Greinar þriðjudaginn 26. september 2023

Fréttir

26. september 2023 | Fréttaskýringar | 741 orð | 2 myndir

227 af 3.500 strokulöxum hafa náðst

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Norskir kafarar sem rekköfuðu um helstu laxveiðiár landsins vopnaðir skutulbyssum eru farnir heim. Þeir náðu 31 eldislaxi á þremur og hálfum degi. Í næstu viku kemur nýr hópur kafara til að halda hreinsun ánna áfram. Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

„Þetta er alltaf óheppilegt“

„Þetta er alltaf óheppilegt,“ segir Sveinn Agnarsson, formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins, SKE, við Morgunblaðið spurður hvaða áhrif umræða og gagnrýni sem SKE hefur fengið undanfarið hafi á störf eftirlitsins og traust þess Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Aðeins fimm kýr óveiddar af kvóta

Alls veiddust 862 hreindýr til 20. september sl. er veiði lauk. Felldar voru 436 kýr og 426 tarfar. Þar fyrir utan verður leyft að veiða 34 kýr í nóvember á veiðisvæðum 8 og 9. „Veiðarnar gengu bara vel þegar á heildina er litið Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Allt að 2.400 íbúar verða í Móahverfi

Fyrsta skóflustunga að hinu nýja Móahverfi nyrst og vestast á Akureyri var tekin í gærmorgun. Gert er ráð fyrir að í hverfinu verði um 1.100 íbúðir sem hýsa munu allt að 2.400 manns. Framkvæmdir við gatnagerð og lagnavinnu hófust strax eftir athöfn… Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð

„Við erum alveg róleg yfir þessu“

„Þetta eru svo litlir skjálftar þarna núna að við erum ekki að stöðva ferðirnar út af þeim. Við erum auðvitað með öryggisáætlanir og slíkt en við erum alveg vön því að það séu svona litlir skjálftar þarna á svæðinu Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Brú sendir reikninga á sveitarfélög

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Dregin til viðgerðar

Leiguskip Eimskips Vera D, sem tók niðri við Akurey á dögunum, verður dregið af dráttarbáti til Hollands þar sem það fer í viðgerð. Það var um þrjúleytið hinn 10. september síðastliðinn sem Vera D tók niðri við Akurey þegar skipið var á leið að Sundabakka í Sundahöfn Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Endurnýjun við Hlemm á lokastigi

Endurnýjun Laugavegar, frá Hlemmi að Snorrabraut, er á lokastigi. Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er upplýst að stefnt sé á að framkvæmdum ljúki í lok október. Vinnu við fráveitu og lagningu vatnsveitulagna og hitaveitu lauk í sumar og síðustu mánuðir hafa farið í frágang yfirborðs á svæðinu Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Ferjan á fljótinu nú sýnisgripur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kláfferja, sem var á strengjum yfir Markarfljót á Emstrum og notuð til að ferja sauðfé þar yfir, hefur nú verið endurgerð. Efnt var til athafnar síðastliðinn laugardag þegar gripnum var komið fyrir og sagan sögð. „Þetta er saga sem er mikilvægt að halda til haga. Okkur sem þekkjum til mála rann til rifja að sjá ferjuna eða kassann grotna niður og töldum nauðsynlegt að gera eitthvað í málinu,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson sem er frá bænum Efra-Hvoli, skammt frá Hvolsvelli í Rangárþingi eystra. Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Fjölmenn aðalmeðferð í Gullhömrum

Aðalmeðferð í hinu svokallaða Bankastræti Club-máli hófst í gær. Húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur reyndist of lítið sökum þess að á þriðja tug eru ákærðir fyrir sinn þátt í málinu og því var ákveðið að taka það fyrir í veislusal Gullhamra Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gamli þingstaðurinn sígildur áfangastaður ferðamanna

Gróðurinn er farinn að búa sig undir veturinn eins og sjá má en víða á landinu má nú sjá haustliti. Ljósmyndari blaðsins var á ferðinni á Þingvöllum í gær en þar var líflegt eins og flesta daga. Sólin lét sjá sig og þjóðfáninn blakti varla á fánastönginni Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gengu um Hvaleyrarvatn í Hamingjugöngu

