Greinar fimmtudaginn 16. maí 2024

Fréttir

16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

3.000 manns sækja viðburði nýsköpunarviku

Nýsköpunarvika Íslands er í fullum gangi í Kolaportinu og á Hafnartorgssvæðinu, þar sem vakin er athygli á ýmsum nýjungum í nýsköpun og sprotaverkefnum. Dagskránni lýkur annað kvöld og búist er við að um 3.000 manns sæki um 700 viðburði vikunnar Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Afgreiði ekki umsóknir í blindni

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég tel ekki eðlilegt að þingmenn afgreiði umsóknir um ríkisborgararétt í blindni og án þess að vita neitt um hvaða fólk þar er að ræða og hvað býr að baki, en dæmi eru um að fólk hafi fengið ríkisborgararétt hér á landi sem með réttu hefði ekki átt að hljóta hann,“ segir Jón Gunnarsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð

Aldraðir beittir ofbeldi

„Ofbeldi gegn eldra fólki er meinsemd í okkar samfélagi og oft er erfitt að upplýsa og greina málin sem upp koma þar sem þolendurnir eru oftar en ekki háðir ofbeldismönnunum,“ segir Hjördís Garðarsdóttir, fræðslustýra hjá Neyðarlínunni,… Meira
16. maí 2024 | Fréttaskýringar | 614 orð | 3 myndir

Aldraðir verða fyrir ofbeldi aðstandenda

Sviðsljós Óskar Bergsson oskar@mbl.is Ofbeldi gegn eldra fólki er meinsemd í okkar samfélagi og oft er erfitt að upplýsa og greina málin sem upp koma þar sem þolendurnir eru oftar en ekki háðir ofbeldismönnunum.“ Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Arnarfellið ber við Gróttu með björg í bú

Arnarfell, flutningaskip Samskipa, siglir hér fram hjá Gróttu á Seltjarnarnesi á leið sinni til hafnar í Reykjavík með margs konar varning í fjölda gáma. Sundin blá byrstu sig aðeins eins og sjá má á gáruðum haffletinum, þó ekki það mikið að fjölreyndir farmenn fyndu fyrir því Meira
16. maí 2024 | Fréttaskýringar | 686 orð | 6 myndir

Áforma 450 íbúðir við Kringluna

Ásbergssalurinn í Kringlubíói var þéttsetinn í fyrrakvöld þegar kynnt voru áform um uppbyggingu við Kringluna. Svo margir mættu að fólk þurfti að sitja á göngum. Skipulagssvæðið er í eigu Reita. Um er að ræða drög að deiliskipulagstillögu 1 Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð

Bóklegt bílpróf er nú stafrænt

Öll bókleg almenn ökupróf eru rafræn frá með deginum í dag, 16. maí. Prófin eru með þessu færð í nútímalegt horf þar sem ökuneminn getur séð niðurstöðu sína samstundis. Notað verður kerfi sem býður upp á stöðuga endurskoðun, svo sem á einstaka… Meira
16. maí 2024 | Fréttaskýringar | 533 orð | 3 myndir

Byggt verði á Borgartúnsreit

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Einvígið fer af stað annað kvöld

Einvígi Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik hefst annað kvöld þegar liðin mætast í fyrsta leiknum af þremur, fjórum eða fimm á Hlíðarenda. Valsmaðurinn Kristófer Acox og Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eiga von á skemmtilegu einvígi Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Enginn tindur í Öræfum auðveldur

„Þó að fólk sé þrautreynt í fjallaferðum og hafi mikla reynslu er ekkert til í Öræfunum sem kallast getur auðveldur tindur,“ segir Bjarni Már Gylfason, fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands. „Göngur á hæstu fjöll landsins eru alltaf krefjandi og þarfnast góðs undirbúnings Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð

Erfið staða aldamótakynslóðar

„Yngri hluti aldamótakynslóðarinnar svokölluðu átti mun erfiðara með að komast inn á húsnæðismarkaðinn heldur en aðrar kynslóðir, ef miðað er við húsnæðisuppbyggingu og fjölda íbúa á þrítugsaldri.“ Þetta segir í greiningu sem birt er á… Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Erlent vinnuafl á mannauðsdegi

Alþjóðlegi mannauðsdagurinn er nú haldinn hátíðlegur í fimmta sinn um allan heim. Evrópusamtök mannauðsfólks (EAPM) stýrir skipulagi dagsins en Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs er formaður alþjóðlegu nefndarinnar í ár Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fjölgun í sundlaugum borgarinnar

