Greinar sunnudaginn 27. maí 2007

Fréttir

27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð | ókeypis

Á tímamótum í öryggismálum

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ísland stendur á tímamótum í öryggismálum, að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 477 orð | ókeypis

Bílaumboðin fara sér hægt

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ENGAR ákvarðanir hafa verið teknar um það hjá bílaumboðunum að lækka verð á bílum sérstaklega í ljósi verulegrar styrkingar íslensku krónunnar á undanförnum dögum og vikum. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautskráning frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

BRAUTSKRÁNING frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ fór fram laugardaginn 19. maí sl. Alls voru brautskráðir 45 nemendur – 44 stúdentar og 1 nemandi á starfsbraut. Í hópi stúdenta voru 6 sem luku námi eftir 3 ára nám. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Brotist inn í apótek

BROTIST var inn í apótek í austurborginni aðfaranótt laugardags, þar unnar skemmdir og lyfjum stolið, að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Öryggisverðir fóru á staðinn eftir að viðvörunarbjalla fór í gang og kölluðu þeir eftir aðstoð... Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn vinsælastur allra eftir tíu ár

Bertie Ahern hefur verið forsætisráðherra Írlands í tíu ár. Írskir kjósendur virðast þó langt frá því leiðir á honum, ef marka má úrslit kosninganna á... Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Ensk messa í Hallgrímskirkju

MESSA er á ensku í Hallgrímskirkju í dag, á hvítasunnudag, kl. 14. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Hörður Áskelsson og Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða safnaðarsöng. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk breskan arf

MIKIL gróska er í starfsemi Þjóðminjasafns Íslands sem gestir eru mjög ánægðir með, samkvæmt nýlegri könnun. Þjóðminjasafnið fékk nýlega arf frá breskum velunnara safnsins, Philip Verall. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Fyrirlestur um nýsköpun í hjúkrun

MARIE Manthey, hjúkrunarfræðingur og heiðursdoktor við Háskólann í Minnesota flytur erindið: Aftur til framtíðar – nýsköpun í hjúkrun 30. maí kl. 15-16.30 í hátíðasal Háskóla Íslands. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

MS FRAM frá Noregi lagðist að bryggju í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun. Um er að ræða fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins. Skipið er hér í jómfrúrferð sinni á leið til Grænlands þar sem það mun sigla um Diskóflóa með farþega í allt sumar. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Grunuð um stórfelld fjársvik

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók seint á föstudagskvöld 35 ára gamla konu sem grunuð er um stórfelld fjársvik með því að hafa misnotað stolin greiðslukort til að svíkja út fé. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 1274 orð | 3 myndir | ókeypis

Hugsjónir, höft og framtakssemi á sléttum Manitoba

Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og Þóra Hallgrímsson, eiginkona hans, tengjast Íslendingabyggðum í Argylehéraði í Suðvestur-Manitoba og heimsóttu svæðið fyrir skömmu. Steinþór Guðbjartsson var með í för. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 1138 orð | 2 myndir | ókeypis

Húsráð handa ráðalausum

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Vinsældirnar aukast jafnt og þétt og nú hafa um fjögur hundruð þúsund manns í 65 löndum gerst áskrifendur að póstlista á vefnum FlyLady.net, sem settur var á laggirnar árið 2001. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Hvítasunna verði þjóðahátíð

KARL Sigurbjörnsson, biskup Íslands, hvetur presta til að gera messu hvítasunnunnar að þjóðahátíð kirkjunnar og bjóða sérstaklega útlendingum og aðkomufólki að koma og lesa texta þessarar hátíðar á eigin tungumálum. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvítasunnuþvottur í garranum

Dæmigert er að óhreinindi sjáist best í þurru og köldu veðri, og á Suðurlandi er norðangarrinn ekki besti vinur bíla með tilheyrandi saltroki af hafi. Því er ráð að þrífa. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 3900 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvorki kreddur til hægri né vinstri

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks. Pétur Blöndal talaði við hana, m.a. um stjórnarsáttmálann og tilvistarkreppu Samfylkingarinnar í vetur. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Innsigla endurnýjað háskólasamstarf

VÍÐTÆKT samstarf í lýðheilsuvísindum, hjúkrunarfræði, læknisfræði, stúdentaskiptum, sameiginlegum rannsóknum, gististöðum vísindamanna og sameiginlegar útgáfur fræðirita eru meðal atriða í nýjum samstarfssamningi Háskóla Íslands og Háskólans í Minnesota... Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 1291 orð | 6 myndir | ókeypis

Í leit að legsteini í Carrara á Ítalíu

Í sagnabanka mínum, sem ég rak í Lesbók Morgunblaðsins árin 1983-1987 var ein sagan um áletrun á væntanlegan legstein minn, þegar þar að kæmi. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Vala er fegurst fljóða

