Greinar þriðjudaginn 6. júní 2023

Fréttir

6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

„Þeir eru klókir að finna pening“

„Þetta er aðallega þáttur um hugmyndaríka bræður sem taka upp á ýmsum verkefnum sem þeir telja ábatasöm en virðist ekki vera mikið á bak við,“ segir Sigursteinn Másson um nýjasta þátt Sannra íslenskra sakamála, sem fjallar um zúista-bræðurna, Einar og Ágúst Arnar Ágústssyni Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Aðgerðir vegna verðbólgu

Ríkisstjórnin kynnti í gær ýmsar aðgerðir sem annars vegar er ætlað að sporna við þenslu, verðbólgu og hækkun vaxta og hins vegar að lina áhrif þeirra á viðkvæma hópa. Breyta á lögum þannig að laun æðstu embættismanna ríkisins hækki um 2,5% en ekki… Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 193 orð

Boðað til samningafundar í dag

Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í Karphúsinu klukkan 10 í dag en fundi var slitið aðfaranótt mánudags, þar sem ekki náðust samningar. Aðeins eitt atriði stendur í vegi fyrir sátt en það snýr að kröfu BSRB um eingreiðslu upp á 128 þúsund krónur til félagsfólks Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Bregðast við verðbólgunni

Ríkisstjórnin tilkynnti í gær frekari aðgerðir til að sporna við verðbólgu og hækkun vaxta. Ein af þeim aðgerðum er að lögum verði breytt þannig að laun þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna ríkisins hækki um 2,5% í stað 6% eins og upphaflega átti að gera fyrsta júlí Meira
6. júní 2023 | Fréttaskýringar | 777 orð | 2 myndir

Brostin áform um hagkvæmar íbúðir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar lífskjarasamningarnir voru undirritaðir vorið 2019 voru mikil áform um uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði. Það var raunar veigamikill þáttur kjarasamninganna. Tryggja átti fólki með lægri tekjur hagkvæmara húsnæði og bæta þannig lífskjörin. Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fékk tíu mánaða dóm fyrir fjárdrátt

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Anton Inga Sigurðsson, leikstjóra kvikmyndarinnar Grimmdar, fyrir fjárdrátt og peningaþvætti og var hæfileg refsing talin 10 mánaða skilorðsbundin fangelsisvist. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að nokkuð er liðið síðan málið mátti teljast fullrannsakað Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Freyja synti út í Lundey og til baka

„Við fórum að Bakka á sjómannadaginn og vorum að spjalla þegar við tókum eftir einhverjum breytingum úti í Lundey, einhverri hreyfingu. Þar er æðarvarp frá Bakka og við förum reglulega þarna út til að líta eftir því Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Heiðraðir á sjómannadag

Sjómenn voru heiðraðir í Ólafsvík á sjómannadaginn. Viðurkenningu að þessu sinni fengu þeir Brynjar Kristmundsson, skipstjóri til áratuga á Steinunni SH, og Sigurður Arnfjörð Guðmundson sem lengi var í áhöfn hans Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð

Laun verið hækkuð umfram innstæðu

Landsframleiðsla á mann dróst saman á fyrsta fjórðungi í ár enda þótt þá hefði mælst 7% hagvöxtur í hagkerfinu. Þetta kemur fram í útreikningum sem Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica, gerði fyrir Morgunblaðið Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Markmið um íbúðir í uppnámi

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nokkra þætti skýra hvers vegna uppbygging hagkvæmra íbúða hafi gengið hægar en að var stefnt í kjölfar lífskjarasamninganna. Meðal annars hafi Blær ekki byggt eina einustu íbúð Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Metfjöldi skipa við Húsavík

Alls hefur 41 skemmtiferðaskip boðað komu sína til Húsavíkur í sumar. Þórir Örn Gunnarsson, rekstrarstjóri hafna Norðurþings, á von á því að það verði mikið að gera en að hans sögn er fjöldi skipa í ár með því mesta sem sést hefur Meira
6. júní 2023 | Fréttaskýringar | 444 orð

Minna til skiptanna

Landsframleiðsla á mann dróst saman á fyrsta ársfjórðungi í ár enda þótt þá hefði mælst 7% hagvöxtur í hagkerfinu. Þetta kemur fram í útreikningum sem Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica, gerði fyrir Morgunblaðið Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Mæður boða til mótmælafundar

Verkfallsaðgerðir aðildarfélaga BSRB eru farnar að hafa víðtæk áhrif. Meðal þess hóps sem aðgerðirnar hafa einna mest áhrif á eru leikskólabörn og foreldrar þeirra Meira
6. júní 2023 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Pence býður sig fram til forseta

