27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Opnir fyrir öðru boði Alcoa

Alcan Álverið í Straumsvík.
Alcan Álverið í Straumsvík.
KANADÍSKI álrisinn Alcan sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi, þar sem kom fram að hann "myndi íhuga" annað yfirtökutilboð frá Alcoa. Yfirlýsingin barst í fyrradag, tveimur dögum eftir að Alcan hafnaði um 2.
KANADÍSKI álrisinn Alcan sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi, þar sem kom fram að hann "myndi íhuga" annað yfirtökutilboð frá Alcoa.

Yfirlýsingin barst í fyrradag, tveimur dögum eftir að Alcan hafnaði um 2.054 milljarða króna tilboði keppinautarins. Var tilboðið ekki sagt fullnægjandi fyrir hluthafa fyrirtækisins, betra tilboð yrði skoðað.

Er á kreiki orðrómur um að Alcan íhugi samruna við ástralska námurisann BHP Billiton.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.