Bjargvættur Theodore Faron er síðasta von mannkyns.
Bjargvættur Theodore Faron er síðasta von mannkyns.
SPENNUMYNDIN Children of Men gerist í framtíðinni, nánar tiltekið árið 2027. Mannkynið er í útrýmingarhættu og yngsti jarðarbúinn er nýlátinn, 18 ára að aldri.
SPENNUMYNDIN Children of Men gerist í framtíðinni, nánar tiltekið árið 2027. Mannkynið er í útrýmingarhættu og yngsti jarðarbúinn er nýlátinn, 18 ára að aldri. Söguhetjan, Theodore Faron, tekur því að sér að reyna að bjarga óléttri konu sem hugsanlega er síðasta von mannkyns. Með aðalhlutverk í myndinni fara Clive Owen, Julianne Moore og Michael Caine. Leikstjóri er Alfonso Cuarón sem á að baki myndir á borð við Great Expectations og Harry Potter og fanginn frá Azkaban . Þess má loks geta að Children of Men hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda.
ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 86/100 Variety 80/100 Hollywood Reporter 80/100 The New York Times 100/100 (allt skv. Metacritic)