Greinar þriðjudaginn 16. apríl 2024

Fréttir

16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

50% fjölgun kærumála og aukið álag

Kærumálum til kærunefndar húsamála hefur fjölgað um 50% á nokkrum árum. Formaður nefndarinnar segir í umsögn til Alþingis um húsaleigufrumvarp innviðaráðherra að nefndin sé í raun löngu sprungin og málahalinn sé orðinn umtalsverður Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Borgarbyggð í plús og mun fjárfesta

Hagnaður af rekstri samstæðu sveitarsjóðs Borgarbyggðar á síðasta ári var 385 milljónir króna og tekjur samstæðu sveitarfélagsins voru 6.855 m.kr. Tekjurnar voru 13,2% meiri en áætlað var og þykir fjárhagsstaða sveitarfélagsins því góð Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð

Byggingarheimildir verði tímabundnar

Einar Þorsteinsson borgarstjóri telur rétt að byggingarheimildir í borginni verði tímabundnar. Tilefnið er að byggingarlóðir á Ártúnshöfða hafa nú verið seldar öðru sinni eftir að borgin undirritaði samninga um lóðirnar sumarið 2019 Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 32 orð

Ekki ljósmynd af moskunni Al-Aqsa

Birt var ljósmynd frá Ísrael á forsíðu Morgunblaðsins í gær, mánudag, og þar fullyrt að um væri að ræða Al-Aqsa-moskuna í Jerúsalem. Myndin er hins vegar af Klettahvelfingunni, eða Qubbat as Sakra. Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ekki tengsl milli bóluefna og blæðinga

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) hefur komist að því að ekki eru óyggjandi sannanir fyrir því að orsakasamband sé á milli notkunar mRNA-bóluefnanna Comirnaty frá BioNTech/Pfizer og Spikevax frá Moderna og blæðinga Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ellefu Palestínumenn koma í dag

Ellefu einstaklingar frá Palestínu eru væntanlegir til landsins í dag. Þeir koma frá Kaíró í Egyptalandi og var hleypt yfir landamærin með fulltingi sjálfboðaliða Solaris-samtakanna sem nýtt hafa söfnunarfé til að greiða þeim þá leið Meira
16. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 1072 orð | 3 myndir

Fagnar áhuga á Höfðanum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Þorsteinsson borgarstjóri telur eðlilegt að byggingarheimildir í borginni verði tímabundnar. Meira
16. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fjöldauppsagnir boðaðar hjá Tesla

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla áformar að segja upp 10% starfsmanna sinna, sem eru alls um 140 þúsund víða um heim. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Elon Musk forstjóri fyrirtækisins sendi til starfsmanna Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Flæðið minnkar hægt og rólega

„Gosið sjálft hefur verið nokkuð stöðugt síðustu vikur,“ segir Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands, en bætir við að gosið hafi minnkað smám saman Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Forsetafylgismenn dregnir í dilka

Þó enn séu tíu dagar þar til framboðsfrestur rennur út virðast flestir hafa fundið sér frambjóðanda; aðeins 8% eru óviss. Aftur á móti blasir við að nokkrir frambjóðendur hafa tekið forystu, en viðbúið að allnokkrir falli frá framboði á næstu dögum og vikum Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð

Forsetahjónin farin til Skotlands

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginkona hans, Eliza Reid, fóru í gær til Edinborgar í Skotlandi. Mark­mið ferðar­inn­ar er að styrkja enn frek­ar vina­bönd Íslend­inga og Skota, með áherslu á sögu og menn­ingu þjóðanna Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Gömul afhelguð kirkja til sölu

Gistiheimilið Kirkjubær á Stöðvarfirði er auglýst til sölu um þessar mundir. Væri það ekki sérstakt fréttaefni nema fyrir þær sakir að húsnæðið er gamla kirkjan á Stöðvarfirði en Austurfrétt vakti athygli á málinu í gær Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Hafa fundið frelsi og svigrúm í raftónlist

Tónlistarmennirnir Bistro Boy (Frosti Jónsson) og X.U.L. (Gašper Selko) koma í fyrsta sinn saman á sviði þegar þeir halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, miðvikudagskvöldið 17. apríl Meira
16. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 845 orð | 3 myndir

Kerfið komið í öngstræti

Sviðsljós Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Knatthöllin á Ásvöllum mun breyta miklu fyrir starf Hauka

