Greinar miðvikudaginn 24. maí 2023

Fréttir

24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

2,2 milljónir söfnuðust fyrir bakarann

Íbúar og fyrirtæki í Skagafirði svöruðu kalli Hrafnhildar Viðarsdóttur og Árna Björns Björnssonar á Sauðárkróki og lögðu til rúmar tvær milljónir króna til Snorra Stefánssonar eiganda Sauðárkróksbakarís, sem varð fyrir miklu tjóni að morgni 14 Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

49 þúsund lífeyrisþegar í skuld við tryggingarnar

Miklu fleiri lífeyrisþegar fengu ofgreiddan lífeyri á síðasta ári en á árinu á undan og þurfa því að endurgreiða. 49 þúsund manns eru í skuld við Tryggingastofnun við uppgjör ársins og samanburð við skattframtöl Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

„Þetta var rosalega skemmtilegt“

„Þetta var alveg geggjuð ferð. Við fórum fyrir hönd Austurbæjarskóla til Brussel í Belgíu að keppa fyrir Íslands hönd í fjármálalæsi, ég og Kristján Oddur [Kristjánsson] félagi minn,“ segir Dagur Thors, annar drengjanna tveggja úr… Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fáir liggja á sjúkrahúsi vegna öndunarfærasýkinga

Covid-19-smit greinast enn reglulega hér á landi að sögn Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis. Undanfarnar vikur hafa þó greinist fá smit í opinberum prófum sem send eru til greiningar á rannsóknarstofu, eða um 10-16 smit á viku Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fjallahringurinn verður altaristaflan

Tillaga að Sæmundarstofu í Odda á Rangárvöllum var kynnt á Oddastefnu sem fram fór um helgina. Byggingin er hugsuð sem menningarmiðja héraðsins með fjölnota sölum fyrir almenning, veislu- og sýningarsal, auk þess að vera miðstöð rannsókna og fræða í nafni Sæmundar fróða Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Frímerki enn góð landkynning

Nóg er að gera í frímerkjasölu þrátt fyrir að formlegri útgáfu þeirra hafi verið hætt árið 2020 hjá Póstinum. Tímamótin fyrir þremur árum voru merkileg í ljósti þess að útgáfa frímerkja hófst hér á landi árið 1873 Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fær langmest af fasteignagjöldum

Reykjavíkurborg fær langhæstu greiðslurnar vegna fasteignagjalda hjá ríkinu af sveitarfélögunum. Alls fær borgin um 3,2 milljarða króna í fasteignagjöld vegna ársins 2022, sem er um helmingur þess sem ríkið greiðir í fasteignagjöld Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Glæsikerrur á Húsavík

Fríður flokkur glæsibifreiða lagði leið sína á samgönguminjasafnið í Ystafelli í Kinn í gær. Sverrir Ingólfsson safnstjóri sagði í samtali við mbl.is að þar væru á ferð félagar í skipulagðri ferð á vegum franska fyrirtækisins Rallystory, þar sem ferðast er á fornum og nýjum eðalbílum um allan heim Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Halda uppi heiðri Grunnavíkur-Jóns

Góðvinir Grunnavíkur-Jóns er félag sem stofnað var í byrjun árs 1994. Meginmarkmið félagsins var og er að halda uppi minningu Grunnavíkur-Jóns ásamt því að kynna ævi hans og störf að sögn Guðvarðar Más Gunnlaugssonar höfuðgikks félagsins Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hjörtunum svipar saman

Skattar eru víða óvinsælir. Fólkinu er fyrir löngu orðið ljóst að fátt bendir til að „hið opinbera“ sé hæfara til þess að verja betur stórum hluta þess fjár sem það þrælar fyrir. En skattar eru þó misóvinsælir, þótt fáir þeirra njóti vinsælda að ráði. Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Hætta að selja Tuborg af krana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Tuborg hefur verið áberandi í skemmtanalífi landsmanna um áratuga skeið, hvort sem um er að ræða Þjóðhátíð, miðbæinn eða aðra viðburði og það er ekkert að breytast Meira
24. maí 2023 | Erlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Innrás í Rússland veldur usla

