Greinar miðvikudaginn 17. maí 2023

Fréttir

17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Annir á seinni fundardegi

Fundarstörf á leiðtogafundi Evrópuráðsins hefjast í rauðabítið í dag, enda lítið annað gert í gær en að taka á móti gestunum og setja fundinn. Hið fyrsta á dagskránni í dag kl. 7.45 er tjónaskrá Evrópuráðsins Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Átta félög sömdu

Átta stéttarfélög innan BHM hafa undirritað nýja kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS). Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda frá 1. apríl sl. til 31. mars á næsta ári Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

„Saman í skugga stríðs“

„Við komum ekki hingað saman til þess að fagna, heldur í skugga stríðs,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í setningarræðu sinni á leiðtogafundi Evrópuráðsins, sem hófst í Hörpu síðdegis í gær Meira
17. maí 2023 | Fréttaskýringar | 488 orð | 3 myndir

Breyting á bensíni ekki kynnt á eðlilegan hátt

Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) gagnrýnir hvernig nýju bensínblöndunni, E-10, hefur verið dembt inn á markaðinn án nokkurrar kynningar. Olíufélögin hafi byrjað að selja þessa nýju vöru fyrir um mánuði, nánast í skjóli myrkurs Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Draga eigi Rússland til ábyrgðar

Amnesty International kallar eftir því að gripið verði til aðgerða í tilefni af leiðtogafundi Evrópuráðsins sem nú fer fram í Hörpu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem samtökin sendu frá sér í vikunni Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

ESB þarf að taka tillit til sérstöðu Íslands

Yfirlýsingar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í gær um að tekið verði tillit til sérstöðu Íslands í fyrirhugaðri löggjöf ESB um losunarheimildir á flugferðir koma í framhaldi af áhyggjum … Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Flórgoðapar í önnum á Elliðavatni

Flórgoðar eru í óðaönn þessa dagana að gera sér hreiður. Þetta flórgoðapar á Elliðavatni tók sér stutt hlé í vikunni við hreiðurgerðina til að sinna öðrum og ekki síður mikilvægum verkefnum í dagsins önn Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 222 orð | 8 myndir

Fluttir beint úr flugi á fundinn

Fyrri dagur leiðtogafundar Evrópuráðsins þykir hafa tekist vel og að sögn skipuleggjenda er ekki vitað um neitt sem fór úrskeiðis. Eftir því sem leið á daginn sýndi íslensk veðrátta sínar þekktustu hliðar, með láréttri rigningu sem skapaði vandræði þegar fyrirmenni gengu t.d Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Garðar Cortes óperusöngvari

Garðar Cortes óperusöngvari lést sunnudaginn 14. maí á 83. aldursári. Garðar fæddist í Reykjavík 24. september 1940. Foreldrar hans voru Kristjana Svanberg Jóndóttir Cortes húsmóðir og Axel Cortes, myndfaldari og verslunarmaður Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Henrik með forustu á Íslandsmótinu í skák

Henrik Danielsen hefur unnið báðar skákir sínar á Íslandsmótinu í skák, sem hófst á mánudag á Ásvöllum í Hafnarfirði. Henrik vann Braga Þorfinnsson í gær en í fyrstu umferð vann hann Jóhann Ingvason Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hlutfall fanga lægst á Íslandi

Hlutfall fanga af íbúafjölda í Evrópulöndum er hvergi lægra en á Íslandi, samkvæmt nýjum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Hér á landi voru 38-39 fangar á hverja hundrað þúsund íbúa á árinu 2021 og hefur Ísland verið lægst í sambærilegum samanburði um árabil Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Ísland fær undanþágur 2025 og 2026

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafa rætt um fyrirhugaða löggjöf ESB um losunarheimildir á flugferðir og áhrif þeirra á íslensk flugfélög Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Leita að verkum meistaranna

Sérfræðingar danska uppboðshússins Bruun Rasmussen eru á leið til Íslands í lok mánaðarins og hafa sérstakan augastað á listaverkum eftir gömlu meistarana. Bjóða þeir fólki ókeypis mat á listaverkum og ýmsum munum sem verða svo seldir í Kaupmannahöfn, kjósi fólk svo Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Lítil röskun á flugferðum vegna leitar

