Greinar miðvikudaginn 31. maí 2023

Fréttir

31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

10 til 15 milljónir kr. söfnuðust

„Góðu fréttirnar eru þær að fólk var greinilega að leggja inn og styrkja málstaðinn en slæmu fréttirnar eru að kerfið hrundi,“ segir Ellen Kristjánsdóttir, forsprakki styrktartónleikana Vaknaðu! sem voru haldnir í Hörpu í fyrradag Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð

Auglýsingar úr landi ef RÚV færi af auglýsingamarkaði

Ef RÚV yrði tekið af auglýsingamarkaði myndu 36% auglýsenda draga úr framleiðslu auglýsinga eða flytja til erlendra aðila. Auglýsendur eru almennt hlynntir óbreyttri stöðu RÚV á auglýsingamarkaðinum Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Axel Björnsson

Axel Björnsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, lést 26. maí sl. á hjúkrunarheimilinu Seltjörn, 80 ára að aldri. Axel fæddist í Reykjavík 25. september 1942, sonur hjónanna Björns Kristjánssonar, lögregluvarðstjóra og síðar starfsmanns… Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Áherslur á sviði gervigreindar

Björn Bjarnason fjallar um gervigreind og flokkadrætti í Noregi hennar vegna. Hann segir flokkinn Hægri hafa ákveðið að setja af stað eigin sérfræðivinnu en norskir vinstrisinnar, Rødt og SV, hafi lýst áhyggjum af gervigreindinni, að hún kunni að leiða til atvinnuleysis og skaða innviði samfélagsins. Þá hallist Verkamannaflokkurinn, forystuflokkur ríkisstjórnarinnar, að því að gera þurfi hlé á nýtingu gervigreindar á meðan hugað sé að opinberu regluverki. Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Blönduðu drykki í gríð og erg

Lokakvöld hinnar árlegu World Class-barþjónakeppni fór fram í gær í Tjarnarbíói og mátti þar sjá tíu af bestu barþjónum landsins leika listir sínar við að blanda drykki. Hér má sjá Sævar Helga frá Tipsý taka þátt, en áskorun kvöldsins var að blanda sex drykki á sex mínútum Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ekki útilokað að launahækkanirnar taki breytingum

Til greina kemur að víkja frá fyrirhuguðum launahækkunum æðstu ráðamanna þjóðarinnar með einhverjum hætti, að sögn Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Laun ráðamanna breytast ár hvert í byrjun júlí Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fara fram á bann við dýrahaldi

Eftirlit Matvælastofnunar (MAST) leiddi í ljós óviðunandi ástand á bæ einum á Vesturlandi með tilliti til dýravelferðar. Ábúendur hafa nú þegar losað sig við öll dýr en MAST hefur farið fram á það við lögreglu að þeir verði með dómi sviptir heimild til að hafa dýr í sinni umsjá Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Húsleit gerð hjá manni í Ísrael

Aðalmeðferð í saltdreifaramálinu svokallaða hófst í Landsrétti í gær og verður fram haldið í dag. Málið varðar annars vegar innflutning amfetamínvökva í miklu magni og hins vegar kannabisræktun á sveitabænum Hjallanesi við Hellu Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarbátar allir í höfn vegna vondrar tíðar

Maímánuður hefur reynst hvalaskoðunarfyrirtækjum í höfuðborginni erfiður. Mánuðurinn hófst vel en veður undanfarnar vikur hefur orðið til þess að engar ferðir hafa verið farnar með ferðamenn. Reynar Davíð Ottósson, framkvæmdastjóri Whale Safari,… Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Íslendingar flykkjast í sólina í sumar

Forstöðumenn ferðaskrifstofa, sem ViðskiptaMogginn ræddi við, segja að Íslendingar bóki ferðir í sumar sem aldrei fyrr þrátt fyrir efnahagsástandið. Telja þeir fúlviðrið í maí eflaust hafa haft áhrif á ferðaþrá Íslendinga Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Íslenskur dúnn í kínverskum úlpum

Eva Sóldís Bragadóttir eva@mbl.is Stór framleiðandi á úlpum í Kína, YAYA, er nú að undirbúa nýja línu sem er sérstök fyrir þær sakir að úlpurnar verða fóðraðar með íslenskum æðardúni. Eftir því sem best er vitað hefur íslenskur æðardúnn ekki áður verið notaður í fjöldaframleiddan fatnað. Er línan ætluð sem flaggskip fyrirtækisins. Meira
31. maí 2023 | Erlendar fréttir | 138 orð

