Greinar föstudaginn 2. júní 2023

Fréttir

2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Aukin gjaldtaka í stað komugjalda

Taka þyrfti upp gjaldtöku í auknum mæli í stað þess að heimta komugjöld af ferðamönnum við komuna til landsins. Þetta sagði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair m.a. á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins og Mbl.is, í gærmorgun Meira
2. júní 2023 | Fréttaskýringar | 669 orð | 3 myndir

„Það er ódýrt að vera sóði á Íslandi“

Baksvið Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Sorp sem safnast á Íslandi fær ólík örlög líkt og Morgunblaðið komst að eftir að hafa rætt við stærstu aðilana í sorphirðu og endurvinnslu hér á landi. Stærstir í söfnun úrgangs eru Sorpa og Terra, en flestar drykkjarumbúðir rata til Endurvinnslunnar. Telja viðmælendur blaðsins innan geirans flokkun geta orðið miklu betri. Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Bendir til ágreinings innan bankans

„Það virðast vera mjög skiptar skoðanir um þetta innan bankans. Ásgeir Jónsson hefur verið býsna skýr með að þetta skipti miklu máli, að koma lánamarkaðnum og sér í lagi íbúðalánamarkaðnum yfir og gera það að grunnákvörðun heimilanna að taka… Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ekki hægt að fara fram fyrir í röðinni

Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaborgarinnar á skrifstofu borgarstjóra, segir ekki hægt að taka einstaka umsækjendur um byggingarlóðir fram fyrir í röðinni. Allir verði að lúta sömu skilmálum. Tilefnið er gagnrýni forstjóra ÞG Verks á dræm… Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Enn fleiri lundar fundust dauðir á Vesturlandi

Nokkur hundruð nýlega dauðir lundar fundust í fjöru sunnan við Löngufjörur fyrir neðan Nýlenduvatn í gær. Þetta staðfesti Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, í samtali við Morgunblaðið Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Fá skólann sinn aftur

Haldin var svokölluð Heimkomuhátíð í Hagaskóla í gær til að bjóða nemendur velkomna í húsnæði skólans við Fornhaga eftir að hafa þurft að flakka á milli bráðabirgðahúsa í tæp tvö ár. Haustið 2021 greindist mygla í meirihluta skólans, en síðan þá… Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Ferðast um Evrópu til að smíða og laga

Eva Sóldís Bragadóttir eva@mbl.is Húsasmiðurinn Hólmar Þór Stefánsson hefur síðan í mars ferðast um Evrópu og tekið að sér ýmis verkefni fyrir Íslendinga sem eiga húsnæði erlendis. Hólmar ferðast á milli landa í Evrópu á sendiferðabíl sínum og þegar Morgunblaðið náði tali af honum var hann einmitt á leiðinni í sitt næsta verkefni nálægt Valencia á Spáni. Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Gagnlegar óbundnar samræður

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir segir leiðtogafund Stjórnmálavettvangs Evrópu, sem nú fer fram í Moldóvu, sérlega gagnlegan til þess að stilla saman strengi hinnar pólitísku forystu í Evrópu með tilliti til Úkraínustríðsins og næstu skrefa í þeim efnum. Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 612 orð | 4 myndir

Hækkun sýnir trú á samfélaginu

„Þetta sýnir að það er mikil trú á samfélaginu. Fólk er tilbúið að fjárfesta í fasteignum hér og fasteignamatið er að nálgast markaðsverð á svæðinu. Fermetraverðið er þó enn lágt,“ segir Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Lagði stígvélin á hilluna og kokkurinn í land

Nýverið hættu tveir starfsmenn FISK Seafood á Sauðárkróki störfum eftir að hafa unnið hjá fyrirtækinu í áratugi, þau Stefanía Kristín Kristjánsdóttir og Gunnar Reynisson. Voru þau leyst út með gjöfum og kaffisamsæti haldið þeim til heiðurs Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Laxveiðin hófst við Urriðafoss