Nokkrir vasahnífar komu í ljós við framkvæmd vopnaleitar í innanlandsflugferðum til og frá Reykjavíkurflugvelli í gær. Það kom þó ekki að sök og voru hnífarnir færðir í innritaðan farangur viðkomandi farþega Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Lýstu yfir óvissustigi vegna netárása

Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsti í gær yfir óvissustigi Almannavarna vegna netárása sem tengja má við leiðtogafundinn í Reykjavík. Tilkynning Almannavarna kom í kjölfar þess að vefsíður opinberra stofnana höfðu legið niðri vegna árásanna, m.a Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Metnaður og hugsjónir

„Perluleikararnir hafa einstakan stíl við að segja sögur á sviði. Leikhópurinn er mikilvægt blóm í menningarflóru Íslendinga sem þarf að hafa svigrúm til þess að dafna, því starfið allt gefur bæði þátttakendum og áhorfendum afar mikið,” segir Bergljót Arnalds Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Nýr „eldfugl“ í notkun

Nýr „eldfugl“ hefur verið tekinn í notkun hjá Isavia og ferðast nú á milli landshluta. Um er að ræða færanlegt flugvélarlíkan sem notað er til þjálfunar í slökkvi- og björgunarstörfum. Eldfuglinn er sérsmíðaður og hefur fengið heitið Ladybird eða Maríubjallan á íslensku Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ráða illa við launahækkanir

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir alveg „mega færa rök fyrir því að vextir hefðu mátt vera hærri lengur en þeir hafa verið“. Jafnframt sé „ástæða til að hafa áhyggjur þegar fyrirtæki sem hafa verið í ágætis rekstri byrja að sýna taptölur og launahlutföllin eru að hækka töluvert mikið“ Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ríkur stuðningur við tjónaskrá

Ómögulegt er að reiða sig á frið sem fenginn er án réttlætis, voru skilaboð Volodimírs Selenskís, forseta Úkraínu, í ræðu sem hann hélt á leiðtogafundi Evrópuráðsins í gær. Selenskí ávarpaði fundargesti í gegnum fjarfundabúnað og fagnaði áformum… Meira
17. maí 2023 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ræddu lausnir á skuldaþakinu

Joe Biden Bandaríkjaforseti fundaði í gær með leiðtogum beggja flokka á Bandaríkjaþingi í Hvíta húsinu, en tilgangur fundarins var að leita málamiðlana til þess að hægt yrði að hækka skuldaþak Bandaríkjanna Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sameinuð á fjórða leiðtogafundi Evrópuráðsins í Hörpu

Leiðtogar stilltu sér upp í „fjölskyldumyndatöku“ á leiðtogafundinum í gær. Þema fundarins er samstaða en málefni Úkraínu eru í brennidepli. Vel fór á með leiðtogunum eins og sjá má á myndum frá fundinum Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Strandveiðar ógna sjávarplássum

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Fimm útgerðarmenn fluttu lögheimili útgerða sinna frá Raufarhöfn fyrir skömmu en þeir stunda allir strandveiðar. Núverandi fyrirkomulag strandveiða gerir þeim ekki mögulegt að byggja afkomu sína á veiðum á svæði C á sínum heimaslóðum því þar er lítið annað að fá en verðlítinn smáfisk á þessum árstíma. Þeir sáu þann kost vænstan að flytja burt og stunda strandveiðar á arðbærari svæði fyrir vestan þar sem stór fiskur er genginn á miðin. Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Tillögu um rannsóknir vísað frá

Tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að farið verði í ítarlegri rannsóknir á áhrifum nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar var vísað frá á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Tvíhliða fundir hjá forsetanum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, átti nokkra fundi með erlendum kollegum sínum hérlendis í gær. „Eins og gefur að skilja eru forsetarnir hingað komnir til að sitja leiðtogafund Evrópuráðsins en nýttu tækifærið og leituðu eftir tvíhliða… Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð

