Greinar laugardaginn 30. desember 2023

Fréttir

30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 155 orð

26.000 yfir línuna

Rætt hefur verið sem upplegg af hálfu breiðfylkingar verkalýðsfélaga í ASÍ í viðræðunum við SA að samið verði um 26 þúsund króna flata upphafshækkun yfir alla línuna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð

Borgin fær rúmar 223 milljónir

Innviðaráðherra hefur samþykkt að veita 400 milljóna króna sérstakt viðbótarframlag á árinu 2023 vegna þjónustu við fatlað fólk. Reykjavíkurborg hlýtur hæsta framlagið, eða rúmar 223 milljónir króna Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Bregðast þarf við hækkandi aldri

Á þessu ári urðu 18 Íslendingar 100 ára að aldri, fjórir karlar og 14 konur. Nú eru 40 á lífi sem eru 99 ára og gætu því náð 100 ára aldri á árinu 2024 samkvæmt upplýsingum frá Jónasi Ragnarssyni, sem sér um síðuna Langlífi á Facebook Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Deilu um pítsuost endanlega lokið

Endurupptökudómur hefur hafnað beiðni Danól ehf. um að mál fyrirtækisins gegn íslenska ríkinu, sem dæmt var í Landsrétti 11. febrúar 2022, verði tekið fyrir að nýju. Málið snýr að úrskurði tollgæslustjóra um tollflokkun innflutts mozzarella-osts Meira
30. desember 2023 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Ein harðasta loftárásarhrina stríðsins

Minnst 30 almennir borgarar létust og um 160 særðust í umfangsmiklum loftárásum Rússa á Úkraínu sem hófust snemma í gærmorgun. Talið er að árásarhrinan hafi verið ein sú versta frá upphafi innrásarinnar Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Færeyingar hafa skilað Herjólfi III

Ferjan Herjólfur III kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun og lagðist að Skarfabakka í Sundahöfn. Færeyingar leigðu skipið í fyrrasumar Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 832 orð | 2 myndir

Fallegt jólatré setur svip á götuna

Á mínum uppvaxtarárum í Hólminum fyrir meira 60 árum var talið að ekki væri hægt að rækta trjágróður. Á þessum árum voru ríkjandi norðaustanáttir með köldum vindi og tilheyrandi sjávarseltu. Til voru þeir íbúar sem vildu reyna og með tíð og tíma fór árangur að líta dagsins ljós Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fjölgar í hópi aðstandenda

Starfandi formaður Pieta-samtakanna, Hjálmar Karlsson, segir að ekki sé hægt að sjá fjölgun í símtölum til samtakanna um hátíðarnar en að fjölgað hafi í hópi aðstandenda sem leita til samtakanna í leit að ráðum um hvernig sé best að hlúa að manneskju í nærumhverfi þeirra Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um áramót

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 2. janúar 2024. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is um áramótin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag, laugardaginn 30 Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Gagnrýnir töf á samgöngusáttmála

„Þetta tekur langan tíma sem sýnir hve verkefnið er stórt og miklu flóknara en menn vilja viðurkenna. Það tefur verkefnið að verið er að hugsa of stórt, við þurfum að fara í lausnir sem eru ekki jafn stórar en koma fyrr til framkvæmda Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Gamla árið kvatt í Hallgrímskirkju

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Gamlárskvöldið heillar sem fyrr

Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland er vinsæll áfangastaður um áramótin eins og undanfarin ár. Fjöldi erlendra gesta mun dvelja á Íslandi þegar árið 2024 gengur í garð undir tilheyrandi sprengjuregni og tónum lagsins Nú árið er liðið. Meira
30. desember 2023 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Google samdi áður en málið fór fyrir dóm

Fyrirtækið Google gekk til samninga í málaferlum um friðhelgi einkalífs notenda vafrans í gær áður en málið fór fyrir dóm. Peningakrafan í málinu er upp á a.m.k. fimm milljarða dala, eða sem nemur 680 milljörðum íslenskra króna, en málið var upphaflega höfðað árið 2020 Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 805 orð | 2 myndir

Hafnar ásökunum um leka alfarið

„Það er mjög leiðinlegt að fá svona ásakanir á sig frá honum Herði og mér finnst svolítið óþarft að vera benda á okkur því það er algjörlega enginn leki hjá okkur,“ segir Árni Hrannar Haraldsson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar (ON), í … Meira
30. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1536 orð | 2 myndir

Hefur lært að segja þetta reddast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Breiðhyltingurinn Simon Klüpfel segir mikil tækifæri í þróun nýrra lyfja sem byggjast á hagnýtingu mRNA, líkt og gert var með þróun genabóluefna gegn kórónuveirunni. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1163 orð | 1 mynd

Heiðarlegri stjórnmál á nýju ári

Við höfum sýnt það á undanförnum árum að við getum náð slíkri samstöðu ef viljinn er fyrir hendi. Við höfum nær ávallt staðið saman sem eitt þing þegar kemur að málefnum Úkraínu. Við höfum sýnt að við getum náð saman, jafnvel um jafn umdeild mál og ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Við höfum svo sannarlega sýnt það þegar kemur að því að styðja við bakið á Grindvíkingum. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Hver er vegurinn? Víða í uppsveitum Árnessýslu djarfar fyrir vegi sem lagður var þar s

Svar: Hér er spurt um komu Friðriks VIII. Danakonungs árið 1908. Kóngsvegurinn var gerður í aðdraganda þeirrar sögulegu heimsóknar. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ísland með níu af tíu styrkjum NORA

Íslendingar taka þátt í níu af þeim tíu verkefnum sem NORA, Norræna Atlantssamstarfið, ákvað að styrkja á síðasta fundi sínum fyrir jól, segir í tilkynningu frá Byggðastofnun. Styrkirnir nema samtals um 66 milljónum íslenskra króna, 3,3 milljónum danskra Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1199 orð | 1 mynd

Jarðvegur fyrir framfarir

Við sem búum á Íslandi getum verið þakklát fyrir friðinn sem ríkir á Íslandi. Þakklát fyrir þá samheldni sem einkennir okkur þegar á bjátar. Þakklát fyrir þann jarðveg sem við erum sprottin upp úr. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1377 orð | 1 mynd

Klukkan tifar á kostnað þjóðar

Við erum samheldin þjóð sem siglir áfram á hinni séríslensku staðfestu og þrautseigju. Okkur er ekki alltaf tamt að hugsa of langt inn í framtíðina – þetta reddast bara. Við megum vera stolt af þessum persónueinkennum en það er merki um þroska að þora að fara í dálitla naflaskoðun. Nýtum dýrmætan tíma okkar vel. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Líka samherjar í atvinnumennsku

Knattspyrnukonurnar Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir hafa verið samherjar undanfarin fimm ár, fyrst með Fylki og síðan með Val, og… Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Líkur á eldgosi aukast enn

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Enn aukast líkur á eldgosi í nágrenni Grindavíkur, en land heldur áfram að rísa við Svartsengi. Hefur landrisið nú náð sambærilegri hæð og mældist skömmu fyrir eldgosið þann 18. desember sl. Þetta segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 595 orð | 5 myndir

Missti allt á Vopnafirði en fann ástina í Borgarnesi

„Er ekki alltaf sagt að annaðhvort sé það vinnan eða ástin sem dregur fólk landshluta á milli,“ segir Svava þegar hún er spurð hvers vegna stelpa frá Vopnafirði byrji með manni úr Borgarnesi Meira
30. desember 2023 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr kjarnakljúfur tilbúinn í sumar

Allt bendir til þess að nýr kjarnakljúfur í aðalkjarnorkustöð Norður-Kóreu verði fullknúinn næsta sumar að sögn varnarmálaráðherra Seúl, Shin Won-sik. Rafael Grossi, yfirmaður kjarnorkustofnunar Sameinuðu þjóðanna, sagði í síðustu viku að þetta væri … Meira
30. desember 2023 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Rosabaugur umlykur fullt tungl

