Greinar laugardaginn 25. maí 2024

Fréttir

25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

4,5% eru í upplýsingatækni

Ísland þokast lítið eitt upp á við í samanburði á fjölda fólks í löndum Evrópu sem starfar í upplýsinga- og fjarskiptatækni (UT) en er þó enn undir meðallagi Evrópulanda. Fram kemur í nýjum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, að 4,5% af … Meira
25. maí 2024 | Fréttaskýringar | 880 orð | 3 myndir

Annað eins mannhaf „aldrei sjest“

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Með tilliti til atburðanna í Finnlandi síðastliðinn sólarhring hefir Stúdentaráðið ákveðið að hátíðahöldin 1. desember falli niður. Hins vegar skora Stúdentaráðið og Stúdentafjelag Reykjavíkur á alla stúdenta, eldri og yngri, að mæta kl. 13.30 við Stúdentagarðinn, en þaðan er ákveðið að fara hópgöngu til finska ræðismannsins í samúðar- og virðingarskyni við finsku þjóðina.“ Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Álagning skattsins gerð opinber

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2024, vegna tekna árið 2023, eru tilbúnar og aðgengilegar á þjónustuvef skattsins. Inneignir verða greiddar út 31. maí og launagreiðendur fá sendar upplýsingar um skuldir til að draga af launum Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

„Betri staða ef húsið brynni“

Dagmar Valsdóttir, atvinnurekandi í Grindavík, segir það hafa verið mikil vonbrigði þegar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tilkynnti að ríkið myndi ekki kaupa upp atvinnuhúsnæði í bænum líkt og gert var með íbúðarhúsnæði Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Breiðablik með fullt hús stiga eftir sigur á Val í toppslagnum

Breiðablik lagði Val að velli, 2:1, þegar tvö efstu lið Bestu deildar kvenna áttust við á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Blikar eru einir á toppnum með fullt hús stiga en Valur fór niður í þriðja sæti eftir að Þór/KA vann stórsigur á Tindastóli, 5:0, í… Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Er með blátt blóð eins og litur Fram

Pólverjinn Marcin Bylica hefur búið á Íslandi í tæp 13 ár, er kominn með íslenskan ríkisborgararétt og hefur verið starfsmaður mannvirkja Knattspyrnufélagsins Fram síðan 2016. „Ég er mjög ánægður með að hafa tekið þessa ákvörðun, lífið er… Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fýluferðarkjósendur skiluðu sér ekki

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Gran Canaria á Kanaríeyjum fór fram á veitingastaðnum Why Not Lago í gær og gekk vel, að sögn Guðbjargar Bjarnadóttur, eiganda Why Not Lago. Þá kusu 41 utankjörfundar á Gran Canaria í gær og 15 á miðvikudag Meira
25. maí 2024 | Erlendar fréttir | 88 orð

Gove hættir en Corbyn býður sig fram

Michael Gove, einn helsti framámaður Íhaldsflokksins, tilkynnti í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér í almennu þingkosningunum sem haldnar verða í Bretlandi hinn 4. júlí næstkomandi. Slæst hann þar í hóp 75 annarra þingmanna flokksins, sem þegar … Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 885 orð | 2 myndir

Hefði synjað ráðherraskipan

Arnar Þór Jónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi héraðsdómari, segir að formleg völd forseta Íslands bjóði upp á mun meiri íhlutun í stjórnskipan landsins en forsetar lýðveldisins hafa fram til þessa kosið að beita Meira
25. maí 2024 | Fréttaskýringar | 625 orð | 3 myndir

Hefur sýnt málverk víða um heim

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Helförin má ekki gleymast

Helfararinnar var minnst með sýningu heimildarmyndarinnar „Bandaríkin og helförin“ í Bíó Paradís síðastliðinn þriðjudag. Að sýningunni stóð bandaríska sendiráðið í samvinnu við sendiráð Þýskalands og Avraham Feldman, rabbína gyðinga á Íslandi Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Íbúar móta sókn og svæðisskipulag

Leitað er sjónarmiða íbúa um uppbyggingu til framtíðar á fundum sem Vestfjarðastofa heldur í byggðum vestra á næstu dögum. Fyrir liggur lýsing svæðisskipulags landshlutans sem gilda mun 2025-2050. Einnig er í vinnslu endurskoðun á sóknaráætlun Vestfjarða og nú er horft til næstu fimm ára Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Leyfi veitt fyrir landfyllingum

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur samþykkti á síðasta fundi sínum að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir vinnu við landfyllingar sem ráðast þarf í vegna brúargerðar yfir Fossvog. Skrifstofu stjórnsýslu og gæða var falið að gefa út leyfið Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Lítið eftir af rútu sem brann á bílastæði í Borgartúni

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sendi tvo dælubíla til að slökkva eld í rútu sem stóð alelda á bílastæði fyrir aftan Hótel Cabin í Borgartúni í Reykjavík í gærkvöldi. Ekki þótti vera hætta á að eldurinn gæti breiðst út í aðrar bifreiðar og fór svo … Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð

Lýðveldið Ísland gæti liðið undir lok

Ef ekki verður spyrnt við fótum og Alþingi Íslendinga eflt er hætt við að lýðveldið Ísland verði ekki til í núverandi mynd að tveimur áratugum liðnum. Þetta er mat Arnars Þórs Jónssonar, hæstaréttarlögmanns og forsetaframbjóðanda, sem er nýjasti gestur Spursmála Meira
25. maí 2024 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður á Taívan

Wu Qian, talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins, sakaði í gær Lai Ching-te, forseta Taívan-eyju, um að hafa ögrað Kínverjum og grafið undan stefnunni um „eitt Kína“. Sagði Wu að Lai hefði „ýtt samlöndum okkar á Taívan í… Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mæta með stolnar kerrur í Sorpu

Sóðalegt er um að litast við endurvinnslustöð Sorpu við Ánanaust í Reykjavík. Má þar ósjaldan sjá mikinn fjölda af innkaupakerrum og vöruvögnum sem einstaklingar hafa tekið ófrjálsri hendi frá nærliggjandi verslunum Meira
25. maí 2024 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

NATO stendur með Eistlendingum

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði í gær að bandalagið stæði með Eistlandi eftir að rússneskir landamæraverðir ákváðu í skjóli nætur að taka niður um 20 baujur af Narva-ánni, sem markað hafa landamæri ríkjanna á ánni Meira
25. maí 2024 | Fréttaskýringar | 647 orð | 3 myndir

Norskir auðmenn flýja auðlegðarskatt

Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Norsk stjórnvöld leita nú leiða til að stemma stigu við flótta norskra auðmanna úr landi undan hárri skattlagningu á eignir og arð. Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Raðhús á Reykhólum leysi húsnæðisvanda

Framkvæmdir eru að hefjast á Reykhólum við byggingu þriggja fjögurra íbúða raðahúsa. Eitt húsanna er byggt fyrir Bríeti, leigufélag Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, og annað fyrir Brák sem er íbúðafélag nokkurra sveitarfélaga úti á landi Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Rjúka út þrátt fyrir verðhækkun

Verð á svartsfuglseggjum hefur hækkað um hundrað krónur á milli ára og kosta þau nú 850 krónur stykkið. Þrátt fyrir verðhækkun seljast þau vel. Í samtali við Morgunblaðið segir Pétur Alan Guðmundsson verslunarstjóri Melabúðarinnar að eftirspurn… Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

RÚV greiddi um milljarð króna til verktaka í fyrra

Heildargreiðslur RÚV til verktaka námu 993 milljónum króna í fyrra. Þá fengu 83 verktakar hjá RÚV fimm milljónir króna eða meira í fyrra. Þeir voru til samanburðar samtals 52 árið 2018 og hefur því fjölgað um 60% Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Samninga um kjarnavopn skortir

Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, lét þau orð falla á Acona-ráðstefnunni um afvopnunarmál að umgjörð öryggismála í afvopnunarmálum riðaði til falls. En af hverju? „Í fyrsta lagi vegna breyttrar heimsmyndar Meira
25. maí 2024 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Skipað að hætta aðgerðum í Rafah

Alþjóðadómstóllinn í Haag skipaði í gær Ísraelsríki að stöðva allar hernaðaraðgerðir sínar í Rafah á Gasasvæðinu og að opna aftur landamærastöðina í borginni, sem liggur á landamærum Gasasvæðisins og Egyptalands Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

SS vill fjölga í röðum slátrara

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur frumflytur nýja íslenska tónlist í Silfurbergi

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu á morgun, sunnudaginn 26. maí, kl. 20. Segir í tilkynningu að um sé að ræða árlega tónleika hljómsveitarinnar þar sem frumflutt verður ný íslensk tónlist eftir ólíka íslenska höfunda Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð

Umsóknum hefur fækkað um 60%

Umsóknum hælisleitenda um alþjóðlega vernd á Íslandi hefur fækkað um nær 60% á þessu ári frá sama tímabili í fyrra. Það sem af er þessu ári eru umsóknir um alþjóðlega vernd 891 talsins, en voru 2.169 á sambærilegu tímabili í fyrra, þ.e Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Úr sendiráðinu til Grindavíkur

„Framvindan ræðst auðvitað af gangi náttúruaflanna, en ég hef fulla trú á því að í Grindavík verði aftur blómlegt samfélag. Svo er annað mál hvort bærinn verður eins og áður var. Við sjáum til,“ segir Árni Þór Sigurðsson Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Varnir settar upp við göngubrú yfir Sæbrautina

Vegagerðin hefur í þriðja sinn boðið út uppsetningu færanlegrar göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut, milli Snekkjuvogs og Tranavogs. Brúnni er ætlað að auka umferðaröryggi, ekki síst fyrir skólabörn, í hinni nýju Vogabyggð við Elliðaárvog Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Verktakar RÚV fengu um milljarð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heildargreiðslur RÚV til verktaka námu 993 milljónum króna í fyrra. Þær námu til samanburðar 740 milljónum króna árið 2018. Sú upphæð er um 995 milljónir króna á verðlagi í apríl, samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar, sé upphæðin núvirt frá og með desember 2018. Meira
25. maí 2024 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Þróuð reiðmennska og betri hross

