— Morgunblaðið/ÞÖK
UMFERÐARÞUNGINN í höfuðborginni Reykjavík er mestur á þeim tíma sem fólk er að fara í og úr vinnu. Með færslu Hringbrautar vonuðust margir til þess að létta myndi á umferðinni til og frá Vesturbæ borgarinnar.

UMFERÐARÞUNGINN í höfuðborginni Reykjavík er mestur á þeim tíma sem fólk er að fara í og úr vinnu. Með færslu Hringbrautar vonuðust margir til þess að létta myndi á umferðinni til og frá Vesturbæ borgarinnar. Skiptar skoðanir eru um hvort sú hafi orðið raunin.

Í morgunsárið er Hringbrautin oft torfær ef svo má að orði komast.

Bíll er við bíl en þeir sem í þeim sitja og eru á leið vestur í bæ geta þó notið þess í umferðarteppunni að virða virðulegar byggingar Háskóla Íslands fyrir sér.