Greinar fimmtudaginn 18. maí 2023

Fréttir

18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

„Ég er bara mjög ánægð með Ísland“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mjög ánægð með leiðtogafund Evrópuráðsins, sem lauk í Reykjavík í gær, bæði hvernig til tókst við að halda þennan fjölmenna og flókna fund, en þó ekki síður með niðurstöður hans Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Alla dreymir um gott grillsumar

Búast má við hæglátu veðri í júní þar sem mest ber á austanátt, samkvæmt spá sem Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur birt inni á vefsíðunni blika.is. „Þetta er bara það sem ég rýni úr þeim spám sem eru gerðar Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 2 myndir

Annríki hjá Guðna á forsetafundum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, notaði tækifærið á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík og átti nokkra fundi með öðrum forsetum ríkja sem eiga aðild að ráðinu. Hér leiðréttast mistök sem urðu í blaðinu í gær þar sem forseti Grikklands,… Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 585 orð | 5 myndir

Áin er stutt en brýrnar eru ellefu

Ætla verður að yfir enga á landsins séu fleiri brýr en yfir Varmá við Hveragerði. Á 3,6 kílómetrum, það er frá hringveginum og upp að þeim stað þar sem er upphafspunktur Varmár, eru alls ellefu brýr af mörgum stærðum og gerðum og frá ýmsum tímum Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ákaflega stolt af faglegri vinnu

„Við erum í skýjunum og einkar þakklát borgarbúum og gestum höfuðborgarinnar fyrir tillitssemina og skilninginn. Við erum ákaflega stolt af þeim sem komið hafa að þessu verkefni. Maður er eiginlega fullur lotningar yfir samstarfsfólki okkar sem… Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

„Fer ekki saman hljóð og mynd“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur að undanförnu tekið fyrir á fundum málefni Reykjavíkurflugvallar og áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á rekstraröryggi flugvallarins og fleiri þætti. Skýrsla nefndar innviðaráðuneytisins um áhrif byggðar á flugvöllinn var kynnt á fundi nefndarinnar fyrr í þessum mánuði og í seinustu viku fékk nefndin til sín fjölmarga gesti vegna málsins. Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 1103 orð | 2 myndir

„Hent ofan í brunn og grafinn lifandi“

Viðtal Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Denis O‘Hearn hefur stærstan hluta ferils síns einbeitt sér að rannsóknum á fangelsismálum, en hann er prófessor í félagsfræði við háskólann í El Paso í Texas. Nógur efniviður er fyrir rannsóknir hans í heimalandinu því hlutfallslega eru hvergi fleiri fangelsaðir en í Bandaríkjunum, ef litið er til OECD-ríkjanna. Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 1257 orð | 3 myndir

„Þetta er alveg yndislegt samfélag“

Ég er algjör byrjandi og þetta er fyrsti sauðburðurinn minn. Ég keypti húsið í haust og tók við kindunum af bróður mínum. Ég er með einn hrút og sex ær sem allar eru bornar, ég fékk fjórar gimbrar og níu hrúta,“ segir Rakel Jóhannsdóttir frístundafjárbóndi í Fjárborg, rétt utan við Reykjavík Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 1091 orð | 2 myndir

„Þá fara allir að segja for helvede“

„Já, ekki alveg en smá,“ svarar Stefan Sand Groves, dansk-breskur nýbakaður meistari í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands, tónlistarkennari og kórstjóri kvennakórsins Vox feminae, inntur eftir því hvort hann tali ekki bara fína íslensku Meira
18. maí 2023 | Fréttaskýringar | 919 orð | 2 myndir

Einungis þeir fyrstu af mörgum

Steypustöðin, stærsta steypuframleiðslufyrirtæki landsins, fagnaði á dögunum komu fyrsta rafmagnssteypubílsins af þremur sem félagið hefur fest kaup á. Eru þetta jafnframt fyrstu bifreiðar af þessari tegund á landinu Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 1029 orð | 4 myndir

Fjallar um bruna og bræðravíg

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
18. maí 2023 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Flak Titanic hefur sögu að segja