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2024 | Leiðarar | 439 orð

Bullurnar ögra

Ögranir og vopnaskak Rússa og Kínverja vekja ugg Meira
25. maí 2024 | Reykjavíkurbréf | 1549 orð | 1 mynd

Hið óþekkta ofurmenni

Nú eru senn 20 ár liðin frá því að hin mikla bók eftir Simon Sebag Montefiore um Rauða keisarann og hirð hans var gefin út og voru þá 50 ár frá andláti einræðisherrans. Meira
25. maí 2024 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Innflæði sem aldrei fyrr

Nýjar tölur frá Eurostat sýna, að sögn Sigurðar Más Jónssonar blaðamanns, að ekkert lát sé á innflæði flóttamanna í álfuna. Í febrúar í ár hafi 75.445 sótt um hæli, alþjóðlega vernd, í fyrsta sinn í ríkjum ESB og hafi aldrei verið fleiri. Bretland, sem slapp með herkjum út úr ESB, er ekki inni í þessum tölum. Við þetta bættust umsækjendur sem voru að sækja um á ný og voru einnig fleiri en áður. Meira
25. maí 2024 | Leiðarar | 269 orð

Kyndug kúvending

Ákvörðun um að reisa unglingaskóla í Laugardal fellur í grýttan jarðveg Meira

Menning

25. maí 2024 | Menningarlíf | 1241 orð | 4 myndir

Auðgar íslenskt bókmenntalíf

Um fimmtán ár eru liðin frá því að ritlist var gerð að fullgildri námsgrein við Háskóla Íslands og á þeim tíma sem liðinn er hafa hundruð höfunda útskrifast. Þeir hafa sett mark sitt á íslenskt bókmenntalíf og sópað til sín verðlaunum og viðurkenningum Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Capella Reykjavicensis í Breiðholtskirkju

Capella Reykjavicensis heldur í dag tónleika á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar í Breiðholtskirkju sem bera yfirskriftina Combattimento. Á efnisskránni eru verk eftir Giovanni ­Girolamo Kapsberger, Giovanni Maria Trabaci og Claudio Monteverdi Meira
25. maí 2024 | Kvikmyndir | 868 orð | 2 myndir

Fallegt ferðalag fortíðar

Sambíóin, Smárabíó, Bíó Paradís og Laugarásbíó Snerting ★★★★· Leikstjórn: Baltasar Kormákur. Handrit: Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann Jóhannsson. Aðalleikarar: Egill Ólafsson, Pálmi Kormákur, Mitsuki Kimura (Kôki) og Masahiro Motoki. 2024. Ísland og Bretland. 120 mín. Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Flautuseptettinn viibra fagnar nýrri plötu

Flautuseptettinn viibra fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu með tónleikum á morgun, sunnudag, kl. 21, í Norðurljósum Hörpu þar sem fjögur af verkum plötunnar verða frumflutt. ­Platan, sem ber heitið viibra, inniheldur verk eftir meðlimi septettsins,… Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 689 orð | 2 myndir

Gamansýning um stress

Við fyrstu sýn hljómar það ekkert endilega vænlegt til árangurs að gera gamansýningu um stress og kulnun. Því hvað er fyndið við það að fá taugaáfall vegna dugnaðar og álags? Og má hlæja að þeim sem skokkað hafa svona harkalega á vegg? Já, ef marka má Á rauðu ljósi Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Gestum boðið upp á tónlist á sýningunni

Í tilefni af nýútkominni ljósmyndabók Sigurgeirs Sigurjónssonar, Iceland from Air, stendur nú yfir ljósmyndasýning á völdum ljósmyndum úr bókinni í Portfolio gallerí. Segir í tilkynningu að í dag, 25 Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Gluggar og gluggaveður í forgrunni

Sýning Davíðs Arnar Halldórssonar, sem nefnist Typisch gluggaveður, verður opnuð í Þulu í dag, laugardaginn 25. maí, klukkan 17-19. Á sýningunni mun Davíð sýna seríu verka sem unnin hafa verið á síðustu tveimur árum og veltir þar upp „samtali og… Meira
25. maí 2024 | Tónlist | 593 orð | 2 myndir

Guðir hins nýja tíma

Þessi kalda, mónótóníska stemning sem Joy Division og Cure voru að hefla út um það leyti sem Taugadeildin starfaði liggur þá þétt yfir. Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Guðjón Bjarnason sýnir á Indlandi

IslANDs nefnist einkasýning sem Guðjón Bjarnason opnaði í vikunni í Habitat Centre í Delí á Indlandi. Á sýningunni má meðal annars sjá myndverk sem unnin eru „með blandaðri tækni á álplötur auk myndbandsverka er hverfast um hægfara… Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Helga og Hólmfríður sýna í Listvali

Tvær sýningaropnanir verða í Listvali í dag, laugardag. Þá verða opnaðar sýningarnar Flauelstjald með verkum eftir Helgu Páleyju og Púls með verkum eftir Hólmfríði Sunnu Guðmundsdóttur Meira
25. maí 2024 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Náðarstundir fyrir nátthrafna

Úrslitakeppnin í bandaríska körfuboltanum brestur árlega á um svipað leyti og hinar björtu sumarnætur ryðja sér til rúms. Leikirnir fara fram á nóttunni þannig að beinar útsendingar þurfa ekki að þvælast fyrir fjölskyldulífinu Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Sýning á bókverkum úr safni Nýló