Laxveiðitímabilið hófst formlega í gærmorgun þegar veiðimenn mættu spenntir í Urriðafoss í Þjórsá. Klukkan átta voru veiðihjónin Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir mætt að vitja þess silfraða Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Miðgildi launa í VR 768 þúsund

Miðgildi heildarlauna félagsmanna í VR, stærsta stéttarfélagi landsins, voru 768 þúsund krónur á mánuði, samkvæmt niðurstöðum nýrrar launarannsóknar félagsins. Er þá miðað við miðgildi allra launa félagsmanna VR, sem sýnir að helmingur félagsmanna… Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Nóg af lausum lóðum í borginni

Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaborgarinnar á skrifstofu borgarstjóra, segir ekki hægt að taka einstaka umsækjendur um byggingarlóðir fram fyrir í röðinni. Allir verði að lúta sömu skilmálum. Tilefnið er viðtal við Þorvald Gissurarson,… Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Nýtur frelsisins eftir 40 ára starf

„Þetta hafa verið mjög góð ár og skemmtilegur tími. Mér þótti þetta ágætis tímamót til að hætta eftir 40 ár á Mogganum og 50 ár í faginu,“ segir Ingólfur K. Þorsteinsson umbrotsmaður sem lét um mánaðamótin af störfum á Morgunblaðinu eftir fjörutíu ára starf Meira
2. júní 2023 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ræða áfram aðild Svíþjóðar að NATO

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), mun á næstunni ferðast til Tyrklands þar sem hann mun eiga fund með Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Tilgangur fundarins er að ræða aðildarumsókn Svíþjóðar að… Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Safnast hafa 38 milljónir króna

Alls hafa safnast um 38 milljónir króna í kjölfar styrktartónleikanna Vaknaðu! sem voru haldnir annan í hvítasunnu. Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir stóð fyrir tónleikunum í samstarfi við Hörpu, RÚV og fleiri Meira
2. júní 2023 | Erlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Segja Úkraínu hafa reynt innrás

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði í gær að það hefði komið í veg fyrir tilraun Úkraínumanna til þess að „ráðast inn“ í Belgorod-hérað fyrr um nóttina. Rússar héldu uppteknum hætti og skutu eldflaugum á Kænugarð um svipað leyti, en alls gerðu Rússar 17 eldflaugaárásir á borgina í síðasta mánuði. Meira
2. júní 2023 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Skálað í miðri teygju

Þessar dömur voru í hópi þeirra fjölmörgu sem þátt tóku í hinu svokallaða „bjórjóga“ sem haldið var í Kaupmannahöfn. Þar fengu allir fljótandi veigar og þurftu jógaiðkendur að halda bæði jafnvægi og einbeitingu á meðan tæmt var úr köldum baukum. Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Slakur lokadagur á Norðurlandamóti

Lokadagurinn á Norðurlandamótinu í brids í gær gekk ekki sem best hjá íslensku liðunum en þó betur í kvennaflokknum en í opna flokknum. Liðið í opna flokknum var í öðru sæti þegar spilamennskan hófst í gær en tapaði öllum fjórum leikjum sínum og féll niður í 5 Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 290 orð

Staðan sögð mjög erfið

Fulltrúar BSRB og SNS funduðu í gær í Karphúsinu með aðstoðarsáttasemjurum í um sjö klukkutíma. Var ákveðið að stöðva fundinn um áttaleytið í gærkvöldi og boða til annars fundar kl. 10 í dag. Aldís Sigurðardóttir, annar tveggja sáttasemjara í… Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 3 myndir

Taka upp gjaldtöku í stað komugjalda

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagði á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins og Mbl.is, í gærmorgun að mikilvægt væri að álagsstýra ferðamannastöðum á Íslandi með betri hætti Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Telur ekki vera þörf á nýrri slökkvistöð

