— Morgunblaðið/Andrés Skúlason
HREINDÝR eiga það til að festa horn sín í girðingum og þá getur stundum farið illa. Líklega mun þó þessi fallegi tarfur, sem var á ferð með þjóðveginum í sunnanverðum Hamarsfirði, losna við víraflækjuna um leið og hann fellir hornin.
HREINDÝR eiga það til að festa horn sín í girðingum og þá getur stundum farið illa. Líklega mun þó þessi fallegi tarfur, sem var á ferð með þjóðveginum í sunnanverðum Hamarsfirði, losna við víraflækjuna um leið og hann fellir hornin. Stór hluti tarfanna á svæðinu hefur nú þegar hlaupið af sér hornin.