Hugtakið „road rage“ er mjög þekkt en það vísar til fólks sem missir stjórn á skapi sínu í umferðinni. Ef til vill kannast þú við að öskra á bílstjórann fyrir framan þig og blóta honum.
Hugtakið „road rage“ er mjög þekkt en það vísar til fólks sem missir stjórn á skapi sínu í umferðinni. Ef til vill kannast þú við að öskra á bílstjórann fyrir framan þig og blóta honum. Ef það er tilfellið þá er gott að hugleiða hver það er sem þjáist þegar þú missir stjórn á þér. Það getur varla verið hinn bílstjórinn enda hefur hann ekki hugmynd um að verið sé að blóta sér. Sá sem þjáist er alltaf sá reiði.