Birgir Finnsson aðstoðarslökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins telur ekki þörf á slökkvistöð í eða við fyrirhugað nýtt hverfi í Skerjafirði og segir að með mótvægisaðgerðum muni viðbragðstími jafnvel styttast Meira
2. júní 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Trúðar slógu í gegn á vorhátíð Hjalla

Krakkarnir á leikskólanum Hjalla í Hafnarfirði héldu í gær upp á vorhátíð skólans og buðu af því tilefni foreldrum og systkinum í heimsókn. Í þann mund sem hátíðin var að hefjast viku skýin fyrir heiðum himni og glampandi sól Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2023 | Staksteinar | 176 orð | 2 myndir

Bakkasystur minna á bræðurna

Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland telja að Krísuvíkurleiðin sé sú stysta á milli Reykjavíkur og Kópavogs. Meira
2. júní 2023 | Leiðarar | 293 orð

FFH

NASA leitar að geimverum í gufuhvolfinu Meira
2. júní 2023 | Leiðarar | 373 orð

GG

Gervigreind þarf að gefa gætur Meira

Menning

2. júní 2023 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Af hverju var Ing­v­ar ekki drepinn?

Það er enginn sjónvarpsmyndaflokkur með sjónvarpsmyndaflokkum á Íslandi nema að Ingvar E. Sigurðsson sé drepinn. Þjóðina setti hljóða þegar Ásgeir týndi lífi í Ófærð enda um níðingsverk að ræða. Góður drengur og hvers manns hugljúfi, Ásgeir Meira
2. júní 2023 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Blágresið blómstrar um helgina

Bandaríska hljómsveitin Greensky Bluegrass leikur á þrennum tónleikum í Eldborg í Hörpu um helgina, þ.e. á laugardag, sunnudag og mánudag. „Hljómsveitin hefur verið starfandi í meira en 20 ár og á stóran og dyggan hóp aðdáenda um allan heim,… Meira
2. júní 2023 | Menningarlíf | 931 orð | 1 mynd

Bullandi næmar konur

„Þetta verk fjallar um það sem við sjáum ekki,“ segir Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, leikskáld og leikkona, sem í kvöld frumsýnir einleikinn Hulið í Tjarnarbíói. Í kynningartexta segir að verkið sé „einlægt, mystískt, spennandi,… Meira
2. júní 2023 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Heidi Strand sýnir í Listhúsi Ófeigs

Heidi Strand opnar sýningu á textílverkum sínum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg í dag, föstudag, kl. 14-16. „Heidi Strand er fædd í Noregi, en hefur búið á Íslandi frá því um tvítugt. Hún var í listnámi í Noregi og náði þar fljótt góðum tökum á textíl af ýmsu tagi Meira
2. júní 2023 | Menningarlíf | 302 orð | 1 mynd

Kim Cattrall snýr aftur sem Samantha

Kim Cattrall snýr aftur sem Samantha Jones í annarri þáttaröðinni af And Just Like That sem er framhald af sjónvarpsþáttunum vinsælu Sex and the City þar sem Sarah Jessica Parker fer með hlutverk Carrie Bradshaw Meira
2. júní 2023 | Menningarlíf | 382 orð | 1 mynd

Málar á hverjum degi

Sextíu ára starfsafmæli listamannsins Hauks Dórs var fagnað með opnun fimmtu einkasýningar hans hjá Gallerí Fold fyrir skemmstu. Sýningin ber heitið Ljósa hliðin og stendur til 10. júní. Haukur Dór sýnir nýleg akrílverk sem hann segir vera afrakstur síðustu ára Meira
2. júní 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Nýtt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Rit Sögufélags Eyfirðinga, Súlur, er komið út. „Kristín Aðalsteinsdóttir ræðir við listakonuna Rósu Kristínu Júlíusdóttur, Jón Ingi Cæsarsson rifjar upp Oddeyri æsku sinnar og hinn kunni hestamaður og söngvari Þór Sigurðsson fer með okkur um fjallgarðinn mikla sem skilur að Eyjafjörð og Fnjóskadal Meira
2. júní 2023 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Þrenna hjá Listasafninu á Akureyri

