Greinar þriðjudaginn 11. júní 2024

Fréttir

11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

241 dagur frá kæru til úrskurðar

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) veiti umboðsmanni upplýsingar um stöðu og fjölda mála sem hafa borist nefndinni á árinu, um málsmeðferðartíma o.fl. Umboðsmaður hefur jafnframt óskað eftir skýringum á… Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

72 erlendum brotamönnum brottvísað

Alls hefur 72 útlendingum verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun frá Íslandi vegna ýmiss konar refsilagabrota frá því lög um útlendinga tóku gildi hinn 1. janúar 2017, en síðan er liðið tæplega hálft níunda ár Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð

Afbrotamönnum vísað frá landinu

Útlendingastofnun hefur birt 72 útlendingum ákvörðun sína um brottvísun frá Íslandi vegna ýmiss konar refsilagabrota, frá því núgildandi lög um útlendinga tóku gildi í byrjun árs 2017. Þetta jafngildir um 8,5 brottvísunum á ári að jafnaði Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Búin undir allar sviðsmyndir

„Við erum undir þetta allt saman búin. Allar okkar öryggisráðstafanir miða að því að búa okkur undir það ef að hraun nálgast þessa innviði,“ segir Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi HS Orku, spurð hvort fyrirtækið hafi áhyggjur af nálægð hraunjaðarins við virkjunina í Svartsengi Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð

Endurgerð kirkjutrappa lýkur senn

Framkvæmdum við nýjar kirkjutröppur við Akureyrarkirkju verður lokið í ágústlok að því er vonir standa til. Segir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar að verkið hafi gengið ágætlega við erfiðar aðstæður Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Færri hótelgestir en ekki stórt áhyggjuefni að svo stöddu

Bókanir á hótelum landsins í júní eru minni en á sama tíma í fyrra. Viðmælendur blaðsins eru sammála um það en eru ekki svartsýnir varðandi framhaldið. „Heldur hefur dregið úr bókunum fyrri hluta árs og það finna allir fyrir því Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Heldur dró úr atvinnuleysi í maí

Heldur dró úr atvinnuleysi á landinu í maímánuði. Skráð atvinnuleysi var 3,4% og lækkaði það úr 3,6% frá apríl. Atvinnuleysið er þó heldur meira en í maí í fyrra þegar það var 3%. Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi í júní gæti orðið á bilinu 3,1-3,3% Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Kjósendur ósáttir við ráðandi stjórnvöld

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir niðurstöður nýafstaðinna kosninga til Evrópuþingsins geta að einhverju leyti endurspeglað stöðu íslenskra stjórnmála. Í kosningunum til Evrópuþingsins voru það miðju-hægriflokkar sem hlutu mest fylgi Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Kollan býsna hörð af sér

Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kristrún best í sjöundu umferð

Kristrún Rut Antonsdóttir úr Þrótti í Reykjavík var besti leikmaðurinn í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Kristrún skoraði þrennu þegar Þróttarar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu, 4:2, gegn Tindastóli en hún… Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Lappað upp á Hellisgerði í Hafnarfirði

Talsverðar endurbætur eiga sér nú stað í Hellisgerði í Hafnarfirði. Þetta fallega útivistarsvæði, sem í fyrra fagnaði aldarafmæli sínu, hefur lengi verið vel sótt af bæjarbúum og öðrum gestum, en af þeim sökum m.a Meira
11. júní 2024 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Leiðtogafundur um frið í Úkraínu

Heimsleiðtogar munu hittast í Sviss um næstu helgi til að reyna að finna lausnir til að koma á friði í Úkraínu, án þátttöku Rússa. Fundurinn verður í Lucerne strax eftir að G7-fundinum lýkur á Ítalíu og mun forseti Úkraínu, Volodímir Selenskí, vera viðstaddur báða fundina Meira
11. júní 2024 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lengsta hitabylgja í sögu Indlands