JÓHANNA Vala Jónsdóttir, tvítug Reykjavíkurmær, var valin fegursta stúlka landsins í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ísland sem haldin var á Broadway á föstudagskvöldið. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjan þarf að breytast

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Á ÍSLENSKA þjóðkirkjan að leyfa hjónaband samkynhneigðra? Meira
27. maí 2007 | Erlendar fréttir | 1453 orð | 1 mynd | ókeypis

Klárastur af þeim öllum

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is HANN er klárastur, undirförulastur og sá útsmognasti af þeim öllum," sagði Charlie heitinn Haughey, fyrrverandi forsætisráðherra Írlands, einhverju sinni um Bertie Ahern. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 3648 orð | 8 myndir | ókeypis

Kleppur er víða

Hundrað ár eru í dag liðin frá því fyrsti sjúklingurinn var lagður inn á Kleppsspítala. Markmiðið var að létta vanda af heimilum geðsjúkra og búa hinum veiku mannsæmandi dvalarstað. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Landaði 26 punda urriða

"ÞETTA er sá allra stærsti sem ég hef landað," segir Börkur Birgisson, sem í liðinni viku landaði 26 punda og 93 sm urriða úr Þingvallavatni. Mun þetta vera stærsti urriði sem veiðst hefur þar frá 1960. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Landsbyggðaráðstefna í Heklusetrinu

HÁLENDI hugans – níunda landsbyggðaráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi og Sagnfræðingafélags Íslands, í samvinnu við Heklusetrið á Leirubakka í Landsveit, verður haldin 1.-3. júní. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 779 orð | 4 myndir | ókeypis

Lögfræðingur eða prestur

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Í GEGNUM árin hefur samsetning alþingismanna breyst mikið samhliða breytingum á samfélaginu. Bændur, prestar og sýslumenn voru fjölmennir á Alþingi fyrir hundrað árum. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Menntun þingmanna

BAKGRUNNUR alþingismanna hefur breyst samhliða breytingum á samfélaginu. Fyrir hundrað árum voru bændur, prestar og sýslumenn fjölmennir á Alþingi, en í dag er aðeins einn bóndi á þingi, einn prestur og enginn sýslumaður. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Mikill ávinningur af snjóflóðavörnum

AÐ mati forsvarsmanna Bolungarvíkurkaupstaðar er ávinningur af snjóflóðavörnum í Traðarhyrnu svo mikill að neikvæð áhrif eru lítil eða hverfandi í því samhengi. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

NATÓ-þing í fyrsta sinn á Íslandi

"ÞETTA er í fyrsta skiptið sem fundurinn fer fram hér," segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, um ársfund þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins, NATÓ, hér á landi dagana 5. til 9. október í haust. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Opnir fyrir öðru boði Alcoa

KANADÍSKI álrisinn Alcan sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi, þar sem kom fram að hann "myndi íhuga" annað yfirtökutilboð frá Alcoa. Yfirlýsingin barst í fyrradag, tveimur dögum eftir að Alcan hafnaði um 2. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Óvenju rólegt hjá lögreglu

ÓVENJURÓLEGT var í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fáir voru á ferli og lítt kom til kasta lögreglu vegna skemmtanalífsins eða hávaðaláta. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigraði í nemakeppni Kornax

HIN árlega Nemakeppni Kornax var haldin í 10. sinn dagana 17. til 18 maí sl. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Markmiðið með keppninni er að efla faglegan metnað í bakaraiðn og hvetja bakaranema til nýsköpunar og til að temja sér öguð vinnubrögð. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Síldin horuð

FYRSTU síldinni á vertíðinni var landað á Eskifirði í gær, þegar Aðalsteinn Jónsson SU 11 kom að landi með eitt þúsund tonn. Að sögn Karls Más Einarssonar útgerðarstjóra veiddist síldin norður af Rauðatorginu, austur af Glettingi. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Snar þáttur í sögu geðlækninga á Íslandi og enn með hlutverk

KLEPPUR, hið gamalgróna geðsjúkrahús í Reykjavík, er hundrað ára í dag. Áratugum saman var það táknmynd þessara flóknu veikinda í augum almennings og margir sjúklingar áttu aldrei afturkvæmt eftir að hafa lagst þar inn. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilling talin lítil á Íslandi

Berlín, AFP. | Spilltir dómarar og lögfræðingar koma í veg fyrir að einstaklingar víða um heim geti fengið sanngjörn réttargjöld, að því er kemur fram í nýrri skýrslu samtakanna Transparency International. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Stendur við orð sín í jafnréttismálum

STJÓRN kvennahreyfingar Samfylkingar fagnar nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, segir í ályktun. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 1081 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnmál heiftarinnar

