Greinar föstudaginn 5. maí 2023

Fréttir

5. maí 2023 | Fréttaskýringar | 711 orð | 4 myndir

„Útsýni á landinu mun minnka“

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Bætt öryggi og ósleginn gróður við norðurströndina

Strandsvæðið milli Hörpu og Laugarness á eftir að taka breytingum á næstu árum, nái tillögur borgaryfirvalda fram að ganga. Hið vinsæla útivistarsvæði við Sólfarið mun til að mynda breytast og nýr áningarstaður verður gerður til móts við Kringlumýrarbraut Meira
5. maí 2023 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Drápu morðingja mæðgnanna

Öryggissveitir Ísraela skutu þrjá Palestínumenn til bana í áhlaupi á Vesturbakkanum í gær. Mennirnir eru taldir hafa myrt bresk-ísraelska konu og tvær dætur hennar í síðasta mánuði. Mennirnir voru drepnir í Nablus eftir að herinn sagðist hafa fundið M-16- og AK-47-riffla í íbúð þeirra Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð

Dæmi um að gjöld hafi hækkað um 58%

Miklar hækkanir á þjónustu voru boðaðar með nýrri gjaldskrá Umhverfisstofnunar sem tók gildi nýverið. Nema hækkanir í mörgum tilvikum tugum prósenta. Meðal þeirra þjónustuþátta sem hækka verulega í verði eru leyfi til leiðsagnar með hreindýraveiðum Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Einstakt útsýni skert

Sett hafa verið fram stórtæk áform um aukna skógrækt á Íslandi sem gerbreytir íslenskri náttúru, einkum þegar um framandi hávaxnar trjátegundir er að ræða. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið Vinir íslenskrar náttúru hefur sent til Sambands… Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð

Ekki til marks um að gos sé í vændum í Mýrdalsjökli

Sú snarpa skjálftavirkni sem gerði vart við sig í Mýrdalsjökli snemma í gærmorgun þykir ekki til marks um að líklegt sé að Kötlugos eða eldgos í Mýrdalsjökli sé í vændum. Svo segir Sigríður Kristinsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands Meira
5. maí 2023 | Erlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Fyrsta krýning Breta frá 1953

Gert er ráð fyrir að hundruð þúsunda gesta muni vera í miðborg Lundúna á morgun til að fylgjast með krýningarhátíð Karls III. Bretakonungs. Út um allt Bretland er búið að setja upp stóra skjái víða í bæjum svo fólk geti safnast saman og horft á viðburðinn Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Gjöld hækkuð um tugi prósenta

„Á þessum verðbólgutímum er ekki gaman að þurfa að leggja svona hækkun á en launa- og rekstrarkostnaður auk annars hefur aukist mikið. Það voru ansi margir gjaldskrárliðir sem höfðu ekki tekið breytingum um langt árabil,“ segir Björgvin Valdimarsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Hringvegurinn færist úr bænum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Umferðin hér í gegnum Borgarnes eykst sífellt með tilheyrandi áhrifum á öryggi, umhverfi og lífsgæði íbúanna. Slíkt kallar á aðgerðir og væntanlega framkvæmdir í framtíðinni, en undirbúningsvinna tekur langan tíma,“ segir Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri í Borgarbyggð. Meira
5. maí 2023 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hætti við heimsókn til Frakklands í gær

Fyrirhugaðri heimsókn ítalska utanríkisráðherrans, Antonio Tajani, til Parísar í gær var aflýst eftir að Gerald Darmanin, innanríkisráðherra Frakka, lét þau ummæli falla að Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítala, væri ófær um að leysa úr þeim fólksflutningavanda sem steðjaði að Ítalíu Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kafbátaleit lýkur með Íslandskomu

Skip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins (NATO) koma til hafnar í Reykjavík í dag. Með komu þeirra hingað lýkur kafbátaleitaræfingu bandalagsins á Norður-Atlantshafi, Dynamic Mongoose. Æfingin, sem haldin hefur verið árlega frá árinu 2012, hófst 24 Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Kaffi og súkkulaði í boði í leigubílnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Leigubílstjórinn Maríus Silva Helgason hjá Hreyfli hefur nóg að gera. „Ég er að mestu upppantaður í allt sumar,“ segir hann. Þakkar það ekki síst sérstakri þjónustu. „Ég býð farþegum upp á vatn, kaffi og súkkulaði, þeim að kostnaðarlausu, meðan á akstrinum stendur og það hefur mælst vel fyrir.“ Meira
5. maí 2023 | Fréttaskýringar | 736 orð | 3 myndir