Hitabylgja hefur geisað víða í norðurhluta Indlands síðan um miðjan maí og hefur hitinn mælst yfir 45 gráður. Hitastigið í Nýju-Delí náði hæsta hita sem mælst hefur í landinu frá upphafi, eða 49,2 gráður sem var árið 2022 Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lést eftir árekstur á Vesturlandsvegi

Banaslys varð á Vesturlandsvegi skammt frá Hraunsnefi í Norðurárdal í Borgarfirði á níunda tímanum á sunnudag. Í tilkynningu sem Lögreglan á Vesturlandi sendi frá sér í gær kemur fram að fólksbifreið sem ekið var í norður hafi skollið framan á jeppa sem ekið var til suðurs Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Lífsviljinn birtist í ljúfum skáldskap

Skálholtsútgáfan/Kirkjuhúsið, útgáfufélag þjóðkirkjunnar, hefur sent frá sér bókina Kærleik og frið í tilefni 60 ára afmælis Sigurbjörns Þorkelssonar, rithöfundar og ljóðskálds, 21. mars sl Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Metsöfnun barna

Nemendur í Kársnesskóla söfnuðu metfjárhæð fyrir börn í neyð á Gasa. Nemendurnir náðu að safna rúmlega einni milljón króna sem er hæsta fjárhæð sem safnast hefur á góðgerðardegi skólans, ásamt því að vera hæsta fjárhæð sem SOS Barnaþorpunum hefur borist eftir fjáröflun barna hér á landi Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Mikil frjósemi reynir á að koma lömbunum á spena

Sauðburði er nú að mestu lokið um allt land og bændur farnir að huga að undirbúningi heyskapar í sumar. Sigurður Jökulsson, bóndi á Vatni í Haukadal, segir sauðburð hafa gengið vel og undirbúningi fyrir heyskap sé að mestu lokið Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Nýjar tröppur teknar í notkun í ágúst

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 35 orð

Rangur myndatexti um Norðurdal

Rangt var farið með örnefni í myndatexta með viðtali við Hjörleif Guttormsson í blaðinu í gær. Með mynd af Skaftafellsfjöllum átti að standa að horft væri yfir Norður­dal, ekki Norðurland. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
11. júní 2024 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Rannsaka ásakanir Spencers

Lögreglan í Bretlandi staðfesti í gær að rannsókn væri hafin á staðhæfingum yngri bróður Díönu prinsessu heitinnar um kynferðisofbeldi í heimavistarskólanum sem hann stundaði nám við. Charles Spencer sagði frá erfiðleikum sínum í Maidwell Hall-skólanum í endurminningabók sem hann gaf út fyrr á árinu Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Réðu ekki við öfluga Hollendinga

Holland vann Ísland 4:0 í vináttulandsleik karlalandsliða þjóðanna í knattspyrnu sem fram fór í Rotterdam í gærkvöld. Íslenska liðið náði ekki að fylgja eftir mjög góðri frammistöðu og óvæntum sigri á Englendingum á föstudagskvöldið og átti á brattann að sækja allan tímann Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 410 orð

RÚV verði hefðbundin ríkisstofnun

Meirihluti fjárlaganefndar telur skynsamlegt að skoðað verði hverjir séu kostir og gallar þess að Ríkisútvarpið verði hefðbundin A-1 ríkisstofnun og að framlög til stofnunarinnar verði ákveðin í fjárlögum hvers árs Meira
11. júní 2024 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Samþykktu tillögu Bandaríkjanna

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær tillögu bandarískra stjórnvalda um að lýsa yfir stuðningi við vopnahlésáætlun á Gasasvæðinu. Tillagan var samþykkt með fjórtán af fimmtán atkvæðum en Rússar sátu hjá Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Skúli Óskarsson

Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní, 75 ára að aldri. Skúli fæddist 3. september árið 1948. Hann ólst upp á Fáskrúðsfirði og þrátt fyrir að hafa lengst af búið á höfuðborgarsvæðinu keppti hann undir merkjum Leiknis og UÍA Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Smærri sendingar smjúga í gegn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tólf tilvik á fjórum árum

Síðustu fjögur ár eru aðeins 12 tilvik skráð hjá tollgæslunni þar sem rétthafa er tilkynnt um brot á hugverkaréttindum í vörusendingum hingað til lands. Þær sendingar hafa meðal annars komið frá Kína, Malasíu og Filippseyjum Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir óbó og gítar ómar á sumartónleikum í Hvalsneskirkju

Peter Thompkins óbóleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari koma fram á næstu tónleikum í röðinni Sumartónum í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ. Þeir verða haldnir í kvöld, þriðjudagskvöldið 11. júní, kl Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 379 orð

Umsóknum um vernd snarfækkar

Nær helmingssamdráttur var á umsóknum um alþjóðlega vernd hér á landi fyrstu fimm mánuði ársins, sem nemur mánaðarlegu meðaltali umsókna um vernd í fyrra. Alls voru umsóknir um vernd 936 talsins janúar til maí í ár, en voru alls 4.159 allt árið í… Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Vagninn sem varð að veitingastað

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
11. júní 2024 | Fréttaskýringar | 656 orð | 3 myndir

Varar við netárásum frá ógnarhópum

Sviðsljós Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira
11. júní 2024 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Þyrla kölluð út vegna veikinda

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á fjórða tímanum í gær til að sækja veikan sjómann um borð í íslenskt fiskiskip. Skipið var statt 70 sjómílur út af Vestfjörðum. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti fregnirnar í samtali við mbl.is í gær Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2024 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Kristrún sendir Degi sneið

Spenna í stjórnmálum eykst, brestir í ríkisstjórninni, fylgi stjórnarflokka á fallanda fæti, en Samfylkingin undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur með upp undir 30% fylgi. Meira
11. júní 2024 | Leiðarar | 293 orð

Ráðuneyti leiðréttir ráðherra sinn

Stjórnsýsla matvælaráðherra í molum Meira
11. júní 2024 | Leiðarar | 260 orð

Vindurinn snýst í Evrópu

Jaðarflokkar færast nær meginstraumi stjórnmála í Evrópu Meira

Menning

11. júní 2024 | Menningarlíf | 989 orð | 1 mynd

„Mér líður eins og ég sé fléttari“

Las Vegan nefnist leikið verk eftir myndlistarkonuna og leikmyndahöfundinn Ilmi Stefánsdóttur sem frumsýnt verður af leikhópnum CommonNonsense í porti Hafnarhússins, fimmtudaginn 13. júní kl Meira
11. júní 2024 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Benedikt syngur í Breiðholtskirkju

Tónleikar með yfirskriftina Raddir úr blámanum fara fram í Breiðholtskirkju annað kvöld, 12. júní, kl. 20. Þar kemur fram hinn margverðlaunaði tenór og einsöngvari Benedikt Kristjánsson ásamt tónlistarhópnum Ensemble Adapter Meira
11. júní 2024 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Boðið í ferðalag í ljóðrænu dansverki

Dansverkið Flökt verður sýnt sem hluti af Listahátíð í Reykjavík 12. og 13. júní í Borgarleikhúsinu. „Í Flökti rannsaka danshöfundurinn og dansarinn Bára Sigfúsdóttir og rýmissagnahöfundurinn Tinna Ottesen líkamlega tengingu okkar við heiminn… Meira
11. júní 2024 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun í stúkunni

Boston Celtics eru komnir í vænlega stöðu gegn Dallas Mavericks, hafa unnið tvo fyrstu leikina í úrslitaseríunni í bandaríska körfuboltanum og finna lyktina af fyrsta titlinum í 16 ár. Í útsendingum frá körfuboltaleikjum staldrar myndavélin iðulega við nafntogaða gesti og aðra fugla í stúkunni Meira
11. júní 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Hundaheppni best þýdda glæpasagan