Erlent | Kosningabaráttan fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Spáni í dag hefur verið hörð og munu úrslitin gefa vísbendingar fyrir þingkosningarnar á næsta ári. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 740 orð | 1 mynd | ókeypis

Stoltur Kleppari

Tómas Helgason óx úr grasi á Kleppi þar sem faðir hans, Helgi Tómasson, var yfirlæknir um árabil. Tómas tók síðar sjálfur við þeim kyndli. Hann er fæddur árið 1927 og var því fimm ára þegar faðir hans tók öðru sinni við starfi yfirlæknis. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 477 orð | ókeypis

Stór lífmassaverksmiðja til skoðunar á Norðurlandi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is HLUTAFÉLAGIÐ Molta ehf., sem var stofnað í kringum fyrirhugaða jarðgerðarverksmiðju í Eyjafjarðarsveit, hyggst kanna fýsileika þess að reisa lífmassaverksmiðju sem framleitt geti orku úr lífrænum úrgangi. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 1308 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðugt í okkar umsjá

Á umliðnum hundrað árum hefur vitaskuld ekki verið nóg að veita sjúklingum á Kleppi læknisþjónustu, heldur hefur þurft að hjúkra þeim líka. Geðhjúkrun varð til sem starfsgrein á Íslandi með stofnun Klepps. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Tónlist.is stendur skil á sínu

ÝMSIR tónlistarmenn hafa gagnrýnt vefverslunina Tónlist.is fyrir að standa ekki skil á greiðslum vegna sölu á tónlist á vefsetrinu. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Umferð hefur gengið vel

UMFERÐIN á þjóðvegi 1 hafði gengið ágætlega fram að hádegi í gær en hvítasunnuhelgin er mikil ferðahelgi. Að sögn lögreglu í Borgarnesi höfðu þó 10 ökumenn verið teknir fyrir hraðakstur frá því í fyrradag og sá sem ók hraðast mældist á 120 km hraða. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

» Ég get sagt ykkur í fullum trúnaði að þetta hefur verið frábær dagur. Geir H. Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Undið ofan af ímyndinni

Hlutverk Kleppsspítala hefur breyst jafnt og þétt á undanförnum fjórum áratugum. Fyrst eftir tilkomu geðdeildar Borgarspítalans, 1968, og síðan þegar geðdeild Landspítalans var sett á laggirnar, 1979. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Útskrift í Borgarholtsskóla

BRAUTSKRÁÐIR voru 160 nemendur frá Borgarholtsskóla af ýmsum brautum laugardaginn 19. maí sl. Þetta var ellefta starfsár skólans. Síðastliðið haust hófu um 1400 nemendur nám við skólann í dagskóla, síðdegisnámi, kvöldskóla og dreifnámi. Meira
27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandi sem brýnt er að bregðast við

"ÞETTA er því miður þekkt vandamál í heilbrigðiskerfinu í dag sem brýnt er að bregðast við," sagði Matthías Halldórsson landlæknir, þegar leitað var viðbragða hjá honum við aðsendri grein í Morgunblaðinu í gær þar sem aðstandandi kvartaði... Meira
27. maí 2007 | Innlent - greinar | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnan göfgar manninn

Iðjuþjálfun hóf að hasla sér völl í upphafi síðustu aldar. Þá var um að ræða starfsemi þar sem skapandi athafnir voru notaðar til að takast á við afleiðingar veikinda og fötlunar. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2007 | Leiðarar | 574 orð | ókeypis

Fjölskyldur og fíkniefni

Fjölskyldan er lykilatriði í baráttunni gegn fíkniefnum, ekki áróður og predikanir. Þetta má ráða af niðurstöðum evrópskrar rannsóknar í forvörnum, sem voru kynntar á Bessastöðum í fyrradag. Meira
27. maí 2007 | Staksteinar | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður kostur

Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, er góður kostur fyrir Framsóknarmenn, sem varaformaður Framsóknarflokksins. Sameiginlega yrðu þau Guðni Ágústsson sterkir forystumenn. Valgerður hefur vaxið mikið í starfi. Meira
27. maí 2007 | Reykjavíkurbréf | 2545 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Í dag eru liðin 100 ár frá því, að Kleppsspítali var stofnaður. Sá dagur markaði tímamót í meðferð geðsjúkra á Íslandi. Þessi saga er rifjuð upp í stórum dráttum í Morgunblaðinu í dag. Þar er m.a. Meira
27. maí 2007 | Leiðarar | 341 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

28. maí 1977 : "Ekkert þjóðfélag, ekkert efnahagskerfi eða atvinnulíf þolir til langframa óðaverðbólgu af því tagi, sem hér hélt innreið sína á vinstri stjórnarárunum. En verðbólgan er ekki síður siðferðilegt vanamál. Meira

Menning

27. maí 2007 | Bókmenntir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Afturelding að sjónvarpsþáttaröð