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússnesk stjórnvöld sögðu í gær að þeim hefði tekist að uppræta skæruliðahópa sem réðust inn í Belgorod-hérað Rússlands frá Úkraínu á mánudaginn. Sagði í tilkynningu varnarmálaráðuneytisins að Rússar hefðu beitt flugher sínum og stórskotaliði til þess að fella skæruliðana í „andhryðjuverkaaðgerð“. Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Í samræmi við væntingar bæjarins

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Guðjón Ármannsson lögmaður Kópavogsbæjar kvað niðurstöðu Hæstaréttar í gær í Vatnsendamálinu svokallaða hafa verið í samræmi við væntingar bæjarins. Lét lögmaðurinn þessa getið í samtali við mbl.is. Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Keyptu í raun 8% hlut í Marel

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel og einn stærsti hluthafi fyrirtækisins, segir að bandarísku fjárfestingasjóðirnir The Baupost Group og JNE Partners hafi í raun… Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Kröfu nágranna hafnað í máli um pílubarinn Skor

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að fella úr gildi tímabundið starfsleyfi til þriggja mánaða fyrir veitingastaðinn Skor á Geirsgötu 2-4 í Reykjavík en íbúar í Kolagötu 1 og 3 (áður Geirsgata 2 og 4) kærðu þá ákvörðun… Meira
24. maí 2023 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Leituðu að nýjum gögnum við lónið

Lögreglan í Portúgal leitaði í gær nýrra sönnunargagna við uppistöðulón, sem talið var að gæti tengst hvarfi Madeleine McCann fyrir 16 árum. Lónið er um 50 km frá Praia da Luz í Algarve en þaðan hvarf McCann árið 2007 Meira
24. maí 2023 | Fréttaskýringar | 829 orð | 2 myndir

Óljóst orðalag um bókun 35 í frumvarpi

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Frumvarp utanríkisráðherra um breytingar á lögum um Evrópska efnahagssvæðið var lagt fram nokkuð fyrirvaralítið fyrir tveimur mánuðum, en því er ætlað að taka af tvímæli um forgang EES-reglna í íslenskum rétti nema Alþingi kveði sérstaklega á um annað. Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Rauðu hjörtun orðin fimmtán ára

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Rok og rigning við Hallgrímskirkju

Það er ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við höfuðborgarbúa, né ferðamenn á svæðinu, í gær. Þessir vegfarendur máttu halda fast í hettur sínar og húfur í baráttunni við rok og rigningu á Skólavörðuholti í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Samið um uppbyggingu íþróttamannvirkja

Skrifað var í gær undir samning Akureyrarbæjar og Knattspyrnufélags Akureyrar (KA) um uppbyggingu íþróttamannvirkja á félagssvæði KA. Fram kemur í tilkynningu frá Akureyrarbæ að útbúinn verði upphitaður aðalkeppnisvöllur með gervigrasi og… Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Segir bankana sýna ábyrgð

Bankarnir eru byrjaðir að undirbúa ýmsar leiðir til að koma til móts við fólk sem lendir í vandræðum með afborganir vegna hærri vaxta Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Skortur á betri gögnum er áskorun

Sérstök umræða fór fram á Alþingi í gær um styttingu vinnuvikunnar og hvernig tekist hefði til með verkefnið, núna rúmum tveimur árum eftir að það var kynnt til sögunnar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið fékk KPMG til að gera stöðumat á verkefninu… Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Spjallmenni sveitarfélaga koma ekki upp orði í bráð

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur ákveðið að hafna öllum tilboðum sem bárust í gerð svokallaðra spjallmenna sem eiga að sinna einföldum fyrirspurnum íbúa á heimasíðum sveitarfélaganna. Fjögur tilboð bárust í verkið, frá Zealot, Reon, Origo og Advania, en nýlega var ákveðið að hafna þeim öllum Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Sæmundarstofa verði menningarmiðja héraðsins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Um 280 ára gamall einir