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í kvöld kl. 20. Þetta eru Samsýning norðlenskra myndlistarmanna – Afmæli, Ásmundur Ásmundsson – Myrkvi, og Inga Lísa Middleton – Hafið á öld mannsins Meira

Umræðan

2. júní 2023 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Fortíð að leiðarljósi

En hvað sem öðru líður hefur varnarsamstarfið við Bandaríkin tryggt farsæla stöðu Íslands og verður svo í ókominni framtíð. Meira
2. júní 2023 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Hvernig ég vil sjá þjóðkirkjuna

Ég vil að kirkjan verði án ofbeldis, kirkjan verði fjölbreytt, ég vil að kirkjan verði full af kærleika, að hver og einn verði frjáls í hug og anda. Meira
2. júní 2023 | Pistlar | 347 orð | 1 mynd

Íslensk ferðaþjónusta leiðandi á heimsvísu

Hér áður fyrr stóð ytri staða þjóðarbúsins oft og tíðum tæpt, þar til straumhvörf á viðskiptajöfnuðinum áttu sér stað fyrir rúmlega tíu árum með tilkomu sterkrar ferðaþjónustu hér á landi. Fyrir lítið opið hagkerfi er nauðsynlegt að hafa styrkar útflutningsstoðir Meira
2. júní 2023 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Með húsnæðisverð á hornum sér

Ráðherra getur ekki farið í baráttu við margföldunartöflu eða deilingu. Um það gilda almennt samþykktar reglur. Meira
2. júní 2023 | Aðsent efni | 728 orð | 2 myndir

Nýi-Skerjafjörður – Reykjavíkurflugvöllur og íbúðauppbygging

Niðurstaða sérfræðinga um Nýja-Skerjafjörðinn er skýr: Nýting og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar breytist lítið sem ekkert. Að þeirra mati er engin þörf á að hætta við áformin. Meira

Minningargreinar

2. júní 2023 | Minningargreinar | 3345 orð | 1 mynd

Björg Finnbogadóttir

Björg Finnbogadóttir fæddist á Eskifirði 25. maí 1928. Hún lést á Akureyri 23. maí 2023. Foreldrar hennar voru Finnbogi Þorleifsson, útgerðarmaður og skipstjóri á Eskifirði, f. 19. nóv. 1889, d. 13. ágúst 1961, og Dóróthea Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2023 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

Erla Emilsdóttir

Erla Á. Emilsdóttir fæddist í Reykjavík 24.5. 1933. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 22. maí 2023. Foreldrar hennar voru Katrín Helgadóttir, f. 27.11. 1905, d. 16.7. 1982 og Egill Ágúst Jóhannsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2023 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Gunnar Már Sigurgeirsson

Gunnar Már Sigurgeirsson fæddist 2. febrúar 1946 í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild Landakots 18. maí 2023. Foreldrar hans voru Sigurgeir Ágúst Helgason, f. 24.8. 1915, d. 18.4. 1948, og Þórunn Helgadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2023 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Kristín M. Bjarnadóttir

Kristín Magnea Bjarnadóttir fæddist á Ísafirði 21. nóvember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Litlu Grund 11. maí 2023. Hún gekk alla sína ævi undir nafninu Dídí, var níunda barn í röð fjórtán systkina í litlu húsi sem jafnan var nefnt Hornið og stóð við Aðalstræti 15 á Ísafirði Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1447 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálína Eyja Þórðardóttir

Pálína Eyja Þórðardóttir fæddist á Akranesi 24. maí 1966. Hún lést á krabbameinsdeild LSH 21. maí 2023 eftir snarpa baráttu við krabbamein.Foreldrar Pálínu Eyju eru Þórður Jónsson, f. 29. nóvember 1934, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2023 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