REYKJAVÍK Films undirritaði á föstudaginn samning við Viktor Arnar Ingólfsson og Eddu útgáfu um kvikmyndarétt á bókinni Aftureldingu , en til stendur að þróa þáttaröð fyrir sjónvarp úr bókinni sem fjallar um æsilega viðureign lögreglu og raðmorðingja. Meira
27. maí 2007 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Dunst gerir stuttmynd

LEIKKONAN Kirsten Dunst ætlar að setjast í leikstjórastólinn í fyrsta skipti í sumar, en hún mun þá gera stuttmynd. Um er að ræða draugasögu sem Dunst skrifar sjálf, en er byggð á bréfi sem lesandi Glamour tímaritsins sendi til blaðsins. Meira
27. maí 2007 | Kvikmyndir | 406 orð | ókeypis

Flest er fötluðum fært

Íslensk heimildamynd. Leikstjórn, klipping, taka, framleiðsla og handrit: Þorsteinn Jónsson. Viðmælendur: Ástþór Skúlason, Skúli Hjartarson, Ólöf Matthíasdóttir o.fl. 66 mín. Kvikmynd. Ísland. 2007. Meira
27. maí 2007 | Tónlist | 1118 orð | 1 mynd | ókeypis

Framhaldssagan um Tónlist.is

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Stefáni Hjörleifssyni, framkvæmdastjóra D3 miðla ehf. MORGUNBLAÐIÐ hefur nú í vikunni sem er að líða birt framhaldssögu um málefni Tónlist.is og hagsmunasamtaka tónlistarhreyfingarinnar. Meira
27. maí 2007 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Gyrðir hættur hjá Eddu eftir 23 ár

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is GYRÐIR Elíasson rithöfundur hefur sagt skilið við Eddu útgáfu og gengið til liðs við útgáfuna Uppheima á Akranesi. "Eftir langan tíma fannst mér kominn tími til að breyta til. Meira
27. maí 2007 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Klár í slaginn

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
27. maí 2007 | Kvikmyndir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Langavitleysan lengist

Leikstjórn: Gore Verbinski. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Keira Knightley, Orlando Bloom, Geoffrey Rush o.fl. Bandaríkin, 168 mín. Meira
27. maí 2007 | Kvikmyndir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Newman hættur að leika

BANDARÍSKI leikarinn Paul Newman hefur tekið ákvörðun um að hætta alfarið að leika í kvikmyndum. Newman, sem er orðinn 82 ára gamall, ætlar í staðinn að einbeita sér að rekstri veitingahúss sem hann á nærri heimili sínu í Westport í Connecticut. Meira
27. maí 2007 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Pamela á villta syni

HIN brjóstgóða Pamela Anderson hefur viðurkennt að strákarnir hennar tveir séu villtir. Hún á tvo syni, Brandon, tíu ára, og Dylan, níu ára, með fyrrverandi eiginmanni, sínum rokkaranum Tommy Lee. Meira
27. maí 2007 | Myndlist | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Slátrari býður upp í dans

Til 17. júní. Opið alla daga frá kl. 10-17. Fullorðnir: kr 500, eldri borgarar og öryrkjar 250, yngri en 18 ára ókeypis. Ókeypis á fimmtudögum. Meira
27. maí 2007 | Tónlist | 1329 orð | 1 mynd | ókeypis

Slæleg frammistaða samtaka rétthafa

Deilur hafa staðið um vefverslunina Tónlist.is vegna meintra vanefnda fyrirtækisins á samningum. Við nánari eftirgrennslan kemur þó í ljós að það eru aðrir sem ekki hafa staðið sig sem skyldi, þar á meðal hagsmunasamtök rétthafa. Meira

Umræðan

27. maí 2007 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

100 ára afmæli Kleppsspítala

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir skrifar um félagsráðgjöf á Kleppsspítala í 40 ár: "Þjónusta félagsráðgjafa miðar að því að styrkja tengsl til þess að viðhalda lífsgæðum og réttindum. Hún kallar á skilning á daglegu lífi fólks." Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd | ókeypis

Andfeminísmi skaðsamur konum og körlum

Lilja Mósesdóttir skrifar um launamun og svarar Önnu S. Pálsdóttur: "Gagnrýni á málflutning femínista byggist á afneitun. Í 19 nýlegum rannsóknum mældist kynbundinn launamunur á bilinu 2% til 18% á Norðurlöndunum." Meira
27. maí 2007 | Velvakandi | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

dagbók / velvakandi

27. maí 2007 | Aðsent efni | 455 orð | 2 myndir | ókeypis

Fátt er nýtt undir sólinni

Anna Bragadóttir og Karl Jósafatsson skrifa um frumgreinasvið HR: "Frumgreinasvið Háskólans í Reykjavík er engin ný bóla – hefur staðið traust í ríflega fjörutíu ár." Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir kyssir vöndinn

Sverrir Leósson er óánægður með þá ákvörðun að Norðausturkjördæmi fái ekki ráðherra: "Geir Haarde lítilsvirti kjósendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi með því að sniðganga Kristján Þór Júlíusson." Meira
27. maí 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestur Gunnarsson | 26. maí Skólasameining Nú hafa skólastjórar...