Lífið leynist í skjölum landsmanna

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Markaðssett fyrst í fýsilegri löndum

Markaðsleyfishafinn ákveður það sjálfur, hvort, hvenær og hvar hann hyggst markaðssetja lyf, segir Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, í tilefni fréttar í blaðinu í gær um skýrslu frumlyfjaframleiðanda í Evrópu Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Óvissustig vegna jarðskjálfta

Ríkislögreglustjóri ásamt lögreglustjóranum á Suðurlandi lýsti í gær yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli. Skjálftahrinan hófst kl. 9:41 norðaustarlega í öskju Kötlu, og mældust þrír skjálftanna yfir 4 að stærð Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Stórmál fyrir samfélagið á Höfn

Hornfirðingar urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar hætt var við fyrirhugaða dýpkun á Grynnslunum í Hornafjarðarósi. Innsiglingin að Höfn í Hornafirði er grunn og hefur dýpkun verið lengi í umræðunni. Heimamönnum er farið að leiðast þófið enda miklir… Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Tóku skóflustungu að Heklureit

Skóflustunga var tekin að nýjum fjölbýlishúsum á Heklureit í gær. Myndin hér til hliðar var tekin við það tilefni en á henni eru, talið frá vinstri, Davíð Másson, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, Örn V Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Um 80 milljarðar þurrkuðust út

Gengi bréfa í Marel lækkuðu um 17,6% í Kauphöllinni í gær. Óhætt er að segja að félagið hafi dregið markaðinn niður með sér, enda lækkaði gengi allra félaga í Kauphöllinni í gær, að Brim undanskildu (sem stóð í stað) Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Verzlingar ánægðir með daginn

Peysufatadagur Verzlunarskóla Íslands var haldinn hátíðlegur í gær í 99. sinn. Nemendur annars bekkjar hafa beðið dagsins lengi með mikilli eftirvæntingu enda dagurinn mjög mikilvægur þáttur í félagslífi skólans Meira
5. maí 2023 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Vill réttlæti fyrir stríðsglæpi Rússa

Volodimir Selenskí sagði í heimsókn sinni til Hollands í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti yrði að sæta ábyrgð fyrir innrás Rússa í Úkraínu. Í heimsókn hjá Alþjóðasakamáladómstólnum í Haag kallaði hann eftir nýjum sérstökum stríðsglæpastól… Meira
5. maí 2023 | Fréttaskýringar | 1033 orð | 4 myndir

Þéttu byggð við Bústaðaveginn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sumarið 2021 hófust framkvæmdir við tvö tíu íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum og tíu íbúða raðhús í Furugerði við Bústaðaveg í Reykjavík. Alls 30 íbúðir. Þær komu til sölu fyrir áramót og eru nú flestar seldar. Félagið EA11 ehf. byggir íbúðirnar en það er í eigu fjárfestingafélagsins Umbru. Meira
5. maí 2023 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Þórhildur nýr formaður KR

Þórhildur Garðarsdóttir var í gær kjörin formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur og er hún fyrsta konan í 124 ára sögu félagsins til að gegna því embætti. „Þetta var orðið löngu tímabært,“ segir Þórhildur í samtali við Morgunblaðið og… Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2023 | Leiðarar | 374 orð

Afneitun leysir engan vanda

Borgarstjóri neitar að horfast í augu við raunveruleikann Meira
5. maí 2023 | Leiðarar | 253 orð

Hrist upp í skólakerfinu

Boða sameiningu framhaldsskóla og aukna samvinnu Meira
5. maí 2023 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Sama svipmót systurflokka

Viðskiptablaðinu þykir ekki mikið til framgöngu þingmanna Viðreisnar koma í ríkisfjármálum. Í nýjasta pistli Týs segir frá því að þegar rætt hafi verið um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á Alþingi fyrir hálfum mánuði hafi flestir þingmenn Viðreisnar mætt í pontu og gagnrýnt „harðlega að áætlunin fæli í sér að dregið yrði úr framkvæmdum og fjárfestingaverkefnum ríkisins á næstu árum. Meira

Menning

5. maí 2023 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Fritz sýnir Drit í Portfolio galleríi

Drit nefnist sýning sem Fritz Hendrik IV opnar í Portfolio galleríi á morgun, laugardag, milli kl 16-18. Í myndlist sinni fjallar Fritz m.a. „um þá meðvituðu og ómeðvituðu sviðsetningu sem einkennir lífið, listir og menningu.“ Fritz fæst einnig við… Meira
5. maí 2023 | Leiklist | 781 orð | 2 myndir

Hvað getur klikkað?