Kínverjar vanvirða breskar stríðsgrafir

Yfirvöld í Malasíu hafa kyrrsett kínverskt flutningaskip eftir að um borð fundust skotfæri frá tímum síðari heimsstyrjaldar. Höfðu skotfærin þá verið fjarlægð úr bresku herskipunum HMS Prince of Wales og HMS Repulse sem sökkt var af japanska… Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Lengri garður skjól fyrir stórskipin

Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Þorlákshöfn með lengingu svonefnds Suðurvarargarðs um 250 metra. Með því er skapað skjól fyrir sunnanátt, en henni fylgir oft stífur strengur sem skapar vanda þegar stærri skipum er siglt inn í höfnina Meira
31. maí 2023 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Óvænt drónaárás á Moskvuborg

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sakaði í gær Úkraínumenn um að ráðast gegn óbreyttum borgurum í Rússlandi, eftir að drónar flugu á tvær íbúðablokkir í einu af auðugri hverfum Moskvu, höfuðborgar Rússlands í gærmorgun Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Play tekur á móti nýrri þotu

Spánný Airbus vél bætist í dag við flota Play en forsvarsmenn félagsins eru staddir í Hamborg í Þýskalandi til að veita þotunni viðtöku. Áhöfn á vegum Play er einnig í borginni og ætlar hún að ferja vélina ásamt föruneyti til Íslands síðdegis Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Sjóslys við Grindavík á spjöldum sögunnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Sólarleysismetið gæti fallið

Líkur eru á því að rúmlega 70 ára gamalt sólarleysismet fyrir maímánuð í Reykjavík falli. Og það sem meira er, úrkomumet mánaðarins gæti einnig fallið Meira
31. maí 2023 | Fréttaskýringar | 632 orð | 4 myndir

Spennan er enn þá í jörðu á Suðurlandi

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kyrrt og engra skjálfta verður vart. Þetta er í stuttu máli sagt staðan um þessar mundir á Suðurlandi; svæði sem þekkt er fyrir jarðhræringar. Síritandi mælar Veðurstofu Íslands segja sína sögu – meðal annars þá að víbrar eru víðast hvar meiri nú en fyrir austan fjall. Margir Sunnlendingar hafa rifjað upp síðustu daga, í frásögnum á félagsmiðlum, að síðastliðinn mánudag, voru liðin rétt og slétt fimmtán ár frá Suðurlandsskjálftanum mikla. Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Stofnunum fækki úr tíu í þrjár

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra hyggst færa tíu ríkisstofnanir undir hatt þriggja. Frumvarp þess efnis hefur verið sent til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Að óbreyttu mun Náttúruverndar- og minjastofnun sjá um málefni sem fallið hafa… Meira
31. maí 2023 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Stokkið á vagninn víða í borg

„Hott, hott, allir mínir hestar,“ sagði ekillinn sem stóð við klára sína og kerru í Salzburg í Austurríki, þar sem þessi mynd var tekin í síðustu viku. Um fjórar milljónir ferðamanna heimsækja á hverju ári þessa fallegu borg, þar sem stórar kirkjur og háreistir kastalar eru áberandi í umhverfinu Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Tryggjum öryggið í varnarsamstarfi

„Heimurinn er að breytast svo hratt að það verða allir að endurmeta sína stöðu og fylgja tímanum í þeim efnum og ég held það eigi við um okkar hreyfingu eins og aðrar að við verðum að vera tilbúin til þess að endurmeta stöðuna hverju sinni í… Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Veit ekki hvað liggur á með bókun 35

Bjarni Jónsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að ekkert hafi komið fram um hvers vegna það liggi svo á að afgreiða frumvarp vegna bókunar 35 í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið eftir 30 ár Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vekja athygli á hættunni af einelti

Öll 12 ára börn á Suðurnesjum fengu afhentar hettupeysur í gær með áletruninni „STOPP EINELTI“. Peysurnar eru hluti af verkefni til að vekja athygli á einelti og hættunni sem af því stafar. Verkefnið er hluti af námskeiði hjá Samvinnu, Miðstöð… Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Verkfall þyngist næsta mánudag

Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir lítinn gang í samtölum deiluaðila og að aðgerðir af hálfu BSRB komi til með að harðna. Í þessari viku hafa um 900 manns lagt niður störf í 11 sveitarfélögum. Meira
31. maí 2023 | Erlendar fréttir | 76 orð

