1. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Nýtið hjólið og sparið

Nú þegar vorið er framundan og bensínverð í hámarki er tilvalið að taka reiðhjólið út úr geymslunni og hvíla bílinn. Auðvelt er að fara leiðar sinnar á reiðhjóli í borginni þar sem sífellt meira er um góða reiðhjólastíga.
Nú þegar vorið er framundan og bensínverð í hámarki er tilvalið að taka reiðhjólið út úr geymslunni og hvíla bílinn. Auðvelt er að fara leiðar sinnar á reiðhjóli í borginni þar sem sífellt meira er um góða reiðhjólastíga. Þrátt fyrir að ferðin geti verið erfið í fyrstu er ekki lengi verið að byggja upp þol. Það má því segja að heilsan batni, buddan stækki og andinn styrkist á að nota hjólið meira.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.