Greinar mánudaginn 27. maí 2024

Fréttir

27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

„Snýst um metnaðinn að ná árangri“

„Ég hef alltaf lagt mikla áherslu á gott nám og hef mjög lengi haft gríðarlega mikinn áhuga á viðskiptum og þess vegna fór ég upphaflega í Verslunarskólann,“ segir Róbert Dennis Solomon sem á laugardaginn útskrifaðist með láði frá… Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi ungs fólks á kosningunum

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Eflingu rannsókna fagnað

Jákvæð skref eru stigin í fyrirætlunum um aukna sókn í hafrannsóknum og eflingu stjórnsýslu fiskeldis, með þeim áherslum í fjármálaáætlun ríkisins fyrir árin 2025-2029 sem liggur fyrir Alþingi. Þetta segir í umsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Eldsneyti uppselt vegna verkfalls

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is „Þetta hefur áhrif á allt,“ segir Baldvin Harðarson, íbúi í Þórshöfn, spurður hvort verkföllin í Færeyjum hafi áhrif á hans daglega líf. Meira
27. maí 2024 | Fréttaskýringar | 550 orð | 3 myndir

Engu munar á efstu þremur

Miðað við niðurstöður nýjustu könnunar Prósents mun þessi vika helgast af kosningabaráttu á yfirsnúningi hjá helstu frambjóðendum. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Halla Tómasdóttir forstjóri og Katrín Jakobsdóttir, fv Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fimm dagar tileinkaðir dansi

Fimm daga danshátíðin Dansdagar fer fram 27. maí til 31. maí. Dagskráin samanstendur, skv. tilkynningu, af fjölbreyttum viðburðum, danstímum og námskeiðum, „sundballett exorcism“ með Ernu Ómars í Vesturbæjarlaug, listamannaspjalli og… Meira
27. maí 2024 | Fréttaskýringar | 683 orð | 2 myndir

Lýsi almennt gott fyrir hjartveika

Dr. Arnar Halldórsson, framkvæmdastjóri gæðadeildar hjá Lýsi hf., segir vísindagrein sem birtist í vikunni, þar sem meðal annars koma fram möguleg neikvæð áhrif neyslu bætiefna úr fiskiolíu á borð við lýsi, einungis vera dropa í hafsjó rannsókna og… Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Marta ráðin talskona sjúklinga

Marta Jóns Hjördísardóttir hefur verið ráðin talskona sjúklinga á Landspítalanum. Starfið er nýtt stöðugildi hjá Landspítalanum, sem hefur sett sér þá stefnu að auka áherslu á fagmennsku í samskiptum við sjúklinga og aðstandendur, auka samtal við… Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Miklar viðgerðir standa yfir á Húsi verslunarinnar

Miklar viðgerðir standa yfir á Húsi verslunarinnar og á að endurnýja húsið frá a til ö, að sögn Martens Inga Lövdahl húsvarðar. Í samtali við Morgunblaðið segir Marten að viðgerðirnar hafi staðið yfir í þrjú ár en áætlað er að þeim ljúki í haust Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð

Netáfengissala fyrir þingnefnd

„Málið stendur þannig að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur samþykkt að hefja frumkvæðisathugun á málinu og það er gert meðal annars vegna þeirra ábendinga sem fram hafa komið um að netsala áfengis sé ekki lögum samkvæm Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Norðlendingar sólarmegin á landinu

Hitinn á Húsavík mældist 21,5 gráður á laugardag. Húsvíkingar nutu góðveðursins og skelltu sér ýmist í sund eða stukku í sjóinn. Hátt í 200 bæjarbúar mættu í sundlaugina á Húsavík og er það stærsti dagur ársins í lauginni hingað til Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Nýr veðurvefur kostar 190 m.kr.

Hönnun og smíði á nýjum vef Veðurstofu Íslands kemur til með að kosta 190 milljónir króna þegar upp er staðið. Við bætast 20-30 milljónir króna á ári í rekstur og þróun kerfa tengdra vefnum. Þörf hefur verið á mikill uppbyggingu og fjárfestingu í… Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Oddaleikur á miðvikudagskvöldið

Oddaleik þarf til að útkljá einvígi Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik eftir að Grindvíkingar unnu fjórða leik liðanna, 80:78, í Smáranum í Kópavogi í gærkvöld. Staðan er 2:2 og Íslandsbikarinn fer á loft eftir fimmta … Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Parísarhjól mun rísa í byrjun júní