Undirbúa frekari verkfallsaðgerðir

Flest bendir til þess að víðtækari verkföll BSRB-félaga í sveitarfélögum haldi áfram eftir næstu helgi en fyrstu lotu verkfallsaðgerða sem hófust sl. mánudag lauk á hádegi í gær. Ekki hefur verið talið tilefni til að boða til sáttafundar í kjaradeilunni og er óvíst að af því verði í þessari viku Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

VG vilja Hval úr Reykjavíkurhöfn

Vinstri grænir í Reykjavík, undir forystu Lífar Magneudóttur, lögðu í gær fram tillögu í borgarstjórn sem felur í sér hvatningu til Faxaflóahafna um að segja upp samningi við Hval hf., þannig að hvalveiðiskip geti ekki lengur lagst að bryggju í… Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 4 myndir

Viðbúnaður lögreglu án fordæmis

Umfangsmesta verkefni íslensku lögreglunnar til þessa hófst í gær þegar settur var leiðtogafundur Evrópuráðsins í miðbæ Reykjavíkur. Hundruð lögreglumanna frá öllum lögregluembættum landsins sinna öryggisgæslu auk lögreglumanna frá Danmörku, Finnlandi og Noregi Meira
17. maí 2023 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Vonast eftir farsælli niðurstöðu fundarins

„Ég er mjög spennt og ánægð með á hvaða stað við erum,“ sagði Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, utanríkisráðherra og forseti ráðherranefndar Evrópuráðsins, fyrir setningu leiðtogafundar þess í Hörpu gær Meira
17. maí 2023 | Erlendar fréttir | 970 orð | 1 mynd

Vörðust eldflaugahríð á Kænugarð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar gerðu eina af hörðustu eldflauga- og drónaárásum sínum til þessa á Kænugarð í fyrrinótt. Skutu þeir 18 eldflaugum með stuttu millibili á höfuðborgina, auk þess sem sex íranskir sjálfseyðingardrónar af Shahed-gerð og þrír Orlan-könnunardrónar voru einnig gerðir út af örkinni til árása á borgina. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2023 | Leiðarar | 284 orð

Áfall ef rétt reynist

Mótlæti fyrir Úkraínu en ekki endilega kaflaskil Meira
17. maí 2023 | Staksteinar | 141 orð | 1 mynd

Stenst ekki skoðun

Athyglisverð afhjúpun Viðskiptablaðsins: Meira
17. maí 2023 | Leiðarar | 312 orð

Umsögn um bókun 35

Heimssýn hefur skilað inn ágætri umsögn um varasamt stjórnarfrumvarp Meira

Menning

17. maí 2023 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum með gítarinn

Svanur Vilbergsson gítarleikari kemur fram á síðustu hádegistónleikum vetrarins í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum, í Fríkirkjunni á morgun kl. 12. Þar leikur hann barokkverkið Chaconne Hwv 435 eftir G.F Meira
17. maí 2023 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Boðflenna í Reykjanesbæ

Boðflenna nefnist yfirlitssýning Snorra Ásmundssonar sem opnuð verður í Listasafni Reykjanesbæjar í dag milli kl. 18 og 20. Sýningarstjóri er Helga Þórsdóttir og stendur sýningin til 20 Meira
17. maí 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Bækur um dýr og náttúru vinsælli

Ný sænsk rannsókn leiðir í ljós að sífellt fleiri fullorðnir vilja lesa um dýr og náttúruna. Konunglega bókasafnið í Svíþjóð stóð fyrir rannsókninni, sem gerð er árlega. Að þessu sinni var útgáfuárið 2022 til skoðunar, en á því ári voru gefnir út… Meira
17. maí 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Fyrirlestur í tilefni dagsins

Í tilefni af alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks heldur Guðjón Ragnar Jónasson erindi um bókina Mennirnir með bleika þríhyrninginn, á Árbæjarsafni í dag kl. 17. Erindið verður flutt í Kornhúsi, sem stendur neðst á safnsvæðinu Meira
17. maí 2023 | Menningarlíf | 632 orð | 2 myndir