Ekkert lát var á aðsókninni að sundstöðum Reykjavíkurborgar á fyrstu mánuðum ársins og fóru fleiri í sund á fyrsta ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tölum um aðsókn í sundlaugar, á ylströndina í Nauthólsvík, á söfn og í… Meira
16. maí 2024 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrann skotinn

Forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, var sagður í lífshættu eftir að honum var sýnt banatilræði í gær. Fico var á leiðinni frá ríkisstjórnarfundi, sem haldinn var í bænum Handlova, þegar hann var skotinn Meira
16. maí 2024 | Fréttaskýringar | 1070 orð | 3 myndir

Forsætisráðherra sem varð forseti

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Frumflutningur á nýrri úgáfu af Stabat Mater eftir Boccherini

Kammerhópurinn Cauda Collective flytur Stabat Mater eftir Luigi Boccherini í Breiðholtskirkju á laugardaginn, 18. maí, kl. 15.15. Er það frumflutningur nýrrar útgáfu á verkinu sem er frá árinu 1781 og samið fyrir sópran og strengjakvintett Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 1059 orð | 7 myndir

Grænmetiskokkur ársins grillar reyktan beinmerg

Þetta var í fyrsta skipti sem keppnin um Grænmetiskokk ársins er haldin en það er Klúbbur matreiðslumeistara sem stendur fyrir keppninni ásamt keppninni um Kokk ársins. Bjarki starfar hjá Lúx veitingum ásamt því að vera meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Guðmundur Fertram tilnefndur

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hefur verið tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024 (European Inventor Award). Tilnefninguna hlýtur hann fyrir þá uppfinningu sína að nota fiskroð til sáragræðslu Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Gæti þurft að fækka dómurum

„Ekki verður séð að unnt sé að bregðast við vanfjármögnun héraðsdómstóla og boðaðri aðhaldskröfu nema með því að fækka dómurum um tvo til þrjá og/eða leggja niður a.m.k. einn einmenningsdómstól Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hafa keypt 660 hús í Grindavík

Fasteignafélagið Þórkatla hefur samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík eða um 85% allra umsókna sem félaginu hafa borist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Fasteignafélagið var stofnað í febrúar til að annast kaup, umsýslu… Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Haldið í náttúrulegar aðstæður

Síðastliðið sumar var tekin í notkun ný og endurbætt aðstaða í Hrunalaug, skammt frá Flúðum í uppsveitum Árnessýslu. Þarna er náttúrulegur baðstaður sem komið hefur sterkt inn á síðustu árum meðal ferðafólks Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Háhýsi í hjarta bæjarins

Miðbær Hafnarfjarðar fær nýjan svip með stórhýsi því sem nú er verið að reisa þar. Hús á lóðunum 26-30 við Strandgötu, þar sem segja má að hjarta bæjarins sé, verður alls 8.700 fermetrar að flatarmáli og er samtengt verslunarmiðstöðinni Firði Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hámarkshraði verði lækkaður á Suðurlandsbraut

Íbúaráð hverfa nálægt Suðurlandsbraut hafa hvatt til þess að hámarkshraði þar verði lækkaður úr 60 km/klst. niður í 40 km/klst. Samgöngustjóri Reykjavíkur er hlynntur þessari breytingu. Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis setti tillöguna fram upphaflega í september 2023 Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 687 orð | 4 myndir

Heimilislífið á Grund fangað á filmu

„Það er mikilvægt að hugsa um hvernig maður endar lífið. Því það tekur enda hjá okkur öllum,“ segir kvikmyndagerðarkonan Yrsa Roca Fannberg um nýjustu mynd sína, Jörðina undir fótum okkar, sem hún tók á vistheimilinu Grund árið 2021 og mest 2022 Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Íslandsbankahúsið verður horfið í haust

Niðurrif Íslandsbankahússins á Kirkjusandi hefur gengið vel. Áætlun verktaka miðar að því að fljótlega í haust verði húsið horfið af yfirborði jarðar. En miðað við gang mála standa vonir til að niðurrifinu ljúki seinnipart sumars Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð

Lagði ríkið í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ferðalög flugvirkja, sem vann hjá Samgöngustofu árið 2018, teljist til vinnustunda. Staðfesti Hæstiréttur þar dóm Landsréttar sem hafði dæmt á þann veg að ferðatími teldist til vinnustunda en héraðsdómur komst einnig að sömu niðurstöðu Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Meti umsóknir um ríkisborgararétt