Tjarnarbíó Hvað ef sósan klikkar? ★★★·· Höfundur leiktexta, leikmyndar og búninga sem og flytjandi: Gunnella Hólmarsdóttir. Hljóðmynd: Andrés Þór Þorvarðarson. Lýsing: Kjartan Darri Kristjánsson. Frumsýning í Tjarnarbíói sunnudaginn 16. apríl 2023. Meira
5. maí 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Menningarstarf í Alþýðuhúsinu verðlaunað

Menningarstarf í ­Alþýðuhúsinu á Siglufirði hlaut í vikunni Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, þegar hún var afhent í 18. sinn. Aðalheiður Eysteinsdóttir tók á móti viðurkenningunni og verðlaunafé að upphæð 2,5 milljón króna Meira
5. maí 2023 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Sendiherrann eða sendifrúin?

Nýverið datt ég loksins inn í einhverja þætti sem héldu athygli minni lengur en tuttugu mínútur. Það voru þættirnir The Diplomat á Netflix sem náðu athygli minni að þessu sinni, en eftir árangurslausar tilraunir gafst ég nefnilega upp á Beef, sem allir og amma þeirra mæla með á Netflix þessa dagana Meira
5. maí 2023 | Menningarlíf | 663 orð | 4 myndir

Setja upp leikverk í Krónuverslun

Tveir karlmenn, erlendur verkamaður og ellilífeyrisþegi, mætast í Krónunni á Granda kl. 17 í dag, föstudaginn 5. maí. Þeir eru persónur í leikverkinu Aspas sem verður sviðsett í versluninni Meira
5. maí 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Undan jökli hjá Gallerý Grásteini

Undan jökli nefnist sýning sem R. Benedikta opnaði í Gallerý Grásteini í gær og stendur til 2. júní, en opið er alla daga milli kl. 10 og 18. Til sýnis eru verk sem „myndlistarmaðurinn hefur unnið á síðustu tveimur árum með vín/eggtemperu eða… Meira
5. maí 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Þykjó sýnir í Gerðarsafni

Hönnunarteymið Þykjó, sem sérhæfir sig í upplifunarhönnun fyrir börn og fjölskyldur, hefur opnað sýningu í Gerðarsafni. „Hvernig sjá dýr öðruvísi en mannfólk? Langar þig að klæða þig upp eins og paradísarfugl? Hreiðra um þig í spörfuglahreiðri … Meira

Umræðan

5. maí 2023 | Aðsent efni | 995 orð | 1 mynd

Aðild, sjálfstæði og deilur

Frelsið er kóróna lífsins. Ekkert er eins dásamlegt á jörðinni og að hafa verið í dýflissu og frelsast. Meira
5. maí 2023 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Foreldrar sem beita ofbeldi

Það þarf auðvitað að hlusta á báða aðila sem þola eða stunda ofbeldi til að koma í veg fyrir að mynstrið haldi áfram til næstu kynslóða. Meira
5. maí 2023 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Samfylkingin og einkavæðing innviða

Það er líka kaldhæðnislegt að á sama tíma og ríkið er skipulega að koma fjarskiptainnviðum í almannaeigu, þá einkavæðir Borgarstjórn Ljósleiðarann. Meira
5. maí 2023 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Tvísköttun

Nú þurftum við að greiða fullan skatt af lífeyri sem áður hafði verið skattlagður. Á þessu óréttlæti vildum við fá leiðréttingu. Meira
5. maí 2023 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Virkar lýðræðið?