Sérfræðingur í viðarfræði telur líklegt að einir sem fannst á Hólasandi sé um 280 ára gamall. Aldurinn var fenginn með því að telja árhringi í dauðum kvisti sem fannst við einiþúfu sunnarlega á Hólasandi Meira
24. maí 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Útför Garðars Cortes

Útför Garðars Emanúels Cortes óperusöngvara var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Garðar fæddist 24. september 1940 í Reykjavík. Hann lést 14 maí sl. Séra Sigurður Arnarson jarðsöng. Óperukórinn í Reykjavík, fyrr og síðar, söng við útförina ásamt félögum úr Karlakór Kópavogs Meira
24. maí 2023 | Erlendar fréttir | 85 orð

Vopnahlé virt að mestu leyti

Stórskotahríð heyrðist af og til í Kartúm, höfuðborg Súdans, í gær, þrátt fyrir að vopnahlé hefði tekið gildi nóttina áður. Íbúar borgarinnar sögðu þó að dregið hefði mjög úr bardögum eftir að vopnahléið tók gildi, en Bandaríkjastjórn og Sádi-Arabía höfðu milligöngu um það Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2023 | Leiðarar | 619 orð

Vöxtur borgar og vextir banka

Lóðaskortur í höfuðborginni hefur lengi verið alvarlegur efnahagsvandi Meira

Menning

24. maí 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

ASA tríó og Jóel í Hörpu í kvöld

ASA tríó og saxófónleikarinn Jóel Pálsson koma fram á Jazzklúbbi Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. Leikið verður efni af plötunni Another Time sem þeir gáfu út í fyrra Meira
24. maí 2023 | Menningarlíf | 628 orð | 1 mynd

Best á Bandcamp

„Þessi plata er aðeins frábrugðin hinum tríó-plötunum, sennilega af því að hún verður til í þessu Covid-ástandi,“ segir Sunna Gunnlaugsdóttir, djasspíanísti og leiðtogi Tríós Sunnu Gunnlaugs, sem föstudaginn 26 Meira
24. maí 2023 | Menningarlíf | 536 orð | 2 myndir

Elfa Rún og Sigur Rós

Fiðluleikarinn Elfa Rún Kristinsdóttir og hljómsveitin Sigur Rós eru tilnefnd til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2023 fyrir Íslands hönd. Í gær var tilkynnt að landsbundnar dómnefndir hefðu tilnefnt alls 13 tónlistarmenn, hljómsveitir og hópa þetta árið Meira
24. maí 2023 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Er ég mögulega bíllinn minn?

Ég datt alveg óvart inn í áhugaverðan þátt á Rás 1 um daginn, sem þeir Arnar Geir Gústafsson og Snorri Rafn Hallsson sjá um. Þáttur þessi, sem er í tveimur hlutum, heitir Bíll, við þurfum að ræða saman Meira
24. maí 2023 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Goðsagnir poppsins hjá Vocal Project

Goðsagnir II – Á ystu nöf er yfirskrift tónleika sem kórinn Vocal Project heldur í Norðurljósum Hörpu annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Fimm ár eru síðan kórinn hélt tónleika þar sem efnisskráin var helguð goðsögnum poppkúltúrsins og nú er komið að framhaldstónleikum Meira
24. maí 2023 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Josh Freese nýr trymbill Foo Fighters

Liðsmenn hljómsveitarinnar Foo Fighters hafa upplýst að trymbillinn Josh Freese kemur í stað Taylors Hawkins, sem féll skyndilega frá á tónleikaferðalagi sveitarinnar í maí á síðasta ári. Sveitin undirbýr nú heilmikið tónleikaferðalag sem verður það fyrsta síðan Hawkins lést Meira
24. maí 2023 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ray Steven­son látinn, 58 ára að aldri