Sýningin Endurlesa hefur verið opnuð í Nýlistasafninu. Endurlesa er hluti af Bókverkamarkaðinum í Reykjavík. Á sýningunni verða til sýnis ýmis bókverk úr safneign Nýló, þar á meðal verk eftir Dieter Roth, Jan Voss, Rúnu Þorkelsdóttur, Þorvald… Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Sýningin Viðloðun opnuð í Mosfellsbæ

Hye Joung Park opnar í dag sýningu sína Viðloðun í Listasal Mosfellsbæjar og stendur hún til 21. júní. Segir í tilkynningu að á sýningunni kanni hún efnis­kennd leirs í skúlp­túragerð og varpi upp hugrænni mynd af tilverunni í hnattrænum heimi, þar… Meira
25. maí 2024 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Sýnir 70 verk í tilefni 70 ára afmælis

Daði Guðbjörnsson listmálari opnar sýningu á 70 verkum sínum í dag klukkan 14 í Gallerí Fold. Sýningin, sem ber yfirskriftina Léttleiki andans, mun standa til 22. júní en hún er haldin í tilefni af því að í ár fagnar listamaðurinn 70 ára afmæli sínu Meira

Umræðan

25. maí 2024 | Aðsent efni | 309 orð | 2 myndir

95 ár af árangri

Saga Sjálfstæðisflokksins er samofin sögu lýðveldisins og þeirrar farsældar og framfara sem við höfum mátt lifa. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Ástkæra Ísland!

Kristni hefur átt mjög undir högg að sækja undanfarið og kristið fólk er ofsótt um heim allan. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Barist fyrir málefnum blindra í 85 ár

Þökk sé framlagi forvera okkar hefur margt áunnist sem okkar kynslóð nýtur góðs af og getur byggt á í dag. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Blik í augum búrókrata

Þess vegna fær Katrín Jakobsdóttir atkvæði mitt til að gegna embætti forseta Íslands. Meira
25. maí 2024 | Pistlar | 840 orð

Eilíf tilvistargæsla

Forsetakosningabaráttan snýst eðlilega um hvernig við ætlum að standa að tilvist og sjálfstæði þjóðarinnar. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Ég styð Katrínu

Þar treysti ég Katrínu. Hún hefur sýnt að hún getur sameinað fólk með ólík sjónarmið og leitt til niðurstöðu í flóknum málum. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Forsetinn, Nató og stríðið í Úkraínu

Við höfum kosið að standa með Úkraínu ásamt bandalagsþjóðum okkar. Eins og Katrín Jakobsdóttir benti ein á. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Forsetinn og málefni barna: Baldur og Felix á Bessastaði

Baldur Þóhallsson leggur áherslu á málefni barna og mun reynast mikilvægur baráttumaður fyrir hagsmunum þeirra í embætti forseta Íslands. Meira
25. maí 2024 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Holspeglar heimsins

Skömmu eftir að Ólafur Kárason sér hina ljóshærðu stúlku í bláum kjól í fiskreitnum áttar hann sig á að þetta muni vera Jóa, dóttir Hjartar í Veghúsum, sem hann var nýbúinn að yrkja ástarljóð til fyrir Jens Færeying Meira
25. maí 2024 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Hringdu allan hringinn

Það er svo margt sem okkur þykir það sjálfsagt að við áttum okkur ekki á því og þaðan af síður tölum um það fyrr en okkur vantar það. Dæmi um slíkt eru góð og örugg fjarskipti, við ætlumst til þess að vera alltaf í góðu síma- eða netsambandi Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Oft var þörf, nú er nauðsyn

Við eigum að ætlast til meiri mannkosta og heilinda af þeim sem fara með æðstu völd þjóðarinnar en við gerum til fólks almennt. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 221 orð

Skopje, apríl 2024

Á ráðstefnu í laga- og hagfræðideild Háskólans í Skopje í Norður-Makedoníu 25. apríl 2024 var mér falið að ræða um hið frjálsa hagkerfi að lokinni fjölþáttakreppu (polycrisis), en það hugtak er notað um kreppur, sem raða sér saman og hver þáttur styrkir annan, eitt rekur annað, allt tvinnast saman Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 399 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum – vandaðar ákvarðanir?

Afar brýnt er að taka vandaðar ákvarðanir í skólakerfinu. Því miður sýna dæmin okkur að oft hafa yfirvöld tekið fljótfærnislegar ákvarðanir. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Stöndum í lappirnar!

