Bólu-setning gegn svína-flensu er hafin. Í fyrstu lotu beinist áherslan að heilbrigðis-starfsfólki og í fram-haldinu þeim sem gegna lykil-störfum.
Bólu-setning gegn svína-flensu er hafin. Í fyrstu lotu beinist áherslan að heilbrigðis-starfsfólki og í fram-haldinu þeim sem gegna lykil-störfum. Þá verður farið að bólu-setja fólk með undir-liggjandi sjúk-dóma en almenn bólu-setning hefst seint í nóvember.