Hið síðkapítalíska ástand

Eftir nokkrar vikur af því þá fengum við öll ógeð á að tala um Covid. Meira
17. maí 2023 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Hinn hryllilegi sannleikur

Í blaðinu í gær voru bæði ljósvakapistill Kolbrúnar Bergþórsdóttur og leiðarinn helgaðir Evrósjón. Í ljósi þess að leiðtogafundur Evrópuráðsins er hafinn er sjálfsagt að halda áfram umfjöllun um þetta sameingarafl heimsálfunnar Meira
17. maí 2023 | Menningarlíf | 572 orð | 2 myndir

Sækist alltaf eftir tærleika

Myndlistarsýningin Leiðni leiðir eftir Sigurð Guðjónsson verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 20. maí kl. 14. Umsjón með sýningunni hefur Gústav Geir Bollason og stendur hún til 16 Meira
17. maí 2023 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Sýnir Lit – Rof í Gallerí Gróttu

Lit – Rof nefnist sýning sem Anna Álfheiður Brynjólfs­dóttir opnar í Gallerí Gróttu Eiðistorgi í dag kl. 17. Um er að ræða fjórðu einkasýningu hennar. Sýningin inniheldur 20 málverk sem unnin hafa verið á þessu ári Meira

Umræðan

17. maí 2023 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Að þora eða þora ekki

Auka þarf aðhald í efnahagsstjórninni en samtímis verja stöðu þeirra sem lakast standa. Meira
17. maí 2023 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Börnin – bankastjórar framtíðarinnar

Hefjum verkið og fylgjum fast eftir. Horfumst í augu við stöðuna. Okkar bankar verði fyrirmynd nýrrar hátæknihugsunar. Meira
17. maí 2023 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Dýravernd

Auðvitað væri ákjósanlegast að skjóta bara eitt skot – og dýrið dautt. Þannig sefast samviskan best. Dauðastríðið stutt – og dauðinn vís. Meira
17. maí 2023 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Ekki kaupa Apple!

Þjónusta Apple er svo hörmuleg að ég sé mig tilneyddan að vara fólk við því að kaupa Apple-vörur. Meira
17. maí 2023 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Fröken blönk

Hún er nokkuð þekkt, forsíðan sem Forbes-tímaritið birti undir lok árs 2007, með mynd af manni sem talaði í Nokia-farsíma og þeirri spurningu velt upp hvort nokkur gæti velt „konungi farsímanna“ úr sessi Meira
17. maí 2023 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Meira en fimmti hver er lesblindur

Skólarnir geta því komið í veg fyrir að lesblindir nemendur flosni upp úr námi. Meira
17. maí 2023 | Aðsent efni | 1063 orð | 1 mynd

Minnisvarði um upphlaup

Viðbrögð stjórnarandstæðinga við álitsgerðinni eru skondin. Hún er sögð smjörklípa – allt í einu snýst málið ekki um lögbrot heldur stjórnskipunarvenju Meira
17. maí 2023 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Skilaboð til Fiskistofu

... sem skellir á viðmælanda, neitar að hitta aðila máls og hefur ekki samband þegar óskað er eftir því. Meira
17. maí 2023 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Skólamenning skiptir máli

Skólamenning gegnir veigamiklu hlutverki þegar innleiða á breytingar í skólastarfi og afla þarf samþykkis innan skólanna. Meira
17. maí 2023 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Verður tvískattlagningin leiðrétt?