Flest mætum við reglulega í kjörklefann og setjum kross við einn flokk eða annan. Í einhverjum tilfellum setjum við kross eða tölu við nafn á einhverjum einstaklingi. X fyrir framan P eða C eða S eða B eða hvaða annan bókstaf sem við teljum að muni leiða til betra samfélags Meira

Minningargreinar

5. maí 2023 | Minningargreinar | 2093 orð | 1 mynd

Einar Elías Guðlaugsson

Einar Elías Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 24. maí 1999. Hann lést af völdum sjúkdóms síns á gjörgæsludeild Landspítalans 18. apríl 2023. Foreldrar hans eru Guðbjörg Sævarsdóttir, f. 20.9. 1964, og Guðlaugur Maggi Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2023 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Eiríkur Steindórsson

Eiríkur Steindórsson fæddist 1. júlí 1928 á Ási í Hrunamannahreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi 26. apríl. Foreldrar hans voru hjónin Steindór Eiríksson, f. 24. júní 1884, d. 5. sept. 1967, og Guðrún Stefánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2023 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Jón Tryggvi Baldvinsson

Jón Tryggvi Baldvinsson fæddist á Eiríksstöðum (Víkurtorfu) í Staðarhreppi, Skagafirði, 24. október 1933. Hann lést á Sauðárkróki 25. apríl 2023. Foreldrar hans voru Baldvin Jóhannsson, f. 19. maí 1893, d Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2023 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

Kjartan Borg

Kjartan Borg fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. apríl 2023. Foreldrar Kjartans voru Geir Borg, forstjóri og ræðismaður, f. 24. febrúar 1912, d Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2023 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Kristján Yngvi Tryggvason

Kristján Yngvi Tryggvason fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1940. Hann lést á Hospiten Sur-spítalanum á Tenerife 21. apríl 2023. Kristján var sonur Tryggva Sigurðssonar, f. 6. ágúst 1913, d. 27. apríl 1963, og Kristrúnar S.G Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2023 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

Ólafur Óskarsson

Ólafur Óskarsson fæddist í Neskaupstað 21. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 13. apríl 2023. Foreldrar hans voru Óskar Á. Lárusson, f. 13. desember 1911, d. 29. maí 2002, og Sigríður Árnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2023 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

Sigurbjartur Frímannsson

Sigurbjartur Frímannsson fæddist í Ártúni á Kjalarnesi 6. janúar 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 20. apríl 2023. Foreldrar hans voru hjónin Júlíana Guðbjartsdóttir, f. 20 Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2023 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Svandís Hannesdóttir

Svandís Hannesdóttir fæddist 3. desember 1928 í Reykjavík. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. apríl 2023. Svandís var dóttir Halldóru Magnúsdóttur, f. 9.10. 1898, d. 20.7. 1976, og Hannesar Jónssonar, f Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1113 orð | 1 mynd | ókeypis

Svandís Hannesdóttir

Svandís Hannesdóttir fæddist 3. desember 1928 í Reykjavík. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. apríl 2023.Svandís var dóttir Halldóru Magnúsdóttur, f. 9.10. 1898, d. 20.7. 1976, og Hannesar Jónssonar, f. 24.2. 1900, d. 6.7. 1966. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 898 orð | 1 mynd

Kerecis þróar gervigreind

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Lækningavörufyrirtækið Kerecis er í samstarfi við bandarískan háskóla um þróun á gervigreind. Ætlunin er að nota gervigreindina til að ákvarða í rauntíma hvort tryggingafélag viðkomandi sjúklings sé líklegt til að greiða fyrir notkun sjúklinga á sáraroði félagsins þannig að meðhöndlun geti hafist strax. Meira

Fastir þættir

5. maí 2023 | Í dag | 1074 orð | 2 myndir

Gleðst yfir því að vera fimmtug!

Hulda Kristín Guðmundsdóttir fæddist 5. maí 1973 á fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Háskólalíf foreldranna setti sinn svip á heimilið þar sem báðir foreldrar hennar störfuðu. Ólst Hulda að hluta til upp á bókasafni HÍ í… Meira
5. maí 2023 | Í dag | 269 orð | 1 mynd

Kristinn Frímann Jakobsson

40 ára Kristinn er Akureyringur, ólst upp á Eyrinni en býr í Síðuhverfi. Hann er matreiðslumeistari að mennt og er kokkur á Kaldbak EA-1. „Ég er búinn að vera á honum síðan í september en ég er búinn að vinna hjá Útgerðarfélagi Akureyringa frá 2020, var þá á Harðbaki Meira
5. maí 2023 | Í dag | 176 orð

