Lista-safn Íslands hefur gengið frá kaupum á verki eftir Sigurð Guðmundsson, Mountain. Um er að ræða ljós-mynd af gjörningum lista-mannsins frá upp-hafi níunda ára-tugarins.
Lista-safn Íslands hefur gengið frá kaupum á verki eftir Sigurð Guðmundsson, Mountain. Um er að ræða ljós-mynd af gjörningum lista-mannsins frá upp-hafi níunda ára-tugarins. Kaup- verðið er tíu milljónir, og segir Halldór Björn Runólfsson að hærra verð hafi safnið ekki greitt fyrir verk til þessa en verkið sé eitt af helstu verkum íslenskrar sam-tíma- listar á síðustu öld. Hug- myndin að baki Mountain er endur-sköpun á kjörum og til-vist verka-mannsins, en á myndinni liggur Sigurður undir hrúg-aldi af slitnum skóm, bókum og brauði.