Við æfingar á milli Íslands og Noregs

Bandaríska flugmóðurskipið USS Gerald R. Ford, sem jafnframt er stærsta herskip í heimi, stefnir nú til æfinga á hafsvæðinu á milli Noregs og Íslands. Skipið létti akkerum á Óslóarfirði sl. mánudag eftir stutta heimsókn þangað Meira
31. maí 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vilja fjölga slökkvistöðvum

Andrés Magnússon Hermann Nökkvi Gunnarsson Umferðarþungi á samgöngumannvirkjum Skerjafjarðar á eftir að aukast gífurlega með byggingu nýs hverfis en þar eru áætlaðar 1.400 nýjar íbúðir með um það bil 3.600 íbúum. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2023 | Leiðarar | 256 orð

Barnarán Rússa

Alþingi berjist gegn herleiðingu barna Meira
31. maí 2023 | Leiðarar | 344 orð

Endurkjör Erdogans

Erdogan hefur verið forseti í níu ár, en áður forsætisráðherra og borgarstjóri í Istanbúl Meira

Menning

31. maí 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Arta Jekabsone kvartett á Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn lýkur vordagskrá sinni með tónleikum á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. Þar kemur lettneska djasssöngkonan Arta Jekabsone fram ásamt hljómsveit. „Arta Jekab­sone hefur hlotið hin ýmsu verðlaun fyrir söng sinn undanfarin ár en … Meira
31. maí 2023 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Bókmenntaganga á slóðum Erlends

Sunneva Kristín Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason leiða bókmenntagöngu á slóðum Erlends í Unuhúsi í dag, miðvikudaginn 31. maí, sem er fæðingardagur Erlends. Upphafsstaður göngunnar er við Hljómskálann og endar hún við leiði Erlends í Hólavallagarði Meira
31. maí 2023 | Menningarlíf | 441 orð | 3 myndir

Franskt réttardrama

Franski leikstjórinn Justine Triet hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár fyrir kvikmyndina Anatomie d'une chute. Myndin, sem lýst hefur verið sem réttardrama og spennutrylli, fjallar um vinsælan rithöfund, Söndru Voyter, sem er… Meira
31. maí 2023 | Menningarlíf | 662 orð | 1 mynd

Lotta snýr vörn í sókn

„Covid var alveg glatað. Fór virkilega illa með okkur. Á tímabili héldum við að leikhópurinn væri að fara á hausinn,“ segir Anna Bergljót Thorarensen, leikskáld og stofnmeðlimur leikhópsins Lottu, sem frumsýnir barnaleikritið Gilitrutt í Elliðaárdalnum í dag kl Meira
31. maí 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Sumarhátíð í tilefni af alþjóðadegi MS

Í tilefni af alþjóðadegi MS býður MS-félagið til sumarhátíðar á Sléttuvegi 5 í dag, miðvikudag, milli kl.15 og 17. „Upphafleg markmið dagsins voru að auka vitund og þekkingu fólks á sjúkdómnum og styrkja samstarfsnet MS-félaga á heimsvísu Meira
31. maí 2023 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Tónlist á RÚV og heimilisstörf

Það verður ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að heimilisstörf eru ekki með því allra skemmtilegasta sem maður gerir, en það þarf samt að ganga í þau. Ein leið er betri en önnur til að vinna þessi verk með gleði í hjarta og það er að hafa tónlist með sér í liði Meira
31. maí 2023 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar Skjaldborgar 2023

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda á Patreksfirði fór fram um helgina í 16. sinn. Á lokadegi voru verðlaun hátíðarinnar afhent, en dómnefnd skipuðu Margrét Bjarnadóttir danshöfundur og myndlistarkona, Anton Máni Svansson… Meira
31. maí 2023 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Vorsýning Dansgarðsins í dag

Vorsýning Dansgarðsins verður í Borgarleikhúsinu í dag, miðvikudag, kl. 15 og 18. Dansgarðurinn samanstendur af Óskanda, Klassíska listdansskólanum, Dansi fyrir alla og Forward Youth Company. Klassíski listdansskólinn og Óskandi taka höndum saman og … Meira

Umræðan

31. maí 2023 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Er enginn í helvíti?