Jón Hallur Stefánsson hlaut Ísnálina í ár við athöfn í Grófinni síðasta föstudag, 7. júní. Ísnálin 2024 er veitt fyrir best þýddu glæpasöguna á árinu 2023. Að henni standa Bandalag þýðenda og túlka, Hið íslenska glæpafélag og Þýðingasetur Háskóla Íslands Meira
11. júní 2024 | Tónlist | 401 orð | 2 myndir

Seigfljótandi hreyfingar í alrými Hörpu

Harpa METAXIS ★★★★★ Tónlist: Anna Þorvaldsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjórar: Eva Ollikainen og Ross Jamie Collins. Tónleikar í alrými Hörpu á opnunarhátíð Listahátíðar í Reykjavík 1. júní 2024. Meira
11. júní 2024 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Tónleikaröðin heldur áfram á Hafnartorgi

Tónlistarþríeykið Ragnheiður Gröndal söngkona, Guðmundur Pétursson gítarleikari og Birgir Steinn Theodórsson kontrabassaleikari heldur djasstónleika á Hafnartorgi í kvöld, 11. júní, kl. 19. Þar ætlar þríeykið „að veita hlustendum gleði í bland við… Meira
11. júní 2024 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Um orkídeur, birkitré og allt þess á milli

Sýning á verkum myndlistarkonunnar Auðar Lóu Guðnadóttur var opnuð Úthverfu á Ísafirði um helgina. Sýningin ber heitið Í lausu lofti og er innsetning nýrra verka eftir Auði Lóu sem fjalla um það að tilheyra og tilheyra ekki, eða líkt og segir í… Meira

Umræðan

11. júní 2024 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Enn þá ólöglegar skerðingar á ellilífeyri

Í stuttu máli er ellilífeyrir almannatrygginga skertur ólöglega um allt að 80 þúsund krónur á mánuði, eftir skatta. Ef við setjum einfalt samanburðardæmi upp í reiknivél TR um einstakling með annars vegar 400 þúsund krónur í atvinnutekjur og hins… Meira
11. júní 2024 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Opið bréf til Framsóknarflokksins

Fulltrúi Framsóknar horfir fram hjá því að það er til aðferð sem tryggir bændum en líka fjölskyldum og fyrirtækjum betri vaxtakjör til lengri tíma. Meira
11. júní 2024 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Saga býflugnanna

Fækkun skordýra á heimsvísu er því miður staðreynd. Þessar smáu lífverur gegna afgerandi hlutverki í samspili náttúruferla. Meira
11. júní 2024 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Tungumálið íslenska og fjölmiðlafólk

Íslenskt tungumál er skipulega brotið niður í merkingarlaust tungumál ef ekki verður brugðist við og leiðrétt rugl í merkingu orða. Meira
11. júní 2024 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Uppbygging skóla í Laugardal – tvö ár farin til spillis

Svokallaður „þríhyrningur“ getur varla talist standa skýrt til boða fyrir safnskóla í Laugardal þar sem Þróttur hefur óuppsegjanlegan leigusamning. Meira

Minningargreinar

11. júní 2024 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Guðríður Guðfinna Jónsdóttir

Guðríður Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja fæddist í Vík í Mýrdal 25. febrúar 1931. Hún lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 28. maí 2024. Foreldrar Guðríðar voru hjónin Jón Guðmundsson, listmálari og skósmiður, f Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2024 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Gunnar V. Kristjánsson

Gunnar V. Kristjánsson fæddist 22. mars 1928. Hann lést 27. maí 2024. Útför Gunnars fór fram 10 júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2024 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Hrólfur Sæberg Jóhannesson

Hrólfur Sæberg Jóhannesson fæddist að Álftavatni í Staðarsveit á Snæfellsnesi 5. október 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 23. maí 2024. Foreldrar Hrólfs voru hjónin Svanhvít Björnsdóttir, húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2024 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Inga Þ. Jónsdóttir

