Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
SKÁLD úr ýmsum áttum koma saman í kvöld, þriðjudagskvöld, á Kaffi Reykjavík að venju, en 29. Skáldaspírukvöldið fer fram kl. 21 í kvöld.

SKÁLD úr ýmsum áttum koma saman í kvöld, þriðjudagskvöld, á Kaffi Reykjavík að venju, en 29. Skáldaspírukvöldið fer fram kl. 21 í kvöld.

Þau skáld sem lesa upp úr bókum sínum að þessu sinni eru Þorsteinn Antonsson, Leifur Jóelsson, Birgitta Jónsdóttir og Helga Hákonardóttir. Þá leikur Friðríkur á gítar frumsamin lög sín á milli atriða.