Mike Pence, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skilaði í gær inn tilskildum pappírum til landskjörstjórnar Bandaríkjanna, FEC, og tilkynnti í kjölfarið að hann ætlaði að sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs í nóvember 2024 Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Pólskur þjóðararfur og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi

Paweł Sablik, dramatúrg í Żeromski-leikhúsinu í Póllandi, flytur fyrirlestur um pólskan þjóðararf og birtingarmyndir hans í pólsku leikhúsi í húsnæði sviðslistadeildar LHÍ á morgun, 7. júní, kl. 12. Fyrirlesturinn er hluti af pólskri menningarhátíð… Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Rafvæðing rakið dæmi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fyrsta íslenska lúxusrútan sem eingöngu er knúin rafmagni er komin á göturnar. Sú er af gerðinni Yutong, framleidd í Kína og er í eigu GTS ehf. á Selfossi, sem gerir út fjölda fólksflutningabíla. „Við erum tilbúin í orkuskiptin sem við ætlum að taka af krafti með endurnýjun á bílaflota okkar. Þetta er spennandi framtíð,“ segir Tyrfingur Guðmundsson framkvæmdastjóri í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ragnar Ómarsson

Ragnar Ómarsson matreiðslumaður lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júní síðastliðinn, á 52. aldursári. Ragnar, sem var alltaf kallaður Raggi, fæddist í Keflavík 4. júlí 1971. Móðir hans var María Hafdís Ragnarsdóttir sem lést 1 Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Sextán sinnum tekinn án réttinda

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi á dögunum karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir að aka ítrekað án ökuréttinda og í sumum tilfellum undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Ekki þótti ástæða til að skilorðsbinda refsinguna vegna ítrekaðra brota mannsins sem … Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Stórt skemmtiferðaskip í vanda á Viðeyjarsundi

Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima lenti fyrir rúmri viku í miklum örðugleikum með að komast frá bryggju og úr Viðeyjarsundi vegna óveðurs. Skipið rak um of vegna hvassviðris en um borð voru hátt í 5.000 manns Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Tillaga um gerð umhverfismats

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Fyrir fundi borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn verður í dag 6. júní liggur tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins um að óskað verði eftir því við Skipulagsstofnun að hún láti gera umhverfismat vegna mengaðs jarðvegs á því landsvæði þar sem uppbygging nýrrar byggðar í Skerjafirði er fyrirhuguð. Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Umferð á hringveginum hefur aukist um tíu prósent

Umferð ökutækja á hringveginum fer sífellt vaxandi og hefur hún nú aukist um tíu prósent frá áramótum samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Þetta er þrisvar sinnum meiri aukning en nemur meðaltalsaukningu umferðarinnar miðað við árstíma allt frá árinu 2005 samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar Meira
6. júní 2023 | Erlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd

Úkraínumenn hefja sóknaraðgerðir

Hanna Maljar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði í gær að hersveitir Úkraínu væru að hefja sóknaraðgerðir á nokkrum svæðum, einkum í nágrenni Bakhmút-borgar, en einnig í suðurhluta Donetsk-héraðs Meira
6. júní 2023 | Fréttaskýringar | 474 orð | 2 myndir

Varamenn Við- reisnar hætta

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Tveir varaborgarfulltrúar Viðreisnar hafa tilkynnt að þeir hyggist ekki taka sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. Annar þeirra boðar fjarvist til 9. janúar 2024 en hinn út kjörtímabilið sem lýkur vorið 2026 Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Víðtækar verkfallsaðgerðir á landinu

Verkfallsaðgerðir félagsfólks BSRB hófust í 29 sveitarfélögum í gær. Samningaviðræður BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) hafa staðið yfir um nokkurn tíma og voru báðir aðilar bjartsýnir fyrir helgi Meira
6. júní 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Öryggismál á norðurslóðum til umræðu

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, stendur á morgun, miðvikudaginn 7. júní, í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og North American Arctic Defence and Security Network, fyrir ráðstefnu um öryggismál á norðurslóðum með sérstakri áherslu á samskipti Kanada og Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2023 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Iðnaðarryksuga á auglýsingamarkaði