Parísarhjól sem á að rísa á Miðbakka í sumar er á leiðinni til landsins og mun rísa í byrjun júní ef allt gengur að óskum, sagði Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróunarteymi Reykjavíkurborgar, í samtali við Morgunblaðið Meira
27. maí 2024 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Rúmlega 670 manns taldir af

Óttast er að rúmlega 670 manns hafi farist á Papúa Nýju-Gíneu á föstudagsmorguninn þegar risastór skriða féll úr Mungalo-fjalli og lenti á þorpinu Yambali. Voru flestir íbúar þorpsins enn sofandi þegar skriðan féll Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Rútuslys varð á Rangárvallavegi

Rúta með 27 farþegum valt út af Rangárvallavegi síðdegis á laugardag og voru sjö manns fluttir af vettvangi með þyrlu og slösuðust allir farþegar rútunnar misalvarlega. Þá voru þau öll flutt á sjúkrahús til aðhlynningar, ýmist á Landspítalann,… Meira
27. maí 2024 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ræddu mögulegt vopnahlé

Þjóðstjórnin í Ísrael fundaði í gærkvöldi til þess að ræða mögulegt samkomulag um hlé á átökunum á Gasasvæðinu, sem og möguleg skipti á palestínskum föngum sem nú sitja inni í fangelsum í Ísrael og gíslunum sem hryðjuverkasamtökin Hamas og önnur… Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Röng mynd við grein

Röng mynd birtist við aðsenda grein Kristínar Einarsdóttur, fyrrverandi þingkonu Kvennalistans, í Morgunblaðinu sl. laugardag. Myndin var af Kristínu Einarsdóttur nöfnu hennar, en sú er þjóðfræðingur, ekki fyrrverandi þingkona Kvennalistans. Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Samstæða háskólanna styrkir landsbyggðina

„Samstarfið verður styrkur beggja skóla og eflir landsbyggðina,“ segir Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum í Hjaltadal. Undirritað var í lok síðustu viku samkomulag um að Háskólinn á Hólum og Háskóli Íslands verði sameinaðir í samstæðu Meira
27. maí 2024 | Erlendar fréttir | 85 orð

Sextán fallnir í loftárás á Karkív-borg

Oleg Sínegúbov, héraðsstjóri í Karkív-héraði, sagði í gær að minnst sextán manns hefðu fallið og 43 til viðbótar særst í loftárás sem Rússar gerðu á borgina Karkív á laugardaginn, en þá skutu þeir eldflaugum á stóra byggingarvöruverslun í borginni Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sjá ekki fyrir endann á verkföllum

„Það eru margir metrar af tómum hillum í matvöruverslunum,“ segir Baldvin Harðarson, íbúi í Þórshöfn, spurður hvernig ástandið sé í Færeyjum vegna verkfalls. „Skip sigla bara fram hjá, eins og til dæmis frá Eimskip og Samskipum Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Stefna á uppbyggingu íshellis

Sveitarfélagið Bláskógabyggð vinnur nú að skipulagsbreytingum til að heimila uppbyggingu íshellis. „Við erum búin að skipuleggja eina lóð uppi á jökli fyrir íshelli og svo erum við að vinna að skipulagsbreytingu þannig að það verða þá tvær… Meira
27. maí 2024 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sunak lofar að koma á þegnskyldu

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, sagði um helgina að þegnskyldu yrði komið aftur á í Bretlandi ef Íhaldsflokkurinn heldur völdum í almennu þingkosningunum sem eiga að fara fram 4. júlí næstkomandi Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 887 orð | 2 myndir

Tækniþróun er hröð og tækifærin mörg

„Áherslan í námsframboði hér er bæði á hefðbundna framleiðslu í landbúnaði en ekki síður á umhverfisþætti og skipulagsmál. Í auknum mæli er augunum beint að nýjum lausnum sem eru líklegar til að ryðja sér til rúms í framtíðinni Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Valsmenn grétu af gleði í Aþenu

„Ég fór bara að gráta,“ sagði Róbert Aron Hostert leikmaður Vals í samtali við Morgunblaðið eftir að hann varð Evrópubikarmeistari í handbolta með liði sínu eftir sigur á gríska liðinu Olympiacos í Aþenu á laugardagskvöld Meira
27. maí 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vespa forsetans seldist á 3 milljónir

Vespa sem Francois Hollande, fyrrverandi forseti Frakklands, notaði til að hitta þáverandi hjásvæfu sína og núverandi eiginkonu, Julie Gayet, seldist á uppboði fyrir 20.500 evrur, eða sem samsvarar þrem milljónum íslenskra króna, í gær Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð

Þrír köstuðust út úr rútunni

Vorferð Lionsklúbbsins Dynks tók skjótan enda þegar rútan sem klúbburinn hafði leigt valt heilan hring út af Rangárvallavegi. Allir 27 sem voru í rútunni voru fluttir slasaðir á spítala ýmist með þyrlum eða sjúkrabílum Meira
27. maí 2024 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Þrjár efstu hnífjafnar með rúm 20% inn í lokavikuna

Þrír forsetaframbjóðendur deila með sér efsta sætinu samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið. Þær Halla Hrund Logadóttir, Halla Tómasdóttir og Katrín Jakobsdóttir eru þar allar saman í hnapp með á bilinu 20,1% til 21,0% fylgi, sem … Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2024 | Leiðarar | 890 orð

Miklar ógnir og víða

Veikleiki getur leitt til vopnaskaks Meira
27. maí 2024 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Öllu má ofgera

Fjöldi Íslendinga á hús á Spáni og býr þar stóran hluta ársins eins og minnt hefur verið á í tengslum við forsetakosningarnar. Fjöldi Íslendinga ferðast einnig til Spánar í leit að sól en það er þó aðeins dropi í hafið, því að í fyrra ferðuðust yfir 85 milljónir til Spánar, að sögn Frankfurter Allgemeine. Varð Spánn með þessu vinsælasta ferðamannaland heims og skákaði Frakklandi sem náði titlinum af Bandaríkjunum árið 2017. Meira

Menning

27. maí 2024 | Menningarlíf | 1080 orð | 2 myndir

Barátta fyrir betri aðbúnaði barna

Barátta fyrir bættum aðbúnaði og fæði Barátta Mæðrafélagsins fyrir betri aðbúnaði barna var ekki síður mikilvægur þáttur í þeirra störfum en réttindabarátta fyrir mæður. Fylgdist félagið náið með aðbúnaði barna allt frá leikskólaaldri til unglingsáranna Meira
27. maí 2024 | Menningarlíf | 47 orð | 5 myndir

Nýstirni og reynsluboltar stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í Cannes

Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi, einni þeirri elstu og virtustu í heimi, lauk um helgina í strandbænum heimskunna. Hátíðin var fyrst haldin 1946. Meðal þeirra sem frumsýndu sínar nýjustu kvikmyndir voru Ali Abbasi, Francis Ford Coppola, David Cronenberg, Andrea Arnold, Paul Schrader, Yorgos Latmios og Rúnar Rúnarsson. Meira
27. maí 2024 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Tvær freðýsur í kosningaham

„Þetta verður ljótasta kosningabarátta seinni tíma hér á landi,“ sagði þáttastjórnandi á breskri sjónvarpsstöð í umræðum um væntanlegar þingkosningar í Bretlandi. Þar sem sú sem þetta skrifar er mikill aðdáandi alls sem breskt er mun hún vakta þessar kosningar og er reyndar aðeins byrjuð Meira

Umræðan

27. maí 2024 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Brothætt bræðralag Kína og Rússlands

Nýleg opinber heimsókn Vladimírs Pútíns til Peking var nánast spegilmynd af heimsókn Maós Zedong til Moskvu fyrir 75 árum þegar Stalín leit niður á gest sinn. Það er lítil ástæða til að ætla að tvíhliða sambandið muni reynast seigara að þessu sinni. Meira
27. maí 2024 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Góður tími til slæmra verka

Lítið hefur farið fyrir umræðu um störf Alþingis síðustu vikurnar enda langflestir að fylgjast með forsetaframbjóðendum. Forsetakosningar verða 1. júní og strax eftir það fer athygli margra á skipulag sumarfría Meira

Minningargreinar

27. maí 2024 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Ásdís Arthúrsdóttir

Ásdís Arthúrsdóttir fæddist á Vopnafirði 15. maí 1962. Hún lést á heimili sínu, Ægisgrund 10 Garðabæ, 21. febrúar 2024. Ásdís var dóttir hjónanna Arthúrs Péturssonar, f. 25. febrúar 1935, d. 5. ágúst 2010, og Kristínar Brynjólfsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 3287 orð | 1 mynd

Erlingur Kr. Ævarr Jónsson

Erlingur Kr. Ævarr Jónsson fæddist í Reykjavík 20. október 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 14. maí 2024. Foreldrar hans voru Jón Erlingsson, f. 1908, d. 1941, og Gróa Jakobína Jakobsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Friðrik Magnússon