„Ég tel eðlilegt að þingmenn geti kynnt sér umsóknir um ríkisborgararétt, til að geta metið hverja fyrir sig og af hverju verið sé að hafna sumum en samþykkja aðrar,“ segir Jón Gunnarsson alþingismaður Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Mikil þörf á fiski til úthlutunar

Fjölskylduhjálp Íslands vantar fisk til að úthluta til þeirra fjölmörgu einstaklinga sem leita til hennar og óskar eftir fiski frá útgerðarfélögum og fiskframleiðendum. Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálparinnar segist ekki hafa getað … Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Númerslausum bílum fer fjölgandi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarnar vikur aukið eftirlit með ómerktum ökutækjum. Vegna þessa hefur lögreglan klippt fleiri númeraplötur af bílum en oft áður. Einnig hefur verið meira um ómerkta bíla á almenningsstæðum en lögregla og sveitarfélög hafa heimild til að fjarlægja þá Meira
16. maí 2024 | Fréttaskýringar | 545 orð | 3 myndir

Philippe Starck féll fyrir Akranesi

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er afar spennandi samstarf og mikil viðurkenning fyrir okkur. Það sýnir jafnframt hversu mikil tækifæri eru á þessu svæði,“ segir Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Breiðar á Akranesi. Meira
16. maí 2024 | Erlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir

Pútín fagnar árangri Rússahers

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti fagnaði í gær árangri rússneska hersins í Úkraínu, en varnarmálaráðuneyti landsins sagðist í gær hafa hertekið tvö þorp í sókn sinni í Karkív-héraði. Þá sagðist herinn hafa endurheimt bæinn Robotíne í Saporísja-héraði, en hann var einn af fáum bæjum sem Úkraínumenn náðu að frelsa í héraðinu í gagnsókn sinni síðasta sumar, en talsmenn Úkraínuhers sögðu þá yfirlýsingu vera uppspuna. Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Samið um skóga

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, undirrituðu samninga í gær um framkvæmd landgræðsluskóga til ársloka 2029 Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skortur á fjármunum veldur framkvæmdastoppi

Framkvæmdir eru nú stopp við nýja Miðgarðakirkju í Grímsey. Þetta staðfestir Alfreð Gíslason, formaður sóknarnefndar Miðgarðakirkju, í samtali við Morgunblaðið en tæp þrjú ár eru síðan gamla kirkjan brann til grunna Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Söfnuðu tvöfalt meira en í fyrra

Nemendur í áfanganum Viðburðastjórnun við Fjölbrautaskólann í Garðabæ færðu Einstökum börnum veglega gjöf á dögunum. Þeir stóðu fyrir dósasöfnun sem var hluti af lokaverkefni þeirra í áfanganum Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Undirbúningur stendur yfir

Unnið er að skipulagi á Hvaleyrarbraut 20, 22, 26, 28 og 30 í Hafnarfirði. Þetta segir Ævar Sigmar Hjartarson, formaður húsfélagsins Hvaleyrarbraut 22, í samtali við Morgunblaðið en húsið brann sem kunnugt er í ágúst á síðasta ári Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Verðlaunin gáfu okkur byr undir báða vængi

„Verkaskiptingin er sú að Sigurður sér um prógrammið en við berum ábyrgð á smurbrauði, bjór og sól. Þetta hefur gefið góða raun,“ segir Jakob E. Jakobsson, veitingamaður á Jómfrúnni. Nú styttist óðum í að tónleikaröðin Sumarjazz hefji göngu sína á Jómfrúnni við Lækjargötu Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Viðrar vel til að fara í klippingu á Húsavík

Sólríkt hefur verið á norður- og austurhluta landsins í vikunni. Á Húsavík fór hitinn hæst í 13 gráður í gær. Viðskiptavinur Háriðjunnar, Hildur Baldvinsdóttir, sló tvær, ef ekki þrjár flugur í einu höggi þegar hún skellti sér út í sólina með kaffibolla og tímarit á meðan hún beið með lit í hárinu Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Þorvaldur tekur við af Helgu

Séra Þorvaldur Víðisson, prestur í Fossvogsprestakalli, hefur verið skipaður prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra frá 1. júní næstkomandi. Hann tekur við af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur, sóknarpresti í Háteigskirkju, en hún hefur gegnt prófastsstörfum frá 1 Meira
16. maí 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Þýskir á söguslóð