Búið er að skanna flakið af Titanic í fullri þrívíddarmynd í fyrsta sinn. Er talið að þrívíddarmyndin geti leitt í ljós frekari vísbendingar um atburði kvöldsins 15. apríl 1912, þegar skipið rakst á ísjaka og sökk í sæ Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fullur sjór af þorski

Strandveiðar ganga vel um þessar mundir og láta smábátasjómenn vel af sér. Veiðarnar hófust 2. maí. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir að ljómandi vel hafi gefist fyrstu tvær vikurnar á meðan tíðin hafi verið góð en síðustu daga hafi dregið úr veiðinni Meira
18. maí 2023 | Fréttaskýringar | 1196 orð | 9 myndir

Góðhjartaður hrakfallabálkur í 40 ár

„Við vitum að það eru krakkar sem bíða alla þriðjudagsmorgna eftir því að Andrés komi inn um lúguna,“ segir Svala Þormóðsdóttir útgáfustjóri hjá Eddu útgáfu. Fjörutíu ár eru liðin frá því að útgáfa Andrésblaðanna hófst hér á landi og enn eiga þau fastan sess á ýmsum heimilum Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir

Grasblettir verði náttúruleg svæði

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur voru kynntar tillögur sem miða að því að breyta grassvæðum á nokkrum stöðum í borginni… Meira
18. maí 2023 | Fréttaskýringar | 635 orð | 2 myndir

Hanna borgarlínuna í Kópavogi

Borgarlínuverkefni höfuðborgarsvæðisins vindur fram, skref fyrir skref. Nýlega bauð Vegagerðin út vinnu við frumdrög borgarlínu um Hamraborg í Kópavogi. Mörk verksins í norðri eru á Hafnarfjarðavegi, við sveitarfélagsmörk Reykjavíkur og Kópavogs, og … Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 8 myndir

Leiðtogafundi lauk án stórátaka

Leiðtogar Evrópuráðsins, sem sóttu fundinn í Hörpu, eru nú komnir til síns heima. Fundinum lauk um miðjan dag í gær en strax í fyrrakvöld yfirgaf fyrsti leiðtoginn landið, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Lettar tóku við formennsku í Evrópuráðinu af Íslendingum

Utanríkisráðherrar Íslands og Lettlands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Edgars Rinkevics, féllust í faðma þegar Lettar tóku við formennsku í Evrópuráðinu af Íslendingum í Hörpu í gær. Katrín Jakobsdóttir þeim að baki Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Lítill og óviss brauðmoli

Ástæða er til að hafa áhyggjur af óljósum orðum Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á leiðtogafundi Evrópuráðsins í fyrradag um losunarheimildir vegna flugs til og frá Íslandi. Málið var kynnt þannig að ESB sýndi Íslandi skilning sem fælist í auknum heimildum í tvö ár en svo væri óvissa enda ætti eftir að útfæra þetta betur. Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Lítil umfjöllun í stórum miðlum

Helstu fjölmiðlar Evrópu hafa ekki fjallað mikið um nýafstaðinn leiðtogafund Evrópuráðsins, sem lauk í Reykjavík í gær. Ef litið er á forsíður stærri miðla víða um Evrópu er litla umfjöllun um fundinn að finna Meira
18. maí 2023 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Loftvarnakerfið ennþá starfhæft

Patriot-eldflaugavarnakerfið í Kænugarði skaddaðist lítillega í eldflaugaárás Rússa aðfaranótt fyrradags, en er enn starfhæft að sögn bæði Úkraínumanna og Bandaríkjahers Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 814 orð | 4 myndir

Magnaður menningararfur og mikið mannlíf í Madríd – Skannaðu kóðann og bókaðu þína draumaferð til Madríd. – Ekki lát

Icelandair býður upp á beint flug til Madrídar tvisvar í viku á ferðatímabilinu 27. maí – 16. september 2023. Madríd er höfuðborg Spánar og er jafnframt stærsta borgin þar í landi ásamt Barselóna, sem er örlítið minni Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Maísólin hefur sáralítið sést í ár