Gestur Gunnarsson | 26. maí Skólasameining Nú hafa skólastjórar Iðnskólans Í Reykjavík og Fjöltækniskólans fundið það út að heppilegt sé að sameina þessa skóla. Þessir skólar hafa ólík hlutverk. [... Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 378 orð | ókeypis

Hjartans þakkir

HINN 10. september 2005 bárust harmafregnir af sjóslysi á Viðeyjarsundi. Ástvinir okkar, Matthildur Harðardóttir og Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver er tilgangur samtakanna Landsbyggðin lifi?

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir skrifar um samtökin LBL: "Það, að stjórnin velji sjálf uppstillingarnefnd er sama og að ganga að völdunum vísum. Brýnasta málið núna er að skipta um formann og stjórn." Meira
27. maí 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur Á. Jóhannesson | 26. maí Grænt skref póstsins Í...

Ingólfur Á. Jóhannesson | 26. maí Grænt skref póstsins Í heilsíðuauglýsingu grobbar Íslandspóstur nú af því að hann kaupi kolefnisjöfnun fyrir bifreiðir sínar af Kolviði. Meira
27. maí 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Karl Tómasson | 26. maí Huglæga matið best Það var mikið deilt á mig og...

Karl Tómasson | 26. maí Huglæga matið best Það var mikið deilt á mig og Vinstri græn í Mosfellsbæ fyrir afstöðu okkar vegna fyrirhugaðrar tengibrautar í Helgafellshverfi. Meira
27. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 409 orð | ókeypis

Nútíma vistarbönd

Frá Heimi L. Fjeldsted: ""VERKALÝÐSFÉLÖGIN eru alþjóðleg og þá skiptir auðvitað höfuðmáli að innflytjendur búi við sömu kjör og aðrir landsmenn..." Vitnað er hér til orða Katrínar Jakobsdóttur í Morgunblaðinu nýverið." Meira
27. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 210 orð | ókeypis

Ný ríkisstjórn

Frá Guðvarði Jónssyni: "NÚ hefur ný ríkisstjórn tekið við völdum og sennilega komið fáum á óvart hversu fórnfús formaður Samfylkingarinnar varð, til að tryggja flokknum stólana." Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofbeldi gegn lögreglumönnum – hvað er til ráða?

Ólafur Örn Bragason skrifar um félagsþjónustu til handa lögregluþjónum: "Til að draga úr skaðlegum áhrifum ofbeldis í starfi þarf að koma til móts við þarfir lögreglumanna fyrir fræðslu og stuðning." Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólympíustærðfræði í sókn

Chien Tai Shill segir frá nýjungum í stærðfræðikennslu: "Ólympíustærðfræðin hefur kennt börnunum að stærðfræði getur verið skemmtilegt tómstundagaman." Meira
27. maí 2007 | Blogg | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Gunnarsson | 26. maí 2007 Króníkan fyrir dóm? Nýr þingmaður...

Pétur Gunnarsson | 26. maí 2007 Króníkan fyrir dóm? Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd | ókeypis

Rótarýsjóðurinn og verkefnin

Guðmundur Björnsson fjallar um Rótarýsjóðinn og ýmis alþjóðleg verkefni: "Hlutverk sjóðsins er að fjármagna þau verkefni sem hreyfingin vinnur að í þeirri viðleitni sinni að skapa betri og friðsamari heim." Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógrækt á Íslandi kælir loftið

Þorbergur Hjalti Jónsson skrifar um áhrif skógræktar á Íslandi til kolefnisbindingar: "Skógrækt á auðnum Íslands dregur úr hlýnun andrúmsloftsins bæði með auknu endurskini og bindingu koltvísýrings." Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd | ókeypis

Vefjagigt er ekki hugsýki

Sigrún Baldursdóttir telur yfir 10 þúsund Íslendinga vera með vefjagigt: "Á hverjum tíma þjást 10%–12% fólks af langvinnum útbreiddum verkjum sem eiga sér ekki þekktar orsakir. Tæpur helmingur þessa hóps er með vefjagigt." Meira
27. maí 2007 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðfélagsfræði utan Reykjavíkur

Þóroddur Bjarnason skrifar um háskólanám á Akureyri: "Allt frá jafnréttisviðhorfum unglinga til náttúruspeki gamalla selveiðimanna og frá nektardansi til byggðaþróunar í íslensku dreifbýli." Meira
27. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 353 orð | ókeypis