Viðskiptablaðið fjallar í leiðara um fréttaflutning Ríkisútvarpsins af sjálfu sér og kallar grímulausa hagsmunagæslu. Í fréttinni fjallaði ríkismiðillinn um könnun sem sýndi að 36% auglýsenda myndu annaðhvort minnka birtingafé eða senda úr landi ef ríkið tæki Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði auk þess sem 64% svarenda litu á hugmyndir um að gera slíkt með vanþóknun. Meira
6. júní 2023 | Leiðarar | 635 orð

Slagurinn fer hægt af stað

Repúblikanar skylmast innbyrðis en Biden dettur mest um sjálfan sig Meira

Menning

6. júní 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Gunnsteinn bæjarlistamaður Garðabæjar

Gunnsteinn Ólafsson, hljómsveitar- og kórstjóri, tónskáld og frumkvöðull, hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar 2023. Athöfn var haldin í Sveinatungu í Garðabæ síðastiðinn föstudag, 2. júní Meira
6. júní 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Hrynjandi lita undir áhrifum klassíkur

Málverkasýning Sigrúnar Harðardóttur, Að fjallabaki, var opnuð í Hannesarholti Grundarstíg 10, Reykjavík síðastliðinn laugardag, 3. júní. Þema sýningarinnar er samkvæmt tilkynningu „náttúran í nærmynd á fjöllum landsins“ Meira
6. júní 2023 | Menningarlíf | 749 orð | 2 myndir

Íslandsklukkan með tíu

Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness í leikgerð leikhópsins Elefant, leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar og sviðsetningu leikhópsins Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið hlýtur flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða tíu talsins Meira
6. júní 2023 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Mannkyn sálgar sjálfu sér

Það má velta því fyrir sér hversu uppbyggilegt sé að horfa á sjónvarpsfréttir. Í nokkurn tíma hefur okkur verið sagt þar að loftslagsógnin sé að drepa okkur og reglulega eru sýndar myndir af skógareldum, ógurlegum stormum og flóðum til að sýna fram á réttmætti þessarar fullyrðingar Meira
6. júní 2023 | Menningarlíf | 1007 orð | 1 mynd

Skekkir og skerpir á veruleikanum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Hér er ekkert sem sýnist. Undir hversdagslegu yfirborði leynist eitthvað annað; fólk er í áskrift að öðru lífi, á sér skyndilega tvífara og draumar rætast eða verða að engu. Andrúmsloftið er dularfullt og mörkin á milli veruleika og ímyndunar oft óljós.“ Meira

Umræðan

6. júní 2023 | Aðsent efni | 263 orð | 2 myndir

Dalvíkurskjálftarnir

Í tilefni af jarðskjálfunum á Dalvík 2. júní 1934: Á svölum stað, á sandi byggð þar sem særokið fýkur í vit var Dalvík reist af stakri dyggð í dálitlum fram sóknarlit. Og mannlífið óx á malarkambi og magnaðist vel með glás Meira
6. júní 2023 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Fræðsla og forvarnir í heilbrigðiskerfi

Skilvirkni og nýjar áherslur í heilbrigðiskerfinu. Horfumst í augu við nýja áhættuþætti sem fylgja hlýnun jarðar. Meira
6. júní 2023 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Hvers virði er einstaklingurinn?

Ég verð oft svo sár og reið þegar ég hugsa til alls þess sem mamma hefði getað gert núna ef hún hefði fengið að prófa Tysabri! Meira
6. júní 2023 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Kynjabreytingar á íslensku máli

Hvað vinnst með þessum kynlegu breytingum á íslenskum orðum? Meira
6. júní 2023 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Ríkið getur sparað fjármagn

Íslenska heilbrigðiskerfið er umfangs- og kostnaðarmesti hluti í rekstri hins opinbera. Með hækkandi lífaldri þjóðarinnar og öðrum áskorunum samtímans heldur þessi kostnaður áfram að hækka. Í raun hækkar hann það mikið að það verður erfitt fyrir ríkið að standa undir slíkri aukningu Meira
6. júní 2023 | Aðsent efni | 1361 orð | 1 mynd

Sérfræðingarnir og fjötur ósjálfræðisins

Meirihluti sérfræðinganna leitast við að hindra að almenningur hugsi sjálfstætt. Almenningur forðast þá sjálfstæða hugsun og krefst leiðsagnar. Meira

Minningargreinar

6. júní 2023 | Minningargreinar | 2010 orð | 1 mynd

Einar Þór Þorsteinsson

Einar Þór Þorsteinsson fæddist 22. janúar 1929. Hann lést 14. maí 2023. Útför hans fór fram 31. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Erla Emilsdóttir

Erla Á. Emilsdóttir fæddist 24. maí 1933. Hún lést 22. maí 2023. Útför fór fram 2. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Eva Dagbjört Þórðardóttir