Í gær gengu hátt í 70 manns í svokallaðri Hamingjugöngu um Hvaleyrarvatn og nágrenni. Hulda Sólveig Jóhannsdóttir, verkefnastjóri heilsueflandi vinnustaðar hjá Hafnarfjarðarbæ, leiddi gönguna og fræddi gesti um hamingjuna og af hverju Hamingjudagar Hafnarfjarðar væru haldnir í ár Meira
26. september 2023 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Loftvarnir tættu í sig sprengjuregn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rússar réðust í fyrrinótt á úkraínsku hafnarborgina Ódessu. Beittu þeir árásardrónum, Kalibr-stýriflaugum og Oniks-skipaflaugum gegn skotmörkum í landi, einkum korngeymslum. Árásin var mjög umfangsmikil en loftvarnasveitir segjast hafa grandað flestum sprengjanna. Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Loo getur leitað til umboðsmanns

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað beiðni malasíska athafnamannsins Loo Eng Wah um endurupptöku á kærumáli vegna fyrirhugaðra framkvæmda hans á Leyni 2 og 3 í Landsveit. Kæran sneri að ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að… Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Lög verði ekki meira íþyngjandi

Diljá Mist Einarsdóttir, nýr formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hefur sent öllum ráðherrum ríkisstjórnarinnar bréf og hvatt til þess að áhersla verði lögð á að við innleiðingu EES-gerða verði íslenskt regluverk ekki meira íþyngjandi en þörf krefur Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Mannslát í rannsókn

Íslensk kona um fertugt var í fyrradag úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. september í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknarhagsmuna, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í viðtali mbl.is við Ævar Pálma Pálmason,… Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Margir færa sig yfir í verðtryggð lán

Á sama tíma og heimilin tóku verðtryggð lán fyrir tæpa 18 milljarða í ágústmánuði greiddu þau upp óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum fyrir um 14 milljarða króna Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

MAST kom síðasta daginn

„Mér finnst þetta bagalegt en það sem ég hef eftir sumarið er reynslan sem ég hef aflað mér við að mjólka geiturnar, þannig að þetta verður léttara næsta sumar,“ segir Halla Sigríður Steinólfsdóttir, bóndi í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd, í samtali við Morgunblaðið Meira
26. september 2023 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mikið álag á landamærum

Gríðarmikið álag hefur verið á landamæravörðum í Bandaríkjunum allt þetta ár. Tilkynningum um ferðir ólöglegra innflytjenda um landamærin að Mexíkó hefur snarfjölgað að undanförnu. Fréttaveita AFP greinir frá því að síðastliðna 12 mánuði hafi verið… Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Nýtt fangelsi í stað Litla-Hrauns

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Nýttu forkaupsrétt á sumarbústað

Þingvallanefnd ákvað að nýta forkaupsrétt á húsi sem stendur á Valhallarstíg nyrðri númer 8. Nefndin tók afstöðu til forkaupsréttarins snemma í vor og fór málið í framhaldinu í gegnum tvö ráðuneyti, umhverfis-, orku- og lofslagsráðuneytið annars vegar og fjármála- og efnahagsráðuneytið hins vegar Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Segir stöðvarnar vera hættulausar

„Þar sem ekki er um að ræða að hætta stafi af hleðslustöðvum okkar fyrir fólk eða fasteignir höfum við átt í samskiptum og leyft hverri einustu stofnun að leggja sitt mat á,“ segir Martin Langeland, samskiptastjóri hjá Easee sem framleiðir vinsælar hleðslustöðvar fyrir rafbíla Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

SKE heldur áfram kortlagningu sjárútvegs

Sveinn Agnarsson, formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins, SKE, segir eftirlitið halda sínu striki við kortlagningu á eignarhaldi í íslensku atvinnulífi. „Það er í samræmi við skyldur okkar,“ segir hann Meira
26. september 2023 | Fréttaskýringar | 840 orð | 2 myndir

Úrvinnslutími eftir röð ytri skella

Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir 2,2% hagvexti á þessu ári í nýrri þjóðhagsspá sem birt er í dag. Spáin gildir út árið 2025. Í spánni, sem ber yfirskriftina Lygnari sjór eftir öldurót, segir að hagvöxtur verði talsvert hægari en í vorspá bankans Meira
26. september 2023 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Verðlaunin hvatning til að halda áfram

Í ár má segja að ráðstefna ECLAS, Evrópuráðs landslagsarkitektaskóla, hafi haft sérstaka þýðingu fyrir Ísland þar sem Jóna G. Kristinsdóttir hlaut framúrskarandi nemendaverðlaun í bakkalárnámi frá ráðinu Meira
26. september 2023 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Viðurkenna fullveldi eyjanna

