Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rde2 d5 8. Rxd5 Rxe4 9. Be3 Rc6 10. Rb6 Dxd1+ 11. Kxd1 Hb8 12. Rxc8 Hxc8 13. Rg3 Rf6 14. Be2 Hd8+ 15. Kc1 h5 16. He1 g6 17. Bf3 Rd5 18. Bg5 Be7 19. Bxe7 Kxe7 20. Re4 a5 21. Rc5 b6 22.

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rde2 d5 8. Rxd5 Rxe4 9. Be3 Rc6 10. Rb6 Dxd1+ 11. Kxd1 Hb8 12. Rxc8 Hxc8 13. Rg3 Rf6 14. Be2 Hd8+ 15. Kc1 h5 16. He1 g6 17. Bf3 Rd5 18. Bg5 Be7 19. Bxe7 Kxe7 20. Re4 a5 21. Rc5 b6 22. Rd3 f6

Staðan kom upp í C-flokki Corus-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Gamla brýnið, hollenski stórmeistarinn John Van der Wiel (2.505), hafði hvítt gegn kínverska kollega sínum Li Shilong (2.543). 23. Bxd5! Hxd5 24. Rf4! Hhd8 25. Rxd5+ Hxd5 26. c3?! Hvítur hefur unnið tafl en hann verður að tefla nákvæmt til að koma í veg fyrir að svartur fái mótspil. 26. b3 hefði verið betra með hugmyndinni að leika He1-d1 og svo Kc1-b2. Í næstu leikjum heldur hvítur áfram að tefla ónákvæmt. 26. ... Hc5 27. Kd2?! f5 28. Ha3?! e4 29. Hb3 Re5 30. Ke2 Hc6 31. f3 Rd3 32. Hf1 Rf4+ 33. Kf2 Rd3+ 34. Ke2 Rf4+ 35. Ke3 Rxg2+ 36. Kf2 Rf4 37. fxe4 Rd3+ 38. Ke3 Rc5 39. Hb5 Rxe4 40. He5+ Kd6 Svörtum hefur tekist að vinna peð upp í skiptamuninn og stendur nú síst lakar. 41. He8 Kd5 42. Hd1+ Kc4 43. Hdd8 Kb3 44. Hc8 Hd6 45. Hcd8 Hc6 46. Hc8 Hd6 47. Hcd8 Kxb2? Svartur hefði betur átt að þiggja jafnteflið. 48. Hxd6 Rxd6 49. He6 Re4 50. Kd4 Ka3 51. Hxg6 Kxa4 52. Hxb6 Rd2 53. c4 f4 54. Hb2 Rf3+ 55. Kd5 Re1 56. c5 Rd3 57. Hb1 Rb4+ 58. Kd6 f3 59. c6 og svartur gafst upp.