Greinar þriðjudaginn 23. maí 2023

Fréttir

23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

„Höfum margsinnis lagt fram tillögur“

„Í dag er lagður fram biðlisti á leikskólana í borgarstjórn og það kemur í ljós að á honum eru 911 börn í maí 2023,“ segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið í dag um þann aragrúa barna sem nú er á biðlista eftir leikskólaplássi í borginni Meira
23. maí 2023 | Fréttaskýringar | 768 orð | 2 myndir

Ánægður með árið í heild sinni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenski fataframleiðandinn 66° Norður var rekinn með um 400 milljóna króna tapi á síðasta ári. Helgi Rúnar Óskarsson forstjóri félagsins segir að þótt aldrei sé ánægjulegt að skila neikvæðri rekstrarniðurstöðu sé hann mjög ánægður með árið í heild. Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

„Mjög langt“ á milli SÍS og BSRB

Ekkert þokast áfram í viðræðum BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) að sögn formanns BSRB. Samningafundur fór fram síðdegis í gær og náðist engin niðurstaða. Langt er á milli samningsaðila Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Flest tjónin eru vegna flóða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mesta tjónið sem kom til kasta Náttúruhamfaratryggingar Íslands á síðasta ári var vegna sjávarflóða á Akureyri. Metið tjón vegna þess var tæplega 153 milljónir króna. Metið tjón vegna sjávarflóða í Grindavík var tæpar 26 milljónir og sjávarflóðs á Akranesi 35 milljónir. Tilkynnt var um tjón vegna níu tjónsatburða á árinu og voru öll nema eitt vegna sjávar- eða vatnsflóða og það eina sem út af stendur er vegna jarðskjálfa við Grindavík í júlí 2022. Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Halda sigurgöngunni áfram

Stórmeistararnir Guðmundur Kjartansson og Hannes Hlífar Stefánsson héldu áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í áttundu umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór í gær. Guðmundur vann Henrik Danielsen eftir að Henrik hafði leikið af sér manni Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 321 orð

Helmingur gerenda og þolenda undir 36 ára

Rúmlega helmingur árásarmanna og árásarþola er undir 36 ára í heimilisofbeldismálum sem tilkynnt eru til lögreglu og eru vísbendingar um fjölgun tilvika um ágreining og fækkun tilvika heimilisofbeldis þó litlar breytingar séu á milli ára í fjölda mála sem tilkynnt eru til lögreglu Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Kalt heimskautaloft myndar skúraklakka og eldingar

Síðustu daga hefur kalt heimskautaloft borist til landsins frá Kanada með þeim afleiðingum að eldingar á vesturhelmingi landsins hafa mælst í athugunarkerfi Veðurstofunnar. Einhverjir íbúar á Akranesi vöknuðu til að mynda upp við þrumur og eldingar… Meira
23. maí 2023 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lesið í bók þegar stund gefst frá heræfingunum

Breskur hermaður lítur í bók þegar stund gefst milli stríða á heræfingunni Vorstormi, sem nú stendur yfir í Sakussaare í Eistlandi. Heræfingin er haldin í samvinnu Atlantshafsbandalagsins, NATO, og eistneska hersins og taka þátt í henni um 14 þúsund … Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Ljósmyndir frá Þingvöllum í fimmtíu ár

Ljósmyndasýning Gunnars G. Vigfússonar ljósmyndara, „Velkomin til Þingvalla“, var opnuð um helgina í gestastofu þjóðgarðsins, á Haki, fyrir ofan Almannagjá. Guðni Th. Jóhannesson forseti opnaði sýninguna og flutti ávarp Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Loo aftur á byrjunarreit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur öðru sinni fellt úr gildi þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að uppbygging malasíska athafnamannsins Loo Eng Wah að Leyni 2 og 3 í Landsveit skuli ekki sæta umhverfismati Meira
23. maí 2023 | Fréttaskýringar | 614 orð | 2 myndir

Lyfjameðferð við taugaskaða fundin

Sviðsljós Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Lyf við taugaskaða verðlaunuð

Lyfjameðferð sem virkjar kæliferil frumna í mannslíkamanum og miðar að því að draga úr taugaskaða við alvarleg veikindi varð hlutskörpust í samkeppninni um Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands 2023 sem veitt voru í gær Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Löngu sprungið og staðan verri