Viðtal við Frans páfa. Meira
31. maí 2023 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Föst í keðjuverkandi skerðingum

Enn þá er erum við með svo arfavitlaust almannatryggingarkerfi að þrír af hverjum fjórum fá skerðingar upp á tugi eða jafnvel hundruð þúsunda króna aftur í tímann. 49.000 einstaklingar fengu ofgreitt og þurfa að endurgreiða í samræmi við það frá og með 1 Meira
31. maí 2023 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Hvert fór stefnan?

Nú er rétti tíminn til að vekja upp aðhaldssama íhaldsmanninn, spyrna við og rétta úr kútnum, skattborgurum til hagsbóta. Meira
31. maí 2023 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Stærsta og erfiðasta verkefnið

Gamall fjandi hefur látið á sér kræla á síðustu mánuðum og hann verður ekki kveðinn niður nema með auknu aðhaldi í búskap hins opinbera. Meira

Minningargreinar

31. maí 2023 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Einar Þór Þorsteinsson

Einar Þór Þorsteinsson fæddist 22. janúar 1929 í Löndum í Stöðvarfirði. Hann lést á heimili sínu, Boðaþingi 22, 14 Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2023 | Minningargreinar | 1795 orð | 1 mynd

Eva Dagbjört Þórðardóttir

Eva Dagbjört Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi 20. maí 2023. Foreldrar Evu Dagbjartar voru Þórður Jónsson bifreiðarstjóri og Sigríður Þórðardóttir hárgreiðslumeistari Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2023 | Minningargreinar | 3020 orð | 1 mynd

Hjördís (Stella) Jónsdóttir

Hjördís Jónsdóttir eða Stella eins og hún var ávallt kölluð fæddist 28. mars 1930 á Siglufirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 22. maí 2023. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. 22 Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2023 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Hulda Óskarsdóttir Perry

Hulda Óskarsdóttir Perry fæddist 12. júlí 1937 í Reykjavík. Hún lést 17. maí 2023. Foreldrar hennar voru Anna Björg Óskarsdóttir, f. 10.6. 1921, d. 29.1. 1997, og Gunnar Pétur Óskarsson, f. 3.10. 1916, d Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2023 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Lilja M. Auðunsdóttir

Lilja M. Auðunsdóttir fæddist á Ysta-Skála, Vestur-Eyjafjöllum, 21. apríl 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi, Selfossi, 21. maí 2023. Foreldrar hennar voru Auðunn Jónsson, f. 11. júlí 1892, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

31. maí 2023 | Í dag | 321 orð

Af sjarma, dósent og gímöldum arkitekta

Kristján Eiríksson rifjar upp gamla málfræðilega minnisvísu: Töff er að drekka tíu köff, töff er að leggja á glæpon ströff. Töff er hafa í töblum vöff, töff og drjúg eru bænda sköff. Anton Helgi Jónsson er fljótur að bæta við: Lífið allt er eintómt… Meira
31. maí 2023 | Í dag | 190 orð

Árið 1946. A-Allir

Norður ♠ 43 ♥ ÁK10864 ♦ 74 ♣ 1083 Vestur ♠ ÁD10987 ♥ 5 ♦ DG6 ♣ 952 Austur ♠ 65 ♥ D92 ♦ 10962 ♣ KDG6 Suður ♠ KG2 ♥ G73 ♦ ÁK53 ♣ Á74 Suður spilar 3G Meira
31. maí 2023 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Hringur Hilmarsson

30 ára Hringur er Reykvíkingur, fæddur þar og uppalinn og býr í Vogahverfi. Hann er með B.Sc.-gráðu í landslagsarkitektúr frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Hringur vinnur að verkefninu Römpum upp Ísland og hannar hjólastólaaðgengi Meira
31. maí 2023 | Í dag | 54 orð

Málið

„… [F]ramkvæmdarvaldið hefur ekki hreyft því síðast liðin fjörutíu ár að reka íslenzka presta úr starfi, enda þótt það sé vitað, að þorri þeirra sé mjög veikur í rétttrúnaðinum.“ Það var 1952. Þorri – venjan hefur verið að nota orðið um fólk: þorri… Meira
31. maí 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Hringur Logi Hringsson fæddist 15. desember 2022 kl. 14.39. Hann vó 3.586 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hringur Hilmarsson og Ásrún Óskarsdóttir. Meira
31. maí 2023 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. a4 a5 8. He1 h6 9. h3 c6 10. Ba2 He8 11. Be3 Bf8 12. Rd2 exd4 13. Bxd4 b6 14. f4 Rc5 15. Df3 Re6 16. Bf2 Bb7 17. Rc4 Ha6 18. e5 dxe5 19 Meira
31. maí 2023 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Úkraína efst á baugi