Auk þess bendir hann á skrök ríkisskattstjóraembættisins um að oftekinn skattur á árunum 1988-1995 hafi verið leiðréttur með hækkun persónuafsláttar. Meira

Minningargreinar

17. maí 2023 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Ómar Aðalsteinsson

Aðalsteinn Ómar Aðalsteinsson rennismíðameistari fæddist í Reykjavík 21. maí 1947. Hann lést á heimili sínu 5. maí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Aðalsteinn Guðjón Guðbjartsson, sjómaður og síðar verkstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2023 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Anna Höskuldsdóttir

Anna Höskuldsdóttir fæddist 8. mars 1947. Hún lést 23. apríl 2023. Útförin fór fram 15. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2023 | Minningargreinar | 2271 orð | 1 mynd

Bjarki Júlíusson

Bjarki Júlíusson fæddist 30. apríl 1956 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. maí 2023. Foreldrar hans voru Júlíus Kristinn Jóhannesson verslunarmaður, f. 1909, d. 1982, og Helga Guðjónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2023 | Minningargreinar | 2907 orð | 1 mynd

Guðlaug Hraunfjörð Pétursdóttir

Guðlaug Hraunfjörð Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 8. maí 2023. Hún var dóttir hjónanna Jóhanns Péturs Hraunfjörð, f. 14. maí 1885, d Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2023 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 7. maí 2023. Foreldrar hennar voru Halldór Eyjólfsson, f. 9.3. 1924, d. 21.9. 2000, og Kristín Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2023 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Jóhanna María Gunnarsdóttir

Jóhanna María Gunnarsdóttir (Jóa) fæddist 9. mars 1977. Hún lést 3. maí 2023. Útför fór fram 11. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2023 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Lydía Birna Snorradóttir

Lydía Birna fæddist 22. febrúar 1981. Hún lést 3. maí 2023. Útför hennar fór fram 12. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

17. maí 2023 | Í dag | 56 orð

Allir sem fylgjast með fréttum tapa trúnni á mannkynið nokkrum sinnum á…

Allir sem fylgjast með fréttum tapa trúnni á mannkynið nokkrum sinnum á dag. Maður vill geta trúað góðu einu um fólk. Og segi maður „Ég trúi þessu ekki upp á hann“? þá er það klárlega eitthvað misjafnt Meira
17. maí 2023 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Fékk óvæntan stuðning

Gullfallegt myndband hefur brætt hjörtu fólks um allan heim, en þar má sjá brasilískan rakara styðja móður sína á erfiðu augnabliki í lífi hennar. Móðirin, fröken Claudia, er að berjast við krabbamein og fékk son sinn, sem starfar sem rakari, til að raka af sér hárið vegna meðferðarinnar Meira
17. maí 2023 | Dagbók | 31 orð

Fólk verði ekki dæmt af vinnumarkaði

Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, segir að ávinningur samfélagsins af rekstri sjóðsins sé ótvíræður. Hún segir mikilvægt að verkir eða áskoranir verði ekki til þess að dæma fólk úr leik af vinnumarkaði. Meira
17. maí 2023 | Í dag | 919 orð | 3 myndir

Frjáls til að sinna áhugamálunum

Vigfús Ásgeirsson er fæddur 17. maí 1948 í Suður-Vík í Mýrdal að morgni annars í hvítasunnu 1948. „Systir mín Ólöf hafði verið fermd daginn áður og hélt móðir mín fermingarveislu hennar og átti mig síðan nokkrum tímum eftir að búið var að taka til eftir veisluna Meira
17. maí 2023 | Í dag | 171 orð

Krossapróf. V-NS

Norður ♠ G2 ♥ 74 ♦ D976 ♣ Á7642 Vestur ♠ D105 ♥ ÁKD982 ♦ K8 ♣ G5 Austur ♠ 87 ♥ G1083 ♦ G1042 ♣ D83 Suður ♠ ÁK9643 ♥ 5 ♦ Á53 ♣ K109 Suður spilar 4♠ Meira
17. maí 2023 | Í dag | 293 orð | 1 mynd

Ragnar Þór Ingólfsson

50 ára Ragnar er Reykvíkingur og ólst upp í Breiðholti, fyrstu árin í Írabakka en í síðan í Austurbergi. Hann býr núna í Árbæ. „Það er eini staðurinn sem ég gat fundið sem er með nægjanlega gott útsýni yfir Breiðholtið Meira
17. maí 2023 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. Rf3 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Hd1 Bc6 10. Bf4 b5 11. Rc3 b4 12. Rb1 Bd5 13. Rbd2 b3 14. Db1 Rbd7 15. e4 Bb7 16. Re5 Rh5 17. Be3 f5 18. Rexc4 f4 19 Meira
17. maí 2023 | Í dag | 263 orð

