1. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Jagúar og Land Rover selt

Indverska fyrirtækið, Tata Motors, hefur nú keypt merkin Jagúar og Land Rover en fyrirtækið fékk lánað fé til kaupanna. Talsmaður Tata tekur fram að framleiðsla Jagúar og Land Rover verði ekki flutt til Indlands og bresk arfleifð bifreiðanna verði virt.
Indverska fyrirtækið, Tata Motors, hefur nú keypt merkin Jagúar og Land Rover en fyrirtækið fékk lánað fé til kaupanna. Talsmaður Tata tekur fram að framleiðsla Jagúar og Land Rover verði ekki flutt til Indlands og bresk arfleifð bifreiðanna verði virt. Áhyggjur af uppsögnum hafa verið þaggaðar niður þar sem Tata kveðst ætla að viðhalda fimm ára áætlun sem fyrri eigendur höfðu gert.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.