Veljum sterka og reynda konu sem býr að gríðarlegri reynslu. Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 96 orð | 1 mynd

Veitum Katrínu eindreginn stuðning okkar

Ber Katrín Jakobsdóttir þó af sökum persónueiginda sinna Meira
25. maí 2024 | Pistlar | 552 orð | 4 myndir

Vignir einn efstur á sex daga mótinu í Búdapest

Tveir nýliðar eru í íslenska liðinu sem tekur þátt í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem hefst í Búdapest 10. september nk. Vignir Vatnar Stefánsson 21 árs og Hilmir Freyr Heimisson 22 ára eru nýir menn en þess má geta að Vignir átti að tefla á… Meira
25. maí 2024 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Þjóðin fann hana

Það var því eins og vorboði, ferskur andblær, þegar Halla Hrund bættist í hóp forsetaframbjóðenda. Meira

Minningargreinar

25. maí 2024 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Grímsdóttir

Anna Sigríður Grímsdóttir fæddist 14. júlí 1928. Hún lést 27. apríl 2024. Útför Önnu fór fram 11. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2024 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Ásgeir Kristjánsson

Ásgeir Kristjánsson fæddist 24. apríl 1958 á Þverá í Öxarfirði. Hann lést 11. maí 2024. Foreldrar hans voru Kristján Benediktsson, f. 21. júlí 1917, d. 30. september 2011 og Svanhildur Árnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2024 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Ingveldur Guðrún Valdimarsdóttir

Ingveldur Guðrún Valdimarsdóttir, Inga, fæddist í Reykjavík 28. september 1933. Hún lést á Landspítalanum 26. mars 2024. Faðir hennar var Valdimar Jónsson, stýrimaður og verslunarmaður þar og á Akureyri, f Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2024 | Minningargreinar | 3311 orð | 1 mynd

Karl Sigurjónsson

Karl Sigurjónsson fæddist 11. september 1936 í Núpakoti í Austur-Eyjafjallahreppi. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 13. maí 2024. Hann var sonur hjónanna Sigurjóns Þorvaldssonar, f. 11.10. 1891, d Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2024 | Minningargreinar | 2912 orð | 1 mynd

Klemens Árni Einarsson

Klemens Árni Einarsson fæddist á æskuheimili sínu í Presthúsum í Reynishverfinu í Mýrdal 25. janúar árið 1958. Hann lést 14. apríl 2024 á Landspítala Fossvogi. Foreldrar hans voru Einar Kristinn Klemenzson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 1 mynd

Batnandi afkoma á milli ára

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Afkoma framleiðslu- og veitingafyrirtækisins Te & kaffi hefur batnað nokkuð á undanförnum árum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að hagræðingaraðgerðir og einfaldari rekstur sé að skila sér í betri afkomu. Meira
25. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Ljúka málum með sátt – BTB greiðir milljarð

Aðilar máls sem stóðu að hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni athafnamanni hafa náð samkomulagi um að ljúka málunum með sátt. Um er að ræða Björgólf Thor annars vegar en hins vegar Fiskveiðihlutafélagið Venus hf., Hval hf Meira
25. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Þokast nær sölu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Arctica Finance til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka. Ríkið á 42,5% hlut í bankanum, sem til stendur að selja í opnu útboði Meira

Daglegt líf

25. maí 2024 | Daglegt líf | 811 orð | 4 myndir

Margir prjónarar helsjúkir af áhuga

Prjón er vissulega mjög sértækt áhugamál og margir prjónarar eru helsjúkir af áhuga og flestir ánetjast, enda tala margir um að prjónaskapur færi þeim ró. Í prjónaskap felst ákveðin endurtekning en á sama tíma getur verkið verið krefjandi, en það… Meira

Fastir þættir

25. maí 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Fagnaði afmæli og plötuútgáfu

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði bæði afmæli og plötuútgáfu á dögunum en nýja platan hans, 33, er komin út. „Mér fannst frábær hugmynd að gefa út plötuna á afmælisdaginn. Platan kom út um miðnætti en um leið og hún kom út þá gaus upp skrýtin orka og spenna Meira
25. maí 2024 | Árnað heilla | 152 orð | 1 mynd

Finnbjörn Þorvaldsson

Finnbjörn Þorvaldsson fæddist 25. maí 1924 í Hnífsdal en ólst upp á Ísafirði og í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Finnbjörnsdóttir, f. 1885, d. 1977, og Þorvaldur Magnússon, f. 1895, d Meira
25. maí 2024 | Í dag | 910 orð | 3 myndir

Fjölbreytileg störf víða um heim

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalands 25. maí 1984. Hún var skírð í höfuðið á ömmu sinni og afa, Jórunni (Unnu) Karlsdóttur kjólameistara og Birni Thors, blaðamanni á Morgunblaðinu Meira
25. maí 2024 | Í dag | 57 orð

Kleifur merkir sem unnt er að klífa. Margir hamrar voru ókleifir áður en…

Kleifur merkir sem unnt er að klífa. Margir hamrar voru ókleifir áður en nútíma klifurtól komu til sögunnar. Í yfirfærðri merkingu þýðir ókleift: óvinnandi, ógerlegt Meira
25. maí 2024 | Í dag | 379 orð

Lagt í aðra skál

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Þetta er í landi laut, líka stundum kennd við graut, oft við hana á ég fund, upphrópun á góðri stund. Guðrún B. leysir gátuna: Grösug skálin geymdi mig, fékk grautarskál í allflest mál Meira
25. maí 2024 | Í dag | 178 orð