Verðbólgan engu eirir

Bogi Sigurðsson skrifaði mér á föstudag: „Mér finnst við hæfi að rifja upp vísu frá Ástvaldi Magnússyni fyrrverandi bankastarfsmanni, söngfélaga Leikbræðra og fleiri hópa: Verðbólgan engu eirir ein er sú reglan viss Meira

Íþróttir

17. maí 2023 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Aron lokaði Haukamarkinu á Varmá

Haukar komust í gærkvöld í úrslitaeinvígið gegn ÍBV með sigri á Aftureldingu, 23:17, í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta karla. Gríðarleg spenna var fyrir leikinn og var Íþróttamiðstöðin Varmá orðin troðfull löngu áður en leikurinn hófst Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Birkir drjúgur í góðum sigri

Viking vann magnaðan sigur á Odd, 3:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður hjá Viking í hálfleik en þá snerist dæmið við Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Inter í úrslit eftir sigur á grönnunum

Ítalska liðið Inter Mílanó tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með 1:0-sigri á grönnum sínum í AC Milan. Inter vann fyrri leikinn 2:0 og einvígið samanlagt 3:0. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Argentínumaðurinn Lautaro Martínez sigurmark Inter á 74 Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Leikið við Austurríki í júlí

Ísland mætir Austurríki í A-landsleik kvenna í knattspyrnu í sumar en vináttuleikur þjóðanna fer fram í Wiener Neustadt 18. júlí. Það verður síðasti leikur íslenska liðsins áður en Þjóðadeild UEFA hefst í haust en liðið mætir Finnum fjórum dögum áður á Laugardalsvellinum Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Snorri á leið til Danmerkur?

Snorri Steinn Guðjónsson, sem hefur verið í viðræðum við HSÍ um starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik, gæti verið á leið til síns gamla félags í Danmörku, GOG. Vísir skýrði frá því í gær að forráðamenn GOG hefðu sett sig í samband við Snorra … Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 183 orð | 2 myndir

Stjarnan með skýr skilaboð

Stjarnan sendi frá sér skýr skilaboð í gærkvöld um að liðið ætlaði að vera með í toppbaráttu Bestu deildar kvenna í fótbolta í ár. Stjörnukonur lögðu meistara Vals að velli í Garðabæ, 2:0, þar sem Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir lagði upp fyrir markið… Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Uppselt á úrslitaleikinn

Uppselt er á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í fyrsta sinn síðan Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, breytti fyrirkomulagi keppninnar fyrir 14 árum. Sveindís Jane Jónsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg mæta Barcelona í… Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Valskonur meistarar á laugardag?

Valskonur standa mjög vel að vígi í baráttunni við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sigur í öðrum leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld, 25:22. Staðan í einvíginu er 2:0, Valskonum í hag, og þær geta tryggt sér… Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Verður Valur meistari í Eyjum?

Valur er einum leik frá því að verða Íslandsmeistari kvenna í handbolta í fyrsta skipti frá árinu 2019, eftir 25:22-sigur á ÍBV í öðrum leik úrslitaeinvígis Íslandsmótsins á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valur er nú með 2:0-forystu í einvíginu og verður… Meira
17. maí 2023 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Þórsarar urðu fyrstir í átta liða úrslitin

Þór varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, með því að vinna Leikni úr Reykjavík, 3:1, í viðureign 1. deildar liðanna á Þórsvellinum á Akureyri Meira

Viðskiptablað

17. maí 2023 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Auka hlutafé um tvo milljarða króna

Hlutafé Sigtúns Þróunarfélags, sem stendur að uppbyggingunni í miðbæ Selfoss, hefur verið aukið um tvo milljarða króna. Það eru aðaleigendur félagsins, Leó Árnason og Kristján Vilhelmsson, sem standa að hlutafjáraukningunni í gegnum félag sitt, Austurbær-Fasteignafélag ehf Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á sumarið