Íslenskar sögur og menning eru nú í brennidepli meðal Þjóðverja. Sjö manna hópur frá þýska ríkissjónvarpinu, ARD, hefur síðustu daga verið á ferð um landið og aflað efnis sinn í hvorn hálftíma sjónvarpsþáttinn um slóðir Eglu og Njálu Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2024 | Leiðarar | 328 orð

Ísland með Hamas

Hryðjuverkin verðlaunuð Meira
16. maí 2024 | Leiðarar | 272 orð

Má ekki gleymast

Ísland ætti að vekja athygli á ástandinu í Súdan Meira
16. maí 2024 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Sóun eða spilling hjá Reykjavíkurborg

Gjafmildi Dags B. Eggertssonar fv. borgarstjóra í garð olíufélaganna er óútskýrð, rétt eins og tregða Ríkisútvarpsins til að segja frá henni. Páll Vilhjálmsson rifjar því upp að Rúv. ohf. hafi sjálft notið örlætis hans á fé borgarbúa með sama hætti, bjargað því frá gjaldþroti með lóðabraski: „Dagur fórnaði hagsmunum borgarbúa til að kaupa velvild RÚV.“ Meira

Menning

16. maí 2024 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Barbara Hannigan ráðin til Sinfóníunnar

Kanadíski hljómsveitarstjórinn og söngkonan Barbara Hannigan hefur verið ráðin aðalhljómsveitarstjóri og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hún tekur við stöðunni í ágúst 2026 og gegnir henni í þrjú starfsár Meira
16. maí 2024 | Menningarlíf | 994 orð | 4 myndir

„Ekki nóg að kunna bara að syngja“

Í tilefni þess að einn ástsælasti og þekktasti dægurlagasöngvari Íslands, Haukur Morthens, hefði orðið 100 ára á morgun verður blásið til stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 26. maí klukkan 17 Meira
16. maí 2024 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Bergur Þór er nýr leikhússtjóri LA

Bergur Þór Ingólfsson er nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Menningarfélagi Akureyrar. Bergur Þór útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1995 og hefur verið fastráðinn við Borgarleikhúsið frá 2000 Meira
16. maí 2024 | Fólk í fréttum | 716 orð | 2 myndir

Fátt um fyrirmyndir á Vestfjörðum

Bókin Mennska eftir leikarann Bjarna Snæbjörnsson er komin út. Hún er byggð á leiksýningunni Góðan daginn faggi sem sýnd var í Þjóðleikhúsinu en Bjarni fór einnig með víðs vegar um landið og meira að segja alla leið til Edinborgar Meira
16. maí 2024 | Menningarlíf | 304 orð | 1 mynd

Fullkomin abstraktverk

Gerður Helgadóttir nam við Handíðaskólann á árunum 1945-47 en engin höggmyndadeild var þá við skólann og sótti hún einkatíma á því sviði til Sigurjóns Ólafssonar. Gerður varð fyrst Íslendinga til að nema í Flórens og var þar 1948-49 Meira
16. maí 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Heimavinnandi húsfeður

Fastir liðir eins og venjulega eru gamanþættir frá árinu 1985. Í þeim koma fyrir þrjár nágrannafjölskyldur sem búa í raðhúsi í úthverfi á Íslandi. Hinum hefbundnu kynjahutverkum er snúið við, mennirnir eru heimavinnandi húsfeður og konurnar útivinnandi Meira
16. maí 2024 | Menningarlíf | 382 orð | 1 mynd

Líkt og stöðuvatn á björtum sumardegi

Gyrðir Elíasson hlýtur Maístjörnuna í ár fyrir ljóðabókatvennuna Dulstirni / Meðan glerið sefur en verðlaunin, sem veitt eru fyrir ljóðabók ársins 2023, voru afhent í Þjóðarbókhlöðunni síðdegis í gær Meira
16. maí 2024 | Myndlist | 742 orð | 4 myndir

Margítrekuð pólskipti á fleti

Listasafn Íslands Margpóla ★★★★· Anna Rún Tryggvadóttir sýnir. Verkefnastjóri sýningar: Vigdís Rún Jónsdóttir. Texti með sýningu: Pari Stavi. Sýningin stendur til 15. september 2024. Opið alla daga kl. 10-17. Meira
16. maí 2024 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Marína og Ragnar í Vestmannaeyjum