Fyrri hluti maí hefur verið með hlýrra móti, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur á bloggi sínu. Mánuðurinn tók við af hlýjum og hægviðrasömum apríl en reyndar kólnaði talsvert síðustu vikuna í þeim mánuði Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Meiri ró hér en í Kaupmannahöfn

„Ég kom sem skiptinemi frá skólanum í Kaupmannahöfn og í Listaháskólann hér og ætlaði mér bara að vera hérna í hálft ár en er hér enn,“ segir Stefan Sand Groves frá, dansk-breskur nýbakaður meistari í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands,… Meira
18. maí 2023 | Fréttaskýringar | 963 orð | 3 myndir

Óraunhæfar tjónakröfur á Rússa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor í alþjóðaviðskiptum og hagfræði við Háskólann á Akureyri, segir það mundu hafa afleiðingar fyrir bæði Rússa og Vesturlönd ef Rússland þurfi að greiða fullar bætur vegna innrásarinnar í Úkraínu, en fulltrúar Evrópuráðsins samþykktu tjónakröfurnar í Hörpu í gær. Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Reynt að ná samningum um boranir í Bláfjöllum

Engin tilboð bárust í boranir fjögurra rannsóknarhola á Bláfjallasvæðinu sem Samtök sveitarfélaga á Bláfjallasvæðinu buðu út á dögunum. Miklar annir eru hjá fyrirtækjum sem taka að sér boranir en stjórn samtakanna hefur veitt starfsmönnum heimild… Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Skálholtsbiskup kjörinn í sumar

Þau þrjú, sem flestar tilnefningar hlutu, hafa tekið tilnefningu og verða því í framboði til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 886 orð | 3 myndir

Sumarsalat og mangóís í anda Balí

„Þegar ég var 17 ára var ég að glíma við mjög mikla og langvarandi magaverki og vanlíðan sem varð til þess að ég tók algjöra u-beygju í mataræðinu. Ég tók út helstu óþolsvalda úr fæðunni og meðal annars glúten, mjólkurvörur og unna sætu, ásamt … Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 272 orð

Sýndu samstöðu gegn Rússum

Leiðtogafundi Evrópuráðsins lauk síðdegis í gær og eru velflestir leiðtogar aðildaríkjanna 46 þegar haldnir úr landi, þó einhverjir fari ekki fyrr en í dag. Öllum samgöngutakmörkunum í miðbænum hefur verið aflétt Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Tjón vegna stríðsins metið

Tíminn verður að leiða í ljós hvort leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík muni skila raunverulegum árangri. Þetta segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra. Lettar hafa nú tekið við formennsku í ráðherranefnd Evrópuráðsins af Íslendingum næstu sex mánuði Meira
18. maí 2023 | Fréttaskýringar | 770 orð | 2 myndir

Tjónaskráin „fyrsta skrefið“ að réttlæti

Í brennidepli Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 verður helst minnst í framtíðinni fyrir hina svonefndu „tjónaskrá“, skrá um þann skaða sem innrás Rússa hefur valdið í Úkraínu, sem sett var á fót á fundinum. Alls höfðu 46 ríki auk Evrópusambandsins undirritað eða tilkynnt stuðning sinn við skrána í gær. Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Unaðsleg ribeye steik á grillið

Viktor á marga uppáhaldsgrillrétti en það er ein tegund af steik sem er í miklu uppáhaldi hjá honum. Þetta er umi ribeye-nautasteik frá Úrúgvæ og er sérstaða hennar er sú að dýrið er alið á korni 200 daga fyrir slátrun Meira
18. maí 2023 | Fréttaskýringar | 592 orð | 1 mynd

Útgjöld upp á tugi milljarða króna

Kostnaður við móttöku flóttafólks á Íslandi er meiri en talið var og hleypur samtals á milljarðatugum. Þetta má lesa úr rammagrein í fjármálaáætlun 2024-2028. Rifjað er upp að í fyrra sóttu 4.518 einstaklingar um alþjóðlega vernd hér á landi og hafi hún verið veitt 3.455 einstaklingum Meira
18. maí 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 3 myndir