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, kveðst vera bjartsýnn á að sumarið gangi vel í ferðaþjónustunni. „Það er mikil eftirspurn og það er frekar að við höfum áhyggjur af afkastagetunni og ýmsum svona undirliggjandi … Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Delta hefur flug frá Detroit

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines hóf í gær flug til Detroit í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta skipti sem Delta býður upp á þennan áfangastað og verður flogið fjórum sinnum í viku í sumar. Detroit er þriðji áfangastaður Delta frá Íslandi Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 659 orð | 1 mynd

Græn iðnaðarstefna getur vísað veginn

Í orkusæknum iðnaði hafa Noregur og Kanada beitt jákvæðum hvötum til að gefa loftslagsvænum verkefnum meðbyr. Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 740 orð | 1 mynd

Óvissa torveldar alla áætlanagerð

Á dögunum tók Eydís Eyland við stöðu markaðsstjóra hjá OK, sem er sameinað félag Opinna kerfa og Premis. Eydís segir í mörg horn að líta í síbreytilegum heimi upplýsingatækninnar og er henni mjög í mun að efla hlut kvenna í geiranum Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 469 orð | 1 mynd

Saffran fyrir allar árstíðir

Í sumum heimshlutum er saffran táknmynd hins ljúfa lífs. Þetta fágaða og dýra krydd virðist gera allan mat ljúffengari og þykir líka vera allra meina bót en fyrr á öldum var plantan notuð til að lita klæði heldriborgara og styrjaldir háðar til að tryggja aðgang að kryddinu Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 504 orð | 1 mynd

Seðlabankar hefðu átt að hækka vexti fyrr

Barbara Kolm, varaformaður bankaráðs Seðlabanka Austuríkis og forstöðumaður Hayek-stofnunarinnar í Vín, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að seðlabankar hefðu… Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 3146 orð | 1 mynd

Skuldahlutfallið helmingi lægra en áætlað var

Nú eru skuldahlutföll ríkissjóðs rétt rúmlega 30% ... sem er niðurstaða langt umfram það sem maður þorði að vona í upphafi,“ Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 1352 orð | 2 myndir

Stýra fjármagni í græna vegferð ESB

Alþingi samþykkti í byrjun mánaðar ný lög er lúta að upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar sem taka gildi strax í næsta mánuði. Breytingarnar eru umtalsverðar og að líkindum víðtækari en mörg fyrirtæki gera sér í grein fyrir Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Úreltur ríkisrekstur

Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði áhugaverða grein í Morgunblaðið í síðustu viku þar sem hann fjallaði um stöðu ríkisfyrirtækja og félaga. Eins og fram kom í grein Óla Björns á ríkið alfarið eða ráðandi hlut í 40 félögum Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Vextir á Íslandi hefðu mátt vera hærri lengur

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir hlutfall ríkisskulda á þessu ári vera helmingi lægra en áætlað var þegar farsóttin hófst. Titringur á hlutabréfamarkaði í byrjun maí vitni um óvissu í efnahagsmálum Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 1128 orð | 1 mynd

Það virðist borga sig að heita Biden

Það var tæp vika til jóla árið 1972 þegar Neilia Biden raðaði börnum sínum þremur í fjölskyldubílinn og ók af stað. Elstur var Beau, þriggja ára, Hunter miðjubarnið tveggja ára og litla Naomi var ekki nema eins árs Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Ölvun ógildir miðann

Af þessu leiðir að jafnvel einstaklingur sem telur sig fullvissan um að búið væri að renna af sér, teldist brotlegur gegn umferðarlögum ef slík efni mældust í blóði hans og yrði gerð refsing. Meira
17. maí 2023 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Örorkubyrðin hefur minnkað verulega

Gríðarlegur ávinningur hefur orðið af starfsendurhæfingu frá því að Samtök atvinnulífsins og Alþýðusambandið bundust heitum um það árið 2008 að efla fólk til sjálfshjálpar í kjölfar veikinda og slysa Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.