Þorskveiðar

Frá Gesti Gunnarssyni: "NÚ um stundir fréttist af mikilli þorskveiði á vertíðarslóð undan Suðurlandi. Aflabrögð eru svipuð og þau voru fyrir nokkrum áratugum. Hvað hefir gerst? Haustið 2005 fannst engin loðna og voru loðnuveiðar því sáralitlar þá um veturinn." Meira

Minningargreinar

27. maí 2007 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd | ókeypis

Birna Björk Friðbjarnardóttir

Birna fæddist á Akureyri hinn 6. júlí 1927 og lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 13. maí 2007. Foreldrar hennar voru Sumarrós Guðmundsdóttir, verkakona á Akureyri, f. 1890, d. 1950, og Friðbjörn Björnsson, bóndi í Staðartungu í Hörgárdal, f. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Kristjánsdóttir

Elín Kristjánsdóttir frá Fellsseli í Köldukinn í S-Þingeyjasýslu var fædd 25. nóvember 1925 . Hún lést 23. mars sl. á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Ingjaldsson, f. 10. mars 1893, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðjón Pálsson

Friðjón Pálsson fæddist 12. apríl 1925 í Kollugerði í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði. Hann andaðist á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 26. apríl síðastliðinn. Foreldar hans voru Anna María Kristjándóttir frá Ytra-Krossanesi við Akureyri, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Ásbjörnsdóttir

Guðrún Ásbjörnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. janúar 1945. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 13. maí síðastliðinn. Guðrún var jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ 18. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi Felixson

Gylfi Felixson fæddist í Reykjavík 22. september 1939. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 2. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 3228 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Margrét Hermannsdóttir

Halldóra Margrét Hermannsdóttir fæddist á Hofsósi 11. október 1912. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Lárusdóttir, f. á Vatni á Höfðaströnd í Skagafirði 27. febrúar 1890, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörður Sævaldsson

Hörður Sævaldsson fæddist í Neskaupstað í Norðfirði 7. febrúar 1934. Hann lést 6. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Lovísa Sæunn Jónsdóttir

Ingibjörg Lovísa Sæunn Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1966. Hún lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 24. apríl síðastliðinn. og var útför hennar gerð frá Grensáskirkju 4. maí. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist í Skógum á Fellsströnd 13. febrúar 1910. Hún lést 29. apríl sl. Foreldrar hennar voru Jóhann Jónasson bóndi í Skógum, f. 20.10. 1867, d. 30.8. 1951, og eiginkona hans Margrét Júlíana Sigmundsdóttir húsmóðir, f. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Sverrir Níelsson

Jón Níelsson bóndi á Helgafelli í Mosfellsbæ fæddist í Laxárholti í Hraunhreppi 14. nóvember 1916. Hann andaðist 29. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Níelsar Guðmundssonar bónda og Unnar Guðmundsdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristjana Sigurðardóttir Sigurz

Kristjana Sigurðardóttir Sigurz fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1922. Hún lést 10. maí 2007. Foreldrar Kristjönu voru Guðbjörg J. Skúladóttir, f. 12.2. 1896 á Ytra-Vatni, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði, d. 1957, og Sigurður F. Sigurz, f. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Eyfeld

Halldór Pétur Ferdinandsson Eyfeld fæddist í Hrísakoti á Seltjarnarnesi 28. júní 1922. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 3. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Gissurardóttir Muller

Sigríður Gissurardóttir Muller fæddist á Fjölnisvegi 6 í Reykjavík 2. júlí 1930. Hún lést á heimili sínu í St. Catharines í Ontario í Kanada 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gissur Sveinn Sveinsson, f. 14. september 1895, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Stella Guðmundsdóttir Poteet

Stella Guðmundsdóttir Poteet fæddist í Reykjavík 18. maí 1923 og lést í Klamath Falls í Oregon að morgni 5. maí sl. eftir langvarandi baráttu við erfiðan sjúkdóm. Stella var dóttir hjónanna Guðmundar K. Bjarnasonar málarameistara og Henriettu H. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist 1. september 1918 í Sigluvík í Vestur-Landeyjum. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. maí sl. Útför Sigurbjargar fór fram frá Seltjarnarneskirkju mánudaginn 21. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2007 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Viktoría Þorvaldsdóttir

Viktoría Þorvaldsdóttir fæddist 23. apríl 1937 í Reykjavík. Útför hennar fór fram í Ríkissal Votta Jehóva í Reykjavík laugardaginn 12. maí og var jarðsett í Stokkseyrarkirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 69 orð | ókeypis