Vel sótt ráðstefna til heiðurs Hannesi Hólmsteini

Fjöldi innlendra og erlendra ræðumanna hélt erindi á alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var Háskóla Íslands í tilefni starfsloka Hannesar H Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2023 | Leiðarar | 733 orð

Flóttamannabúðir

Ísland verður að ná aftur stjórn á landamærum sínum Meira

Menning

18. maí 2023 | Fólk í fréttum | 893 orð | 3 myndir

„Ótrúlega mikið sköpunarflæði“

Sköpunarkrafturinn flæðir um þessar mundir hjá tónlistarkonunni og lagahöfundinum Svölu Björgvinsdóttir en hún stefnir á að gefa út mikið af nýrri tónlist á þessu ári Meira
18. maí 2023 | Fólk í fréttum | 201 orð | 9 myndir

Blái liturinn kom á óvart

Emma Chamberlain fer sínar eigin leiðir þegar kemur að förðun og fatavali. Hún valdi bláa tóna þegar hún mætti á Met Gala. Aðaláherslan var á augun og fyrir valinu varð „smokey“ förðun í bláum lit Meira
18. maí 2023 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Collins verður staðarhljómsveitarstjóri

Bresk-finnski hljómsveitarstjórinn Ross Jamie Collins hefur verið ráðinn í stöðu staðarhljómsveitar­stjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ) starfsárið 2023–24. „Collins er ungur að árum en hefur þegar vakið athygli í tónlistarheiminum fyrir… Meira
18. maí 2023 | Menningarlíf | 923 orð | 3 myndir

Endirinn verður öðruvísi

Skáldsögur Draumur um Babýlon ★★★·· Eftir Richard Brautigan. Þórður Sævar Jónsson þýddi. Ugla, 2023. Kilja, 227 bls. Meira
18. maí 2023 | Fólk í fréttum | 114 orð | 3 myndir

Endurnýtti gamlan kjól

Katrín prinsessa af Wales er þekkt fyrir að vera nægjusöm og nýtin rétt eins og Elísabet II. Bretadrottning. Hún lætur oft sjá sig í sama kjólnum oftar en einu sinni og hikar þá ekki við að láta breyta kjólunum eða para aðra fylgihluti við til þess að hressa upp á heildarútlitið Meira
18. maí 2023 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Fjarlægðin er áhugaverð en köld

„Það sem gerir sýninguna á verkum Erró jafn áhugaverða og raun ber vitni, er að hann sem listamaður virðist stöðugt halda sig í fjarlægð þegar hann horfir á listheiminn og heiminn sjálfan,“ skrifar Mathias Kryger, rýnir Politiken, um yfirlitssýningu … Meira
18. maí 2023 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Grænlenskur ljósmyndari fulltrúi Dana

Grænlenski listamaðurinn Inuuteq Storch verður fulltrúi Danmerkur á Feneyjatvíæringnum 2024. Politiken greinir frá þessu. „Ég er fyrsti Grænlendingurinn og ljósmyndarinn til að sýna í danska sýningarskálanum Meira
18. maí 2023 | Leiklist | 1134 orð | 4 myndir

Gömul stef og nýjar raddir

Síðan Frank Castorf lét af störfum sem leikhússtjóri Volksbühne hefur leikhúsið staðið í ströngu, en undir stjórn Renés Pollesch virðist það aftur vera að fá byr undir báða vængi. Meira
18. maí 2023 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Huldur í Laugarneskirkju í kvöld

Kammerkórinn Huldur heldur tónleika í Laugarneskirkju í kvöld kl. 20 undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Þar verða frumflutt þrjú ný íslensk kórverk, tvö þeirra eftir meðlimi kórsins. „Huldur er ungmennakór sem var stofnaður haustið 2021 og… Meira
18. maí 2023 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Hvíta albúmið fór á tæpar 410.000 kr.