Inga Þórhildur Jónsdóttir fæddist 12. október 1929. Hún lést 11. maí 2024. Útför hennar fór fram 23. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2024 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Jón Bergmann Ingimagnsson

Jón Bergmann Ingimagnsson bifreiðastjóri fæddist í Reykjavík 4. október 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 29. maí 2024. Foreldrar hans voru Ingimagn Eiríksson bifreiðastjóri, frá Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2024 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Jón Sævar Jörundsson

Jón Sævar Jörundsson fæddist 19. apríl 1955. Hann lést 23. maí 2024. Jón var jarðsunginn 31. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2024 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hermannsdóttir

Ragnheiður Hermannsdóttir fæddist 15. maí 1949. Hún lést 29. maí 2024. Útför Ragnheiðar fór fram 6. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

155 þúsund brottfarir erlendra farþega í maí

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 155 þúsund í nýliðnum maí samkvæmt mælingum Ferðamálastofu. Um er að ræða 3.600 þúsund færri brottfarir en mældust í maí í fyrra Meira
11. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Minni fjárfesting í íbúðarbyggingu

Fjárfesting í íbúðaruppbyggingu árið 2023 nam 195 milljörðum króna og dróst því saman um 2% að raunvirði á milli ára, ásamt því að íbúðum í byggingu fækkaði um 9,3%. Heildarfjárfesting á byggingarmarkaði jókst þó um 5% á milli ára í fyrra en hún nam 562 milljörðum króna Meira
11. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 1 mynd

Stofna samtök englafjárfesta

Stofnuð hafa verið samtök fyrir englafjárfesta hér á landi undir nafninu IceBAN – Íslenskir englafjárfestar. Tilgangur samtakanna er að efla tengslanet og samvinnu milli englafjárfesta en stofnendur segja að mikil vöntun hafi verið á samtökum af þessu tagi á Íslandi Meira

Fastir þættir

11. júní 2024 | Í dag | 279 orð

Ástardund og gaman

Ingólfur Ómar skrifaði mér á laugardag: Halldór. Þannig er mál með vexti að það er alltaf gott að hvíla sig á borgarskarkalanum, fara í bústað uppi í sveit og njóta lystisemda. Þannig varð þessi vísa til: Kærleiksstundin kveikti bál kát við undum saman Meira
11. júní 2024 | Í dag | 51 orð

Frumvarp ríkisstjórnarinnar er góðra gjalda vert, en þyrfti að ganga…

Frumvarp ríkisstjórnarinnar er góðra gjalda vert, en þyrfti að ganga lengra: þ.e. frumvarpið er gott svo langt sem það nær. „Kensla í þykkvamálsfræði fer í vöxt og er góðra gjalda vert að hafa fengið þessa nýju útgáfu af kenslubók Halldórs Briems …“: þ.e Meira
11. júní 2024 | Í dag | 654 orð | 4 myndir

Fyrst og fremst Eyjamaður

Kristinn Garðarsson fæddist 11. júní 1964 í Reykjavík en ólst upp í austurbænum í Vestmannaeyjum fram að gosi 1973. „Húsið okkar á Bakkastíg 18 fór undir hraun í gosinu. Í Eyjum var skemmtilegt að alast upp, mikið frelsi og ævintýri við hvert fótmál Meira
11. júní 2024 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Jón Þór Hannesson

80 ára Jón Þór fæddist og ólst upp í austurbæ Reykjavíkur, en hefur búið í Garðabæ síðustu 27 árin. Hann var meðal stofnenda og lengi aðaleigandi Sagafilm og þrátt fyrir aldurinn er hann ennþá viðloðandi kvikmyndabransann Meira
11. júní 2024 | Í dag | 170 orð