Starfsmenn ÍAV vinna þessa dagana að því að loka ytra byrðinu á nýrri knatthöll Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Búið er að reisa grind hússins og sperrur og nú er krani notaður þegar bitar í þakið eru lagðir ofan á þær Meira
16. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 672 orð | 2 myndir

Kærunefndin sögð sprungin undan álagi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kærunefnd húsamála er að kikna undan álagi vegna mikils og vaxandi fjölda kærumála sem nefndinni berast. Nefndin fjallar um ágreining um húsaleigusamninga og ágreining á milli eigenda fjöleignarhúsa og hefur málafjöldinn hjá nefndinni aukist um 50% á nokkrum árum „auk þess sem umfang og flækjustig mála hefur aukist verulega. Nefndin er því í raun löngu sprungin,“ segir í umsögn kærunefndarinnar til velferðarnefndar Alþingis um frumvarp innviðaráðherra um breytingar á húsaleigulögum, sem lagt var fram í seinasta mánuði. Meira
16. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Lagt að Ísrael að sýna stillingu

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, bauð leiðtogum allra stjórnarandstöðuflokka landsins til fundar um öryggismál í gær vegna loftárása Írana á Ísrael sl. laugardag. Þjóðstjórn Ísraels fjallaði einnig um málið í gær og er Ísraelsher sagður hafa boðið fram ýmsa möguleika á aðgerðum gegn Íran til að bregðast við árásinni. Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lög frá Færeyjum, ABBA o.fl. á vortónleikum Kórs Guðríðarkirkju

Vortónleikar Kórs Guðríðarkirkju fara fram í kvöld, 16. apríl, kl. 20 og bera yfirskriftina Gleðjumst saman. Efnisskrá þeirra verður fjölbreytt og m.a. flutt lög eftir ABBA og lög frá Færeyjum en þangað heldur kórinn í september í söngferðalag Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Meistarar með bakið upp við vegg

Íslandsmeistarar Tindastóls eru með bakið upp við vegg eftir tap gegn Grindavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik á Sauðárkróki í gær en leiknum lauk með ellefu stiga sigri Grindavíkur, 99:88 Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Mikið bætt í snjó í Köldukinn

„Ég hef oft séð meiri snjó en það hefur bætt mikið á undanfarið eftir nokkuð snjóléttan vetur. Mér sýnist að það verði ekki keyrt eftir túnunum á næstunni. Ef fram heldur sem horfir þá er þetta ekki farið alveg strax Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mikið verður malbikað í Reykjavík

Götur í Reykjavík verða malbikaðar fyrir alls um 842 milljónir króna í sumar. Framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir hefjast í maí og á að ljúka í september. Til viðbótar er kostnaður við malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna, svo pakkinn allur leggur sig á rúman milljarð Meira
16. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Réttarhöld yfir Trump hófust í gær

Réttarhöld yfir Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta hófust í New York í gær en hann er ákærður fyrir að hafa árið 2016 brotið lög með því að falsa gögn til að fela greiðslur sem klámmyndaleikkona fékk fyrir að segja ekki frá samskiptum þeirra Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sólheimar og Bergrisinn starfa saman

Fulltrúar Sólheima í Grímsnesi og Byggðarsamlagsins Bergrisans hafa undirritað nýjan fimm ára samning um þjónustu við íbúa Sólheima til næstu fimm ára. Samningurinn er gerður á grundvelli laga um þjónustu við fatlað fólk Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Spáir miklum sviptingum á næstunni

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands segja flestir að kosningabaráttan sé rétt að byrja og telja að nýjasta skoðanakönnun um fylgi þeirra sé til marks um það. Í könnun sem Prósent gerði fyrir Morgunblaðið og birt var í gær fengu þau Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir mesta fylgið Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð

Strandveiðar ekki arðbærar á svæði C

Núverandi fyrirkomulag strandveiða viðheldur, að mati smábátasjómanna, ójafnræði milli landshluta. Á svæði C, sem tekur til Norður- og Austurlands, eru strandveiðar varla arðbærar fyrr en nokkuð er liðið á sumar, eða í júlí-ágúst þegar stór fiskur í ætisleit er genginn á svæðið Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sumarið nálgast og boltinn er kominn á fullt

Þó enn sé rúm vika í sumardaginn fyrsta eru knattspyrnuvellir landsins þéttbókaðir frá miðjum degi og fram á kvöld. Óðum styttist í mót sumarsins og yngri kynslóðin leggur sig alla fram. Mikið líf var á æfingasvæði Fram í Úlfarsárdal í gær eins og sjá má á meðfylgjandi mynd Meira
16. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Varað við áframhaldandi flóðum