Þessi mynd var tekin þegar rosabaugur myndaðist utan um tunglið í gær yfir eyjunni Korsíku. Rosabaugar myndast þegar sólin skín í gegnum þunna skýjabreiðu hátt á himni þegar loftið er kalt. Baugurinn myndast við ljósbrot í ískristöllum, sem breytir… Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Ræða þriggja til fimm ára samningstíma

Í viðræðum Samtaka atvinnulífsins og breiðfylkingar landssambanda og stéttarfélaga innan ASÍ er stefnt að gerð langtímakjarasamninga sem geti gilt í þrjú til fimm ár ef öll önnur markmið viðsemjenda ganga eftir Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1314 orð | 1 mynd

Samleið með þjóðinni

Hvers konar þjóð við viljum vera? Stolt þjóð með sterkt velferðarkerfi? Eða lausbundið samansafn einstaklinga sem eiga lítið sameiginlegt nema að búa á þessari eyju norður í Atlantshafi? Svar okkar í Samfylkingunni við þessum spurningum er skýrt: Sterk velferð, stolt þjóð – það er sá valkostur sem við viljum bjóða. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Segir ofvöxt í ýmsum atvinnugreinum

Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar segir ofvöxt eiga sér stað í ýmsum atvinnugreinum hér á landi og að umræðu um orkuskort megi m.a. rekja til þess. Tiltekur hún þar meðal annars ferðaþjónustu og fiskeldi Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1125 orð | 1 mynd

Skammist ykkar, vanhæfa ríkisstjórn

Við höfum mátt horfa upp á hvernig frumvörpum Flokks fólksins og þingsályktunartillögum hefur verið sópað út af borðinu af hjartlausum ríkisstjórnarflokkum. Flestallt mál sem lúta að því að rétta þeim hjálparhönd sem hafa það allra bágast í samfélaginu vegna sárrar fátæktar. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Skoða skipulag endurvinnslustöðva

Sorpa hyggst skipa starfshóp sem skoða á framtíðarskipulag endurvinnslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Stjórn Sorpu hefur lagt til að í hópnum sitji tæknimenn sveitarfélaganna sex sem að baki félaginu standa en þeir sáu um samræmingu sorphirðu á höfuðborgarsvæðinu í ár Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Skylda að tryggja öryggi

Víðir Reynisson sviðsstjóri almannavarna segir almannavarnir vera að meta hvernig sé hægt að tryggja að nægur tími gefist til að rýma Grindavík ef til eldgoss kæmi. Ekki var búið að taka ákvörðun í gærkvöldi um hvort takmarka ætti aðgengi… Meira
30. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1179 orð | 3 myndir

Sorglegast að við vorum ekki allir

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Þær sorglegu fregnir bárust hingað í gærkvöldi, að „Skúli fógeti“ hefði rekist á tundurdufl í Norðursjónum, 35 enskar mílur austur af Tyne, og farist. Þrettán mönnum var bjargað en fjórir fórust. Þrír meiddust, en hve alvarleg þau meiðsl eru vita menn enn eigi, og ekki heldur hverjir þeir menn eru, sem þau hafa hlotið.“ Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 548 orð

Staðsetning við Keflavík talin best

Umhverfisáhrif fyrirhugaðrar mölunarverksmiðju þýska fyrirtækisins Heidelberg Cement Pozzolanic Materials ehf. (HPM) á iðnaðarsvæði vestan Þorlákshafnar eru metin allt frá því að verða verulega jákvæð yfir í talsvert neikvæð í ítarlegri… Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1253 orð | 1 mynd

Stjórnmál á umbrotatímum

Við eigum að nýta góða stöðu okkar í þágu góðra verka hér heima og í heiminum. Tækifærin eru ærin fyrir okkur ef við höldum rétt á spöðunum á nýju ári og sýnum samstöðu gagnvart áskorunum framundan. Samstaðan á eftir að verða okkar mesti ofurkraftur í verkefnunum framundan. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð

Styrki flutningsnetið

„Við höfum alltaf verið fylgjandi því að flutningskerfið virki og orka fari ekki til spillis. Síðan hefur verið rætt um hvernig þessi flutningskerfi eru, hvað fer í jörð og hvað ekki. Sumt getur ekki farið í jörð Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Sun kro: Sunnudagskrossgátan, 2023-12-30

Lárétt 1. Eðlisfræðifyrirbæri sem dregur í vinstri og hægri fylkingar? (12) 7. Andstæðan við innkaupin sést á sérstaka sölutímabilinu. (7) 10. Reddir matvöndum með hluta af byssum. (11) 12. Sá sem er aðeins passasamur gagnvart nálægri hættu er tillitssamari? (10) 13 Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Sælkerar sakna lykilhráefnis í heita brauðrétti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fólk er búið að hringja mikið og spyrja hér í búðinni. Því stendur ekki á sama og vill hafa þessa vöru. Það verður að vera Campbell's,“ segir Pétur Alan Guðmundsson, kaupmaður í Melabúðinni. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tónleikasýning byggð á The Commitments í Háskólabíói í apríl

Kvikmyndin The Commitments eftir sögu Roddys ­Doyles naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út árið 1991. Tónlistin var gefin út á plötu sem seldist í bílförmum og segja má að hálfgert sálartónlistaræði hafi gripið um sig í Evrópu Meira
30. desember 2023 | Fréttaskýringar | 370 orð

Tunglið er heitasti geimáfangastaðurinn

Máninn kann að vera hrímfölur og grár en hann er samt einn heitasti áfangastaður geimvísindamanna um þessar mundir. Mannlaust japanskt geimfar komst á braut um tunglið í vikunni og er áformað að það lendi þar 20 Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal…

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 30 Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1304 orð | 1 mynd

Verndum stoðir framfara

Við þurfum enga byltingu, nema ef vera skyldi andbyltingu til að vernda allt hið góða svo við getum haldið áfram að byggja framfarir á því sem best hefur reynst, breytt því sem betur mætti fara og verndað hið góða. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Veruleg fjölgun hjónavígslna hjá sýslumanni

Eftirspurn eftir hjónavígslum hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist verulega síðustu vikur og mánuði. Að hluta til er hægt að rekja þessa aukningu til fréttaflutnings Smartlands Mörtu Maríu Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1058 orð | 1 mynd

Við áramót

Við erum í einstakri stöðu til að halda áfram að stórbæta lífskjör okkar á komandi árum. Forsenda áframhaldandi hagvaxtar og framfara er að við nýtum auðlindir okkar og tækifæri. Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Viðbótarfé til liðskiptaaðgerða

Viðbótarfjárveitingu upp á milljarð króna var veitt til lýðheilsutengdra aðgerða við afgreiðslu fjárlaga á Alþingi fyrir jól, en með þeim… Meira
30. desember 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð

Þriggja milljóna lítra aukning

Áætlað er að innvigtuð mjólk til aðildarfélaga Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði verði um 151 milljón lítra þegar upp verður staðið um áramót. Er það um þremur milljónum lítra meira en á síðasta ári þegar magnið var rétt tæpar 148 milljónir lítra Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2023 | Leiðarar | 874 orð

Ekki má útiloka sigur

Mörg mikilvæg mál og sum aðkallandi bíða landsmanna á nýju ári Meira
30. desember 2023 | Staksteinar | 262 orð | 1 mynd

Hrært í skattapotti

Sérkennilegt er að fylgjast með breytingum á sköttum sem lagðir eru á bifreiðar og eldsneyti. Í rúman áratug hið minnsta er búið að hræra ítrekað í þessari skattheimtu og yfirleitt er það með beinni eða óbeinni vísun til aðgerða í loftslagsmálum. Meira