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Í dag var lagður fram biðlisti á leikskólana á fundi skóla- og frístundaráðs og það kemur í ljós að á honum eru 911 börn í maí 2023,“ segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið um þann aragrúa barna sem nú er á biðlista eftir leikskólaplássi í borginni. Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Mun kosta yfir hundrað milljarða

Útlit er fyrir vaxandi spennu á íbúðamarkaði enda heldur framboð ekki í við eftirspurn. Þá ekki síst í félagslega kerfinu. Biðlisti eftir hagkvæmum íbúðum hjá Bjargi íbúðafélagi hefur lengst um 50% á einu ári og eru nú 3.000 manns á biðlista Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ólafur G. Einarsson jarðsunginn

Útför Ólafs G. Einarssonar, fyrrverandi forseta alþingis og ráðherra, var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ í gær. Ólafur fæddist á Siglufirði 7. júlí 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík hinn 27 Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Reynisfjara á meðal bestu stranda heims

Reynisfjara hefur verið valin áttunda besta strönd í heimi að mati ástralska fyrirtækisins Banana Boat, sem gefið hefur út lista yfir 50 bestu strendur heims árið 2023. Listinn er byggður á niðurstöðum kosninga sem Banana Boat efndi til, en Banana… Meira
23. maí 2023 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Ríkisskuldir komnar upp í rjáfur

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Kevin McCarthy, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ráðgerðu fund í gærkvöldi til þess að reyna að ná samkomulagi um skuldaþak ríkissjóðs í tæka tíð til þess að koma megi málinu í gegn um báðar deildir þingins fyrir mánaðamót Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Samningar til eins árs í höfn

Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Verði hann samþykktur í atkvæðagreiðslum mun samningurinn gilda frá 1. apríl sl Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Skemmtilegur og lærdómsríkur tími

„Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og lærdómsríkt. Það eru mikil forréttindi að fá að læra hjá þeim kennurum sem þarna eru. Svo eru félagsskapurinn og vinatengslin sem myndast mikilvæg,“ segir Ásdís Ósk Elvarsdóttir á… Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sopinn er svalandi úr vatnskrananum við Álafosskvos í Mosfellsbæ

Þó að veðurspáin fyrir vikuna sé ekki góð má minnast þess að stundum styttir upp og skýin hörfa fyrir þeirri gulu. Það var tilfellið við Álafosskvos í Mosfellsbæ í gær þegar þessir ungu drengir svöluðu þorstanum úr vatnskrana eftir hjólatúr Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Spáir áframhaldandi spennu á leigumarkaði

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) fjallar í nýrri hagspá um stöðuna á íbúðamarkaði. Meðal niðurstaðnanna er að hætta sé á því „að íbúðafjárfesting dragist saman á næsta ári, þar sem hærri fjármagnskostnaður og minni eftirspurn eftir húsnæði kunna að … Meira
23. maí 2023 | Fréttaskýringar | 798 orð | 1 mynd

Um 3.000 á biðlista hjá Bjargi

Margt bendir til að það muni kosta vel á annað hundrað milljarða króna að mæta eftirspurn eftir hagkvæmum íbúðum á Íslandi. Samtímis er gert ráð fyrir miklum aðflutningi til landsins. Má þar nefna að fjármálaráðuneytið áætlar í nýrri fjármálaáætlun… Meira
23. maí 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Vilja gera Detroit að heilsársáfangastað

Icelandair flaug sitt fyrsta áætlunarflug til bandarísku borgarinnar Detroit í Michigan-ríki síðastliðinn fimmtudag. Detroit verður fimmtándi áfangastaður Icelandair í Norður-Ameríku og flogið verður fjórum sinnum í viku Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2023 | Leiðarar | 607 orð

Loks féll Bakmút

Vafalaust er að slagurinn langi um svo lítinn blett fór illa með margt líf sem hefði getað nýst betur Meira
23. maí 2023 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Skuldasúpa Reykjavíkurborgar

Skuldir Reykjavíkurborgar má skoða frá ýmsum sjónarhornum enda af nógu að taka þegar sá ört vaxandi vandi er til umræðu. Skuldahlutfallið er það sem meirihlutinn í Reykjavík hefur helst viljað horfa á því að á þann mælikvarða hefur borgin ekki litið eins illa út og þegar rætt er um milljarða króna. Meira

Menning

23. maí 2023 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Allt of einangrandi að vera á stóru sviði

