Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Bb4 7. Bd3 O-O 8. Rge2 c6 9. O-O He8 10. Dc2 Rf8 11. f3 h6 12. Bxf6 Dxf6 13. e4 Be6 14. e5 Dd8 15. f4 Bg4 16. Rg3 c5 17. a3 Bxc3 18. bxc3 c4 19. Bf5 Bxf5 20. Rxf5 Rh7 21. Hf3 Kh8 22. Hg3 Hg8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Bb4 7. Bd3 O-O 8. Rge2 c6 9. O-O He8 10. Dc2 Rf8 11. f3 h6 12. Bxf6 Dxf6 13. e4 Be6 14. e5 Dd8 15. f4 Bg4 16. Rg3 c5 17. a3 Bxc3 18. bxc3 c4 19. Bf5 Bxf5 20. Rxf5 Rh7 21. Hf3 Kh8 22. Hg3 Hg8 23. Rd6 Dd7 24. Hb1 b6 25. Hb5 Had8 26. h3 g6 27. Hxd5 De6 28. Hb5 Rf6 29. f5 gxf5 30. Hxg8+ Rxg8 31. d5 Dg6 32. Rxc4 Re7 33. d6 Rc6 34. Re3 Dg3 35. Df2 Dg5 36. h4 Dh5 37. Df3 Dxf3 38. gxf3 f4 39. Rg4 Kg7 40. Hd5 Kg6 41. d7 Rb8 42. Hd6+ Kg7 43. Rf6 Kf8 44. h5 Ke7 45. Rd5+ Kf8 46. Hxh6 Hxd7 47. Rxf4 Hd1+ 48. Kg2 Rd7 49. e6 Kg7 50. e7 He1

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar. Stefán Kristjánsson (2438) hafði hvítt gegn Thomas Heyl (2070). 51. He6! og svartur gafst upp enda fæðist ný hvít drottning eftir 51... Hxe6 52. Rxe6+. Eftir keppnina í Gíbraltar fór Stefán ásamt Ingvari Jóhannessyni (2315) til Búdapest að taka þátt í tveim ólíkum flokkum í Fyrstu laugardagsmótaröðinni.