Menning

30. desember 2023 | Tónlist | 574 orð | 3 myndir

Algerlega einstök

Uppbrot eru stundum ískyggileg, hvar við dettum í ógurlegt hyldýpi en það er líka nægt pláss fyrir fegurð, melódíur og huggandi kafla. Meira
30. desember 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Banksy-þjófur handsamaður í London

Rannsóknarlögreglan í London handtók á miðvikudaginn karlmann, grunaðan um þjófnað á Banksy- götuskilti sem metið er á 500 þúsund pund eða um 87 milljónir íslenskra króna. Skiltinu var stolið um hábjartan dag á Þorláksmessu á horni Commercial Way í hverfinu Peckham í suðausturhluta London Meira
30. desember 2023 | Menningarlíf | 648 orð | 2 myndir

Framtíðarmúsík með fortíðarbrag

The Intelligent Instruments Label gaf í gær út fjórða lagið af átta þar sem hljóðfærið prótó-langspil er í meginhlutverki. Tilgangur útgáfunnar er að sýna listrænan árangur rannsóknarverkefnis með fjölbreyttum hópi eftirtalinna listamanna; Berglind… Meira
30. desember 2023 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hverjum jólabjallan glymur

Jólin eru víða. Meira að segja í lagi sem okkar bestu menn í málmi, Metallica, sendu frá sér fyrr á þessu ári meðan enn var hásumar og maður með grasgrænkuna á bæði olnbogum og hnjám. Það var Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2, sem kom… Meira
30. desember 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Merkar minjar fá samastað í hana

Gylltur hani, sem inniheldur merkar minjar, mun prýða nýjan turn dómkirkjunnar Notre Dame í París en honum var lyft á sinn stað fyrr í mánuðinum. Haninn, sem hannaður var af arkitektinum Philippe Villeneuve, hefur að geyma merkar minjar sem bjargað… Meira
30. desember 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Mikki Mús í almenningseign 1. janúar

Stærsta og þekktasta afþreyingarfyrirtæki heimsins, Disney, kveður eina af sínum skærustu stjörnum á nýju ári þegar höfundarréttur fyrirtækisins á frumútgáfu Mikka Músar fellur úr gildi 1. janúar. The Guardian greinir frá Meira
30. desember 2023 | Menningarlíf | 455 orð | 5 myndir

Óður til lífsins – Uppgjör við fortíð – Heill sé þér fimmtugum – Femínísk framtíð, já takk – Óður til mó

Til hamingju með að vera mannleg eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur í Þjóðleikhúsinu. „Í verkinu gefur Sigríður Soffía áhorfendum innsýn í heim konu, hennar sjálfrar sem fær brjóstakrabbamein fyrir fertugt þegar hún er nýlega búin að eignast sitt annað barn Meira
30. desember 2023 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Segir Trump hafa kúgað út hlutverkið

Donald Trump segir það ósatt sem Chris Columbus, leikstjóri Home Alone 2, lét hafa eftir sér á dögunum í viðtali við tímaritið Business Insider, þ.e Meira
30. desember 2023 | Kvikmyndir | 594 orð | 2 myndir

Sólginn í súkkulaði

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Wonka ★★★·· Leikstjórn: Paul King. Handrit: Simon Farnaby og Paul King. Aðalleikarar: Timothée Chalamet, Calah Lane, Paterson Joseph, Keegan-Michael Key, Hugh Grant og Olivia Colman. 2023. Bandaríkin. 116 mín Meira
30. desember 2023 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Vínylplötur ruku út fyrir jólin í Bretlandi

Vinsældir vínylplötunnar vöktu athygli í Bretlandi fyrir jólin en yfir 250 þúsund plötur voru seldar í vikunni fyrir jól, segir í frétt The Guardian. Sala þeirra hefur ekki verið jafn mikil á einni viku síðan fyrir aldamótin 2000 Meira

Umræðan

30. desember 2023 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Efnahagsmistökin

Verðbólgan undanfarin tvö ár hefur verið ansi þrálát og drifin áfram af nokkrum efnahagsþáttum. Þar má helst telja til hækkun á húsnæðisverði og innfluttum vörum, kjarabaráttu og ríkisfjármálin. Afleiðingarnar af verðbólgunni hafa verið miklar fyrir … Meira
30. desember 2023 | Pistlar | 825 orð

Fortíð liðin – framtíð óráðin

Engar stórar ákvarðanir í þessa veru eru teknar nema fyrir liggi greining á vaxandi ógn. Rökin verða sífellt þyngri fyrir því að innlendir aðilar gæti hernaðarlegs öryggis. Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 1100 orð | 1 mynd

Framtíð Íslands – jöfnuður, alþjóðahyggja, réttarríki og innviðir

Tækifærin framundan eru mikil ef viljinn er fyrir hendi, ef framtíðarsýnin er skýr. Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 253 orð

Hvað olli synjuninni?

Í greinargerð, sem ég tók saman fyrir fjármálaráðuneytið um bankahrunið 2008, reyndi ég að skýra, hvers vegna Íslendingum var þá alls staðar synjað um lausafjárfyrirgreiðslu nema í norrænu seðlabönkunum þremur Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 139 orð | 1 mynd

Knútur Hallsson

Knútur Hallsson Jónasson fæddist 30. desember 1923 í Reykjavík. Kjörforeldrar hans voru Jónas Guðmundsson, f. 1890, d. 1984, og Hólmfríður Jóhannsdóttir, f. 1894, d. 1988. Knútur varð stúdent frá MR og lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1950 Meira
30. desember 2023 | Pistlar | 336 orð | 6 myndir

Lausnir á jólaskákdæmum

Jólaskákdæmin í ár mega teljast í meðallagi erfið. Ekkert dæmi svo þungt að það ætti að vefjast fyrir þeim sem eru vanir að fást við skákdæmi. D. Bannij Hvítur leikur og mátar í 2 Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Ljós fyrir blindan

Sögur eru oft skemmtilegastar og best sagðar þegar þær eru nýjar og sögumaður heitur og ör, sagði séra Friðrik. Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 900 orð | 3 myndir

Nítján hundruð fjörutíu og níu

Svo margt hafði breyst hjá Lovísu. Fyrir ári hafði hún varið gamlárskvöldi á áramótadansleik í Þórscafé, en nú var hún heima við, í litlu íbúðinni. Henni leið vel, en umfram allt leið ófædda barninu vel og það var fyrir öllu Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Núverandi viðskiptaumhverfi raforku ógnar raforkuöryggi

Núverandi fyrirkomulag langtímasamninga hentar fyrst og fremst stærri notendum, en við þurfum að sammælast um fyrirkomulag viðskipta sem hentar íslensku samfélagi. Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Tímamótaárið 2024

Verði ekkert að gert mun hagur fólks og fyrirtækja bera þess merki. Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 542 orð | 2 myndir

Við erum sammála um orkuöryggi almennings

Almannafyrirtækið sem ég stýri, Orka náttúrunnar, framleiddi í fyrra 17% af rafmagninu í landinu en sá fyrir 26% af þörfum almennings á Íslandi. Meira
30. desember 2023 | Pistlar | 446 orð | 2 myndir

Þegar Chomsky varð hissa

Noam Chomsky, oft nefndur faðir nútímamálvísinda, varð 95 ára á dögunum. Hann var lengi prófessor við MIT-háskólann en starfar nú, þrátt fyrir háan aldur, við háskóla í Arizóna. Hann er einn af síðustu fjölfræðingunum, höfundur 150 bóka og… Meira
30. desember 2023 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Þegar stórt er spurt á Alþingi

Mig grunar að óvíða séu opinber útgjöld og skattheimta meiri en hér. Meira

Minningargreinar

30. desember 2023 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Freyja Kristín Kristófersdóttir

Freyja Kristín Kristófersdóttir fæddist á Oddsstöðum í Vestmannaeyjum 21. september 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 21. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru: Þórkatla Bjarnadóttir, f. 25. febrúar 1895, d Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2023 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Hrefna Gunnsteinsdóttir