Laufslemma. A-Allir

Norður ♠ KD1096 ♥ ÁK62 ♦ 103 ♣ KD Vestur ♠ G5 ♥ D853 ♦ DG72 ♣ 952 Austur ♠ Á832 ♥ G10974 ♦ K95 ♣ 6 Suður ♠ 74 ♥ – ♦ Á864 ♣ ÁG108743 Suður spilar 6♣ Meira
25. maí 2024 | Í dag | 836 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Kirkukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Einsöngur: Dagrún Þórný Marínardóttir Meira
25. maí 2024 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Andri Berg fæddist 26. nóvember 2023 kl. 16.52. Hann vó 3.720 g…

Reykjavík Andri Berg fæddist 26. nóvember 2023 kl. 16.52. Hann vó 3.720 g og var 52,5 cm langur. Móðir hans er Berglind Agnarsdóttir. Meira
25. maí 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bb2 De7 8. Be2 dxc4 9. bxc4 e5 10. g4 Rxg4 11. Re4 Bc7 12. c5 Rgf6 13. Rd6+ Bxd6 14. cxd6 Dxd6 15. Hg1 0-0 16. 0-0-0 He8 17. d4 e4 18. Re5 Rf8 19 Meira
25. maí 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Sveinn Hinrik Guðmundsson

50 ára Sveinn er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki en er búsettur í Mosfellsbæ í dag. Hann er vélvirki frá Borgarholtsskóla og véltæknifræðingur frá HR. Hann hefur komið víða við, unnið m.a. sem vélvirki hjá Vélsmiðju Sauðárkróks og vélsmiðjunni Gils Meira

Íþróttir

25. maí 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Á leið í margra ára leikbann?

Lucas Paqu­etá, miðjumaður West Ham, gæti átt yfir höfði sér tíu ára leikbann fyr­ir brot á veðmála­regl­um enska knatt­spyrnu­sam­bands­ins. Paquetá er sakaður um að hafa fengið viljandi gul spjöld í leikjum liðsins og þannig aðstoðað aðra við að hagnast á veðmálum Meira
25. maí 2024 | Íþróttir | 331 orð | 3 myndir

Blikar unnu toppslaginn

Breiðablik vann gífurlega sterkan sigur á Val, 2:1, í uppgjöri tveggja efstu liða Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í aftakaveðri á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Blikar halda þar með toppsæti deildarinnar og eru enn með fullt hús stiga, 18, að loknum sex umferðum Meira
25. maí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Geta náð ein- stökum árangri

Manchester City getur orðið fyrst enskra knattspyrnufélaga til að ná einstökum árangri með því að vinna granna sína í Manchester United í úrslitaleik bikarkeppninnar í dag. Verði City bikarmeistari vinnur liðið tvöfalt, þ.e Meira
25. maí 2024 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Ísland í öðrum styrkleikaflokki fyrir HM-dráttinn á miðvikudag

Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Zagreb á miðvikudaginn en mótið fer fram í janúar 2025 í Króatíu, Danmörku og Noregi Meira
25. maí 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Rekinn eftir úrslitaleikinn?

Erik ten Hag verður líklega rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United eftir úrslitaleik liðsins í bikarkeppninni á Englandi gegn Manchester City á Wembley í dag. Enski fjölmiðillinn The Guardian hefur þetta eftir áreiðanlegum heimildum og segir að sigur gegn City myndi ekki breyta neinu Meira
25. maí 2024 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum í kvennaflokki

Kvennalið Stjörnunnar tryggði sér sigur á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fram fór í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi í gær. Liðið stóð sig einkar vel á öllum áhöldum og stóð uppi sem sigurvegari með því að vinna sér inn alls 54.300 stig Meira
25. maí 2024 | Íþróttir | 816 orð | 2 myndir

Stórt að skrifa söguna

„Þetta er geggjað. Maður getur ekki beðið eftir að spila seinni leikinn,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals í samtali við Morgunblaðið í rútuferð frá Eretríu til Aþenu í Grikklandi í gær Meira
25. maí 2024 | Íþróttir | 55 orð

Telur sakfellingu Alberts líklega

Rík­is­sak­sókn­ari hefur falið héraðssak­sókn­ara að höfða saka­mál á hend­ur Al­berti Guðmunds­syni, knatt­spyrnu­manni hjá Genoa á Ítalíu, fyr­ir kyn­ferðis­brot. Gef­ur það til kynna að rík­is­sak­sókn­ari telji lík­legt að hann verði… Meira
25. maí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Xavi sagt upp og Flick að taka við

Barcelona hefur sagt knattspyrnustjóranum og áður einum sigursælasta leikmanni félagsins, Xavi, upp störfum. Hann hafði sjálfur tilkynnt í janúar að hann myndi láta af störfum í sumar, snerist svo hugur í síðasta mánuði en mun stýra sínum síðasta leik á morgun Meira

Sunnudagsblað

25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 1349 orð | 1 mynd

Að hafa áhrif til góðs

Það er sótt að lýðræði og mannréttindum í heiminum og þá er annaðhvort að skríða upp í rúm og breiða yfir höfuð, eða stíga fram úr og spyrna á móti. Og ég er nú að spyrna á móti. Ég býð krafta mína fram til þess að standa vaktina. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 1352 orð | 1 mynd

Að stökkva frekar en hrökkva

Aðalsmerki íslensks samfélags er þátttaka og samheldni. Ég vil líka gera að umtalsefni íslenska menningu, tungu og sögu. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 151 orð

Afi: „Er gaman í skólanum, Melkorka mín?“ „Já, mjög gaman. En ég hef smá…

Afi: „Er gaman í skólanum, Melkorka mín?“ „Já, mjög gaman. En ég hef smá áhyggjur af kennaranum okkar. Hann veit ekki neitt. Hann er alltaf að spyrja okkur um allt!“ Nýjasta atriðið í sirkusnum er þannig að hundur stendur ofan á geit og syngur lagið um litlu fluguna Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 656 orð | 1 mynd

Alls enga mynd, takk!