Eva Dagbjört Þórðardóttir fæddist 17. júní 1933. Hún lést 20. maí 2023. Útför Evu Dagbjartar fór fram 31. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Garðar Árnason

Garðar Árnason fæddist í Reykjavík 18. apríl 1934. Hann lést á Landakoti 25. maí 2023. Foreldrar hans voru Árni Magnússon, f. 26 ágúst 1897, d. 29. maí 1942, og Valdís Þorvaldsdóttir, f. 21. júní 1902, d Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist 7. apríl 1942. Hann lést 10. maí 2023. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingvason Hraunfjörð Guðmundsson

Guðmundur Ingvason Hraunfjörð Guðmundsson fæddist í Hjarðarbrekku í Eyrarsveit 18. júlí 1936. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 26. maí 2023. Guðmundur var sonur Guðrúnar Hallfríðar Pétursdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Hallgrímur Hróðmarsson

Hallgrímur Hróðmarsson fæddist í Hveragerði 18. ágúst 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 8. maí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Ingunn Bjarnadóttir frá Einholti á Mýrum, f. 1905, d Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir

Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir fæddist 6. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum Selfossi 20. maí 2023. Foreldrar Ingibjargar Fríðu voru Laufey Jónsdóttir og Hafsteinn Sigurbjarnarson frá Skagaströnd Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Ólafur G. Einarsson

Ólafur G. Einarsson fæddist 7. júlí 1932. Hann lést 27. apríl 2023. Útför Ólafs fór fram 22. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2023 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Þorkell Ingi Rögnvaldsson

Þorkell Ingi Rögnvaldsson fæddist á Akureyri 7. febrúar 1948. Hann lést á Gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík 21. maí 2023. Foreldrar hans voru Lína Þorkelsdóttir, f. 27. apríl 1920 á Mið-Grund í Skagafirði, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 1 mynd

Borgin ræðst í skuldabréfaútboð

Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Reykjavíkurborg tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að efna til útboðs á tveimur skuldabréfaflokkum, sem fram fer á morgun, miðvikudag. Útboðið er liður í útgáfuáætlun borgarinnar. Meira
6. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Þarfaþing bar sigur úr býtum

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Suðurhúsa ehf. um að fá að áfrýja máli sem varðar uppgjör milli Suðurhúsa ehf. og verktakans Þarfaþings hf. eftir byggingu og endurbætur á nýju hóteli við Hafnarstræti 17-19 í Reykjavík Meira
6. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Vilja auka samkeppni

Straumur greiðslumiðlun, félag sem var nýlega stofnað af Kviku banka, mun taka við söluaðilasafni frá Rapyd (áður Valitor) sem Kvika keypti í tengslum við kaup Rapyd á Valitor. Söluaðilasafnið sem flyst til Straums er um 25% af íslenska færsluhirðingamarkaðnum Meira

Fastir þættir

6. júní 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

„Það var engin eins og hún“

Líkt og flestir vita lést stórsöngkonan Tina Turner á heimili sínu hinn 24. maí eftir löng og erfið veikindi. Tina greindist með krabbamein árið 2016 sem varð til þess að hún þurfti á nýrnaígræðslu að halda ári síðar Meira
6. júní 2023 | Í dag | 190 orð

Djúp svíning. S-NS

Norður ♠ ÁDG543 ♥ 862 ♦ KG2 ♣ D Vestur ♠ K109762 ♥ 5 ♦ 653 ♣ 432 Austur ♠ – ♥ G1043 ♦ 1094 ♣ ÁK10986 Suður ♠ 8 ♥ ÁKD97 ♦ ÁD87 ♣ G75 Suður spilar 6♥ dobluð Meira
6. júní 2023 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Elín Edda Þorkelsdóttir

40 ára Elín ólst upp í Lundi í Svíþjóð og Kópavogi en býr í Garðabæ. Hún er kjólaklæðskeri að mennt og vinnur að eigin fatalínu og er með vefsíðu. Elín er einnig skrifstofumaður á Landspítalanum. Áhugamálin eru kjólagerð, hlaup, ferðast og vera í góðum félagsskap Meira
6. júní 2023 | Í dag | 285 orð

Leiðinda brátt er liðið vor

Nú er ég aftur sestur við tölvuna. Ég lagðist inn á spítala. Pétur sonur minn hljóp í skarðið og skrifaði Vísnahornið á meðan. Það var í senn frísklegt og skemmtilegt og kann ég honum bestu þakkir. Þessi staka beið mín: „Þeir Einar K Meira
6. júní 2023 | Í dag | 986 orð | 3 myndir