Hrefna Gunnsteinsdóttir frá Ketu á Skaga fæddist á Hrauni á Skaga 11. apríl 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 16. desember 2023. Hrefna var dóttir hjónanna Gunnsteins Sigurðar Steinssonar frá Hrauni f Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2023 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Jónas S. Ástráðsson

Jónas S. Ástráðsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. desember 2023. Foreldrar hans voru Ástráður Þorgils Guðmundsson, f. 27. mars 1907, d. 29 Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2023 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Unnur Björg Pálsdóttir

Unnur Björg Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1954. Hún lést á Landspítalanum 17. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Páll Jakob Daníelsson, f. 16. nóvember 1915, d. 12. júní 2000 og Þorbjörg Jakobsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 2 myndir

Innflutningur flugelda dregst saman

„Það hefur hægt og rólega dregið úr innflutningi á magni flugelda og Landsbjörg flytur inn allt sem er selt á okkar sölustöðum. Við flytum inn meirihlutann af flugeldum hingað til landsins og erum því stærsti innflytjandinn,“ segir Jón… Meira
30. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

María Rut nýr verkefnastjóri hjá SAF

María Rut Ágústsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Hún hefur þegar hafið störf. Í tilkynningu frá SAF kemur fram að María Rut er með BA-gráðu í alþjóðlegri þjónustustjórnun og gestrisni frá Copenhagen Business Academy Meira
30. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Mikill kostnaður af lokun Bláa lónsins

Áætlað tekjutap Bláa lónsins vegna lokana á liðnum vikum er á bilinu 4-4,5 ma.kr. samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Bláa lónið hefur nú verið lokað í um sjö vikur, að tveimur dögum undanskildum. Starfseminni þar var lokað 8 Meira

Daglegt líf

30. desember 2023 | Daglegt líf | 1126 orð | 3 myndir

Álftagerðissystur stíga á svið

Þetta er pínu vandræðalegt fyrir okkur af því stór hluti af fjölskyldu okkar er í kórnum, Gísli pabbi okkar, Agnar bróðir okkar og tveir synir hans og svo er Atli maður Kristvinu formaður kórsins,“ segja skagfirsku systurnar Gunnhildur og… Meira

Fastir þættir

30. desember 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Kara Ósk fæddist 17. mars 2023 kl. 13.18. Hún…

Akureyri Kara Ósk fæddist 17. mars 2023 kl. 13.18. Hún vó 3.654 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Karen Ósk Birgisdóttir og Hilmar Poulsen. Meira
30. desember 2023 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þórisson

50 ára Hafsteinn er Skagamaður, fæddur og uppalinn á Akranesi. Hann á og rekur kranabíl og starfsstöðin er vörubílastöðin Þróttur. Hafsteinn var í stjórn Verkalýðsfélags Akraness áður en hann hóf eigin rekstur Meira
30. desember 2023 | Í dag | 266 orð

Í mörg horn að líta

Gátan er eftir Pál Jónasson frá Hlíð á Langanesi: Á það spila ýmsir menn. Úr því líka drukku menn. Far sem tekur fáa menn. Fyrir sleppa sumir menn. Harpa á Hjarðarfelli leysir gátuna: Ýmsir leika létt á horn Meira
30. desember 2023 | Dagbók | 150 orð | 1 mynd

Leiðinlegt þegar fólk getur ekki sungið með

„Ég er af þeirri kynslóð þegar mikið var talað um tjokkó, skinkur og hnakka. Ég hef verið að kalla vini mína tjokko síðan í grunnskóla. Svo kom þetta í stúdíóinu, mig langaði að koma orðinu inn í lag Meira
30. desember 2023 | Í dag | 52 orð

line-height:150%">Það veit hver grilleigandi að málmar ryðga fljótt hér á…

line-height:150%">Það veit hver grilleigandi að málmar ryðga fljótt hér á landi séu þeir hafðir úti, enda eru öll landnámsgrill að moldu orðin. Þetta stafar af veðrinu, segja má að málmarnir ryðgi af veðurfarsástæðum en þótt veður sé ekki einfalt er … Meira
30. desember 2023 | Í dag | 1263 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Akraneskirkju syngur. Einsöngvari er Hanna Þóra Guðbrandsdóttir Meira
30. desember 2023 | Í dag | 153 orð

Of grunsamlegt. V-NS

Norður ♠ K10854 ♥ G42 ♦ 8 ♣ ÁKDG Vestur ♠ 96 ♥ 1063 ♦ D9742 ♣ 1083 Austur ♠ ÁD72 ♥ K ♦ 1065 ♣ 97542 Suður ♠ G3 ♥ ÁD9873 ♦ ÁKG3 ♣ 6 Suður spilar 6♥ Meira
30. desember 2023 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu. Sigurvegari mótsins, tékkneski stórmeistarinn David Navara (2.661), hafði svart gegn landa sínum og kollega, Vojtech Plat (2.554) Meira
30. desember 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Stigu ölduna eins og sjóveik væru

Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður fjöldahjálparstöðva, sagði hlutina eftir rýmingu Grindavíkur hafa gengið vel fyrir sig. Gylfi var á línunni í þættinum Skemmtilegri leiðin heim. „Það þekkja allir sitt hlutverk og þess vegna gengur þetta fumlaust fyrir sig,“ sagði Gylfi Meira
30. desember 2023 | Í dag | 908 orð | 3 myndir

Tækni bæði áhugamál og starf

Frosti Bergsson fæddist 30. desember 1948 í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. „Ég var í sveit á sumrin í Skagafirði hjá föðurafa og ömmu, fyrst á Unastöðum í Kolbeinsdal en síðar á Bakka í Viðvíkursveit.“ Síðar vann Frosti á sumrin hjá… Meira

Íþróttir

30. desember 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Albert lagði upp gegn toppliðinu

Albert Guðmundsson átti enn og aftur góðan leik hjá ítalska liðinu Genoa er liðið gerði 1:1-jafntefli við topplið Inter Mílanó á heimavelli sínum í ítölsku A-deildinni í fótbolta gærkvöldi. Marko Arnautovic kom Inter yfir á 42 Meira
30. desember 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ancelotti framlengdi við Real

Ítalinn Carlo Ancelotti hefur skrifað undir nýjan samning sem knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid. Nýi samningurinn gildir til sumarsins 2026. Ancelotti hafði verið sterklega orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna hjá Brasilíu en nú er … Meira
30. desember 2023 | Íþróttir | 1274 orð | 3 myndir

Frábært að við skyldum enda á sama stað

Knattspyrnukonurnar Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir, sem hafa orðið Íslandsmeistarar með Val undanfarin tvö ár, eru báðar komnar í atvinnumennsku í Svíþjóð þar sem þær hafa samið við úrvalsdeildarfélagið Växjö Meira
30. desember 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Ísland náði í silfurverðlaun

Íslenska U18 ára landslið karla í handbolta hafnaði í öðru sæti á alþjóðlega Sparkassen Cup-mótinu sem lauk í Merzig í Þýskalandi í gærkvöldi. Íslenska liðið mátti þola 26:34-tap fyrir Þýskalandi í úrslitum Meira
30. desember 2023 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Jafnasta toppbaráttan í langan tíma

Enska úrvalsdeildin í fótbolta heldur áfram á síðustu dögum ársins, en toppbaráttan hefur sjaldan verið eins spennandi. Aðeins sex stigum munar á toppliði Liverpool og Tottenham í sjötta sæti og toppliðin skiptast á að misstíga sig Meira
30. desember 2023 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Samtök íþróttafréttamanna krýna íþróttamann ársins í 68. skipti á…

Samtök íþróttafréttamanna krýna íþróttamann ársins í 68. skipti á fimmtudagskvöldið. Tíu kandídatar, sex konur og fjórir karlar, voru kynntir til leiks rétt fyrir jól og íþróttaáhugafólk hefur því getað velt vöngum yfir endanlegri niðurstöðu og skipst á skoðunum í jólaboðunum Meira
30. desember 2023 | Íþróttir | 738 orð | 2 myndir

