JÓLATÓNLEIKAR Lúðrasveitar Hafnarfjarðar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld 20. Á tónleikunum flytja málmblásarakór og -kvintett úr lúðrasveitinni m.a. verk eftir Bruckner, Gabrieli og Händel í bland við jólasálma.

JÓLATÓNLEIKAR Lúðrasveitar Hafnarfjarðar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld 20. Á tónleikunum flytja málmblásarakór og -kvintett úr lúðrasveitinni m.a. verk eftir Bruckner, Gabrieli og Händel í bland við jólasálma.

Lúðrasveit Hafnarfjarðar hefur verið starfandi í yfir hálfa öld. Í dag eru u.þ.b. 30 hljóðfæraleikarar starfandi með lúðrasveitinni. Meirihlutinn er ungt fólk, á aldrinum 15–25 ára.

Stjórnandi sveitarinnar er Þorleikur Jóhannesson.