Bandaríkin viðurkenndu í gær fullveldi og sjálfstæði Cook-eyjanna og Niue í Kyrrahafinu, í þeirri viðleitni að sporna við ásælni Kínverja á Suður-Kyrrahafssvæðinu. Íbúar eyjanna eru samtals innan við 20 þúsund talsins Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2023 | Leiðarar | 565 orð

Stíga þarf á bremsuna

Íslenskir ráðamenn ýta þjóðinni út í forað Meira
26. september 2023 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Þarfar áminningar til þjóða heims

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kvaddi sér hljóðs á 78. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og las yfir heimsbyggðinni á þann hátt að þjóðir heims lögðu ugglaust við hlustir. Í ræðunni var víða við komið, en meðal annars hvatti … Meira

Menning

26. september 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Breikað í Belgíu

Kanadíski breikdansarinn B-Boy Phil Wizard sýndi listir sínar á heimsmeistaramóti breikdansara sem fram fór í Leuven í Belgíu um helgina. Það dugði honum þó ekki til að verja heimsmeistaratitil sinn, því að hann lenti í öðru sæti á eftir bandaríska… Meira
26. september 2023 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Enn bætist í hóp heiðursgesta RIFF 2023

Tveir heiðursgestir hafa bæst í hópi þeirra sem heiðraðir verða á RIFF 2023. Þetta eru leikstjórinn Nicolas Philibert, sem vann Gullbjörninn á nýliðinni Berlínarhátíð, og kvikmyndagerðarkonan og rithöfundurinn Catherine Breillat Meira
26. september 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Hjördís Gréta sýnir í Úthverfu á Ísafirði

Hjördís Gréta Guðmundsdóttir hefur opnað sýningu í Úthverfu á Ísafirði sem nefnist vad jag hade föreställt mig. „Á málverki er útsaumur. Hann er fléttaður í gegnum grunninn, sem myndar hnit Meira
26. september 2023 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Hollywood andar loksins léttar

Fagtímaritið Variety greinir frá því að Hollywood andi léttar nú þegar svo virðist sem stéttarfélag handritshöfunda og samtök kvikmyndaframleiðenda og streymisveitna hafi náð samkomulagi um að semja til þriggja ára og binda þar með enda á 146 daga… Meira
26. september 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Matthías ráðinn til Þjóðleikhússins sem listrænn ráðunautur

Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld og sviðshöfundur, hefur verið ráðinn í starf listræns ráðunautar Þjóðleikhússins frá og með 1. nóvember. Matthías hefur víðtæka reynslu úr íslensku leikhús- og menningarlífi, en er þekktastur fyrir leikverk sín og þátttöku í hljómsveitinni Hatara Meira
26. september 2023 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur gegn gervigreindinni

Indverski kvikmyndaleikarinn Anil Kapoor sem á Vesturlöndum er líklega þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Slumdog Millionaire hafði í síðustu viku sigur í máli fyrir hæstarétti í Delí á Indlandi sem hann höfðaði gegn 16 fyrirtækjum sem höfðu… Meira
26. september 2023 | Menningarlíf | 954 orð | 1 mynd

Mun aldrei skilja þau að vissu leyti

Í bókinni Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir rekur Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, lífshlaup Kristins E. Andréssonar og Þóru Vigfúsdóttur konu hans, en Kristinn var á sinni tíð mjög áhrifamikill í íslensku menningarlífi og … Meira
26. september 2023 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Sjónskekkjur hjá Gallerí Gróttu

Ragnheiður Gestsdóttir, kvikmyndagerðar- og myndlistarkona, hefur opnað sýningu í Gallerí Gróttu sem nefnist Sjónskekkjur. „Ragnheiður vinnur með ólíka miðla; innsetningar, skúlptúr, ljósmyndir og kvikmyndir Meira
26. september 2023 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Sjónvarpsgláp með unglingnum

Í amstri dagsins getur stundum reynst þrautin þyngri að gefa sér tíma til að setjast niður fyrir framan sjónvarpið og kasta mæðinni, þó ekki sé nema í stutta stund. Hvað þá að fá 13 ára unglingsdrenginn á heimilinu til að samþykkja smá gæðastund með móður sinni yfir skemmtilegum þætti Meira
26. september 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Swift sýnir mátt sinn á samfélagsmiðlum

Taylor Swift sýndi á dögunum hver máttur áhrifavalda getur verið þegar hún sendi út ákall á Instagram og beindi fylgjendum sínum inn á Vote.org sem aðstoðar bandarískan almenning að skrá sig til kosningaþátttöku Meira