Fyrsta kona í forsetaembætti ETUC

Kosning forseta, framkvæmdastjóra og annarra lykilstarfsmanna fór fram á 11. þingi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga í gær, 22. maí. Í embætti forseta samtakanna til næstu fjögurra ára var kosin Wanja Lundby-Wedin, forseti sænska alþýðusambandsins. Meira
27. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítil ríkisaðstoð við atvinnulíf á Íslandi

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur sent frá sér skýrslu um ríkisaðstoð á árunum 2004 og 2005 í EFTA löndunum þremur sem aðild eiga að EES-samningnum (e. State Aid Scoreboard). Meira
27. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð | ókeypis

Reykingabann og líðan starfsfólks

Vinnueftirlitið gengst fyrir könnun á líðan og viðhorfum starfsfólks á gisti-, veitinga- og skemmtistöðum fyrir og eftir reykingabannið sem gengur í gildi 1. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnueftirlitsins. Meira
27. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttindi erlendra starfsmanna

Mikið hefur verið rætt um réttindi og skyldur erlends vinnuafls á Íslandi á síðustu árum og mörg mál hafa komið upp þar sem starfsmannaleigur eru taldar hafa brotið gegn ákvæðum íslenskra laga og aðbúnaður erlendra verkamanna hefur verið bágborinn. Meira
27. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðall gegn launamisrétti

Nýsjálendingar voru fyrstir allra þjóða til að veita konum almennan kosningarétt og kjörgengi árið 1893, en Danir og Norðmenn fylgdu eftir árið 1913. Meira
27. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 610 orð | 2 myndir | ókeypis

Þetta helst...

Tilboði Alcoa hafnað * Kanadíska álfyrirtækið Alcan, móðurfélag álversins í Straumsvík, hafnaði í vikunni yfirtökutilboði bandaríska álfyrirtækisins Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls á Reyðarfirði. Meira

Daglegt líf

27. maí 2007 | Daglegt líf | 1595 orð | 5 myndir | ókeypis

Dalir hamingjunnar

Héðinsfjörður og Hvanndalir eru miklar náttúruperlur og enginn kemur þaðan ósnortinn. Guðrún Gunnarsdóttir fór í gönguferð með Ferðafélagi Íslands. Meira
27. maí 2007 | Daglegt líf | 573 orð | 2 myndir | ókeypis

El Salvador-Mexíkó-BNA

Mamma! Þegar ég kem til þín þá verð ég Ameríkani! Þetta sagði Franklin litli Lopez við mömmu sína hana Blöncu þegar hún hringdi í hann um daginn. Blanca er búin að vera barnfóstra hjá mér eiginlega allar götur síðan ég fluttist hingað til Bandaríkjanna. Meira
27. maí 2007 | Daglegt líf | 1964 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðfræði neðan frá

Bjarni Karlsson, prestur í Laugarneskirkju, vill að þjóðkirkjan opni hjónabandið fyrir samkynhneigðu fólki og vinnur að ritgerðarskrifum um þetta málefni. Meira
27. maí 2007 | Daglegt líf | 3029 orð | 4 myndir | ókeypis

Hugsað í öldum

Þjóðminjasafn Íslands hefur átt góðu gengi að fagna síðan það var opnað aftur eftir gagngerar endurbætur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjavörð um það sem er í deiglunni í starfsemi þess um þessar mundir. Meira
27. maí 2007 | Daglegt líf | 809 orð | 3 myndir | ókeypis

Konungur tískunnar

Franski fatahönnuðurinn Paul Poiret var einhver mesti frumkvöðull tískuheimsins á 20. öldinni. Inga Rún Sigurðardóttir leit yfir feril hans í tilefni nýrrar yfirlitssýningar í New York. Meira
27. maí 2007 | Daglegt líf | 1574 orð | 3 myndir | ókeypis

Nýir Íslendingar, útlendingar og annarskonar fólk

Fyrir stuttu rötuðu Kárahnjúkar enn í fréttir vegna lélegs aðbúnaðar verkafólks. Hvers vegna heyrum við svona oft slíkar fréttir? Er hægt að tala um nýja kynþáttahyggju í þessu samhengi? Meira

Fastir þættir

27. maí 2007 | Auðlesið efni | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Alfreð velur landsliðs-hóp

Í janúar á næsta ári fer fram Evrópu-meistara-mót í hand-knatt-leik í Noregi. 9. og 17. júní leikur Ísland á móti Serbíu um sæti í keppninni. Alfreð Gíslason landsliðs-þjálfari hefur valið 17 manna landliðs-hóp sem byrjar að æfa 4. júní í Tékk-landi. Meira
27. maí 2007 | Í dag | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fortíðarflakki

Það verður að viðurkennast að ljósvaki dagsins hefur afskaplega gaman af vísindaskáldskap og játar slíkt kinnroðalaust fyrir samborgurum sínum sem jafnan horfa á hann furðu lostnir, segja "Ha, þú? Meira
27. maí 2007 | Fastir þættir | 157 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vit fyrir makker. Meira
27. maí 2007 | Auðlesið efni | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Fianna Fáil með mest fylgi

Á fimmtud-daginn voru haldnar þing-kosningar á Ír-landi. Á göstu-daginn leit út fyrir að Bertie Ahern, forsætis-ráðherra Ír-lands síðast-liðin 10 ár, yrði áfram við völd. Meira
27. maí 2007 | Í dag | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Vaskur hópur hélt hlutaveltu í hverfinu sínu. Þau afhentu...