Rússnesk stjórnvöld vöruðu við því í gær að yfirborð árinnar Ishim, sem rennur gegnum Rússland og Kasakstan, muni líklega halda áfram að hækka vegna mikilla leysinga og ná hámarki síðar í vikunni. Flóðin hafa valdið tjóni í Kasakstan og í vesturhluta Síberíu og Úralfjöllum í Rússlandi Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 307 orð

Virkjanakostir duga ekki til

Þeir virkjanakostir sem eru í rammaáætlun munu ekki duga til að mæta orku- og aflþörf til framtíðar, en í virkjanaflokki áætlunarinnar eru 1.299 megavött tilgreind og í biðflokki 967 til viðbótar. Samtals gera þetta 2.266 megavött, en skv Meira
16. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Þrýst á ráðherra að veita veiðileyfi

Talsverður þrýstingur er settur á nýjan matvælaráðherra að gefa út leyfi til hvalveiða sem allra fyrst, en leyfisumsókn hefur legið í ráðuneytinu frá því í janúarlok og ekki verið svarað. Bæði í Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum er lögð rík áhersla á að veiðileyfi til Hvals hf Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2024 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Frambjóðendur og meðmælendur

Það styttist æ í forsetakjör, en líkt og fram kom í skoðanakönnun hér í blaðinu í gær hafa þau Baldur Þórhallsson, fv. varaþingmaður Samfylkingarinnar, Jón Gnarr, fv. borgarstjóri Besta flokksins, og Katrín Jakobsdóttir, fv. forsætisráðherra Vinstri grænna, þegar tekið nokkurt forskot. Meira
16. apríl 2024 | Leiðarar | 582 orð

Vályndir tímar

Ekki hefnd en eðlileg viðbrögð Meira

Menning

16. apríl 2024 | Menningarlíf | 195 orð | 2 myndir

Fimm bækur í þremur flokkum

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2024 voru upplýstar í gær, en tilnefndar eru fimm bækur í þremur flokkum. Í flokki frumsaminna skáldverka eru tilnefndar bækurnar Hrím eftir Hildi Knútsdóttur (JPV útgáfa); Bannað að drepa eftir… Meira
16. apríl 2024 | Leiklist | 665 orð | 1 mynd

Inngangur að þjóðarsálfræði

Borgarleikhúsið And Björk, of Course … ★★★★· Eftir Þorvald Þorsteinsson. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Axel Ingi Árnason og Pétur Karl Heiðarson. Hljóð: Gunnar Sigurbjörnsson. Leikendur: Davíð Þór Katrínarson, Eygló Hilmarsdóttir, Jón Gnarr, María Heba Þorkelsdóttir, María Pálsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson og Urður Bergsdóttir. Leikfélag Akureyrar frumsýndi í Samkomuhúsinu á Akureyri föstudaginn 23. febrúar 2024. Rýnir sá fyrstu sýningu á Nýja sviði Borgarleikhússins 4. apríl sama ár. Meira
16. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Í draumalandi með varp í eyrum

Hlaðvörp eru misjöfn að gæðum en þau sem vönduð eru gleðja og fræða. Mörg hver eru í flestu svipuð útvarpsþáttum en þó betri að því leyti að ekki er verið að vinna með ákveðinn hámarks- eða lágmarkstíma Meira
16. apríl 2024 | Menningarlíf | 594 orð | 3 myndir

Náttúruleg framlenging af mér

Tónlistarmaðurinn Torfi Tómas­son, eða einfaldlega TORFI, semur tilraunakennda popptónlist og leitar innblásturs víða. Hann kemur fram á áttundu tónleikum tónleikaraðarinnar Upprásarinnar sem tileinkuð er grasrót íslenskrar tónlistar, þvert á… Meira

Umræðan

16. apríl 2024 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Að sjá það góða í skólastarfi okkar

Við erum að finna leiðir til að öll börn fái tækifæri til að blómstra og við hjálpum þeim að finna styrkleika sína í gegnum fjölbreytt skólastarf. Meira
16. apríl 2024 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Byggjum Ísland upp

Síðustu ár hefur þrálát verðbólga í kjölfar heimsfaraldurs og stríðsátaka verið áskorun fyrir bæði velsæld og hagstjórn á Íslandi. Ríkisstjórnin hefur einsett sér að efnahagsstefnan styðji við peningastefnu þannig að skilyrði skapist fyrir lægri… Meira
16. apríl 2024 | Aðsent efni | 877 orð | 3 myndir