Kvalafullt pass. S-AV

Norður ♠ ÁKD ♥ G54 ♦ ÁD8 ♣ D1085 Vestur ♠ 1043 ♥ 832 ♦ 107643 ♣ Á4 Austur ♠ G876 ♥ Á10976 ♦ G92 ♣ 6 Suður ♠ 952 ♥ KD ♦ K5 ♣ KG9732 Suður spilar 5♣ Meira
5. maí 2023 | Í dag | 415 orð

Með kartöflu í hálsinum

Einar K. Guðfinnsson sendi mér gott bréf, þar sem hann tíundar úrslit í vísnasamkeppni Sæluviku Skagfirðinga og segir m.a.: „Þátttaka var mikil og góð en alls sendu 16 höfundar inn vísur, sumir botnuðu allt, aðrir sumt, og einhverjir sendu inn marga botna við sama fyrripartinn“ Meira
5. maí 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Be2 b6 7. 0-0 Bb7 8. b3 Bd6 9. Bb2 0-0 10. Bd3 c5 11. cxd5 exd5 12. Hc1 He8 13. De2 a6 14. Hfd1 b5 15. dxc5 Rxc5 16. Bf5 g6 17. Bh3 b4 18. Ra4 Rxa4 19 Meira
5. maí 2023 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Var staðráðinn í að njóta augnabliksins

Logi Gunnarsson lagði körfuknattleiksskóna á hilluna á dögunum eftir afar farsælan feril en hann varð þrívegis Íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu Njarðvík. Meira
5. maí 2023 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Vinsælt nammi snýr aftur

Sæl­gætis­teg­und sem ekki hef­ur sést á Íslandi í tölu­verðan tíma er nú aft­ur fá­an­leg hérlendis, Íslend­ing­um til mik­ill­ar gleði, ef marka má viðbrögð á sam­fé­lags­miðlum. Um er að ræða strump­anammið svo­kallaða, eða Smurf, sem er ein af… Meira
5. maí 2023 | Í dag | 61 orð

Það væri ógott ef almenn lofthæð í húsum væri aðeins meðal-ráðherrahæð. Sá …

Það væri ógott ef almenn lofthæð í húsum væri aðeins meðal-ráðherrahæð. Sá sem er hár vexti getur verið hár í loftinu (eða hár til hnésins: leggjalangur) og heima hjá honum getur verið hátt til lofts eða hátt undir loft Meira

Íþróttir

5. maí 2023 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Ekkert fær stöðvað Víkinga

Víkingur úr Reykjavík er áfram með fullt hús stiga eða 15 stig á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur gegn Keflavík á Víkingsvelli í Fossvogi í gær, 4:1. Víkingar eru eina lið deildarinnar sem er með fullt hús stiga eftir… Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Eyjamenn byrja betur

ÍBV er komið í 1:0 í einvígi sínu gegn FH í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir 31:27-útisigur í fyrsta leik í Kaplakrika í gærkvöldi. Þrjá sigra þarf til að fara í úrslitaeinvígið, þar sem Haukar eða Afturelding bíða Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Eyjamenn komnir yfir gegn FH

ÍBV er komið í 1:0 í einvígi sínu gegn FH í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir 31:27-útisigur í fyrsta leik í Kaplakrika í gærkvöldi. Þrjá sigra þarf til að fara í úrslitaeinvígið, þar sem Haukar eða Afturelding bíða Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ og fyrrverandi formaður…

Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ og fyrrverandi formaður sambandsins til 17 ára, er einn níu frambjóðenda um sæti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, en kosið verður á íþróttaþingi ÍSÍ á Ásvöllum um helgina Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 64 orð | 2 myndir

Haukur kveður Njarðvíkinga

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið Njarðvík, einu ári áður en samningurinn hans við félagið átti að renna út. Á heimasíðu félagsins kemur fram að Haukur hafi beðið um að fá sig lausan undir samningi við félagið og það hafi samþykkt beiðni Hauks Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Kominn aftur á heimaslóðir

Handknattleiksmaðurinn Úlfar Páll Monsi Þórðarson hefur sagt skilið við Aftureldingu og gengið í raðir uppeldisfélagsins Vals á nýjan leik. Hann gerir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Úlfar, sem er vinstri hornamaður, varð bikarmeistari með Aftureldingu á leiktíðinni Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Næsti þjálfari landsliðsins?