Breski leik­ar­inn Ray Steven­son er látinn, aðeins fjórum dögum áður en hann hefði orðið 59 ára. Þessu greinir BBC frá, en engar upplýsingar hafa enn fengist um dánarorsök Meira
24. maí 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar í Fríkirkjunni í kvöld

Ástrún Friðbjörnsdóttir, söngkona og lagahöfundur, og Ívar Símonarson gítarleikari fagna útgáfu EP-plötunnar Sandkorn með tónleikum í… Meira
24. maí 2023 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Ungir einleikarar með Sinfóníunni

Sigurvegarar Ungra einleikara 2023 flytja einleik og einsöng með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg Hörpu annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 19.30 undir stjórn Nathanaëls Iselins. Fram koma söngvararnir Ólafur Freyr Birkisson,… Meira
24. maí 2023 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Vortónar Kammerkórs á Seltjarnarnesi

Kammerkór Seltjarnarneskirkju heldur árlega vortónleika sína í Seltjarnarneskirkju í kvöld, miðvikudag, kl. 20. „Dagskráin er fjölbreytt og metnaðarfull að vanda, íslensk og erlend kórlög eftir m.a Meira

Umræðan

24. maí 2023 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Byrjaðu í dag að kjósa Viðreisn

Við glímum við sömu heimatilbúnu vandamál ár eftir ár því stjórnmálunum lánast hvorki að taka á kjarna máls né taka ákvarðanir til framtíðar. Meira
24. maí 2023 | Aðsent efni | 157 orð | 1 mynd

Nú eru allir stikkfrí

Það mætti e.t.v rifja upp að fyrir ekki alllöngu voru húsnæðismál ekki neitt stórvandamál ungs fólks sem var að hasla sér völl. Menn fengu sér einfaldlega lóð og byrjuðu að grafa fyrir grunni. Síðan var gengið í það að slá upp og steypa með góðan… Meira
24. maí 2023 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Til hvers?

Spurningin er einföld. Til hvers er þessi ríkisstjórn? Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki svarið við þessari spurningu þótt ég hafi ýmsar tilgátur. En mér finnst spurningin mikilvæg af því að við eigum alltaf að vita hvað fólkið með völdin er að gera Meira
24. maí 2023 | Aðsent efni | 1182 orð | 1 mynd

Valkostirnir hafa alltaf verið skýrir

Ég geri mér grein fyrir því að vinstri menn súpa hveljur þegar þeir átta sig á þeim skattalækkunum sem Bjarni Benediktsson hefur beitt sér fyrir. Meira

Minningargreinar

24. maí 2023 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Anna Margrét Albertsdóttir

Anna Margrét Albertsdóttir fæddist á Sauðafelli í Miðdölum, Dalasýslu, 24. júlí 1931. Hún lést á Hrafnistu Skógarbæ 2. maí 2023. Foreldrar hennar voru Elísabet Benediktsdóttir, f. 23.7. 1905, d. 21.4 Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2023 | Minningargreinar | 1608 orð | 1 mynd

Guðný Eyjólfsdóttir

Guðný Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1937. Hún lést á dvalarheimilinu á Sauðárkróki 9. maí 2023. Foreldrar Guðnýjar voru Eyjólfur Eyjólfsson bifreiðarstjóri, f. 1887 á Gufuskálum í Gerðahreppi, d Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1647 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísak Harðarson

Ísak Hörður Harðarson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1956. Hann lést í faðmi dætra sinna á Landspítalanum 12. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2023 | Minningargreinar | 2170 orð | 1 mynd

Ísak Harðarson

Ísak Hörður Harðarson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1956. Hann lést í faðmi dætra sinna á Landspítalanum 12. maí 2023. Foreldrar hans voru Hörður Þór Ísaksson, f. 31.3. 1934, d. 29.6. 1986, og Hildur Sólveig Ísleifsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2023 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Jón Guðni Sandholt