Marína Ósk og Ragnar Ólafsson halda tónleika í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. „Tónskáldin fóru nýlega í tónleikaferðalag hringinn og léku á alls 12 tónleikastöðum við hlýlegar undirtektir Meira
16. maí 2024 | Fólk í fréttum | 404 orð | 5 myndir

Persónulegt og einlægt lag um meðvirkni

Maiaa – The Problem Is You Söngkonan Maiaa, eða María Agnesardóttir, gaf nýverið út lagið The Problem Is You og segir það eitt rólegasta lag sem hún hefur samið. „Þetta er mjög persónulegt, einlægt og snýr að meðvirkni í samböndum Meira
16. maí 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Rúnar frumsýndi Ljósbrot í Cannes

Kvikmyndaleikstjórinn Rúnar Rúnarsson frumsýndi í gær kvikmynd sína Ljósbrot á kvikmyndahátíðinni í Cannes, einni þeirri elstu og virtustu í heimi sem haldin er árlega. Með honum var aðalleikkona myndarinnar, Elín Hall, og fór vel á með þeim, eins… Meira
16. maí 2024 | Fólk í fréttum | 120 orð | 4 myndir

Sturla seldi húsið á 250 milljónir

Sturla B. Johnsen heimilislæknir setti hús sitt við Dimmuhvarf 13A í Kópavogi á sölu á dögunum. Húsið er tignarlegt, 396 fm að stærð og á tveimur hæðum. Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugsson og Hanna Stína innanhússarkitekt sá um hönnunina að innan Meira
16. maí 2024 | Fólk í fréttum | 792 orð | 2 myndir

Það er ekki hægt að kaupa verðmæti á spottprís

Sigríður Heimisdóttir, eða Sigga Heimis eins og hún er jafnan kölluð, lærði iðnhönnun á Ítalíu og útskrifaðist 1994. Fljótlega eftir útskrift fékk hún vinnu hjá IKEA og vann þar í tíu ár. Þá réð hún sig sem hönnunarstjóra hjá Fritz Hansen, sem… Meira
16. maí 2024 | Tónlist | 636 orð | 2 myndir

Þegar sellósvíturnar eru „mergurinn málsins“

Geisladiskur Marrow ★★★★★ Verk eftir Johann Sebastian Bach (sex sellósvítur, BWV 1007-1012). Sæunn Þorsteinsdóttir (einleikari). Sono Luminus – DSL-92263, árið 2023. Heildartími: 91 mín. (tveir geisladiskar). Meira

Umræðan

16. maí 2024 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Að tala með hjartanu

Hún talar ekki eftir tilbúnu handriti heldur frá hjartanu og með hjartanu og þannig forseta vil ég sjá á Bessastöðum. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Að vanda valið – Katrín Jakobsdóttir

Forseti þarf að vera alþýðlegur í framkomu, tala fallegt mál og ná til fólksins og að geta verið fulltrúi lands og þjóðar á erlendum vettvangi. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Áfram unnið að velsæld barna

Við í Framsókn erum stolt af þessum breytingum og höfum lofað að halda áfram að stuðla að því að í Suðurnesjabæ sé gott að búa. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 546 orð

Enn um Sundhöllina – opið bréf til Minjastofnunar

Við hvetjum Minjastofnun til að afturkalla samþykki sitt fyrir þarflausum breytingum á Sundhöllinni. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Hvar dúkkar RÚV upp næst?

Við menningar- og viðskiptaráðherra höfum ólíka sýn á útvíkkun starfsemi RÚV, en ég vildi gjarnan sjá ríkismiðilinn halda aftur af sér. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 650 orð | 2 myndir

Íslenskir styrkir efla erlendar prentsmiðjur

Engar kröfur eru gerðar varðandi kolefnisspor bóka þegar veittir eru styrkir til útgáfu íslenskra bóka. Meira
16. maí 2024 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Íslenski útlendingavandinn

Mikið hefur verið rætt um málefni innflytjenda í vetur, bæði á Alþingi og úti í samfélaginu, og margt verið látið flakka. Stjórnmálamenn úr þrem flokkum; Sjálfstæðis- og Miðflokki og Flokki fólksins, hafa hvað eftir annað tjáð sig á þeim nótum að… Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

Kjósum Katrínu

Sem forseti mun hún njóta sín í starfi, orðfim, glaðvær og glögg, og ná til fólks almennt og er líkleg til að sameina þjóðina í blíðu og stríðu. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Laust starf – umsækjendur óskast