Það bendir allt til þess að Snorri Steinn Guðjónsson verði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Þetta herma heimildir mbl.is og Morgunblaðsins. Snorri Steinn, sem er 41 árs gamall, hefur verið orðaður við starfið allt frá því… Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Oddaleikur eftir ótrúlegan sigur Fjölnis

Fjölnir vann 40:39-heimasigur á Víkingi í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi um sæti í efstu deild karla í handbolta í gær. Úrslitin réðust að lokum í bráðabana í vítakeppni. Illa gekk að skilja liðin að allt kvöldið, því staðan í hálfleik var 18:18 og 27:27 eftir venjulegan leiktíma Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Stýra Grindavík á næstu leiktíð

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur komist að samkomulagi við Jóhann Þór Ólafsson um að hann haldi áfram þjálfun karlaliðsins á næsta tímabili. Nafni hans Jóhann Árni Ólafsson verður honum áfram til aðstoðar Meira
5. maí 2023 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Þróttarar tylltu sér á topp deildarinnar

Þróttur úr Reykjavík tyllti sér á toppinn í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í gær með sigri gegn Selfossi á Selfossi í 2. umferð deildarinnar. Leiknum lauk með 2:1-sigri Þróttar en það var Sæunn Björnsdóttir sem skoraði sigurmark leiksins á 67 Meira

Ýmis aukablöð

5. maí 2023 | Blaðaukar | 990 orð | 3 myndir

Að hafa gaman af úrum þarf ekki endilega að snúast um snobb

Þegar áhuginn kviknar getur verið auðvelt fyrir karla og konur að detta á bólakaf ofan í heim armbandsúranna. Í tilviki Erlings Ó. Aðalsteinssonar framhaldsskólakennara gerði úrabakterían vart við sig í kringum fermingu: „Ég fermdist snemma á 8 Meira
5. maí 2023 | Blaðaukar | 933 orð | 3 myndir

Heyra betur blæbrigðin og smáatriðin

Það er ein af lífsins lystisemdum að njóta tónlistar og fátt jafnast á við að setjast niður fyrir framan vönduð hljómtæki til að hlýða á mergjaða tónsmiði. Pétur Baldursson þekkir hljómtækjaheiminn út og inn en hann hefur frá árinu 2016 rekið… Meira
5. maí 2023 | Blaðaukar | 1261 orð | 2 myndir

Íslendingar eru farnir að leita í fágaðri vín

Í mörgum blundar löngun til að hafa meira vit á gæðavínum og eru eflaust ófáir lesendur sem dreymir um að eiga smávegis vínsafn inni í eldhúsi, eða jafnvel innrétta huggulega víngeymslu niðri í kjallara Meira
5. maí 2023 | Blaðaukar | 733 orð | 9 myndir

Lífið er ljúfara sunnan megin

Þegar ferðamenn heimsækja Parísarborg hættir þeim til að hafast alfarið við norðan megin við Signu. Þar eru jú söfn á borð við Louvre og Centre Pompidou, verslunarmiðstöðvar á borð við Galeries Lafayette og Printemps Haussmann, verslunargötur eins… Meira
5. maí 2023 | Blaðaukar | 454 orð | 4 myndir

Símar sem ætti að gefa gaum

Lenovo ThinkPhone ThinkPad tölvurnar eru þekktar fyrir að vera sterkbyggðar og áreiðanlegar og eru fyrir vikið í miklu uppáhaldi hjá fagfólki sem er mikið á ferðinni. Nú hefur Lenovo svipt hulunni af nýjum síma sem hannaður er í anda ThinkPad og… Meira
5. maí 2023 | Blaðaukar | 878 orð | 3 myndir

Snýst um fleira en bara liti og mynstur

Þegar menn hafa upplifað það einu sinni að láta sérsauma á sig jakkaföt verður yfirleitt ekki aftur snúið. Alvaro Calvi segir sérsaumaðan fatnað einfaldlega klæðilegri enda passi hann 100%: „Við erum ekki öll eins í laginu og takmarkað hve… Meira
5. maí 2023 | Blaðaukar | 1021 orð | 3 myndir

Það má fela snúrurnar og láta sjónvarpið falla betur að umhverfi sínu

Algengasta áskorunin sem fólk rekur sig á við kaup á nýju sjónvarpi er að velja rétta stærð. Þetta segir Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri hjá Elko. „Almenna reglan er sú að þegar sjónvörp eru skoðuð í verslun líta þau út fyrir að vera minni en þau eru í raun Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.