— Morgunblaðið/Golli
ÞAÐ ER ekki algeng sjón að sjá fólk á hjóli í Reykjavík í lok janúar. Veðrið undanfarna daga hefur þó orðið til þess að þeim fjölgar sem velja hjólhestinn sem farartæki í umferðinni. Enda er það hagkvæmt á margan hátt; bæði fyrir budduna og...
ÞAÐ ER ekki algeng sjón að sjá fólk á hjóli í Reykjavík í lok janúar. Veðrið undanfarna daga hefur þó orðið til þess að þeim fjölgar sem velja hjólhestinn sem farartæki í umferðinni. Enda er það hagkvæmt á margan hátt; bæði fyrir budduna og umhverfið.