Hlutavelta | Vaskur hópur hélt hlutaveltu í hverfinu sínu. Þau afhentu Rauða krossinum ágóðann, alls 5.854 krónur. Krakkarnir duglegu heita Ásgeir Tumi Ingólfsson, Védís Alma Ingólfsdóttir og Stella Marín Guðmundsdóttir. Meira
27. maí 2007 | Auðlesið efni | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón segir af sér for-mennsku

Jón Sigurðsson sagði á miðviku-daginn af sér sem for-maður Framsóknar-flokksins. Þá tók Guðni Ágústsson við em-bættinu sem Jón hafði gengt í 9 mánuði. Meira
27. maí 2007 | Í dag | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveikt á fimmtudeginum

"ÞÚ SETUR bara spóluna í gang og kveikir svo á fimmtudeginum..." Einhvern veginn á þessa leið voru auglýsingar sem hljómuðu fyrir hátt í 30 árum og höfðu það að markmiði að sannfæra landann um hvílíkir kostagripir myndbandstæki væru. Meira
27. maí 2007 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný ríkis-stjórn tekur við völdum

Annað ráðu-neyti Geirs H. Haarde, ríkis-stjórn Sam-fylkingar og Sjálfstæðis-flokks, tók við völdum á ríkisráðs-fundi á Bessa-stöðum um miðjan dag á fimmtu-dag. Meira
27. maí 2007 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun...

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21. Meira
27. maí 2007 | Auðlesið efni | 146 orð | ókeypis

Óvissa ríkir á Flat-eyri

Eig-endur Fisk-vinnslunnar Kambs ehf. á Flat-eyri hafa ákveðið að hætta út-gerð og fisk-vinnslu og selja allar eignir félagsins. Þetta er gífur-legt áfall fyrir staðinn. Meira
27. maí 2007 | Í dag | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga og menning hálendisins

Björk Þorleifsdóttir fæddist í Reykjavík 1974. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1994, B.A. gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands 2003 og er að ljúka meistaranámi í umhverfissagnfræði frá University of St. Andrews í Skotlandi. Meira
27. maí 2007 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rf3 Bg4 4. Be2 Rc6 5. d4 O-O-O 6. c4 Dd7 7. d5 Bxf3 8. Bxf3 Re5 9. O-O Rxc4 10. Rc3 Rf6 11. De2 Rd6 12. Be3 Kb8 13. a4 e5 14. dxe6 Dxe6 15. Rb5 a6 16. Hfc1 axb5 17. axb5 Rde4 18. Dc2 Bd6 19. Da4 Kc8 20. b6 c5 21. Da8+ Kd7 22. Meira
27. maí 2007 | Í dag | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða bóndi er eftir á Alþingi Íslendinga? 2 Hver verður staðgengill Geir Haarde sem forsætisráðherra í fjarveru hans? 3 Hvað lækkar meðalaldur ríkisstjórnarinnar nú frá hinni fyrri? 4 Kleppsspítali á stórafmæli um þessar mundir. Meira
27. maí 2007 | Fastir þættir | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilgangur lífsins?

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Upp er runninn afmælisdagur alheimskirkjunnar, en um atburði tengda honum má lesa í 2. kafla Postulasögunnar. Sigurður Ægisson birtir af þessu tilefni ljóð síns gamla læriföður, sr. Jónasar Gíslasonar, fyrrverandi vígslubiskups í Skálholti." Meira
27. maí 2007 | Auðlesið efni | 78 orð | ókeypis

Tölvu-leikur vekur óhug

Nú má nálgast í gegnum ís-lenska vef-svæðið torrent.is. japanskan þrívíddar-tölvuleik. Hann nefnist RapeLay og hefur að mark-miði að þjálfa þátt-takendur í nauðgunum. Meira
27. maí 2007 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Vef-síðan Tónlist.is gagn-rýnd

Í vikunni kom upp á yfir-borðið óánægja tónlistar-manna með starf-semi net-síðunnar Tónlist.is. En á henni má kaupa ís-lenska tón-list til hlustunar eða til niður-hals. Tónlistar-mennirnir segjast ekki hafa fengið greitt fyrir söluna á tón-list þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.