Bandaríska tónlistarkonan Miley Cyrus, sem þekkt er fyrir kraftmikla framkomu á tónleikum sínum, hefur tilkynnt að hún vilji ekki lengur koma fram í stórum tónleikasölum eða leikvöngum. Þessu greinir breska Vogue frá, en Cyrus er þar í forsíðuviðtali Meira
23. maí 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Ástir skáldsins í Salnum í kvöld

Oddur Arnþór Jónsson baritónsöngvari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja þekktasta ljóðaflokk Roberts Schumanns, Dichterliebe (Ástir skáldsins), á tónleikum í Salnum í kvöld, miðvikudag, kl Meira
23. maí 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Einkaskjalasöfn og merking þeirra

Einkaskjalasöfn og merking þeirra er yfirskrift erindis sem Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í menningarsögu við Háskóla Íslands, heldur í Þjóðminjasafn Íslands í dag kl. 12. „Í erindinu mun Sigurður Gylfi fara yfir hugmyndir fólks um hluti … Meira
23. maí 2023 | Menningarlíf | 953 orð | 1 mynd

Indí-gaurar búa til popp

Fyrir okkur snýst þetta bara um að skapa og halda þessu báli brennandi, sem er að skapa. Meira
23. maí 2023 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Íþróttafrétt sem snerti mann

Sjálfsagt er einhver skynsamleg ástæða fyrir því að íþróttafréttir taka við af fréttatíma RÚV og veðurfréttir reka síðan lestina. Maður getur samt ekki ímyndað sér hver sú ástæða er því þetta er arfavont fyrirkomulag fyrir þá sem engan áhuga hafa á íþróttum Meira
23. maí 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Kælan mikla meðal þeirra áhugaverðustu

Farið er lofsamlegum orðum um Kæluna miklu í grein sem birtist á vefnum grammy.com í síðustu viku í tilefni þess að Alþjóðlegi Goth-dagurinn var haldinn ­hátíðlegur í gær og Cruel World-hátíðin brestur senn á í Los Angeles Meira
23. maí 2023 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Mart­in Amis er látinn, 73 ára að aldri

Breski rit­höf­und­ur­inn Mart­in Amis er látinn, 73 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í vélinda. Hann lést á heim­ili sínu í Flórída í Banda­ríkj­un­um á föstudag, en þangað flutti hann frá London 2012 Meira
23. maí 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Ókeypis tónlistarsmiðjur í Salnum

Tónlistarfólki og tónlistarnemum býðst að sækja tónlistarsmiðjur hjá íslensku og pólsku djass- og spunatónlistarfólki í fremstu röð dagana 23.-25. maí. Smiðjurnar fara fram í Salnum og eru liður í pólsk-íslensku verkefni sem snýst um að efla… Meira
23. maí 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Scorsese fagnað í Cannes

Bandaríski leikstjórinn Martin Scorsese frumsýndi nýjustu kvikmynd sína, Killers of the Flower Moon, á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Þar var henni einstaklega vel tekið og Scorsese fagnað með standandi lófataki í níu mínútur eftir að sýningu myndarinnar lauk Meira
23. maí 2023 | Menningarlíf | 259 orð | 2 myndir

Úthlutun þýðingastyrkja

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti nýverið 45 þýðingastyrki, samtals að upphæð 6.620.000 króna, til þýðingar á íslenskum verkum á erlend tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, úkraínsku, ítölsku, tékknesku og spænsku Meira

Umræðan

23. maí 2023 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

126 milljarða tekjur í menningu

Nýverið samþykkti Alþingi tillögur mínar til þingsályktanir um myndlistarstefnu og tónlistarstefnu til ársins 2030 ásamt því að samþykkja frumvarp um fyrstu heildarlöggjöf um tónlist á Íslandi. Markmiðið er skýrt; að efla umgjörð þessara listgreina til framtíðar Meira
23. maí 2023 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Aðlögum kerfið börnunum okkar

Tími kominn til athafna. Horfumst í augu við stöðuna. Setjum breytta heimsmynd í skýran fókus í nýju menntakerfi. Meira
23. maí 2023 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Frumvarp sem Alþingi má ekki samþykkja

Andvaraleysi í þessum efnum er ekki sæmandi neinni þjóð sem ráða vill eigin lögum – og örlögum Meira
23. maí 2023 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Hvað gera eiginlega allir þessir stjórnendur hjá Reykjavíkurborg?