Óþekkta stærðin. N-AV

Norður ♠ Á103 ♥ D732 ♦ G10 ♣ KDG10 Vestur ♠ G6 ♥ 865 ♦ ÁD8752 ♣ 94 Austur ♠ KD9842 ♥ – ♦ 43 ♣ Á7653 Suður ♠ 87 ♥ ÁKG1094 ♦ K96 ♣ 82 Suður spilar 4♥ Meira
11. júní 2024 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í Áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu. Sigurvegari mótsins, Báður Örn Birkisson (2.229), hafði hvítt gegn tvíburabróður sínum, Birni Hólm Birkissyni (2.140) Meira
11. júní 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarlagið 2024 er komið út

Þjóðhátíðarlagið er komið út en flytjandi þess er tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Lagið heitir Töfrar. „Ég man hvar ég stóð inni í stofunni minni og horfði út um gluggann þegar Þjóðhátíðarnefnd hringdi í mig og bað mig að taka þátt í þessu verkefni Meira

Íþróttir

11. júní 2024 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Áttu aldrei möguleika

Hollendingar reyndust ofjarlar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á De Kuip-leikvanginum í Rotterdam í gærkvöld og unnu mjög sannfærandi sigur, 4:0. Eftir góðar upphafsmínútur íslenska liðsins tóku Hollendingar smám saman völdin Meira
11. júní 2024 | Íþróttir | 700 orð | 2 myndir

Gestgjafarnir hefja leik og riðill dauðans

Evrópumótið í knattspyrnu karla í Þýskalandi hefst eftir þrjá daga með leik Þýskalands og Skotlands í München. Morgunblaðið ætlar á næstu dögum að taka riðla mótsins fyrir, tvo í senn. Í A-riðli eru gestgjafar Þýskalands, Skotland, Sviss og… Meira
11. júní 2024 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Kristrún Rut best í sjöundu umferðinni

Kristrún Rut Antonsdóttir, miðjumaður Þróttar í Reykjavík, var besti leikmaðurinn í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Kristrún skoraði þrennu, þar af tvö skallamörk, þegar Þróttur vann sinn fyrsta leik á… Meira
11. júní 2024 | Íþróttir | 220 orð

Mikil þreytumerki á lokakaflanum

Fyrir fram hefðu líklega flestir tekið því fagnandi að íslenska landsliðið myndi halda marki sínu hreinu fyrstu 113 mínúturnar í leikjunum gegn Englandi og Hollandi, tveimur liðum sem margir spá mjög góðu gengi á EM í Þýskalandi Meira
11. júní 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Næst er Svartfjallaland á Laugardalsvelli

Með þessum leik í Rotterdam lauk undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir næsta verkefni sem er Þjóðadeildin. Þar er Ísland í B-deildinni og í riðli með Tyrklandi, Wales og Svartfjallalandi. Leikirnir fara fram í september, október og nóvember, og byrjað er á heimaleik gegn Svartfjallalandi 6 Meira
11. júní 2024 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá…

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR en félagið tilkynnti um ráðninguna í gær. Óskar lék með KR á árum áður og þjálfaði yngri flokka hjá félaginu en hann stýrði síðan liðum Gróttu og Breiðabliks og tók við sem… Meira
11. júní 2024 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Skúli Óskarsson, einn litríkasti og dáðasti íþróttamaður Íslandssögunnar,…

Skúli Óskarsson, einn litríkasti og dáðasti íþróttamaður Íslandssögunnar, er allur. Ævi hans og afrekum eru gerð skil á blaðsíðu 8 í blaðinu í dag en það er bara hluti af lífshlaupi tvöfalda íþróttamanns ársins og heimsmethafans í kraftlyftingum Meira
11. júní 2024 | Íþróttir | 240 orð

Vona að allir verði heilir heilsu í haust

„Ég tel að það hafi verið mikið um þreytta fætur á vellinum,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir tapið gegn Hollandi í Rotterdam í gærkvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.