Jón Guðni Sandholt fæddist 15. júlí 1958 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 15. maí 2023 í faðmi fjölskyldunnar. Faðir hans var Óskar Jörgen Sandholt rennismiður, f. 22. apríl 1922 í Kaupmannahöfn, d Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2023 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Kolbeinn Bjarnason

Kolbeinn Bjarnason fæddist á Norðfirði 18. desember 1933. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 12. maí 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Halldórsdóttir frá Hliði á Eyrarbakka og Bjarni Vilhelmsson frá Nesi í Norðfirði Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2023 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Eyþórsson

Vilhjálmur Eyþórsson fæddist í Reykjavík 17. desember 1944. Hann lést á heimili sínu 7. maí 2023. Foreldrar hans voru Eyþór Gunnarsson læknir, f. 24. febrúar 1908 í Vestmannaeyjum, d. 25. ágúst 1969 og Valgerður Eva Vilhjálmsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

24. maí 2023 | Í dag | 264 orð

Af hjóli, rigningu og hörðum kirkjubekkjum

Hagyrðingsins og orðsnillingsins Jóns Ingvars Jónssonar er sárt saknað. Hann kom oft í messu til séra Hjálmars og orti eitt sinn: Sál mín gleðst ef sæki ég messu og sest á harða kirkjubekki Mér verður ekki meint af þessu meðan Hjálmar tónar ekki Meira
24. maí 2023 | Í dag | 969 orð | 2 myndir

Glæstur söngferill

Kristján Jóhannsson fæddist 24. maí 1948 á Akureyri, nánar tiltekið í Hafnarstræti 53, sem er í Innbænum. Hann ólst þar upp til fjögurra ára aldurs og… Meira
24. maí 2023 | Í dag | 188 orð

Hinn góði vilji. S-Allir

Norður ♠ Á743 ♥ 103 ♦ G9853 ♣ G6 Vestur ♠ G9 ♥ K52 ♦ 106 ♣ K87542 Austur ♠ K8652 ♥ G9764 ♦ – ♣ Á109 Suður ♠ D10 ♥ ÁD8 ♦ ÁKD742 ♣ D3 Suður spilar 3G Meira
24. maí 2023 | Í dag | 64 orð

Málið

Að klykkja er að hringja, enda er klukka þar að baki, það er bjalla – kirkjuklukka. Að klykkja út er að hringja út (frá messu): „[Þ]egar kly[k]t var út frá messunni þrifu þeir allir til vopna“ segir í Sögu Jörundar… Meira
24. maí 2023 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Mugison á ferð og flugi

Mug­i­son mun ferðast með tónlist sína víða á nokkuð óvenju­lega staði á land­inu í sum­ar, en hann mun meðal ann­ars spila í Stuðlagili í Efri-Jök­ul­dal og Stór­urð í ná­lægð við Borg­ar­fjörð eystra Meira
24. maí 2023 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem stendur yfir þessa dagana á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2.402) hafði svart gegn kollega sínum Hannesi Hlífari Stefánssyni (2.521) Meira
24. maí 2023 | Í dag | 294 orð | 1 mynd

Svanfríður Anna Lárusdóttir

60 ára Svanfríður er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðunum og býr þar. „Ég flutti á unglingsárunum úr Hlíðunum, en kom aftur hingað fyrir tveimur árum.“ Svanfríður hefur verið verkefnastjóri slysavarna hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg frá… Meira

Íþróttir

24. maí 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Albert orðaður við lið langafans

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var í gær orðaður við ítalska stórliðið AC Milan í Primocanale, staðarfjölmiðli í Genoa. Albert átti mjög gott tímabil með Genoa í vetur en liðið vann sér sæti í A-deildinni Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 110 orð

Fimm í banni í næsta leik

Fimm leikmenn í Bestu deild karla í fótbolta verða í leikbanni í næsta deildarleik hjá sínu liði eftir að hafa verið úrskurðaðir í eins leiks bann í gær. Varnarmennirnir Dani Hatakka úr FH, Brynjar Gauti Guðjónsson úr Fram og Ívar Örn Árnason úr KA… Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Gísli bestur í áttundu umferðinni