Pálína Eyja Þórðardóttir

Pálína Eyja Þórðardóttir fæddist á Akranesi 24. maí 1966. Hún lést á krabbameinsdeild LSH 21. maí 2023 eftir snarpa baráttu við krabbamein. Foreldrar Pálínu Eyju eru Þórður Jónsson, f. 29. nóvember 1934, d Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2023 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

Sesselja Pálsdóttir

Sesselja Pálsdóttir fæddist 14. febrúar 1948 í Stykkishólmi. Hún varð bráðkvödd 15. maí 2023. Foreldrar hennar voru Páll Oddsson, f. 1922, d. 2002, og Sæmunda Þorvaldsdóttir, f. 1926, d. 1986. Systkini Sesselju eru Áslaug, Ásgerður, Böðvar og Þorvaldur, öll látin Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2023 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

Steinunn María Valdimarsdóttir

Steinunn María Valdimarsdóttir, Mæja, fæddist í Reykjavík 11. janúar 1948. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 24. maí 2023. Foreldrar Mæju voru Valdimar Jónsson, f. 1921 á Flugumýri í Skagafirði, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 287 orð

Arðgreiðslan ríflega tvöfaldast milli ára

Stjórn Faxaflóahafna hefur lagt til að félagið greiði 1.646 m.kr. í arð vegna reksturs ársins 2022. Þetta kemur fram í fundargerð Faxaflóahafna frá stjórnarfundi sem fram fór í apríl. Til samanburðar hljóðaði arðgreiðsla síðasta árs, vegna rekstrarársins 2021, upp á 766 m.kr Meira
2. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Halli á viðskiptajöfnuði 10,1 milljarður króna

Á fyrsta ársfjórðungi 2023 var 10,1 milljarðs króna halli á viðskiptajöfnuði við útlönd. Það er 12,9 mö. kr. betri niðurstaða en ársfjórðunginn á undan og 21,7 mö. kr. betri en á sama fjórðungi 2022 Meira
2. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 507 orð | 1 mynd

Viðskiptin til fyrirmyndar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Chris Barton, viðskiptafulltrúi Bretlands gagnvart Evrópu með aðsetur í Haag, sagði á fundi Bresk-íslenska viðskiptaráðsins, að viðskiptasamband Bretland og Íslands væri til mikillar fyrirmyndar og að greið viðskipti milli landanna væru Bretum mikilvæg. „Þrátt fyrir að Ísland sé lítið land þá eru viðskiptin umtalsverð, þau byggjast á traustum grunni vinsamlegra samskipta á umliðnum öldum, hagsmunir landanna fara saman og gildi þjóðanna eru hin sömu,“ sagði Barton í samtali við Morgunblaðið að fundi loknum. Meira

Fastir þættir

2. júní 2023 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

020623

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Be7 4. e5 c5 5. Dg4 g5 6. dxc5 h5 7. Dg3 h4 8. Bb5+ Bd7 9. Dd3 Rc6 10. Bxc6 Bxc6 11. Rf3 g4 12. Rd4 Bxc5 13. Be3 Bxd4 14. Dxd4 h3 15. gxh3 gxh3 16. Hg1 Re7 17. 0-0-0 Rf5 18. Df4 Da5 19 Meira
2. júní 2023 | Í dag | 277 orð

Af forseta, kúm og fallegum dal

Það er jafnan gleðiefni þegar Stuðlaberg berst inn um lúguna, en það er tímarit sem gefið er út af Ragnari Inga Aðalsteinssyni og helgað ljóðlistinni, með áherslu á hefðbundinn kveðskap. Þar má finna fallega hestavísu eftir Þorstein á Skálpastöðum í … Meira
2. júní 2023 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Emil Bergmann Agnarsson

Emil er 10 ára í dag. Hann er jákvæður og lífsglaður strákur sem hefur gaman af tölvum og útiveru. Hann er búsettur í Árbæ og er í Árbæjarskóla. Hann stefnir á að verða 150 ára. Uppáhaldssetningin hans er: „Það besta við lífið er að fá að vera til.“ Meira
2. júní 2023 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Erla Hrönn Hörpu Unnsteinsdóttir