Þetta er algjört ævintýri

„Það er mjög fínt. Þetta er aðeins öðruvísi en maður er vanur, en þetta er allt saman að koma,“ sagði Stiven Tobar Valencia, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við Morgunblaðið um fyrstu mánuðina sína hjá portúgalska félaginu Benfica Meira

Ýmis aukablöð

30. desember 2023 | Blaðaukar | 252 orð | 6 myndir

Ástin og eldgosið – Kári í essinu sínu – Fengu að sækja eigur sínar

Maí Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og föruneyti hans lentu í kröppum dansi þegar þau skutust milli húsa meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stóð í maí enda blés duglega þann dag sem átti að vonum illa við regnhlífarnar. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1182 orð | 3 myndir

Að endurhugsa sorp sem list

Ég varð að sjá með eigin augum hvernig saga árþúsunda hafði breyst í svarta ösku. Það eina sem var eftir var efni, frjálst undan merkingu, sögu, verðmætum og mannkyni. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1577 orð | 5 myndir

Að glata von á Vesturbakkanum

Þegar ég hitti þá fyrst höfðu Saleh og Mahmoud mörg háleit markmið um ferðalög og störf, þeir virtust bjartsýnir. Nú eru þeir bitrir og fljótir til að trúa hinu versta upp á Ísrael. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 48 orð | 1 mynd

Að kunna að njóta

Allt of algengt er að fólk noti orku sína til að efla neikvæðni og gremju. Kolbrún Bergþórsdóttir varar við því að lifa í hávaða og tortryggni. Betri aðferðir finnist til að lifa lífinu og nægi að horfa á börnin, sem kunni svo dæmalaust vel að njóta lífsins Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 2488 orð | 11 myndir

Atburðir sem munu skekja eða stjaka létt við heiminum 2024

Því miður virðist ætla að verða meira um skjálfta en að létt verði stjakað við heiminum árið 2024. Árið 2023 markaðist af vaxandi spennu og kaflaskiptum á alþjóðasviðinu. Í apríl fór Indland fram úr Kína sem fjölmennasta land heims; skemmti- og… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1392 orð | 3 myndir

Auðstjórn almennings

Virk þátttaka almennings á hlutabréfamarkaði leiðir til betra samfélags, þar sem skilningur ríkir á því að hagsmunir almennings og atvinnulífs fara saman. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Á hamfaravaktinni

Atburðarásin var hröð þegar rýma þurfti Grindavík fyrri hlutann í nóvember og það átti ekki síður við þegar gaus um mánuði síðar. Sonja Sif Þórólfsdóttir lýsir því hvernig var að vera á hamfaravaktinni þegar allt lék á reiðiskjálfi og jörðin fór að rifna á Reykjanesskaga Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1172 orð | 2 myndir

Árás risavöxnu gervigreindarinnar

Við ætlumst til þess að tölvurnar okkar séu kurteisar, tillitssamar og skynsamar, en ef við gerum ekki meiri kröfur til okkar sjálfra, þá verða tölvurnar ekki búnar þessum kostum þegar þær reyna að hegða sér eins og fólk. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 394 orð | 2 myndir

Á skapandi nótum

Svo lengi sem ég man eftir mér hefur rykug, snjáð minnisbók fylgt mér í öllum töskum, sem ég hef átt. Ég er kvikmyndagerðarmaður og fæ tækifæri til að lifa lífi margra í gegnum sögurnar sem ég segi. Hvort sem ég er að mynda sjaldséð líf úti í… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 362 orð | 2 myndir

Á öldum ljósvakans

Fyrir tuttugu árum ókum ég og maðurinn minn meðfram dýrðlegri strönd Maine. Á leiðinni í Acadia-þjóðgarðinn stoppuðum við hjá risastórri, veðraðri byggingu þar sem bækur og fornmunir voru til sölu. Við erum ekki miklir safnarar, en í rykföllnu horni stóð gamall gripur, sem reyndist ómótstæðilegur Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

Biden fer til Úkraínu

Febrúar Joe Biden Bandaríkjaforseti fór í óvænta og afar táknræna heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu 20. febrúar. Biden hitti Volodimír Selenskí forseta Úkraínu til að sýna „óbilandi stuðning“ við tilraunir Úkraínumanna til að hrinda allsherjarinnrás Rússa, sem hófst snemma á árinu 2022 Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1252 orð | 3 myndir

Bókmenntabylting bak við lás og slá

Á næstu árum mun þessi hneigð til þess að breyta réttlæti í pólitískan leik vafalaust leiða til þess að enn fleiri aðgerðasinnar, blaðamenn og rithöfundar verði fangelsaðir fyrir ímyndaða glæpi. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 368 orð | 2 myndir

Bók sem myndi breyta heiminum

Engin hlutur er verðmætari en sá sem vekur tilfinningu undursamleika. Ég upplifði þá tilfinningu óvænt þegar uppáhaldsfrændi gaf mér eintak af Gitanjali eftir Rabindranath Tagore þegar ég var 17 ára Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Breytingaáform Ísraelsstjórnar kveikja mótmæla

Júlí Hörð og langvinn mótmæli brutust út vegna áforma Benjamíns Netanjahús, forsætisráðherra Ísraels, um breytingar á dómskerfinu. Áformin ollu álagi á samskipti Ísraels við Bandaríkin og sýndu hvað hin menningarlega og heimspekilega gjá á milli… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 2721 orð | 4 myndir

Demis Hassabis um gervigreind, vídeóleiki og vísindalega nýsköpun

Ég man eftir að hafa skoðað þetta og hugsað með mér að það væri heillandi hvernig hægt væri að fá fólk til að sökkva sér í vísindi með því að spila leik. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Erdogan endurkjörinn forseti Tyrklands

Maí Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti var endurkjörinn í kosningum 28. maí og er þetta hans þriðja kjörtímabil. Erdogan mætti óvenju öflugri andspyrnu að þessu sinni, en hafði þó betur. Stuðningsmenn Erdogans, sem söfnuðust margir saman til að… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 3369 orð | 2 myndir

Ég er söngkonan sem mig vantaði

Þá sá ég að þau fíla alveg svona tónlist; það var bara enginn að semja svona fyrir okkur. Ég segi oft að ég hafi orðið söngkonan sem mig vantaði alltaf þegar ég var yngri. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 47 orð | 1 mynd

Fegurðin í göllunum

Paulina Porizkova var eitt sinn ein eftirsóttasta fyrirsæta heims. Nú er hún hætt að fela gallana og leyfir sporum ellinnar óhikað að sjást. „Ég lít loks út eins og persónan sem ég hef allan tímann verið innra með mér, full af göllum og flækjum,“ skrifar hún Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1182 orð | 4 myndir

Fegurðin í göllum okkar

Ég er ef til vill ekki lengur hin ákjósanlega frumgerð ungrar konu, en væntingar mínar standa ekki til þess. Ég lít loks út eins og persónan, sem ég hef allan tímann verið innra með mér, full af göllum og flækjum. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Finnland gengur í NATO

Apríl Finnar voru boðnir velkomnir í Atlantshafsbandalagið 4. apríl, á 74 ára afmæli þess. Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna tók í hönd Pekkas Haavistos utanríkisráðherra Finnlands í höfuðstöðvum NATO og bauð Finna velkomna í bandalagið … Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 81 orð

Flak Titanic þrívíddarskannað

Þrívíddarskannaðar myndir af flaki Titanic voru birtar í fyrsta skipti í maí. Þar máti sjá í smáatriðum myndir af bæði skipinu og braki úr því á þriggja mílna svæði. Erfitt er að komast að flakinu og jafnvel erfiðara að mynda það í myrkum undirdjúpunum tæplega fjóra km undir yfirborði sjávar Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Fóstureyðingar lögleiddar í Mexíkó