Umræðan

26. september 2023 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Bréf til ríkisstjórnarinnar

Það er mikilvægt að ekki sé gengið lengra við innleiðingu EES-gerða en þörf er á. Meira
26. september 2023 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Gagnsæi eykur traust

Krafa um aukið gagnsæi í sjávarútvegi er hávær meðal almennings og það er mín bjargfasta trú að með því að auka gegnsæið skapist betri skilyrði fyrir trausti milli sjávarútvegs og almennings. Það er staðreynd að aukið gagnsæi hefur jákvæð áhrif á ýmsa þætti viðskiptalífs Meira
26. september 2023 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Umferðarmál höfuðborgarsvæðisins

Gera verður kröfu um viðunandi gæði þeirrar þjónustu og hæfilega þekju þó svo arðsemin sé ekki á pari við það besta af öðrum kostum. Meira

Minningargreinar

26. september 2023 | Minningargreinar | 10625 orð | 1 mynd

Halldór Árnason

Halldór Árnason fæddist í Stykkishólmi 18. mars 1953. Hann lést á líknardeild LSH þann 27. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Árni Helgason póstmeistari, f. 1914, d. 2008, og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir kennari, f Meira  Kaupa minningabók
26. september 2023 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hildur Jónsdóttir

Ingibjörg Hildur Jónsdóttir fæddist 23. júlí 1930 í Vestur-Holtum undir Vestur-Eyjafjöllum. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli 6. september 2023. Foreldrar hennar voru Margrét Einarsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
26. september 2023 | Minningargreinar | 5892 orð | 1 mynd

Jón Baldursson

Jón Baldursson fæddist í Reykjavík 23. desember 1954. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 9. september 2023. Foreldrar Jóns voru Baldur Guðmundsson, f. 14.5. 1911, d. 14.8. 1989, útgerðarmaður og vélstjóri á Patreksfirði og í Reykjavík, og Magnea Guðrún Rafn Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
26. september 2023 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ingunn Kreml Sigfúsdóttir

Sigurbjörg Ingunn Kreml Sigfúsdóttir fæddist í Keflavík 28. júlí 1955. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. september 2023. Foreldrar hennar voru Sigfús Jóhannesson, fæddur 1. september 1924, dáinn 4 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2023 | Viðskiptafréttir | 357 orð

Verðtryggðu lánin frekari valkostur

Verðtryggð lántaka heimila heldur áfram að aukast á kostnað óverðtryggðra lána. Ný verðtryggð útlán til heimila námu í ágúst um 17,8 milljörðum króna. Meginþorri þeirra var með breytilegum vöxtum, eða 16,9 milljarðar króna Meira

Fastir þættir

26. september 2023 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Akranes Óliver Sigurbogi Egilsson fæddist 22. október 2022, kl. 13.57, á…

Akranes Óliver Sigurbogi Egilsson fæddist 22. október 2022, kl. 13.57, á Akranesi. Hann vó 3.342 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Guðrún Sigurðardóttir og Egill Finnbogason. Meira
26. september 2023 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Sigurðardóttir

40 ára Anna ólst upp á Svalbarðseyri en býr á Akranesi. Hún er með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands og starfar á leikskólanum Garðaseli. Áður starfaði hún hjá Steypustöðinni og um árabil sem verkefnastjóri á Landspítala Meira
26. september 2023 | Í dag | 263 orð

Hverju nenni ég þá?

Pétur Stefánsson gaukaði þessum tveim vísum að mér. Þær eru ortar að gefnu tilefni: Sölnað hefur sérhver jurt sem og tún og stallar. Fuglar eru flognir burt og flugur horfnar allar. Þó að hvessi og gráni grund, grimmt þó stressið flæði, alltaf hressir okkar lund að yrkja þessi kvæði Meira
26. september 2023 | Í dag | 60 orð

line-height:150%">Vinni maður í móttökunni og sé gjarn á að bora í nefið…

line-height:150%">Vinni maður í móttökunni og sé gjarn á að bora í nefið verður maður kannski beðinn að láta af því Meira
26. september 2023 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Líkir Nicole Kidman við geimveru

Það eru leiðindi í Hollywood og það á milli tveggja kvenna. Sagan er sú að Amy Schumer birti mynd af Nicole Kidman þar sem hún skrifaði undir „svona situr mannfólk“. Á þessari mynd situr Nicole með hönd undir kinn, horfir á tennis og starir út í tómið Meira
26. september 2023 | Í dag | 164 orð

