkur skrekkur í leikmönnum beggja liða þar sem þeir köstuðu boltanum frá sér ótt og títt Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Valur í annað sætið og Breiðablik tapaði í Vestmannaeyjum

Þrír leikir fóru fram í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gær. Valur hafði betur gegn Fram, 3:1, í Úlfarsárdal og fór upp í annað sæti deildarinnar. Breiðablik heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja og tapaði óvænt, 1:2 Meira
24. apríl 2023 | Íþróttir | 52 orð

Þýskaland Zwickau – Bensheim-Auerbach 20:34 Díana Dögg Magnúsdóttir …

Þýskaland Zwickau – Bensheim-Auerbach 20:34 Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði 4 mörk fyrir Zwickau. B-deild: Balingen – N-Lübbecke 28:27 Oddur Gretarsson skoraði 5 mörk fyrir Balingen og Daníel Þór Ingason… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.