1. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Bretar sáttir við myndavélar

Hátt í 80 prósent Breta samþykkja nú hraðamyndavélina samkvæmt nýlegri könnun. Þessum sömu Bretum þykir myndavélarnar vera eðlilegur hluti lífsins.
Hátt í 80 prósent Breta samþykkja nú hraðamyndavélina samkvæmt nýlegri könnun. Þessum sömu Bretum þykir myndavélarnar vera eðlilegur hluti lífsins. Þó eru það um 40 prósent Breta sem telja að hraðamyndavélar ættu aðeins að vera á stöðum sem algengt er að árekstrar verði á. Um 61 prósent trúir að vélarnar séu notaðar til að afla tekna fyrir lögregluna og stjórnvöld.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.