Mannréttindamál helstu verkefnin

Elsa Sigurveig Þorkelsdóttir er fædd 6. júní 1953 í Reykjavík en flutti þriggja ára á Kársnesbrautina í Kópavogi. „Þar var gott að alast upp og mörg börn að leika við. Móðir mín, eins og mæður almennt, vann heima Meira
6. júní 2023 | Í dag | 60 orð

Málið

„Hann er einn af þeim sem tekur undir þetta“ og „Meðal þeirra sem tekur undir þetta er hann“. Ein merkilegra málbreytinga í seinni tíð. Þarna byggist maður við því að málkenndin liti í eigin barm og spyrði: Einn af hverjum? Og meðal hverra? Og… Meira
6. júní 2023 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Garðabær Arnar Bjarg Einarsson fæddist 3. nóvember 2022 kl. 10.24 á Landspítalanum. Hann vó 3.650 g og 51 cm langur. Foreldrar hans eru Elín Edda Þorkelsdóttir og Einar Bjarg Sigurðsson. Meira
6. júní 2023 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu á Ásvöllum í Hafnarfirði. Henrik Danielsen (2.501) hafði hvítt gegn kollega sínum í stétt stórmeistara, Braga Þorfinnssyni (2.431) Meira

Íþróttir

6. júní 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Arnar farinn til Svíþjóðar

Handboltamaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er genginn til liðs við sænska félagið Amo sem leikur í fyrsta skipti í úrvalsdeildinni næsta vetur. Amo er frá Alstermo, litlum bæ í suðurhluta Svíþjóðar. Arnar lék í vetur með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Berglind Rós til Vals

Knattspyrnukonan Berglind Rós Ágústsdóttir hefur skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt Val um að leika með liðinu á tímabilinu. Hún fær þó ekki leikheimild fyrr en 18. júlí, þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar að nýju Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Breiðablik og Víkingur í undanúrslit

Breiðablik vann sterkan endurkomusigur á FH, 3:1, þegar liðin áttust við í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gærkvöldi og tryggði sér þannig sæti í undanúrslitunum. Úlfur Ágúst Björnsson kom FH í forystu á 11 Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Breiðablik og Víkingur í undanúrslit bikarkeppninnar

Breiðablik og Víkingur úr Reykjavík tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu með sigrum í 8-liða úrslitum keppninnar. Breiðablik fékk FH í heimsókn á Kópavogsvöll og knúði fram 3:1-sigur með tveimur mörkum í uppbótartíma venjulegs leiktíma Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Elísabet komin í þjálfarastöðu

Handknattleikskonan reynda Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Elísabet er 38 ára gömul og er uppalin í ÍR en gekk til liðs við Stjörnuna árið 2004. Fyrir utan tímabilið 2012/2013, þar sem hún lék með… Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Fred var bestur í tíundu umferðinni

Fred Saraiva, miðjumaður úr Fram, var besti leikmaðurinn í tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Fred fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína með Fram gegn Keflavík á föstudagskvöldið Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Heimsmethafi í 15 ár er látinn

Jim Hines frá Bandaríkjunum, fyrsti maðurinn sem hljóp 100 metra á betri tíma en 10 sekúndum sléttum, er látinn, 76 ára að aldri. Hines sigraði í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968 á 9,95 sekúndum og það þóttu einhver mestu tíðindi í frjálsíþróttasögunni Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Lék sinn fyrsta leik

Daníel Tristan Guðjohnsen lék í gærkvöld sinn fyrsta keppnis­leik í meistaraflokki þegar hann kom inn á sem varamaður á 82. mínútu í 5:0-sigri Malmö á Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Spenna eftir útisigur Miami

Miami Heat hleypti mikilli spennu í úrslitaeinvígið við Denver Nuggets um NBA-meistaratitilinn í körfubolta í fyrrinótt. Miami vann þá annan leik liðanna í Denver, 111:108, og jafnaði metin í 1:1. Gabe Vincent skoraði 23 stig fyrir Miami, Bam… Meira
6. júní 2023 | Íþróttir | 1246 orð | 1 mynd

Trúna hafði ég alltaf

Danmörk Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Ég held að ég sé nokkurn veginn búinn að ná áttum og taka þetta allt inn. Ríkjandi tilfinningarnar eru sennilega stolt og gleði. Þær eru svona langsterkastar akkúrat núna,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Lyngby í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.