September Hæstiréttur Mexíkó úrskurðaði í september að það stæðist ekki stjórnarskrá hjá ríkisstjórninni að skilgreina fóstureyðingar sem glæp. Úrskurðurinn þýðir að fóstureyðingar eru nú löglegar víða í landinu Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Forsprakki uppreisnartilraunar ferst í flugslysi

Ágúst Jevgení Prígosjín, heilinn á bak við misheppnaða uppreisnartilraun í Rússlandi, var borinn til grafar í Porokovskoje-kirkjugarði í Pétursborg 29. ágúst, viku eftir að einkaþota málaliðaleiðtogans fórst með öllum tíu farþegum og áhöfn Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Frakkar mótmæla breytingum eftirlauna

Mars Mótmælendur fjölmenntu á götum úti í París og efnt var til verkfalla um allt Frakkland seint í mars. Mótmælin, sem á köflum leystust upp í ofbeldi, voru skipulögð til að andæfa áformum franskra stjórnvalda um breytingu eftirlaunaaldurs Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 44 orð

Fundu 13,2 milljarða ára svarthol

Bandaríska geimvísindastofnunin greindi elsta svarthol sem fundist hefur til þessa, með því að nýta saman Chandra-röntgen-stjörnustöðina og James Webb-geimsjónaukann. Talið er að svartholið sé 13,2 milljarða ára gamalt, hafi myndast um 470 milljónum … Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 733 orð | 3 myndir

Fúllyndi og innri ró

Það furðulegasta í þessu öllu saman er að fólk skuli nenna að eyða dýrmætri orku sinni í nöldur og reiðiköst þegar nýta má tímann á svo miklu uppbyggilegri hátt. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 63 orð

Fyrsta ferðamannaflugið út í geim

Virgin Galactic flaug með fyrstu ferðamennina út í geim í ágúst. Þrír ferðamenn áttu miða í flugið, mæðgur og fyrrverandi ólympíufari, og var þeim skotið út í geim í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum í flauginni VSS Unity Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 33 orð

Fyrstu metanflauginni skotið út í geim

Kínverska einkafyrirtækið Landspace skaut metanknúinni geimflaug af gerðinni Zhuque-2 á braut um jörðu í júlí. Metan er gróðurhúsagas, en er þó talið mun umhverfisvænna en hefðbundið steinolíueldsneyti, sem yfirleitt er notað í geimferðum. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

Glóandi eldauga

Eldgosið í Litla-Hrút síðsumars var það þriðja á Reykjanesskaganum í hræringunum, sem hófust þar eftir kyrrstöðu um aldir. Gosið var í rénun þegar myndin var tekin, en gígurinn minnir á auga, sem rétt eins gæti átt heima í Hringadróttinssögu. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Gróðureldar í Kanada valda usla í Bandaríkjunum

Júní Appelsínugulur bjarmi var á himninum yfir New York-borg þegar reyk frá stjórnlausum skógareldum í Kanada lagði yfir norðausturhluta Bandaríkjanna snemma í júní og náði allt suður til Alabama. Sumir borgarbúar gripu aftur til andlitsgrímunnar… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 58 orð

Heitustu 12 mánuðir á jörðinni

Tímabilið frá nóvember 2022 til október 2023 er 12 heitustu mánuðir sem mælst hafa á jörðinni, að mati samtakanna Climate Central. Greinendur samtakanna sögðu að greining sýndi að hitastig á jörðu hefði hækkað um 1,3 gráður á selsíuskvarða umfram… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 390 orð | 2 myndir

Holdgerving þagnar og þjónustu

Þegar ég var hindúamunkur og bjó á Indlandi fyrir tíu árum fór ég í langa lestarferð ásamt öðrum munkum frá klaustrinu mínu suður í land. Munkar ferðast hvorki á fyrsta farrými né í næsta farrými fyrir neðan þannig að lestarvagninn var hávær og troðinn Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 911 orð | 4 myndir

Hvar sleppir gervigreindinni og hvar byrjum við?

Með hverju stigi þróunarinnar finnst mér spurningunum fjölga og svörunum fækka. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Hver er þín verðmætasta eign?

Okkur eru hlutir kærir vegna þess að þeir færa okkur gleði, búa yfir djúpri merkingu eða vekja með okkur sérstakar tilfinningar. Ef til vill minna þeir okkur á einhverja persónu eða stað. Stundum töfra þeir fram augnablik, skammvinnt og hverfult, en þó greypt okkur í minni Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Hæstiréttur leyfir aðgang að fóstureyðingarlyfi – um sinn

Apríl Hæstiréttur Bandaríkjanna birti 21. apríl ákvörðun sína um hvort lyfið mifepristone, sem notað er til fóstureyðinga, ætti áfram að vera fáanlegt – í það minnsta tímabundið. Söfnuðust andstæðingar fóstureyðinga saman fyrir utan Hæstarétt í Washington á meðan niðurstöðunnar var beðið Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Hættan af gervigreind

Ör þróun gervigreindar hefur valdið uppnámi. En hversu greint er þetta fyrirbæri án meðvitundar og getur það viljað eitthvað? Rithöfundurinn Adrian Tchaikovsky er á því að helst sé hætta á að gervigreindin verði hættuleg ef við einblínum um of á að þróa hana þannig að hún líkist okkur Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1170 orð | 4 myndir

Höfin eru fjölbreytt – málsvarar þeirra þurfa að vera það líka

Þetta ferli leiðir til ójafns samstarfs þar sem heimamenn og frumbyggjar eru notaðir án viðurkenningar eða þakklætis. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 58 orð

Höfundar Andrea Sigurðardóttir, Andrés Magnússon, Fernando Botero,…

Höfundar Andrea Sigurðardóttir, Andrés Magnússon, Fernando Botero, Laurence des Cars, Deepak Chopra, Sougwen Chung, Halldór Armand, Bindi Irwin, Ezra Klein, Kolbrún Bergþórsdóttir, Marta María Winkel Jónasdóttir, Wanjira Mathai, Vik Muniz, Paulina… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Indverjar lenda geimflaug við suðurskaut tunglsins

Indverjar urðu fyrstir þjóða til að takast að lenda geimflaug nærri suðurskauti tunglsins á svæði sem er hrjóstrugt og skuggsælt. Fyrri tilraunir Indverja og Rússa enduðu báðar með brotlendingum. Indverska flaugin Chandrayaan-3 lenti um 600 km frá suðurpól tunglsins í ágúst Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Íbúar Miami uppnumdir yfir komu Messi

Júlí Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi skrifaði undir samning við Inter Miami í júlí og borgarbúar tóku fótboltagoðsögninni opnum örmum. Litríkar veggmyndir, útskorin pappalíkön og annað skraut spratt upp um alla borg og veitingastaðir… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 194 orð | 5 myndir

Í fljótandi skjóli – Stærsti sundbíóviðburðurinn – Himneskt stefnumót – Flo

Júlí Skemmtiferðaskip settu sterkan svip á Ísafjörð í sumar og breyttu bæjarmyndinni um stund. Erlendir gestir streymdu þá í land og mest sóttu um sex þúsund gestir bæinn heim á einum og sama deginum, sem er ekki lítið inngrip í eitt samfélag Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 361 orð | 2 myndir

Í gegnum linsu uppgötvana

Ég myndi ekki kalla sjálfan mig safnara. Stundum kaupi ég ljósmynd eða teikningu þegar þær hafa einhverja merkingu fyrir mér og meðfylgjandi mynd af fullorðnum manni og barni að dást að málverki í Louvre gerir það jafnvel meira en nokkur önnur Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

Í Grunnavík

Grunnavík nefnist lítil vík í mynni Jökulfjarða. Þar var búið allt árið allt til 1962. Gamall kirkjugarður er við Staðarkirkju, sem var reist 1891. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