Ónýtt menntakerfi. S-NS

Norður ♠ Á32 ♥ Á53 ♦ 32 ♣ Á8542 Vestur ♠ G54 ♥ D982 ♦ DG10 ♣ KG9 Austur ♠ 106 ♥ G10 ♦ 98765 ♣ 10763 Suður ♠ KD987 ♥ K764 ♦ ÁK4 ♣ D Suður spilar 6♠ Meira
26. september 2023 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana. Bárður Örn Birkisson (2.191) hafði svart gegn Hilmi Frey Heimissyni (2.367) Meira
26. september 2023 | Í dag | 967 orð | 2 myndir

Unir sér vel við smíðarnar

Jón Þórður Jónsson fæddist 26. september 1943 á Landspítalanum í Reykjavík. Fyrsta heimilið var á Baldursgötu 9, en árið 1944 fluttist Jón ásamt móður sinni á Njálsgötu 52. Jón eignaðist nýjan pabba og síðan systur og fluttist fjölskyldan að Heimalandi við Vatnsenda í Kópavogi Meira

Íþróttir

26. september 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Brasilískar systur í KA/Þór

Handknattleiksdeild KA/Þórs hefur gengið frá samningum við brasilísku systurnar Natháliu og Isabelle Fraga og munu þær leika með Akureyrarliðinu á tímabilinu. Sú fyrrnefnda, sem er 28 ára, er komin til landsins og er vonast til að hún geti leikið með liðinu gegn Stjörnunni á föstudag Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Cecilía í markinu. Hallbera, Sif, Elísa og Áslaug í vörninni. Sara, Dagný,…

Cecilía í markinu. Hallbera, Sif, Elísa og Áslaug í vörninni. Sara, Dagný, Gunnhildur og Alexandra á miðjunni. Berglind, Elín og Sveindís í sókninni. Væri þetta ekki firnasterkt íslenskt landslið í fótbolta? Jafnvel þótt þarna séu tólf leikmenn en… Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Ekki á leið til Þýskalands

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður Íslands í handknattleik og leikmaður Noregsmeistara Kolstad, er ekki á leið til Þýskalandsmeistara Kiel Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Heiðraðir og sigraðir

Breiðablik varð í gærkvöldi annað liðið til að vinna nýkrýnda Íslandsmeistara Víkings í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er liðin mættust í annarri umferð efri hlutans, 24. umferð, á Kópavogsvelli Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Köstuðu dauðum rottum

Stuðningsmenn köstuðu dauðum rottum inn á Bröndby-völlinn í leik Bröndby og Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fór á sunnudaginn. Það er danski miðillinn Ekstrabladet sem greinir frá þessu en leiknum lauk með sigri Köbenhavn, 3:2 Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Meistararnir töpuðu í Kópavogi

Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík máttu þola 1:3-tap á útivelli gegn Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Viktor Karl Einarsson og Höskuldur Gunnlaugsson komu Breiðabliki í 2:0 í fyrri hálfleik og Jason Daði… Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur hjá Eyjakonum

ÍBV vann sannfærandi sigur á nýliðum Aftureldingar í fyrsta leik 4. umferðar úrvalsdeildar kvenna í handbolta í gærkvöldi, en lokatölur í Vestmannaeyjum urðu 32:24. Eyjakonur voru litlu skrefi á undan í fyrri hálfleik og munaði þremur mörkum í hálfleik, 14:11 Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Snýr aftur í heimahagana

Handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt KA á nýjan leik. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í gær en Daði, sem er 26 ára gamall, hefur verið búsettur í Danmörku undanfarin tvö ár en er nú mættur aftur heim á Akureyri Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 84 orð

Stórsigrar Íslendinganna

Íslensku þjálfararnir í handknattleikskeppni Asíuleikanna fögnuðu sannfærandi sigrum í annarri umferð í D-riðli í gær. Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Japan eru komnir í átta liða úrslit eftir 33:21-sigur á Íran Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 994 orð | 1 mynd

Verða bara að vinna

Í Düsseldorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar flautað verður til leiks Þýskalands og Íslands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Ruhrstadion í Bochum í dag verða allra augu á þýska landsliðinu. Meira
26. september 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þorlákur hættur með Þórsara

Þorlákur Árnason hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Þórs frá Akureyri í knattspyrnu. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í gær en Þorlákur, sem er 54 ára gamall, tók við þjálfun Þórsara eftir tímabilið 2021 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.