Bjarni Jónsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hefur haft í nógu að snúast enda utanríkismálin fyrirferðarmeiri en þau hafa verið um langa hríð. Þar eru málefni tengd Úkraínu og breyttri heimsmynd efst á baugi. Meira
31. maí 2023 | Í dag | 713 orð | 3 myndir

Varð snemma sjálfstæð

Sigríður Sverrisdóttir fæddist 31. maí 1948 á Lómatjörn í Grýtubakkahreppi og ólst þar upp. „Ég á góðar minningar frá bernskunni þar til móðir mín Jórlaug veiktist en hún dó þegar ég var að verða 12 ára gömul Meira
31. maí 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Vill opna leikskóla fyrir fullorðna

Thelma Björk Jónsdóttir, jóga- og textílkennari hjá Hjallastefnunni, vill hækka í gleðinni og leitar nú að fjárfestum sem vilja opna með henni leikskóla sem ætlaðir eru fyrir fullorðna. Thelma segir að rannsakað hafi verið hvað það hefur mikil áhrif … Meira

Íþróttir

31. maí 2023 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

Draumur Irmu um EM og ÓL lifir

Frjálsíþróttakonan Irma Gunnarsdóttir úr FH sló um liðna helgi 26 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki utanhúss þegar hún stökk 13,40 metra á Norðurlandamótinu í Kaupmannahöfn. Bætti hún met Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur úr HSK, 13,18 metra, frá árinu 1997 um 22 sentimetra Meira
31. maí 2023 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Grunaður um smygl

Hollenski knattspyrnumaðurinn Quincy Promes hefur verið ákærður af hollenska saksóknaraembættinu, grunaður um aðild að stórfelldu eiturlyfjasmygli. Promes, sem er leikmaður Spartak Moskvu í Rússlandi, er talinn hafa átt hlut að máli í 1.362 kg… Meira
31. maí 2023 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Harpa samdi við Selfoss

Harpa Valey Gylfadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss og leikur því með liðinu í næstefstu deild á komandi tímabili. Harpa, sem er 21 árs vinstri hornamaður, gengur til liðs við Selfoss frá ÍBV, þar sem hún hefur leikið allan sinn feril Meira
31. maí 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Irma setur stefnuna á EM og ÓL á næsta ári

Irma Gunnarsdóttir úr FH sló um helgina 26 ára gamalt Íslandsmet Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur úr HSK í þrístökki utanhúss er Irma hafnaði í fjórða sæti í greininni á Norðurlandamótinu í Kaupmannahöfn, fyrsta NM utanhúss í frjálsum íþróttum frá upphafi Meira
31. maí 2023 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Tók sinn tíma að búa til gott lið

„Þessi leikur leggst hrikalega vel í mig og ég er fyrst og fremst spenntur,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í samtali við Morgunblaðið. „Þetta verður algjör veisla geri ég ráð fyrir Meira
31. maí 2023 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Tryggvi Hrafn bestur í níundu umferðinni

Tryggvi Hrafn Haraldsson, sóknarmaður Vals, var besti leikmaðurinn í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Tryggvi fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína með Val gegn Víkingi í stórleik níundu… Meira
31. maí 2023 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Úrslitin ráðast í odda- leiknum í Eyjum í kvöld – Þetta snýst ekki alltaf um bikara

„Ég er fyrst og fremst spenntur enda úrslitaleikur framundan,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari ÍBV, í samtali við Morgunblaðið. „Hinir fjórir leikirnir í úrslitunum hafa þróast í þá átt að við höfum ekki byrjað þá nægilega vel Meira

Viðskiptablað

31. maí 2023 | Viðskiptablað | 554 orð | 1 mynd

Ávöxtun á óróatímum

Áhættulítil leið til að tryggja sig fyrir verðbólgu getur verið að varðveita eignir á verðtryggðum innlánsreikningum eða í verðtryggðum skuldabréfum en á Íslandi er óvenjulega gott aðgengi að slíkum fjárfestingakostum. Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 714 orð | 1 mynd

Einfalt verður flókið

  Á þessu ári liggur hins vegar fyrir að sjávarútvegsfyrirtæki greiða um 1.800 milljónir króna í veiðigjald af loðnuvertíð og það hefur aldrei verið hærra. Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 1252 orð | 1 mynd