Ísraelar svara hryðjuverkum Hamas með loftárásum og umsátri Gasa

október Hryðjuverkaárás vígamanna Hamas í suðurhluta Ísraels 7. október kom Ísraelum í opna skjöldu. Hamas-liðar myrtu um 1.200 manns inni á heimilum sínum, á tónlistarhátíð og á strætóstoppistöðvum Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1853 orð | 2 myndir

Ísraelsku embættismennirnir sem ég tala við segjast vita tvennt fyrir víst

Fréttaflutningurinn beindist fljótt að aðgangshörkunni í gagnárás Ísraels á almenna borgara á Gasa-svæðinu, sem Hamas-liðar höfðu komið sér fyrir á meðal. Hin umfangsmikla gagnárás Ísraels yfirskyggði hryðjuverk Hamas og gerði samtökin í stað þess hetju í augum sumra. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Jimin fyrsti kóreski sólósöngvarinn á topp vinsældalistans

Jimin varð fyrsti suðurkóreski sólólistamaðurinn til að ná efsta sæti Billboard Hot 100-vinsældalistans með smellinum Like Crazy í apríl. Listinn er tekinn saman vikulega og endurspeglar vinsælustu lögin í Bandaríkjunum þvert á allar tónlistarstefnur Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Kanadamenn saka Indverja um launmorð á síkaleiðtoga

september Hardeep Singh Nijjar, leiðtogi aðskilnaðarhreyfingar síka á Indlandi, var skotinn niður í júní fyrir utan bænahús síka, sem nefnast gurdwara, í Bresku Kólumbíu í Kanada þar sem hann var ríkisborgari Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 104 orð | 1 mynd

Karl III. krýndur konungur

Maí Karl III. og drottning hans, Camilla, voru krýnd 6. maí í Westminster Abbey. Athöfnin fór fram samkvæmt fornum hefðum og má rekja suma þætti hennar aftur til miðalda. Skipuleggjendur bættu þó við ýmsum nýstárlegri þáttum, þar á meðal heillaóskum … Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 55 orð

Konur kjósa á fundi í Páfagarði

Nunnur og leikar konur fengu í fyrsta skipti rétt til að kjósa á þingi í Páfagarði þar sem meðal þátttakenda voru 300 biskupar alls staðar að. Meðal mála á dagskrá var framgangur kvenna í hlutverkum í kirkjunni Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1324 orð | 4 myndir

Konurnar koma

Það er undir okkur Afríkubúum komið að varða leiðina fram á við í átt að grænni, lífsseigri loftslagsframtíð, sem veitir okkur sjálfstæði í orkumálum, þurrkar út fátækt og verndar náttúruna. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 329 orð | 6 myndir

Kvennaverkfall um allt land – Diljá fulltrúi Íslands í Júróvisjón – Hlekkjaði sig við hvalveiðibá

Október Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði af sér embætti í október í kjölfar álits Umboðsmanns Alþingis um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Bjarni sagði sér brugðið við að lesa niðurstöðu umboðsmanns og miður sín að hafa… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1311 orð | 5 myndir

Læknavísindi, tækni og endalok krabbameins

Á áratugnum þar á eftir munum við sjá tæknidrifna umbreytingu sem mun gera það að verkum að einstaklingsmiðaðar meðferðir verða kostur, sem víða verður í boði á viðráðanlegu verði. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 90 orð

Lamaður maður gengur í krafti hugsana sinna

Með hjálp ígræðslna í heila og mænu tókst lömuðum manni að ganga á ný rúmum áratug eftir að hann slasaðist með því að nota hugsanir sínar, samkvæmt grein sem birtist í tímaritinu Nature. Grædd voru í hann tæki sem nota gervigreindartækni til að… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 75 orð

Leyfa fyrstu getnaðarvarnarpilluna sem ekki er lyfseðilsskyld

Bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) leyfði í fyrsta sinn í júlí getnaðarvarnarpillu sem ekki er lyfseðilsskyld. Búist er við að lyfið Opill verði fáanlegt í apótekum og verslunum um öll Bandaríkin snemma á næsta ári Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 66 orð

Lifandi afkvæmi úr frumum tveggja karlmúsa

Vísindamönnum við Osaka-háskóla í Japan tókst að búa til mýs í fyrsta skipti með því að nota tvö líffræðilega karlkyns dýr, samkvæmt rannsókn, sem birt var í vísindaritinu Nature. Vísindamenn tóku húðfrumur úr hölum karlmúsa og notuðu til að búa til egg Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 55 orð | 1 mynd

List og líf Boteros

Hróður listamannsins Fernandos Boteros fór víða. Skömmu fyrir andlátið veitti hann New York Times rækilegt viðtal. Þar er hann spurður um þau orð sín að hann sé „fulltrúi hins gagnstæða við það sem er að gerast í list í dag“ og svarar að það sem verið sé að gera í dag líkist ekki list Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 2817 orð | 6 myndir

List var sköpuð til að veita ánægju

Eftir nokkrar aldir þegar fornleifafræðingar fara að grafa í rústum okkar miklu borga munu þeir verða í vandræðum með að átta sig á innan um allt sem þeir munu finna hvað við töldum vera list á okkar tímum. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 884 orð | 8 myndir

Má bjóða þér að kyssa kút?

Á árinu komst það í fréttir að 11 ára stelpur væru komnar með flóknari húðrútínu en Jenner-systurnar. Vitneskja hinna 11 ára kom beint af TikTok sem er greinilega ekki bara að reyna að eyðileggja heilann í Vesturlandabúum heldur líka húðina á þeim. Það gæti verið ennþá meira áhyggjuefni en fólk gerir sér grein fyrir. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 119 orð | 1 mynd

Málaliðar gera sólarhringsuppreisn í Rússlandi

Júní Jevgení V. Prígosjín, foringi einkarekna málaliðahersins Wagner Group, leiddi óvænta uppreisn í Rússlandi 24. júní. Málaliðar Wagner tóku völdin í svæðisbundnum stjórnstöðvum hersins í Rostov við Don þar sem aðgerðum í Úkraínu er stjórnað, og… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 534 orð | 4 myndir

Met í maraþoninu í New York – Réttarhöld yfir Trump hefjast – Kaldur vetur blasir við förufólki í New Yo

Nóvember Rúmlega 50 þúsund maraþonhlauparar hlupu í gegnum fimm borgarhluta New York þegar þeir þreyttu maraþonhlaupið 5. nóvember. Hlaupið er það umfangsmesta í heimi, að sögn skipuleggjenda, New York Road Runners Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 294 orð | 2 myndir

Minjagripur frá krókódílaveiðimanni

Það sem ég held mest upp á í mínum fórum er hattur, sem var föður mínum kær. Faðir minn hét Steve Irwin og var umhverfisverndarsinni og höfundur náttúrulífsmynda Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Nýr flokkur á jaðri vinstri vængjarins í Þýskalandi

október Sahra Wagenknecht myndaði nýjan stjórnmálaflokk yst á vinstri vængnum sem virðist líklegur til að gera hennar gamla flokki, vinstri flokknum Die Linke, mikla skráveifu. Myndi Die Linke missa 10 af 38 þingmönnum á landsþinginu yrði kosið nú Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 36 orð | 1 mynd

Ódæðisverk og átök

Eftir ódæðisverk hryðjuverkasamtakanna Hamas í Ísrael hafa Ísraelar gert linnulausar og mannskæðar árásir á Gasasvæðinu. Þrír dálkahöfundar The New York Times, Ross Douthat, Nicholas Kristof og Thomas L Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 254 orð | 6 myndir

Rembingskoss í Karphúsinu – Ráðherra plankar – Brúðkaup á vegum Siðmenntar –

Mars Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari, rak Heimi Má Péturssyni, fréttamanni Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, rembingskoss í Karphúsinu rétt eftir að hann hafði lagt fram miðlunartillögu í kjaradeilu Samtaka atvinnulífsins (SA) og Eflingar Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Rúm 10% Japana yfir áttræðu