Maður sem trúir staðfastlega á rétt manna til að tjá sig verður líka að geta þolað gagnrýni á sjálfan sig. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 22 orð

Andrésblöðin eru full af skemmtilegum sögum af skrautlegum íbúum Andabæjar…

Andrésblöðin eru full af skemmtilegum sögum af skrautlegum íbúum Andabæjar og kunningjum þeirra. Áskrifendur fá nýtt tölublað sent heim í hverri viku. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 60 orð

Asha óskar sér heitt og innilega … og lítil stjarna svarar kallinu og…

Asha óskar sér heitt og innilega … og lítil stjarna svarar kallinu og kemur niður til hennar af himnum ofan! Saman fara þær Asha og Stjarna, ásamt geitinni Valentínó, í ævintýralegan leiðangur til þess að frelsa óskir íbúa Rósas frá Magnifíkó konungi Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 368 orð | 1 mynd

Áhuginn kviknaði aftur

Hvenær og hvernig byrjaðir þú að gera tónlist? Ég byrjaði að glamra á gítarinn þegar ég var 13 ára og hafði gaman af því að prófa mig áfram í því að semja lög og skrifa texta. Ég byrjaði bara að spila með útvarpinu og tónlist sem ég fílaði, og kenndi mér á ákveðinn hátt sjálfur Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 12 orð

Bókaklúbbur fyrir yngstu börnin þar sem áskrifendur fá eina bók í…

Bókaklúbbur fyrir yngstu börnin þar sem áskrifendur fá eina bók í mánuði. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 20 orð

Bókaklúbbur með myndsögubókum um Andrés og félaga þar sem áskrifendur fá…

Bókaklúbbur með myndsögubókum um Andrés og félaga þar sem áskrifendur fá senda heim nýja Syrpu í hverjum mánuði. Sjá www.syrpa.is. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 43 orð

Bókaklúbbur þar sem áskrifendur fá senda heim í hverjum mánuði nýja…

Bókaklúbbur þar sem áskrifendur fá senda heim í hverjum mánuði nýja mynd­skreytta ævintýrabók. Eins hafa þeir aðgang að upplestri á sögunni og lesskilningshefti sem unnið er upp úr bókinni. Sjá www.edda.is/disneyklubbur en þar er að finna… Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 43 orð

Bókaklúbbur þar sem áskrifendur fá senda heim í hverjum mánuði nýja…

Bókaklúbbur þar sem áskrifendur fá senda heim í hverjum mánuði nýja mynd­skreytta ævintýrabók. Eins hafa þeir aðgang að upplestri á sögunni og lesskilningshefti sem unnið er upp úr bókinni. Sjá www.edda.is/disneyklubbur en þar er að finna… Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 754 orð | 3 myndir

Dýrmæt reynsla

Þrátt fyrir að vera alinn upp á kvikmyndasettum hafði Pálmi Kormákur Baltasarsson aldrei verið í alvöruhlutverki í kvikmynd. En nú fer hann einmitt með eitt aðalhlutverka í nýrri kvikmynd Baltasars Kormáks Baltasarssonar, Snertingu Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 1635 orð | 1 mynd

Ekki er til nákvæm starfslýsing

Við þurfum að koma á einhverri óformlegri þjóðarsátt. Við hljótum að átta okkur á því að við verðum einhvern veginn að nýta náttúruauðlindir okkar og það þarf að vera einhver málamiðlun. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 67 orð | 7 myndir

Forsetakosningar 2024

„Ég gef mig alltaf af heilum hug í allt sem ég tek mér fyrir hendur.“ Halla Hrund Logadóttir Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 1377 orð | 1 mynd

Forseti sem byggir brýr

Mér finnst ákaflega mikilvægt að það sé til embætti sem horfir til langs tíma, hjálpar þjóðinni sjálfri að koma að borðinu og móta langtímasýn okkar í stórum og veigamiklum málum. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 987 orð | 2 myndir

Fylgið sveiflast og spennan vex

Katrín Jakobsdóttir (22,1%) tók í fyrsta skipti forustu í skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 14. til 19. maí. Í öðru sæti var Halla Hrund Logadóttir (19,7%), í því þriðja Baldur Þórhallsson (18,2%) og því fjórða Halla Tómasdóttir (16,2%) Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 646 orð | 2 myndir

Gortum okkur ekki af gæfu okkar

Um allan heim fylgjast einræðisherrar með framgangi mála í Úkraínu. Þeir vilja vita hvort lýðræðisríkin hafi úthald og þrek til að styðja bandamenn sína í Úkraínu. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 1688 orð | 1 mynd

Hef trú á dómgreind Íslendinga

Ég hef horft á mannlífið frá mörgum útsýnishólum og kynntist fólki úr öllum áttum sem héraðsdómari. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Hernámu Hreðavatn

„Umgangur unglinganna var með þeim endemum að annað eins hefur ekki sézt á Hreðavatni, þótt oft hafi verið sukksamt í útilegum,“ sagði í frétt í Morgunblaðinu 20. maí 1964. Í fréttinni sagði að hvítasunnuhelgina hefðu unglingar streymt í … Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 465 orð | 3 myndir

Hérna fær maður meira frelsi

Hér heima fær maður aðeins að brjóta reglurnar, þróa það sem maður vill gera og nýta það sem maður hefur lært. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Kjóll eða yfirlýsing?