Gísli Eyjólfsson miðjumaður Breiðabliks var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Á íþróttasíðum er fjallað um Gísla og birt úrvalslið Morgunblaðsins úr áttundu umferðinni Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Gísli var bestur í áttundu umferðinni

Gísli Eyjólfsson, miðjumaður úr Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Gísli fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína í leik Breiðabliks gegn KA á sunnudaginn en hann… Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

HK í öðru sæti eftir sigur á Fylki

HK sigraði Fylki, 1:0, í gærkvöld í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti 1. deildar kvenna í fótbolta í Kórnum í Kópavogi. Isabella Eva Aradóttir fyrirliði HK skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik með skalla eftir hornspyrnu frá Emily Sands Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hættur eftir tapið gegn Denver?

LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, íhugar, að sögn ESPN, að leggja skóna á hilluna eftir ósigur LA Lakers á heimavelli, 111:113, gegn Denver Nuggets í fyrrinótt. Denver vann þar með einvígi liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA, 4:0, og leikur til úrslita um NBA-titilinn Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

ÍBV er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum

ÍBV er komið í 2:0 í einvígi sínu við Hauka í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla og þarf því einungis einn sigur til viðbótar til þess að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Í gærkvöldi höfðu Eyjamenn betur, 29:26, á Ásvöllum í Hafnarfirði Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Kjartan áfram með nýliðana

Kjartan Atli Kjartansson mun þjálfa áfram körfuboltalið Álftaness en undir hans stjórn vann liðið sannfærandi sigur í 1. deild karla og leikur í fyrsta skipti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hann staðfesti það við Vísi í gær þegar tilkynnt var… Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Sjö handteknir vegna níðs

Spænska lögreglan hefur handtekið sjö manns vegna gruns um að hafa beitt Vinícius Júnior, knattspyrnumann hjá Real Madríd, kynþáttaníði. Þrír voru handteknir í Valencia eftir leik liðanna í spænsku 1 Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Var agaðri og lét leikinn koma til mín

„Við vorum í svolitlum vandræðum í sókninni. Mér fannst við koma svolítið betur til leiks en í síðasta leik. Við vorum hreyfanlegri en Haukarnir komu með allt sem þeir áttu og gerðu það vel, þetta er rosa gott lið Meira
24. maí 2023 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Viktor og Gísli eru tilnefndir hjá EHF

Landsliðsmennirnir Viktor Gísli Hallgrímsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru í hópi 56 leikmanna sem tilnefndir eru í kjörinu á bestu handboltamönnum tímabilsins 2022-23 í Evrópumótum karla. Viktor Gísli, sem lék með Nantes í Meistaradeildinni í… Meira

Viðskiptablað

24. maí 2023 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Af hverju ætti ég að semja við maka um skiptingu ellilífeyris?

  Hér kemur punktur Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Allir hafa hagsmuni af hækkun lánshæfismats

Það er ekkert launungarmál að erlend fjármögnun hefur reynst íslensku bönkunum erfið, þá sérstaklega á síðasta ári. Aðspurð neitar Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka því þó að bankinn sé hikandi við að veita erlend lán til viðskiptavina og… Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Arion banki gefur út bók um lífeyrismál

Arion banki gaf nýverið út bók um lífeyrismál, en um er að ræða yfir 200 blaðsíðna rit þar sem snert er á flestu sem tengist starfsemi lífeyrissjóða. Margir komu að gerð bókarinnar, meðal annars starfsfólk Arion banka, stjórnendur úr lífeyrissjóðageiranum og aðrir fagaðilar Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 2727 orð | 1 mynd

„Við látum ekki breytingar slá okkur út af laginu“

  Ef við eigum að sýna samfélagslega ábyrgð með því að fylgja ekki eftir ákvörðunum Seðlabankans, þá er umræðan á villigötum. Við sýnum samfélagslega ábyrgð með því að hjálpa því fólki sem lendir verst í þessu, sem við munum að sjálfsögðu gera […] Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Borgin fær langhæstu gjöldin