Sjaldgæft eintak af Hvíta albúmi Bítlanna frá árinu 1968 var í vikubyrjun selt á eBay fyrir 2.350 sterlingspund sem samsvarar tæpum 410 þúsundum íslenskra króna. Söluandvirðið rann til góðgerðarmála Meira
18. maí 2023 | Fólk í fréttum | 1433 orð | 7 myndir

Lífið breyttist við greininguna

Birna Sif Kristínardóttir og Bryndís Ottesen eiga það sameiginlegt að hafa báðar greinst með ADHD eftir þrítugt og hafa mikla ástríðu fyrir konum með athyglisbrest. Sú ástríða hvatti þær til að byrja með hlaðvarpið Brest á síðasta ári Meira
18. maí 2023 | Fólk í fréttum | 1140 orð | 3 myndir

Lífið er til þess að njóta

„Ég elska að hreyfa mig og fer það svolítið eftir því í hvernig stuði ég er í eða hvað hentar hvern daginn. Ég stunda baptiste-jóga í Iceland Power Yoga í Kópavogi sem er mín aðalhreyfing. Dásamleg stöð, lítil og kósí og yndislegir kennarar og iðkendur Meira
18. maí 2023 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Myrtar af maka

Á tímabilinu frá 2007 til 2021 voru árlega að meðaltali 39 manneskjur drepnar í Danmörku. Tveir þriðju þeirra sem létust voru karlar og yfir 90% þeirra sem hlutu dóm fyrir drápin voru karlar. Þetta kemur fram í gögnum frá dönsku hagstofunni Meira
18. maí 2023 | Menningarlíf | 1196 orð | 3 myndir

Snert á framtíðarsýn fortíðar

Líkaminn meðtekur skilaboðin hraðar en höfuðið og hugsunarlaust flýti ég mér út á gráu stálsvalirnar á vinnustofunni til að anda. Horfi yfir portið á bak við Héðinshúsið. Og svo til himins. Haustið er svalt og rakt Meira
18. maí 2023 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Söfn, sjálfbærni og vellíðan þema ársins

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. „Í kringum 37 þúsund söfn í 158 löndum taka þátt í deginum,“ segir í tilkynningu frá Íslandsdeild ICOM (International Council of Museums) og FÍSOS (Félagi íslenskra safna og safnmanna) Meira

Umræðan

18. maí 2023 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Að vera kunnug staðháttum

Hvort sem þú framleiðir lífrænt eða hefðbundið, ræktar ber, framleiðir egg, grænmeti, kjöt eða mjólk – takk fyrir matinn! Meira
18. maí 2023 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Fálkinn vængstýfður

Þegar evrópsk lög eru innleidd eru þau hins vegar að jafnaði innleidd með þingsályktun sem hvorki sætir slíkri meðferð né kallar á undirritun forseta. Meira
18. maí 2023 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Framvarðarsveit leitar annað

Fjöldi þeirra hjúkrunarfræðinga sem íhuga að snúa til annarra starfa hefur aldrei verið meiri en nú, í maímánuði 2023 Meira
18. maí 2023 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Ógn við lýðræðið

Það er sótt að samfélagsskipan okkar og gildum. Öðrum megin er lýðræði og vestrænt frjálslyndi, hinum megin er popúlískt stjórnlyndi. Meira
18. maí 2023 | Aðsent efni | 621 orð | 2 myndir

Sterkir á útivelli – slakir á heimavelli

Íslenskur sjávarútvegur nýtur mikillar virðingar á alþjóðavettvangi þrátt fyrir smæð sína. En hér á landi ríkir vanþekking um stöðu sjávarútvegs. Meira
18. maí 2023 | Aðsent efni | 563 orð | 2 myndir

Ört versnandi lánskjör Reykjavíkurborgar

Skuldabréfavextir Reykjavíkurborgar eru nú tvöfalt hærri en ríkisins miðað við sambærileg bréf. Tölurnar tala sínu máli. Meira