Stjórnendahópur borgarinnar telur um 500 manns og í samanburði við atvinnulífið eru þetta ekki margir stjórnendur miðað við fjölda starfsfólks. Meira
23. maí 2023 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Mýraköldu ber að kveða endanlega niður

Alheimsáætlun um útrýmingu mýraköldu var gerð árið 1955 en við hana var hætt árið 1969 á þeirri forsendu að markmiðinu væri útilokað að ná. Meira
23. maí 2023 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Til hamingju, Evrópuráð

Sem fyrr getur okkar friðelskandi litla Ísland lítið gert nema stuðla að tæknilegu eftirliti og mannúðaraðstoð í sínu nágrenni. Meira

Minningargreinar

23. maí 2023 | Minningargreinar | 1604 orð | 1 mynd

Finnbogi Þór Baldvinsson

Finnbogi Þór Baldvinsson eða Bogi eins og hann var oftast kallaður fæddist 19. júní 1944 í Grafarnesi í Eyrarsveit, nú Grundarfjörður. Hann lést á heimili sínu 7. maí 2023. Foreldrar hans voru Baldvin Baldvinsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1938 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar Cortes

Garðar Emanúel Cortes fæddist í Reykjavík 24. september 1940. Foreldrar hans voru Kristjana Svanberg Jónsdóttir Cortes, f. 1920, d. 2010, og Axel Cortes, innrömmunarmeistari og húsgagnasmiður, f. 1914, d. 1969. Bróðir hans er Jón Kristinn Cortez, f. 1947. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2023 | Minningargreinar | 3674 orð | 1 mynd

Garðar Cortes

Garðar Emanúel Cortes fæddist í Reykjavík 24. september 1940. Hann lést 14. maí 2023. Foreldrar hans voru Kristjana Svanberg Jónsdóttir Cortes, f. 1920, d. 2010, og Axel Cortes, innrömmunarmeistari og húsgagnasmiður, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2023 | Minningargreinar | 1877 orð | 1 mynd

Hildur Hrönn Arnardóttir

Hildur Hrönn Arnardóttir fæddist 29. júní 1981. Hún varð bráðkvödd 8. maí 2023 í Svíþjóð, þar sem hún bjó ásamt eiginmanni sínum, Hallgrími Þór Þórdísarsyni, f. 1972, og fimm ára syni sínum Viktori Alexander Hallgrímssyni, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2023 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Jakobína Elísabet Björnsdóttir

Jakobína Elísabet Björnsdóttir fæddist á Akureyri 15. september 1926. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 3. maí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Vilborg Soffía Lilliendahl, húsfreyja á Akureyri, og Björn Grímsson, kaupmaður á Akureyri Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2023 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Jósef Rúnar Magnússon

Jósef Rúnar Magnússon fæddist í Reykjavík 22. mars 1957. Hann lést á líknardeild Landakots þann 10. maí 2023. Foreldrar hans voru þau Valborg Soffía Böðvarsdóttir, leikskólakennari, f. 18. ágúst 1933, d Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2023 | Minningargreinar | 2269 orð | 1 mynd

Sunna Guðmundsdóttir

Sunna Guðmundsdóttir fæddist 12. maí 1932 í Keflavík. Hún lést á Landspítalanum 11. maí 2023. Foreldrar Sunnu voru hjónin Guðmundur Páll Pálsson sjómaður og verkamaður, f. 12. jan. 1906, d. 11. nóv. 1973, og Kristín Þorvarðardóttir klæðskeri, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Auknar tekjur en minni hagnaður hjá Mosfellsbakaríi

Hagnaður Mosfellsbakarís nam í fyrra um 19,4 milljónum króna og dróst saman um fimm milljónir króna á milli ára. Tekjur félagsins námu um 704 milljónum króna og jukust um tæpar 35 milljónir króna á milli ára Meira

Fastir þættir

23. maí 2023 | Í dag | 244 orð

Af heilli sögu, lömbum og heilu nauti

Þétting er yfirskrift vísu Þórarins Eldjárns og gefur hann þá skýringu að þýska orðið yfir ljóðlist, kveðskap, sé einmitt Dichtung (sæ. dikt / da. Digt) þ.e.a.s. þétting. Ljóðið er í nýrri ljóðabók sem Gullbringa gefur út í vor: Heill vetur býr í… Meira
23. maí 2023 | Í dag | 54 orð