Reykjavíkurborg fær um 3,2 milljarða króna í fasteignagjöld frá ríkinu vegna ársins 2022, sem er um 7,5% allra fasteignagjalda borgarinnar. Þetta er mun hærri upphæð en til dæmis Kópavogur og Hafnarfjörður fá, svo horft sé til samanburðar á þessum þremur stærstu sveitarfélögum landsins Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 552 orð | 5 myndir

Breyta ekki því sem gefist hefur afar vel

Í liðinni viku átti ég leið til Frankfurt. Spennandi verkefni. Að fá að skyggnast inn í framtíð rafbílamarkaðarins. Að þessu sinni fékk ég nasasjón af hinum kynngimagnaða EV9 úr smiðju KIA. Afar spennandi tæki sem fjallað verður um í þessu blaði en síðar Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 893 orð | 1 mynd

Glíma við innflutta verðbólgu

Íslenska gæludýrahagkerfið vex jafnt og þétt og nóg er að gera hjá versluninni Gæludýr.is, en þar nær Ingibjörg Salóme að sameina vinnuna og sitt aðaláhugamál. Á dögunum tók hún sæti í stjórn FKA, félags kvenna í atvinnurekstri Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Greinendur spá 1,0 prósentustigs hækkun

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands verður tilkynnt í dag en greinendur Íslandsbanka, Landsbankans og IFS spá því allir að vextir verði hækkaðir um 1,0 prósentustig eða 100 punkta. Gangi spárnar eftir verða stýrivextir 8,5 prósent… Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 1330 orð | 1 mynd

Grikkland rís upp úr rústunum

Loksins er farið að sjást til sólar í grísku efnahagslífi, eftir niðursveiflu sem hefur varað í nærri fimmtán ár. Eins og lesendur þekkja fóru Grikkir verr út úr fjármálahruninu 2007 en nokkur önnur þjóð og hefur landið ekki enn náð sér á strik Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Jesús frá Grenivík

Hvernig ætli Elon Musk hefði gengið að koma hugmyndum sínum um geimskutluáætlunina SpaceX á framfæri upp úr markaðsdeildinni eða bókhaldinu? Hugmynd sem í dag er metin á 137 milljarða (e. billion) bandaríkjadala. Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 565 orð | 1 mynd

Neysluvenjur breytast afar hratt

„Það er númer eitt, gríðarleg breyting á neyslumynstri í heiminum. Það gerist mjög hratt og við höfum séð það fyrir og þess vegna er svo mikilvægt hvernig módel Marel er.“ Þetta segir Árni Oddur Þórðarson sem er nýjasti gestur Dagmála en … Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Reyksprengjur í sorptunnu

Það voru ekki margir sem sáu fyrir hið svokallaða hrun, þótt margir hafi haldið því fram eftir á að þeir hafi vitað í hvað stefndi. Hvað sem því líður, þá var mörgum ljóst að staðan á fjármálamörkuðum var erfið á árunum 2006-2008, sem setur… Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Skinney-Þinganes hagnast um 2,7 ma.kr.

Sjávarútvegsfélagið Skinney-Þinganes hagnaðist í fyrra um 2,7 milljarða króna, sem er sambærilegur hagnaður og árið áður. Tekjur félagsins námu á árinu um 16,7 milljörðum króna og jukust um 3,4 milljarða króna á milli ára, eða um 26% Meira
24. maí 2023 | Viðskiptablað | 848 orð | 2 myndir

Sækja fram á evrumarkaði þótt dýrt sé

Íslenskum bönkum hefur reynst meira krefjandi en alla jafna að sækja erlenda fjármögnun við þær aðstæður sem uppi hafa verið á skuldabréfamörkuðum ytra undanfarin misseri, en langtímaskuldafjármögnun íslenskra banka er nánast öll erlend Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.