Í fyrsta skipti frá því skráning hófst hefur minnst einn af hverjum tíu íbúum Japans náð 80 ára aldri, samkvæmt tölum frá Japan. Heilbrigðiseftirlit Japans greindi frá þessu í júní og kom einnig fram að árið 2022 hefði fæðingartíðni í landinu verið… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 52 orð | 1 mynd

Rýnt í þoku tímans

Eitt er að spá fyrir um hitann á Grímsstöðum á Fjöllum, annað að sjá fyrir gang heimsmálanna. Halldór Armand hefur komist að því að þá skýrist fljótt „hversu skammt við sjáum gegnum þoku tímans; mannleg tilvera lýtur nákvæmlega sömu lögmálum og hún hefur alltaf gert Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 79 orð | 1 mynd

Sam Bankman-Fried leiddur fyrir dóm í New York

JANÚAR Sam Bankman-Fried, stofnandi rafmyntakauphallarinnar FTX, sem fór í þrot, lýsti yfir sakleysi sínu við ákærum af ýmsum toga þegar hann var leiddur fyrir dóm í ríkisdómstól New York-ríkis á Manhattan 3 Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 872 orð | 2 myndir

Sigurinn sem Hamas hefur þegar unnið

Hamas er þó ekki jafn berskjaldað og ríki íslams, því fer fjarri. Hamas og hryðjuverkamenn samtakanna hafa haldið í eða aukið stuðning sinn meðal almennings í múslimaheiminum. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 61 orð

Skætt afbrigði fuglaflensu á Suðurskautinu

Staðfest var að hin skæða veira HPAI H5N1 hefði greinst í fuglum og selum á Fuglaeyju á Suðurskautslandinu í fyrsta skipti í október. Þetta vakti ugg og ótta hjá náttúruverndarsinnum, sem bentu á að dýr á þessum slóðum hefðu engar varnir gegn mörgum veirum Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 82 orð

Sóttu grjót í greipar möttulsins

Vísindamönnum tókst að bora niður í möttul jarðar í maí og ná fjölda sýna í fyrsta skipti af þéttu grjótinu sem þar er að finna. Þetta hefur margoft verið reynt allt frá 1961 en ekki tekist fyrr en nú Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1214 orð | 4 myndir

Spádómar í smurbrauðsmylsnu

Nú sem aldrei fyrr er þörf á leiðtogum sem telja sig vera í þjónustuhlutverki, en ekki drottnunarhlutverki. Nú er þörf á fólki með skýra sýn og stóískan huga. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1146 orð | 4 myndir

Stefna á Ólympíuleikana

Ljóst er að íslenska liðið mun spila hraðan handbolta á EM og leikir þess munu væntanlega einkennast af mörgum mörkum, keyrslu fram og til baka og færri uppstilltum sóknum en í tíð forvera hans. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá Brasilíu á frumbyggjamál

Stjórnarskrá Brasilíu hefur verið þýdd opinberlega á nheengatu, eitt af útbreiddustu frumbyggjamálum Amason-svæðisins. Þýðingin á skjalinu var opinberuð með viðhöfn í júlí í São Gabriel da Cachoeira að viðstöddum Soniu Guajajara (t.v.), ráðherra… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 86 orð | 1 mynd

Stormur af efsta styrkleika yfir öllum úthöfum

Stormur af fimmta styrkleika á Saffer-Simpson-kvarðanum myndaðist yfir öllum úthöfunum sjö í fyrsta skipti á sama árinu. Þar er átt við fellibylji sem ná 70 metra hraða á sekúndu. Veðurfræðingar röktu fellibylji á hafsvæðunum sjö, sem mynda Atlantshaf, Kyrrahaf og Indlandshaf Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1062 orð | 4 myndir

Styttist senn í kosningar

Á nýju ári bíða stjórnarinnar öll þessi sömu vandamál og veigamiklu ágreiningsefni, en lækki fylgið áfram mun eitthvað bresta. Það gæti jafnvel leitt af sér stjórnarslit og kosningar. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 60 orð

Texti fornrar skræðu lesinn með gervigreind

Gervigreind var notuð til að hjálpa til við að þýða hluta af fornri skræðu í fyrsta skipti svo vitað sé í ágúst. Gervigreindarlíkan eftir nema í tölvunarfræði greindi orðið „porfíras“ eða fjólublár af handriti frá Herculaneum Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Þúsundir láta lífið í gríðarlegum jarðskjálftum í Tyrklandi o

Febrúar Gríðarlegur jarðskjálfti varð í Tyrklandi fyrir dögun 6. febrúar. Hann mældist 7,8 á Richter og kom annar 7,5 stiga skjálfti um miðjan dag. Heilu borgirnar jöfnuðust við jörðu og mikil eyðilegging varð á stórum svæðum í Suður- og Mið-Tyrklandi og norðurhluta Sýrlands Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Tignarlegt sjónarspil

Gosið í Sundhnúkagígum í desember var margfalt öflugra en fyrri gosin á Reykjanesinu. Hraunið vall upp með ógnvekjandi krafti og spýttust sletturnar hátt til himins. Krafturinn dvínaði þó hratt og innan nokkurra daga var gosinu lokið þótt óróinn héldi áfram og landris hæfist brátt á ný. Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 1190 orð | 4 myndir

Tímabil umbrota

Þetta var eitthvað meira en við höfðum upplifað síðustu árin þegar jörð tók að skjálfa á Reykjanesskaganum.“ Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 107 orð | 1 mynd

Trump ákærður

Mars Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hélt kosningafund í Waco í Texas 25. mars. Fimm dögum síðar, 30. mars, var hann ákærður fyrir kviðdómi á Manhattan í New York fyrir sinn þátt í að borga Stormy Daniels, leikkonu í kynlífsmyndum, fyrir að greina ekki frá sambandi þeirra Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd

Útför Benedikts XVI. páfa

JANÚAR Benedikt páfi XVI., fyrsti páfinn til að láta af embætti á seinni tímum, var lagður til hinstu hvílu 5. janúar í Páfagarði. Þúsundir syrgjenda vottuðu honum virðingu sína í basilíku heilags Péturs þar sem jarðneskar leifar hans lágu í þrjá daga fyrir útförina Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Umdeildur koss varpar skugga á fyrsta heimsmeistaratitil spænskra kvenna

Ágúst Spænska kvennalandsliðið í knattspyrnu hafði vart hafið fagnaðarlætin yfir fyrsta heimsmeistaratitli liðsins eftir sigur á Englendingum í Sydney í Ástralíu 20. ágúst þegar óumbeðinn koss hrifsaði athyglina Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 69 orð | 1 mynd

West End upplýst vegna ramadans

30 þúsund hátíðarljós voru tendruð í fyrsta skipti í West End í London í mars til að marka upphaf ramadans, sem er helgur mánuður samkvæmt íslamskri trú. Sadiq Khan, fyrsti músliminn til að gegna stöðu borgarstjóra í London, kveikti með viðhöfn á… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 44 orð

Þjóðarmynt Kína fram úr dollar

Júanið, þjóðarmynt Kína, fór í fyrsta skipti fram úr bandaríkjadollar sem mest notaði gjaldmiðillinn í milliríkjagreiðslum í Kína í mars. Kínversk stjórnvöld hafa hvatt til notkunar júansins, sem einnig er þekkt sem renminbi, til þess að gera… Meira
30. desember 2023 | Blaðaukar | 45 orð | 1 mynd

Örplast á himni yfir Fuji-fjalli

Vísindamenn í Japan fundu merki um örplastagnir í skýjum yfir Japan, samkvæmt grein sem birtist í ágúst í vísindatímaritinu Environmental Chemistry Letters. Vísindamenn við Waseda-háskóla fundu örplastagnir á sveimi í skýjunum yfir Fuji-fjalli og telja að þær hafi einkum borist á loft á hafi úti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.