Friðrik Magnússon fæddist í Reykjavík 25. júlí 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. maí 2024. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Helgasonar Ólafssonar stýrimanns, f. 1896, d. 1946, og Gunnfríðar Geirdísar Friðriksdóttur verkakonu, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

Halldóra Salóme Guðnadóttir

Halldóra Salóme fæddist 2. desember 1940. Hún lést 4. maí 2024. Útför hennar fór fram 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Hrannar Daði Þórðarson

Hrannar Daði Þórðarson fæddist 1. febrúar 2006. Hann lést 2. maí 2024. Útför hans fór fram 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

J. Magnea Helgadóttir

J. Magnea Helgadóttir fæddist í Reykjavík 29. maí 1933. Hún lést 11. maí 2024 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðlaug Jóhannesdóttir, klæðskeri frá Múlakoti í Lundareykjadal, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 2059 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Þór Sigurbjörnsson

Óskar Þór Sigurbjörnsson fæddist á Ólafsfirði 17. júní 1945. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hornbrekku, Ólafsfirði, 11. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 5554 orð | 1 mynd

Óskar Þór Sigurbjörnsson

Óskar Þór Sigurbjörnsson fæddist á Ólafsfirði 17. júní 1945. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hornbrekku, Ólafsfirði, 11. maí 2024. Óskar var sonur hjónanna Ármanníu Þórlaugar Kristjánsdóttur húsfreyju, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Rósa Kristín Björnsdóttir

Rósa Kristín Björnsdóttir fæddist í á Borg í Skriðdal 31. janúar árið 1942. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 17. maí 2024. Rósa var dóttir Björns Bjarnasonar, f. 18.3. 1914, d. 6.10 Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Sigurður Kjartan Lúðvíksson

Sigurður Kjartan Lúðvíksson fæddist 18. ágúst 1948. Hann lést 27. apríl 2024. Útför Sigurðar fór fram 8. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Smári Steingrímsson

Smári Steingrímsson fæddist á Neskaupstað 25. nóvember 1956. Hann lést á Landspítalanum 9. maí 2024. Foreldrar hans voru Salgerður Arnfinnsdóttir, f. 11. október 1937, og Steingrímur Hansen Hannesson, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Stella Breiðfjörð Magnúsdóttir

Stella Breiðfjörð Magnúsdóttir fæddist í Stykkishólmi 17. nóvember 1940. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 8. maí 2024. Foreldrar Stellu voru Gróa Elínborg Jóhannesdóttir, f. 11.10. 1901, d. 12.7 Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Viggó Emil Bragason

Viggó Emil Bragason fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1942. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 15. maí 2024. Foreldrar Viggós voru Bragi Agnarsson stýrimaður, f. 13. nóvember 1915 á Fremstagili í Langadal, Austur-Húnvatnssýslu, d Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2024 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Þórdís Valdimarsdóttir

Þórdís Valdimarsdóttir fæddist á Ísafirði 4. ágúst 1945. Hún lést 10. maí 2024. Foreldrar hennar voru Guðrún Kristjánsdóttir, f. 4.6. 1902, d. 8.6. 1986 og Valdimar Veturliðason, f. 21.7. 1909, d. 21.9 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 931 orð | 2 myndir

Stofna dótturfélag í Víetnam

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Tegra hefur stofnað dótturfélag í Víetnam til að geta betur mætt þörfum markaðarins fyrir ýmiss konar fyrirtækjahugbúnað. Ekki er mikið um íslenskan atvinnurekstur í Asíu, og hvað þá í Víetnam, og segir Máni Cong Van Jósepsson að það sé alls ekki sjálfgefið fyrir íslenskt fyrirtæki að hefja starfsemi af þessu tagi en eignarhald á nýja félaginu, sem fengið hefur nafnið Navisol, skiptist til helminga á milli Tegra og víetnamska samstarfsaðilans NaviWorld. Meira

Fastir þættir

27. maí 2024 | Í dag | 57 orð

Að beita sér fyrir e-u er að hafa forgöngu um e-ð. „Ég beitti mér…

beita sér fyrir e-u er að hafa forgöngu um e-ð. „Ég beitti mér fyrir því að bannað yrði að halda svín í húsinu.“ Að beita e-u fyrir sig er annað Meira
27. maí 2024 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Eiður Sigurðsson

50 ára Eiður er Borgnesingur, fæddur á Akranesi en hefur alltaf búið í Borgarnesi. Hann hefur starfað í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi frá 1997 og var valinn Borgnesingur ársins árið 2022 fyrir störf sín Meira
27. maí 2024 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Heimsóttu „börnin sín“ til Króatíu

