21. desember 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kristín fær verðlaun

Kristín Steinsdóttir
Kristín Steinsdóttir
KRISTÍN Steinsdóttir rithöfundur hlaut í gær viðurkenningu rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins. Kristín hefur aðallega skrifað bækur fyrir börn og unglinga, en einnig hefur hún samið leikrit og sent frá sér tvær skáldsögur fyrir fullorðna.
KRISTÍN Steinsdóttir rithöfundur hlaut í gær viðurkenningu rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins.

Kristín hefur aðallega skrifað bækur fyrir börn og unglinga, en einnig hefur hún samið leikrit og sent frá sér tvær skáldsögur fyrir fullorðna. Kristín hefur áður hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir ritstörf sín, m.a. Íslensku barnabókaverðlaunin, Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur og Norrænu barnabókaverðlaunin, að því er segir á vefnum bokmenntir.is.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.