ÍSENSKA landsliðið mætir Túnis í fyrsta leik sínum í milliriðli kl. 16.30 í dag í Dortmund. Íslendingar mæta síðan Póllandi í Halle Westfalden á morgun kl. 17.30 og á laugardaginn gegn Slóveníu á sama stað kl. 17.

ÍSENSKA landsliðið mætir Túnis í fyrsta leik sínum í milliriðli kl. 16.30 í dag í Dortmund. Íslendingar mæta síðan Póllandi í Halle Westfalden á morgun kl. 17.30 og á laugardaginn gegn Slóveníu á sama stað kl. 17. Leikið verður síðan á sunnudag gegn Þýskalandi í Westfalenhallen í Dortmund á sunnudag kl. 14.30.

Höllin í Dortmund tekur 12 þús. áhorfendur, en Garry-Weber-Stadion í Halle tekur 11 þús. áhorfendur.

Leikirnir í milliriðli 1 eru:

Miðvikudagur:

Slóvenía - Þýskaland 16.30

Ísland - Túnis 16.30

Frakkland - Pólland 18.30

Fimmtudagur:

Túnis - Þýskaland 15.30

Pólland - Ísland 17.30

Frakkland - Slóvenía 19.30

Laugardagur:

Frakkland - Þýskaland 15.30

Ísland - Slóvenía 17

Pólland - Túnis 19

Sunnudagur:

Þýskaland - Ísland 14.30

Slóvenía - Pólland 16.30

Frakkland - Túnis 18.30

*Fjögur efstu liðin úr milliriðlinum komast í 8-liða úrslit. Liðin í fyrsta og þriðja sæti leika sína leiki í Köln, en liðin í öðru og fjórða sæti leika í Hamborg þriðjudaginn 30. janúar.