„Ég hef verið styrktarforeldri í mörg ár, síðan börnin mín voru lítil. Ákvörðun mín að gerast SOS-foreldri var ekki erfið. Ég sá myndband frá þeim sem hafði mikil áhrif á mig og ég fór beint og skráði mig Meira
27. maí 2024 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Reykjavík Bjarmi Steinn Goðason fæddist 28. október 2023 kl. 13.33. Hann…

Reykjavík Bjarmi Steinn Goðason fæddist 28. október 2023 kl. 13.33. Hann vó 3.504 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Goði Ómarsson og Sara Andrea Ólafsdóttir. Stóri bróðir hans er Nökkvi Freyr 4 ára. Meira
27. maí 2024 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. g3 b6 6. Bg2 Bb7 7. 0-0 Rc6 8. He1 Dc7 9. Ra3 a6 10. Rc2 Be7 11. d3 0-0 12. De2 h6 13. Bd2 f5 14. d4 cxd4 15. Rcxd4 Hae8 16. Hac1 Rxd4 17. Rxd4 Bc5 18. Rb3 f4 19 Meira
27. maí 2024 | Í dag | 922 orð | 3 myndir

Smíðaði brennijárn í 68 ár

Sigurgeir Hólmgeirsson fæddist 27. maí 1939 á bænum Völlum í Reykjadal og ólst þar upp með foreldrum sínum, systkinum og tveimur fóstursystrum. Það var alltaf nóg af fólki á Völlum og allir velkomnir þótt húsið væri ekki stórt Meira
27. maí 2024 | Í dag | 172 orð

Stökkleysa. S-AV

Norður ♠ G43 ♥ G95 ♦ 98 ♣ ÁG1063 Vestur ♠ – ♥ KD1032 ♦ ÁK432 ♣ D42 Austur ♠ ÁK9 ♥ 9764 ♦ G75 ♣ K98 Suður ♠ D1087652 ♥ Á ♦ D106 ♣ 75 Suður spilar 4♠ doblaða Meira
27. maí 2024 | Í dag | 299 orð

Til er baukur hlaðinn

Það hefur verið í fréttum að sala á neftóbaki hafi dregist svo mikið saman að framleiðslan standi ekki lengur undir sér og sé sjálfhætt. Við þessi tíðindi rifjuðust upp þessar vísur: Taktu í nefið tvinna hrund til er baukur hlaðinn komdu svo með káta lund og kysstu mig í staðinn Meira

Íþróttir

27. maí 2024 | Íþróttir | 176 orð | 2 myndir

Evrópubikarmeistarar

Valur skrifaði nýjan kafla í íslenska handboltasögu með því að tryggja sér Evrópubikarmeistaratitil karla í Aþenu á laugardagskvöldið með sigri á Olympiacos í vítakeppni. Grikkirnir unnu seinni leik liðanna 31:27 en Valur þann fyrri 30:26, þannig að liðin voru jöfn, 57:57 Meira
27. maí 2024 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Oddaleikur á Hlíðarenda

Þriðja árið í röð þarf oddaleik til að útkljá baráttuna um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik. Það lá fyrir í gærkvöld eftir að Grindavík lagði Val að velli eftir gríðarlega spennu í Smáranum í Kópavogi þar sem Dedrick Basile skoraði… Meira
27. maí 2024 | Íþróttir | 596 orð | 4 myndir

Orri Freyr Þorkelsson varð á laugardag portúgalskur meistari í…

Orri Freyr Þorkelsson varð á laugardag portúgalskur meistari í handknattleik þegar Sporting vann Porto, 35:33, í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni. Sporting fékk 49 stig en Porto 45 í öðru sæti Meira
27. maí 2024 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Símon var hetja FH-inga

Símon Michael Guðjónsson tryggði FH sigur á Aftureldingu, 27:26, í þriðja úrslitaleik liðanna á Íslandsmóti karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld með marki á lokasekúndunni. Þar með er staðan í einvíginu 2:1, FH-ingum í vil, og þeir geta því … Meira
27. maí 2024 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Uppgjörið á fimmtudag

Breiðablik heldur í við Víking á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og er áfram þremur stigum á eftir meisturunum eftir sigur á Fram í Úlfarsárdal í gær, 4:1. Leikurinn var jafn og skemmtilegur en Blikar gerðu út um hann á lokasprettinum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.