Kristín Dýrfjörð opnar sýningu á útsaumsverkum í Listasafni Samúels í Selárdal við Arnarfjörð, á morgun, laugardaginn 10. júní, kl. 15. Sýningin ber yfirskriftina Þar geymi ég hringinn og þar sýnir Kristín útsaumsverk sem eru, samkvæmt tilkynningu, „óður til náttúrunnar“
Meira