30 ára Erla Hrönn er Akureyringur, ólst upp í Þorpinu en býr á Brekkunni. Hún er með BS gráðu í sálfræði, diplómu í hagnýtum jafnréttisfræðum og MA-gráðu í kynjafræðum, allt frá HÍ. Hún er verkefnastýra Aflsins á Akureyri Meira
2. júní 2023 | Í dag | 849 orð | 2 myndir

Liðsheildin alltaf verið mottóið

Vigdís Finnsdóttir fæddist 2. júní 1973 í Kaupmannahöfn en flutti heim til Íslands þegar faðir hennar kláraði nám í arkitektúr en móðir hennar var í vinnu hjá Icelandair. Þau fluttu í Vesturbæinn og bjó Vigdís þar þangað til á fullorðinsárum Meira
2. júní 2023 | Í dag | 67 orð

Málið

Í nýjustu orðabók þýðir sögnin að forfæra aðeins að fleka. En hún var lengi notuð um það að flytja e-ð til, færa til um skamman veg, og sást fyrir nokkru í frétt er flytja átti til farm í skipi svo að það hallaðist ekki Meira
2. júní 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Nýtt efni væntanlegt frá tvíeykinu

Lagahöfundurinn Pálmi Ragnar Ásgeirsson, sem nýlega vann Langspil ársins, verðlaun sem árlega falla í skaut höfundi sem skarað hefur fram úr og náð eftirtektarverðum árangri, og Diljá Pétursdóttir söngkona mættu í morgunþáttinn Ísland vaknar í… Meira
2. júní 2023 | Í dag | 169 orð

Vinningur og tap. S-Allir

Norður ♠ 3 ♥ K9652 ♦ 42 ♣ KG872 Vestur ♠ D2 ♥ D103 ♦ ÁKG1097 ♣ Á3 Austur ♠ 1085 ♥ 876 ♦ 8653 ♣ D109 Suður ♠ ÁKG9764 ♥ ÁG ♦ D ♣ 654 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

2. júní 2023 | Íþróttir | 1209 orð | 2 myndir

Langaði alltaf í starfið

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Mér líður virkilega vel og það er gott að geta loksins kallað sig landsliðsþjálfara Íslands,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið á aðalskrifstofu Icelandair við Reykjavíkurflugvöll í gær en þar var hann kynntur til leiks af Handknattleikssambandi Íslands. Meira
2. júní 2023 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Nýliðar FH komust upp úr fallsæti

FH gerði frábæra gerð til Akureyrar og lagði Þór/KA að velli, 2:0, í lokaleik 6. umferðar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Þórsvellinum í gærkvöldi. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir kom nýliðunum úr Hafnarfirði í forystu er hún skoraði með skoti… Meira
2. júní 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sex marka jafntefli Fylkis og KR og kærkominn sigur ÍBV

Fylkir og KR skildu jöfn, 3:3, í æsilegum leik í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Árbænum í gærkvöldi. Staðan var 2:2 í leikhléi og halda bæði lið kyrru fyrir í 7. og 8. sæti deildarinnar Meira
2. júní 2023 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Sex marka jafntefli í Árbænum

Fylkir og KR skildu jöfn, 3:3, í stórskemmtilegum leik í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Fylkisvelli í gærkvöldi. Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir snemma leiks með skoti af stuttu færi áður en Jóhannes Kristinn Bjarnason… Meira
2. júní 2023 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Sterkir útisigrar toppliðanna

Fjölnir og Afturelding unnu í gærkvöldi einstaklega sterka útisigra í 5. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Fyrir vikið eru liðin jöfn að stigum í efstu tveimur sætum deildarinnar, bæði með 13 stig þar sem Fjölnir er á toppnum með betri markatölu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.