27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hvítasunnuþvottur í garranum

— Morgunblaðið/Sverrir
Dæmigert er að óhreinindi sjáist best í þurru og köldu veðri, og á Suðurlandi er norðangarrinn ekki besti vinur bíla með tilheyrandi saltroki af hafi. Því er ráð að þrífa.
Dæmigert er að óhreinindi sjáist best í þurru og köldu veðri, og á Suðurlandi er norðangarrinn ekki besti vinur bíla með tilheyrandi saltroki af hafi. Því er ráð að þrífa. Norðanáttin víkur hins vegar fyrir sunnanátt og vaxandi hita á morgun, annan í hvítasunnu, samkvæmt veðurspám.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.