Forgangsraðaðu, ekki tikka í öll boxin

Um allan heim eru miklir möguleikar til að bera kennsl á og forgangsraða þeirri stefnu sem myndi skila mestum áhrifum fyrir hverja krónu. Meira
16. apríl 2024 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Gervigreind og máttur tungumálsins

Það að gervigreind hafi náð valdi á tungumálinu er bylting sem á eftir að valda grundvallarbreytingum á samfélaginu. Meira
16. apríl 2024 | Aðsent efni | 573 orð | 3 myndir

Hafró á villigötum með stofnstærðarmælingu botnfiska

Það er ansi dapurt að vita til þess að þorskur læri á veiðarfæri en fiskifræðingar með margra ára háskólanám að baki skuli ekki gera það. Meira
16. apríl 2024 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Kvenlýsingar

Ef Katrín væri sögupersóna mundi ég lýsa henni sem góðri og greindri konu með einlæga og aðlaðandi framkomu. Mannasættir sem kann á hljóðfæri stjórnmálanna. Meira
16. apríl 2024 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Þakklæti og hamingjan góða

Þakklæti stuðlar að hamingju. Meira
16. apríl 2024 | Aðsent efni | 755 orð | 2 myndir

Þjóðarátak í skólamálum

Því miður er afburðanemendum í íslenskum grunnskólum ekki sinnt nógu vel. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2024 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Brynhildur Bjarnadóttir

Brynhildur Bjarnadóttir fæddist 26. mars 1946 á Patreksfirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 25. mars 2024. Foreldrar Brynhildar voru Bjarni Hermann Finnbogason, f. 27. júlí 1920, d. 31. desember 2006, og Guðrún Margrét Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2024 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Elva Hjálmarsdóttir

Elva Hjálmarsdóttir fæddist 25. desember 1951. Hún lést 27. mars 2024. Útförin fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2024 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Friðjón Magnússon

Friðjón Magnússon fæddist á Seltjarnarnesi 2. desember 1945. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 3. apríl 2024. Foreldrar Friðjóns voru Magnús Guðmundsson vélstjóri, f. 14.2. 1907, d. 12.9 Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2024 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Guðjón Eyjólfsson

Guðjón Eyjólfsson endurskoðandi fæddist 23. júní 1930 í Keflavík. Hann lést 4. apríl 2024 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni á 94. aldursári. Foreldrar Guðjóns voru Guðlaug Stefánsdóttir og Eyjófur Guðjónsson Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2024 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Halldóra Jónasdóttir

Halldóra Jónasdóttir fæddist 16. apríl 1942. Hún lést 10. janúar 2024. Útför Halldóru fór fram 23. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2024 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Ingvi Rafn Jóhannsson

Ingvi Rafn Jóhannsson, rafvirkjameistari og söngvari, fæddist 1. janúar 1930. Hann lést 13. mars 2024. Hann var jarðsunginn 2. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2024 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir fæddist 19. júlí 1928. Hún lést 10. mars 2024. Útför hennar fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2024 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Nikulás Sveinsson

Nikulás Sveinsson fæddist 11. ágúst 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. apríl 2024. Foreldrar hans voru Anna Guðmundsdóttir Kjerúlf, f. 26.2. 1894, d. 6.5. 1983, og Sveinn Pálsson, f. 11.10 Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2024 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

Óli Sigurður Jóhannsson

Óli Sigurður Jóhannsson fæddist í Teigagerði við Reyðarfjörð 15. janúar 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. mars 2024. Foreldrar hans voru Guðný Björg Einarsdóttir, f. í Skriðdal 29. nóvember 1900, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 635 orð | 1 mynd

Ísland verið leiðandi

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Íslenskur sjávarútvegur hefur dregið úr olíunotkun á hafi um tæp 40% frá árinu 1990. Samdrátturinn væri nær 50% ef ekki hefði komið til veruleg skerðing á raforku til fiskimjölsverksmiðja á liðnum tveimur árum. Meira
16. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 313 orð | 1 mynd

Raforku miðlað í gegnum kauphöll

Fyrsta íslenska raforkukauphöllin var opnuð í gær, en það er fyrirtækið Vonarskarð ehf. sem mun annast rekstur hennar. Um miðjan desember sl. veitti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið Elmu orkuviðskiptum ehf., sem er dótturfélag Landsnets hf., og Vonarskarði ehf Meira
16. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Reisa 120 herbergja hótel við Skógarböðin

Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum í Eyjafirði áætla að reisa nýtt 120 herbergja fjögurra stjörnu hótel við hlið Skógarbaðanna. Þá er stefnt að því að stækka Skógarböðin og tengja hótelinu Meira

Fastir þættir

16. apríl 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Auglýsir eftir ríkum karli

Edda Björgvins var til viðtals í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim á K100 á Valentínusardeginum. Undir lok þáttarins eiga stjórnendur hans það til að hringja óvænt í einhverja þekkta manneskju og spyrja hvað verði í kvöldmatinn Meira
16. apríl 2024 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Ásdís Sigurbergsdóttir

30 ára Ásdís er Reykvíkingur, ólst upp í Gautaborg til átta ára aldurs en síðan í Fossvoginum og býr í Laugarneshverfinu. Hún er með BA-gráðu í stjórnmálafræði og MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu, hvort tveggja frá HÍ Meira
16. apríl 2024 | Í dag | 292 orð

Blásum á vitleysuna

Hjálmar Jónsson orti á fundi Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á Hótel Nordica á laugardaginn: Yfir flokknum ekkert slen, allir skulu muna: Stöndum þétt með Bjarna Ben og blásum á vitleysuna. Ingólfur Ómar sendi mér vísu á laugardag með þeim… Meira
16. apríl 2024 | Í dag | 179 orð

Eldfjöllin. V-NS

Norður ♠ Á74 ♥ D3 ♦ D1093 ♣ ÁKG9 Vestur ♠ K10862 ♥ ÁK1064 ♦ G2 ♣ 2 Austur ♠ – ♥ 98 ♦ K854 ♣ 10876543 Suður ♠ DG953 ♥ G752 ♦ Á76 ♣ D Suður spilar 4♠ doblaða Meira
16. apríl 2024 | Í dag | 53 orð

Málshátturinn Betra er að veifa röngu tré en öngu þýðir bókstaflega betra…

Málshátturinn Betra er að veifa röngu tré en öngu þýðir bókstaflega betra er að hafa/nota rangt tré en ekkert og óeiginlega betra er að hafa rangan málstað en engan. Þetta á betur við nú en nokkurn tíma fyrr; málstaðir hafa aldrei verið jafnmargir… Meira
16. apríl 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Erla Viktoría Vilhjálmsdóttir fæddist 15. ágúst 2023 kl. 13.28.…

Reykjavík Erla Viktoría Vilhjálmsdóttir fæddist 15. ágúst 2023 kl. 13.28. Hún vó 3.666 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Vilhjálmur Þór Svansson og Elín Edda Sigurðardóttir. Meira
16. apríl 2024 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 d6 4. Rc3 Ra5 5. Bb5+ c6 6. Be2 c5 7. d3 Be7 8. 0-0 f5 9. Rd5 Rf6 10. Rxe7 Dxe7 11. c3 Rc6 12. exf5 Bxf5 13. d4 0-0 14. dxc5 dxc5 15. Bg5 h6 16. Bh4 Had8 17. Db3+ Kh8 18. Had1 e4 19 Meira
16. apríl 2024 | Í dag | 912 orð | 4 myndir

Spilar úti um allan heim

Sæunn Þorsteinsdóttir fæddist 16. apríl 1984 í Reykjavík og ólst fyrstu árin upp í Hlíðunum en var einnig eitt ár á Akureyri þegar hún var fjögurra ára. Á Akureyri byrjaði Sæunn í forskóla og fór að læra á blokkflautu í tónlistarskólanum þar Meira

Íþróttir

16. apríl 2024 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Ég skellti mér í klippingu um daginn og klipparinn minn spurði mig hvort…

Ég skellti mér í klippingu um daginn og klipparinn minn spurði mig hvort ég væri eitthvað að fylgjast með UFC. Fyrir þá sem þekkja ekki til þá er UFC stærsti vettvangur í heimi þar sem keppt er í blönduðum bardagalistum Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Haukar og ÍBV áfram

Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í gær með sigri gegn Stjörnunni í öðrum leik liðanna í 1. umferð umspilsins í Garðabæ og með sigri í einvíginu, 2:0. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri Hauka, 25:21, en… Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Jóhannes Karl framlengdi