Forseti verður að vinna vel undir álagi og geta fengið fólk til starfa með sér. Hann þarf líka að geta staðið í báða fætur af öryggi og fálmlaust þegar að honum er sótt. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Mynstur gjafagjörninga

Við þá athugun verður mikilvægt að velta við hverjum steini, kryfja aðdragandann og innihald samninganna. Skal þar ekkert undanskilið. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 1525 orð | 1 mynd

Pólitísk skemmdarverk á íslenskri tungu

Hvað sameinar þjóðir umfram annað? Tungumálið. Tungumálið tengir fólk saman í nútímanum en tengir okkur líka við fortíðina og komandi kynslóðir. Tungumálið er í senn ómetanlegur menningararfur og sameiningarafl. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 196 orð | 2 myndir

Sigurður Benediktsson uppboðshaldari

Ég aðstoðaði Sigurð Ben. í nokkur ár við bókauppboðin sem þessi mikli listmunauppboðshaldari stóð að. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 599 orð | 2 myndir

Skelfileg skuldabyrði Reykjavíkurborgar

Þegar fjallað er um fjárhag Reykjavíkurborgar þarf að skoða heildarmyndina, bæði A- og B-hluta. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Stríð eða friður?

Við þurfum breytt hugarfar og fleiri menn eins og Jimmy Carter og Olof Palme. Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 52 orð | 1 mynd

Styðjum Höllu Hrund

Af forsetaframbjóðendum hugnast mér Halla Hrund Logadóttir best. Ég tel hana hafa ýmsa góða eiginleika til að bera. Ég er viss um að hún myndi rækja skyldur sínar á Bessastöðum þannig að sómi væri að Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Uppruni þjóðarsáttar – að undirbúa jarðveginn!

Þriðja söguskoðunin um uppruna þjóðarsáttar. … Oft er sagt að það þurfi hagfræðing til að undirbúa jarðveginn eða plægja akurinn! Meira
16. maí 2024 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Vitringarnir þrír hafa talað

Á tímum covid lá stærsti og æðsti vitringur hinna þriggja ekki á liði sínu að boða þjóðinni mikinn fögnuð í hinni miklu vá. Meira

Minningargreinar

16. maí 2024 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Adam Gísli Liljuson

Adam Gísli Liljuson fæddist 8. júní 2004. Hann lést 22. júní 2022. Útför Adams Gísla fór fram 4. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Alda Benediktsdóttir

Alda Benediktsdóttir fæddist 16. apríl 1942. Hún lést 26. apríl 2024. Útförin fór fram 8. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Einarsson

Bjarni Þór Einarsson fæddist 15. mars 1936. Hann lést 18. apríl 2024. Útför Bjarna fór fram 6. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 4470 orð | 1 mynd

Björn Theodór Líndal

Björn Theodór Líndal fæddist 1. nóvember 1956. Hann lést 21. apríl 2024. Útför hans fór fram 15. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Dís Guðbjörg Óskarsdóttir

Dís Guðbjörg Óskarsdóttir fæddist á Stóru-Vatnsleysu 10. október 1943. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. maí 2024. Foreldrar hennar voru Friðrik Óskar Sigurjónsson, f. 7. maí 1914, d. 1. desember 1996, og Salvör Pálína Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

Elfa Ingibergsdóttir

Elfa Ingibergsdóttir fæddist 4. ágúst 1975. Hún lést 27. apríl 2024. Útför fór fram 15. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

Elín Guðrún Ingólfsdóttir

Elín Guðrún Ingólfsdóttir fæddist 12. desember 1925. Hún lést 27. apríl 2024. Útför fór fram 15. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 3036 orð | 1 mynd

Guðbjörg Svanhildur Jónsdóttir

Guðbjörg Svanhildur Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1930. Hún lést 26. apríl 2024 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru Jón Ármann Benediktsson bóndi, f. 16. desember 1898 á Eystri-Reyni í Innri-Akraneshreppi, d Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannsson

Guðmundur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1929. Hann lést á Droplaugarstöðum 4. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Jóhann Garðar Jóhannsson, bryggjusmiður frá Öxney í Breiðafirði, f. 15.11 Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Hjörvar Garðarsson

Hjörvar Garðarsson fæddist 30. júní 1943. Hann lést 3. maí 2024. Útför hans fór fram 14. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Jarþrúður Baldursdóttir