Tíska Leikkonan Kate Blanchett hefur hlotið mikið lof og athygli fyrir kjól sem hún klæddist á rauða dreglinum á Cannes-­kvikmyndahátíðinni. Við fyrstu sýn virtist kjóllinn einfaldur í svörtum lit, með hvítri bakhlið Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 26 Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 643 orð | 1 mynd

Líf meðal vina – Epíkúros og lykillinn að hamingjunni

Þú skalt hugsa vandlega um það með hverjum þú munt borða og drekka, frekar en hvað þú munt borða og drekka.“ Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 335 orð | 3 myndir

Minningar og tilfinningar

Ég flutti til Seyðisfjarðar fyrir ári og er komin í meiri tengsl við náttúruna. Hér er listrænt umhverfi og það hefur haft sín áhrif á listsköpun mína. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 474 orð

Mættust og brúðkaupsfínust

Um daginn voru mæðgur „farnastar“ og því meira farnar en aðrir sem voru á förum. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 706 orð | 2 myndir

Sagan okkar allra

Bókin fjallar nefnilega ekki bara um strákinn og hefðirnar við vorkomuna, heldur birtist þar vonin um nýja byrjun og betri tíma, eins og áður voru þegar allt lék í lyndi. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 99 orð

Saga Sveinsdóttir 11 ára Björgvin Óskarsson 8 ára Hákon Óli Björnsson 9…

Saga Sveinsdóttir 11 ára Björgvin Óskarsson 8 ára Hákon Óli Björnsson 9 ára Matthías Kristján Magnason 12 ára Jón Ólafur Pálsson 7 ára Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Sigurvegari og brautryðjandi

Tónlist Úrslitakvöld The Voice fór fram síðastliðinn mánudag, en í þeirri söngvakeppni flytja keppendur lög fyrir dómara þar til aðeins einn stendur eftir. Sigurvegari keppninnar í ár er Asher HaVon, en hann er einnig fyrsti sigurvegari keppninnar sem er opinberlega samkynhneigður Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Skildi sálufélagann eftir við altarið

„Ég hef unnið mikið úti með manni sem heitir Simon Burt. Konan hans, Zoe, er mjög góð vinkona mín og ég er oft uppi í sófa hjá þeim þegar ég fer til Englands,“ sagði söngkonan Emilíana Torrini í Ísland vaknar um nýju plötuna sína Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 344 orð | 6 myndir

Spennubókasjúklingur sem hefur gaman af fræðandi bókum

Ég set mér yfirleitt það markmið að lesa 52 bækur yfir árið. Ég hef náð þessu góða markmiði mínu síðustu þrjú árin, árin þar á undan eru ekki til umræðu. Ég hef lokið við 28 bækur á þessu ári og hef fulla trú á að markmið ársins 2024 verði í höfn fyrir árslok Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 1437 orð | 1 mynd

Stend með þjóðinni í blíðu og stríðu

Sýn mín er alltaf að stækka möguleikana okkar með því að vinna saman. Þess vegna á orðið samvinna vel við af því að það er mín sýn. Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Stofnuðu hljómsveit á ferðalagi um Ísland

Janus Rasmussen og Ólafur Arnalds mynda saman hljómsveitina Kiasmos, sem heldur tónleika í Gamla bíói mánudaginn 27. maí. Janus Rasmussen situr fyrir svörum. Þegar forvitnast er um það hvernig Kiasmos hafi orðið að veruleika er það heldur skemmtileg saga Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Tvær stórstjörnur vinna saman

Tónlist Lady Gaga og Beyonce, tvær af frægustu söngkonum heims, gáfu saman út hið vinsæla lag „Telephone“ árið 2010. Nýlega gaf Lady Gaga í skyn við aðdáendur að stjórstjörnurnar tvær myndu mögulega gefa út fleiri lög á næstunni Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Vandamál á tónleikum

Klúður Taylor Swift er líklega ýmsu vön þegar tónlistarbransinn er annars vegar, enda ein vinsælasta söngkona heims. Nú er hún á tónleikaferðalagi, Eras tour, þar sem hún ferðast víðsvegar um Evópu. Hún hélt nýverið tónleika í Stokkhólmi í Svíþjóð Meira
25. maí 2024 | Sunnudagsblað | 2297 orð | 3 myndir

Öll músík byrjar í þögn

Tónlistin hefur enga skoðun. Hún fullyrðir ekki neitt. Hún ætlast ekki til að maður skilji hana á ákveðinn hátt; hún gefur bara í skyn. Það er á ábyrgð flytjandans að koma þessu til skila. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.