Minningargreinar

18. maí 2023 | Minningargreinar | 126 orð | 1 mynd

Guðlaug Hraunfjörð Pétursdóttir

Guðlaug Hraunfjörð Pétursdóttir fæddist 20. apríl 1930. Hún lést 8. maí 2023. Útför fór fram 17. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2023 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Gunnar Friðrik Guðmundsson

Gunnar fæddist 30. október 1952. Hann lést 26. apríl 2023. Útför hans fór fram 8. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2023 | Minningargreinar | 545 orð | 2 myndir

Kristinn Björnsson og Sigurbjörg Andrésdóttir

Kristinn fæddist 15. júní 1929. Hann lést 8. maí 2023. Sigurbjörg fæddist 27. mars 1933. Hún lést 27. apríl 2023. Útför þeirra hjóna fór fram 12. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2023 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

Ólöf Ólafsdóttir fæddist 23. júlí 1934. Hún lést 17. apríl 2023. Útförin fór fram 8. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2023 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Páll Pampichler Pálsson

Paul Pampichler fæddist í Graz í Austurríki 9. maí 1928. Hann lést í fæðingarborg sinni 10. febrúar 2023. Útför Páls fór fram 9. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2023 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Þórhallur Jón Jónsson

Þórhallur Jón Jónsson fæddist 21. apríl 1967. Hann lést 13. apríl 2023. Útför hans fór fram 28. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. maí 2023 | Sjávarútvegur | 126 orð | 1 mynd

Dagur kvenna í siglingum

Alþjóðadagur kvenna í siglingum er í dag 18. maí, en sá fyrsti var haldinn í fyrra í samræmi við samþykkt allsherjaþings Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) árið 2021. Í ár er áherslan lögð á að virkja tengslanet til að styðja við jafnrétti… Meira
18. maí 2023 | Sjávarútvegur | 667 orð | 1 mynd

Fyrsta Hringborð fiskeldis verður haldið í Reykjavík

Ný samtök um Hringborð fiskeldis (Icelandic Aquaculture and Ocean Forum, IAOF) stefna að því að halda fyrstu ráðstefnu sína í Reykjavík 1. og 2. júní næstkomandi. Aðild að samtökunum eiga flest starfandi fiskeldisfyrirtæki á landinu og er Arion banki sérstakur stuðningsaðili þeirra Meira

Daglegt líf

18. maí 2023 | Daglegt líf | 122 orð

Bláa lónið í sérflokki

Bláa lónið er í sérflokki þegar kemur að vörumerkjum og þekktum stöðum á Íslandi samkvæmt samantekt auglýsingastofunnar Hér & nú fyrir Morgunblaðið. Sérfræðingar auglýsingastofunnar tóku saman vinsældir ákveðinna leitarorða á netinu síðustu tvö árin og þar eru vinsældir lónsins augljósar Meira
18. maí 2023 | Daglegt líf | 285 orð | 1 mynd

Rýmka megi tíma í Ríkinu

Breytingar sem fela í sér rýmkun á aðgengi að áfengi ber að skoða gaumgæfilega með tilliti til lýðheilsu og hugsanlegra afleiðinga. Þetta segir í umsögn Áfengis- og tókbaksverslunar ríkisins um frumvarp til breytinga á áfengislögum, sem Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir hefur lagt fram á Alþingi Meira

Fastir þættir

18. maí 2023 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

180523

1. c4 e5 2. g3 c6 3. d4 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Dxd2 d6 6. Rc3 Rf6 7. 0-0-0 Rbd7 8. dxe5 Rxe5 9. e4 Be6 10. b3 Da5 11. h3 b5 12. cxb5 0-0 13. Kb1 Db4 14. f3 Hfd8 15. Hh2 d5 16. f4 Rxe4 17. Rxe4 Dxe4+ 18 Meira
18. maí 2023 | Í dag | 65 orð

Að detta milli skips og bryggju (vísar til þess er vörum er skipað upp) og …

detta milli skips og bryggju (vísar til þess er vörum er skipað upp) og að lenda (í holrúminu) milli þils og veggjar er að fara forgörðum, gleymast, glatast Meira
18. maí 2023 | Í dag | 261 orð