Jarþrúður Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1952. Hún lést á heimili sínu 7. maí 2024. Foreldrar hennar voru Baldur Árnason, f. 8.5. 1926, d. 4.4. 2002, og Anna Ástveig Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Margrét Halldórsdóttir

Margrét Halldórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. júlí 1945. Hún lést á Landspítalanum 5. maí 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Baldvinsson stýrimaður, f. 10. júní 1921, d. 17. apríl 1999, og Ásta Sigríður Þorleifsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Sverrir Júlíusson

Sverrir Júlíusson fæddist á Háteigi í Reykjavík 27. október 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. maí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 17. jan. 1891 í Garðabæ á Eyrarbakka, d Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

Vilborg Áslaug Sigurðardóttir

Vilborg Áslaug Sigurðardóttir fæddist 13. júní 1970. Hún lést 4. maí 2024. Útför hennar fór fram 15. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. maí 2024 | Sjávarútvegur | 495 orð | 1 mynd

Finna fyrir áhuga á fiski í pappakössum

Sjávariðjan á Rifi á Snæfellsnesi gekk nýverið frá samningi við Stora Enso um kaup á vél til að útbúa pappakassa undir ferskan hvítfisk til útflutnings. Kassar af þessari tegund hafa verið í notkun um nokkurt skeið en vinsældir þessarar lausnar… Meira
16. maí 2024 | Sjávarútvegur | 204 orð | 1 mynd

Leit að forsíðumyndinni hafin

Morgunblaðið og 200 mílur hafa ákveðið að leita til lesenda til að finna forsíðu sjómannadagsblaðs 200 mílna sem fylgir Morgunblaðinu 1. júní næstkomandi og efnir því til ljósmyndasamkeppni. Sigurvegarinn fær ekki aðeins mynd sína birta á forsíðu… Meira

Viðskipti

16. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Kvaðir á starfsemi Mílu felldar niður

Fjarskiptastofa hefur fellt niður kvaðir á hendur Mílu á tveimur mikilvægum undirmörkuðum fjarskipta á landsvæðum þar sem yfir 80% landsmanna búa, þar með talið höfuðborgarsvæðinu. Fjarskiptastofa metur að þar ríki virk samkeppni og byggir ákvörðun… Meira
16. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 1 mynd

Tilnefndur til verðlauna á ný

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira

Daglegt líf

16. maí 2024 | Daglegt líf | 860 orð | 4 myndir

Hulinn heimur íslenskra maura

Mér finnst áríðandi að uppfræða börn um þá staðreynd að maurar eru til á Íslandi og kynna þeim þessar stórkostlegu lífverur. Þá vex upp ný kynslóð Íslendinga sem er vel upplýst um maura hér á landi og getur verið afslöppuð gagnvart þeim,“… Meira

Fastir þættir

16. maí 2024 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Árni Brynjúlfsson

40 ára Árni ólst upp í Grafarvoginum og er tölvunarfræðingur hjá Controlant. „Ég útskrifaðist frá HR 2009 og er einn af fyrstu starfsmönnum Controlant.“ Helsta áhugamál Árna er utanvegahlaup Meira
16. maí 2024 | Í dag | 56 orð

„Hreinskilningur“ er ekki til, og því ekki hægt að játa neitt…

„Hreinskilningur“ er ekki til, og því ekki hægt að játa neitt „hreinskilningslega“, en það er hreinskilni og skal notað til að segja hreinskilnislega frá þegar maður treystir sér til Meira
16. maí 2024 | Í dag | 269 orð

Fann upp hjólið

Jón Jens Kristjánsson segir á Boðnarmiði: Ólafur Ragnar hélt því fram í heimildarmynd fyrsta maí, að hann væri höfundur þjóðarsáttarinnar. Stórvirki hefir Ólafur átt sem aðrir frá honum stálu – þegar hann útbjó þjóðarsátt og þegar hann samdi Njálu Meira
16. maí 2024 | Í dag | 180 orð

Merkilegt spil. A-NS

Norður ♠ ÁK2 ♥ D765 ♦ 732 ♣ 753 Vestur ♠ 74 ♥ K1084 ♦ K105 ♣ D986 Austur ♠ 1086 ♥ 2 ♦ ÁDG864 ♣ G42 Suður ♠ DG943 ♥ ÁG93 ♦ 9 ♣ ÁK10 Suður spilar 4♠ Meira
16. maí 2024 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Emiliönu Torrini