Ekkert gerist á meðan líran er rúin trausti

Það er tímabært að segja lesendum frá kettinum á heimilinu, henni Jósefín. Ég fann Jósefín í lítilli kjörbúð í elsta bæjarhluta Istanbúl, steinsnar frá Ægisif. Þar var hún geymd í pappakassa ásamt systkinum sínum og gerði búðareigandinn sitt besta til að hugsa vel um kettlingastóðið Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 2955 orð | 1 mynd

Ekki pláss ­fyrir fleiri störf á einni starfsævi

  Í gegnum þessi erlendu verkefni lærðum við mikla ögun í vinnubrögðum og þau færðust yfir á starfsemi okkar í landi. Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 416 orð | 1 mynd

Fjármagnstekjur fyrir fleiri

Það er áhugavert það viðhorf sem birtist í nýlegri úttekt Heimildarinnar um íbúa Garðabæjar og Seltjarnarness, sem ranglega eru stimpluð sveitarfélög elítunnar. Þrátt fyrir að telja tólf síður í öndvegissetri íslenskrar, ef ekki norrænnar,… Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Fjölga ferðum til Íslands um 50% milli ára

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines verður með 808 flugferðir í boði milli Íslands og Bandaríkjanna í sumar. Það er fjölgun um 50% frá því í fyrra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 296 orð

Fregnir af ofurhagnaði banka stórlega ýktar

Arðsemi eigin fjár íslenska bankakerfisins árin 2018-2022 var lægri að meðaltali en arðsemi bankakerfa ríkja Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins, að því er lesa má út úr gagnagrunni Evrópska bankaeftirlitsins, EBA Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Íslendingar stefna á ferðir í sumar

Ekkert lát virðist vera á því að Íslendingar bóki sér ferðir í sumar þrátt fyrir mikla verðbólgu og hátt vaxtastig. Forstöðumenn ferðaskrifstofa segja að bókunarstaðan fyrir sumarið og fram á haustið sé almennt mjög góð og telja allir að það slæma veður sem hefur verið í maí hafi haft áhrif á hana Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Samkeppnislögin taka tíma á hverjum degi

Hörður Gunnarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Olíudreifingar, þarf að hafa vakandi auga á hverjum degi fyrir samkeppnislögunum. „Fyrirtækið er stofnað með undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu. Það markar störfin á hverjum degi og maður þarf að hafa það í huga alltaf þegar ákvörðun er tekin Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 904 orð | 1 mynd

Skattheimtan skekkir stöðuna

Það urðu mikil umskipti hjá Bjarneyju Önnu fyrr á árinu þegar hún skipti um starfsvettvang og færði sig yfir til Íslandsbanka en hún tók við stöðu fjárfestatengils á áhugaverðum tímum og við krefjandi markaðsaðstæður Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Spá 3,1% hagvexti á þessu ári

Greining Íslandsbanka spáir því að hagvöxtur muni mælast 3,1% á þessu ári. Það er talsvert minni hagvöxtur en Seðlabanki Íslands gerir ráð fyrir á árinu en hann gerir ráð fyrir 4,8%. Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka sem birt er í dag Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 915 orð | 4 myndir

Tíunda vélin tekin í flotann í dag

Forsvarsmenn flugfélagsins Play veita í dag viðtöku tíundu þotunni sem fylla á flota fyrirtækisins. Vélin kemur spánný úr verksmiðju Airbus í Hamborg í Þýskalandi og eru Birgir Jónsson, forstjóri félagsins, og Einar Örn Ólafsson stjórnarformaður… Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 861 orð | 1 mynd

Þegar nýr heimur opnast

„Ég ætla ekki að drekka neitt helvítis merlot!“ sagði Paul Giamatti í frægu atriði í kvikmyndinni Sideways frá árinu 2004. Þar leikur hann vínáhugamanninn Miles, sem glímir við djúpa tilvistarkreppu á meðan hann skoðar vínekrur Kaliforníu með vinum sínum Meira
31. maí 2023 | Viðskiptablað | 368 orð | 2 myndir

Þrjár skattahækkanir fyrir hverja lækkun

Frá árinu 2007 hefur verið gerð 391 breyting á skattkerfinu. Þar er um að ræða 293 skattahækkanir en einungis 93 lækkanir. Það þýðir að fyrir hverja skattalækkun hafa skattar verið hækkaðir þrisvar sinnum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.