Málið

Að fyrirgera einhverju þýðir að missa e-ð eða missa rétt til e-s, fyrir eigin tilverknað. „Ég taldist hafa fyrirgert rétti til bóta fyrir tanngarðinn sem ég missti út úr mér þegar ég kleif Hraundranga, ég hefði tekið óþarfa áhættu.“ Sem betur fer er … Meira
23. maí 2023 | Í dag | 46 orð | 2 myndir

Platínubrúðkaup

Guðrún Gestsdóttir og Jakob Vignir Kristjánsson fagna 70 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau gengu í hjónaband 23. maí 1953 á Bíldudal. Þau hafa verið búsett í Kópavogi síðan 1958. Börn Guðrúnar og Jakobs eru þrjú, Erna, Kristján Þór og Freyr Meira
23. maí 2023 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem stendur yfir þessa dagana á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.521) hafði hvítt gegn kollega sínum, Guðmundi Kjartanssyni (2.402) Meira
23. maí 2023 | Í dag | 177 orð

Vondur staður. A-Allir

Norður ♠ ÁKG42 ♥ D92 ♦ ÁD10 ♣ 108 Vestur ♠ D653 ♥ 873 ♦ 87543 ♣ D Austur ♠ 1087 ♥ K10 ♦ KG9 ♣ K6532 Suður ♠ 9 ♥ ÁG654 ♦ 62 ♣ ÁG974 Suður spilar 5♥ Meira
23. maí 2023 | Í dag | 970 orð | 2 myndir

Væntir hins óvænta

Erna Guðrún Kaaber er fædd 23. maí 1973 á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu í Reykjavík og bjó fyrsta æviárið í Ingólfsstræti í miðbænum. Fjölskyldan fluttist svo í nýja hverfið í Norðurbænum í Hafnarfirði þar sem Erna ólst upp til átta ára aldurs og þaðan í Austurbæ Kópavogs fram á unglingsár Meira
23. maí 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Yngsti leikstjóri landsins hélt partí

Hinn nýlega sex ára Grettir Thor Árnason er líklega yngsti leikstjóri og handritshöfundur landsins en hann hefur nú, með góðri hjálp móður sinnar Þórhildar Stefánsdóttur, gefið út tíu þátta seríu af barnaefninu um Lilla tígur sem hefur slegið í gegn á YouTube meðal íslenskra barna Meira

Íþróttir

23. maí 2023 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

FH sótti þrjú stig til Eyja

FH-ingar komu sér vel fyrir í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöld með því að vinna dramatískan sigur á Eyjamönnum, 3:2, á Hásteinsvelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins og telst vera sjálfsmark Guy Smits, markvarðar ÍBV, en… Meira
23. maí 2023 | Íþróttir | 992 orð | 2 myndir

Friðar samviskuna

Þórey Anna Ásgeirsdóttir var í lykilhlutverki hjá Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á dögunum. Valur vann afar sannfærandi sigur gegn ÍBV í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins, 3:0, en Valskonur unnu fyrsta leikinn … Meira
23. maí 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Langþráður sigur hjá KR-ingum

KR-ingar unnu langþráðan sigur í gærkvöld þegar þeir sigruðu Framara, 2:1, í Bestu deild karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum. KR hafði tapað fimm leikjum í röð án þess að skora mark en komst úr fallsæti með sigrinum Meira
23. maí 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Newcastle í Meistaradeildina

Newcastle tryggði sér í gærkvöld sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næsta tímabili með jafntefli, 0:0, á heimavelli gegn Leicester. Þar með getur Liverpool, sem er í fimmta sæti, ekki lengur náð Newcastle og þarf að treysta á að Manchester United vinni Chelsea á fimmtudag til að eiga möguleika Meira
23. maí 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Skagamenn eru enn án sigurs

Skagamenn eru enn án sigurs eftir þrjár umferðir í 1. deild karla í fótbolta en þeir kræktu í stig á síðustu stundu gegn Aftureldingu á Akranesi í gærkvöld. Hlynur Sævar Jónsson jafnaði metin í uppbótartíma Meira
23. maí 2023 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Valur og Þróttur í toppsætin

Valur og Þróttur komu sér fyrir í tveimur efstu sætum Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld með heimasigrum gegn ÍBV og Þór/KA. Dramatíkin var mest í Laugardalnum þar sem Akureyrarliðið mætti til leiks í efsta sæti eftir fjórar umferðir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.