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við KSÍ sem gildir til loka ársins 2025. Jóhannes hefur verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því í janúar árið 2022, fyrst með… Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

KA tryggði sér oddaleik gegn Hamri

KA tryggði sér oddaleik í Hveragerði með því að leggja Hamar að velli, 3:2, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki á Akureyri í gærkvöldi. Tvo sigra þarf til þess að tryggja sér sæti í úrslitum og ræðst það því í oddaleik hvort liðið fer alla leið í úrslitaeinvígið Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Meistararnir í erfiðri stöðu

Íslandsmeistarar Tindastóls eru með bakið upp við vegg eftir tap gegn Grindavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik á Sauðárkróki í gær en leiknum lauk með ellefu stiga sigri Grindavíkur, 99:88 Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Sannfærandi hjá Scheffler

Scottie Scheffler frá Bandaríkjunum vann Mastersmótið í golfi í annað sinn á ferlinum en hann tryggði sér sigurinn seint í fyrrakvöld með sannfærandi frammistöðu á lokahringnum á Augusta-vellinum í Atlanta Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Slagur tveggja bikarmeistara í Víkinni

Bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík hefja titilvörnina í ár með heimaleik gegn 3. deildar liði Víðis úr Garði. Dregið var til 32-liða úrslitanna í bikarkeppni karla í gær en þau verða leikin dagana 23 Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Sluppu með skrekkinn

Erlingur Agnarsson reyndist hetja Víkings úr Reykjavík þegar liðið heimsótti Fram í lokaleik 2. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu í Úlfarsárdal í gær. Leiknum lauk með sigri Víkinga, 1:0, en Erlingur skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik á 64 Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Stefán leggur skóna á hilluna

Stefán Rafn Sigurmannsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, tilkynnti eftir leik Hauka og ÍBV á sunnudag að það hefði verið hans síðasti leikur á ferlinum. Stefán, sem er 33 ára, hefur þrisvar orðið Íslandsmeistari með Haukum og unnið… Meira
16. apríl 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þórsarar í úrslit umspilsins

Þór frá Akureyri tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik með því að leggja Hörð að velli, 24:22, í oddaleik í undanúrslitum á Ísafirði. Í úrslitaeinvíginu mætir Þór liði Fjölnis Meira

Bílablað

16. apríl 2024 | Bílablað | 954 orð | 9 myndir

„Waku waku“ í vínhöfuðborg heimsins

Blaðamaður fékk á dögunum tækifæri til að svífa seglum þöndum á splunkunýjum, liprum og léttum Suzuki Swift í uppsveitum Bordeaux í Frakklandi, vínhöfuðborgar heimsins eins og henni er lýst á Wikipediu Meira
16. apríl 2024 | Bílablað | 720 orð | 1 mynd

Frjáls á vespu á sveitavegunum

Þökk sé vespumenningunni á Ítalíu þá voru unglingsár Gunnellu Hólmarsdóttur þar í landi ævintýri líkust. „Ég ólst að hluta til upp á Ítalíu þar sem foreldrar mínir ræktuðu vatnsmelónur og þegar ég var táningur varði ég sumrunum þar hjá afa mínum og ömmu Meira
16. apríl 2024 | Bílablað | 845 orð | 4 myndir

Sumir keppendurnir gætu átt erindi á alþjóðleg mót

Það er ekki síst Guðfinni Þorvaldssyni að þakka hvað hermikappakstur er í dag í miklum blóma á Íslandi. Liðin eru um það bil sex ár síðan Guðfinnur, eða Guffi eins og hann er alltaf kallaður, setti á laggirnar facebook-hópinn „Gran Turismo… Meira
16. apríl 2024 | Bílablað | 1467 orð | 7 myndir

Traustur kostur fyrir stórar fjölskyldur

Þú verður ekki svikinn af þessum – Þetta var það fyrsta sem sagt var við mig þegar komið var upp í umboð Kia við Krókháls 13 í Reykjavík, en þangað var ég mættur til að sækja rafmagnaðan fjölskyldubíl af stærri gerðinni Meira
16. apríl 2024 | Bílablað | 1527 orð | 6 myndir

Volvo EX30 – eins og að keyra iPhone

Það verður eflaust seint úkljáð hvort Android eða iPhone sé betri sími enda smekksatriði hvor gerðin fellur betur að þörfum notenda. Það verður þó að viðurkennast að iPhone-símarnir eru einfaldir og þjálir í notkun – í raun svo auðveldir að… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.