„Við byrjuðum að lesa sum þessara bréfa sem voru aðallega frá gömlum kærustum. Þeir voru frekar helteknir af henni, eiginlega alveg og algjörlega ástfangnir af henni,“ segir Emilíana Torrini um hvernig hugmyndin að nýja laginu, Let's Keep Dancing, kviknaði Meira
16. maí 2024 | Í dag | 778 orð | 4 myndir

Prentaði Morgunblaðið í 40 ár

Þórir Svansson fæddist 16. maí 1944 á Ásvallagötu 29, í svefnherbergi ömmu sinnar. „Þetta var fjölskylduhús og við bjuggum í risinu en amma og afi bjuggu á hæðinni og mikill samgangur á milli hæðanna.“ Þórir segir að það hafi verið gaman að alast upp í Vesturbænum og nóg af leikfélögum Meira
16. maí 2024 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5 5. Rgf3 cxd4 6. Bc4 Dd6 7. 0-0 Rf6 8. Rb3 Rc6 9. Rbxd4 Rxd4 10. Rxd4 Bd7 11. c3 Dc7 12. De2 Bd6 13. Rb5 Bxb5 14. Bxb5+ Ke7 15. g3 Hhd8 16. Df3 a6 17. Ba4 Hac8 18 Meira
16. maí 2024 | Dagbók | 28 orð

Verum stolt af þjóðkirkjunni okkar

Nýkjörinn biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir ræðir lífið og tilveruna ásamt trúnni í þætti dagsins. Hún tekur formlega við embætti í byrjun júlí en vígslan verður í september. Meira

Íþróttir

16. maí 2024 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Birna Valgerður Benónýsdóttir, miðherji Keflavíkur og landsliðskona í…

Birna Valgerður Benónýsdóttir, miðherji Keflavíkur og landsliðskona í körfuknattleik, varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné í leik gegn Stjörnunni á dögunum og tekur því engan þátt í úrslitaeinvígi liðsins gegn Njarðvík Meira
16. maí 2024 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Framganga körfuboltafólks Grindavíkur í vetur er án efa eitt af því…

Framganga körfuboltafólks Grindavíkur í vetur er án efa eitt af því dýrmætasta fyrir byggðarlagið sem gengið hefur í gegnum fádæma hremmingar vegna náttúruhamfaranna á Reykjanesskaga. Bæði karlalið og kvennalið Grindavíkur hafa verið í fremstu röð á … Meira
16. maí 2024 | Íþróttir | 926 orð | 3 myndir

Heitustu liðin í vetur

Valur og Grindavík eigast við í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Varð það ljóst þegar bæði lið unnu oddaleiki sína í undanúrslitum á þriðjudagskvöld. Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram annað kvöld á Hlíðarenda og þarf sem … Meira
16. maí 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Jokic og Denver snúa blaðinu við

Meistarar Denver Nuggets eru búnir að snúa einvíginu við Minnesota Timberwolves við í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta. Eftir tvö töp á heimavelli í byrjun einvígisins komst Denver í 3:2 með sigri á heimavelli í fyrrinótt Meira
16. maí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Jóhannes Karl til Danmerkur

Jóhannes Karl Guðjónsson var í gær ráðinn þjálfari danska C-deildarfélagsins AB frá Kaupmannahöfn til næstu þriggja ára. Hann lét um leið af störfum sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands. AB er eitt af frægustu félögum Danmerkur, varð níu… Meira
16. maí 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Rúnar tekur við karlaliðinu

Rúnar Ingi Erlingsson verður næsti þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, en Benedikt Guðmundsson tilkynnti í fyrrakvöld að hann væri hættur með liðið. Rúnar hefur frá 2020 þjálfað kvennalið Njarðvíkur sem … Meira
16. maí 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Vilja að VAR verði lagt niður

Tillaga frá Wolverhampton Wanderers um að leggja niður myndbandsdómgæsluna (VAR) í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður lögð fram á árlegum fundi félaganna 20 í deildinni sem haldinn verður 6. júní Meira
16. maí 2024 | Íþróttir | 976 orð | 3 myndir

Vörnin lykillinn að titli

Fyrsti úrslitaleikur Suðurnesjaliðanna Keflavíkur og Njarðvíkur um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik fer fram í húsi Keflavíkur klukkan 20:15 í kvöld. Deildarmeistarar Keflavíkur unnu Stjörnuna 3:2 í hörkueinvígi í undanúrslitum en Njarðvík fór nokkuð létt með Grindavík, 3:0 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.