Af víðavangshlaupi og rifbeinsbroti

Þórarinn Eldjárn orti vísu á sumardaginn fyrsta af ærnu tilefni: Sumarið er sett í gang og samkvæmt því er hlaupið út um víðan vang á vegum ÍR. Reinhold Richter bar kennsl á einn brautarvörðinn, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, og gaukaði að… Meira
18. maí 2023 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Fjóla Margrét Róbertsdóttir

50 ára Fjóla er Vestmannaeyingur, en fæddist í Reykjavík út af gosinu. Hún er lærður framleiðslumaður og er skjalastjóri hjá Ráðhúsi Vestmannaeyja. Fjóla er í Kvennakór Vestmannaeyja og áhugamálin eru fjölskyldan, vinir, matargerð, útilegur og fjallgöngur Meira
18. maí 2023 | Í dag | 953 orð | 3 myndir

Fjölbreytileikinn fái að skína

Ingileif Friðriksdóttir er fædd 18. maí 1993 í Reykjavík. Fyrstu fimm árin bjó fjölskyldan í Hafnarfirði, fyrst á Hraunbrún, síðar á Móabarði en flutti síðan í Seljahverfið í Breiðholti skömmu áður en Ingileif byrjaði í grunnskóla Meira
18. maí 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Hafmeyjan bræddi áhorfendur

Mikið hefur verið talað um leikna endurgerð af Litlu hafmeyjunni sem væntanleg er í kvikmyndahús 26. maí en fólk virðist hafa skiptar skoðanir á ýmsu í sambandi við myndina. Hin 23 ára gamla Halle Bailey fer með hlutverk Aríelar, hafmeyjunnar sjálfrar, sem dreymir um að verða manneskja í myndinni Meira
18. maí 2023 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinirnir Daníel Ragúels Arnarson, Elvar Darri Sæmundsson og Lárus Högni Gunnarsson héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum í seinustu viku og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 2.920 krónur Meira
18. maí 2023 | Í dag | 181 orð

Lög og regla. S-NS

Norður ♠ G8 ♥ 952 ♦ KD104 ♣ 9753 Vestur ♠ 942 ♥ K8 ♦ 862 ♣ KDG62 Austur ♠ K10653 ♥ ÁDG10764 ♦ -- ♣ 4 Suður ♠ ÁD7 ♥ 3 ♦ ÁG9753 ♣ Á108 Suður spilar 5♦ Meira

Íþróttir

18. maí 2023 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Bæði lið eiga bikarinn skilið

„Þetta leggst hrikalega vel í mig, ég er spenntur og ég hlakka mikið til,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, í samtali við Morgunblaðið. „Við erum búnir að takast á við allskonar hindranir í úrslitakeppninni hingað til Meira
18. maí 2023 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

Ég var ekki búinn að vera nægilega góður

„Þetta var skrítið og skemmtilegt. Þetta var ótrúlegt hvernig maður einhvern veginn datt inn í þetta á seinasta kortérinu. Ég var ekki búinn að vera nægilega góður í þessu einvígi og átti mikið inni,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson,… Meira
18. maí 2023 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Úlfa Dís var best í fjórðu umferðinni

Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir, kantmaður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Úlfa Dís átti stóran þátt í fyrra marki Stjörnunnar og skoraði það síðara þegar Garðabæjarliðið lagði… Meira
18. maí 2023 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Þeir skulda engum neitt

„Þessi leikur verður eitthvað og núna snýst þetta meira um það hvernig hausinn á mönnum verður innstilltur, frekar en einhvern sérstakan undirbúning,“ sagði Pavel Ermolisnkij, þjálfari Tindastóls, í samtali við Morgunblaðið Meira
18. maí 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Ætlum að verða Íslandsmeistarar

Handboltamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson segir að Haukar stefni óhikað að því að verða Íslandsmeistarar í fyrsta skipti í sjö ár eftir að þeir slógu Aftureldingu út í undanúrslitunum í fyrrakvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.