<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. O-O O-O 9. Be3 Be6 10. f4 exf4 11. Hxf4 Rbd7 12. Rd4 Re5 13. a4 Hc8 14. Dd2 He8 15. Rf5 Bf8 16. Hd1 Rg6 17.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. O-O O-O 9. Be3 Be6 10. f4 exf4 11. Hxf4 Rbd7 12. Rd4 Re5 13. a4 Hc8 14. Dd2 He8 15. Rf5 Bf8 16. Hd1 Rg6 17. Hf2

Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Ohrid í Makedóníu. Guðmundur Gíslason (2348) hafði svart gegn Manuel Ocantos (2160) frá Lúxemborg. 1 7... Hxc3! 18. Rxd6 Hxe3! 19. Rxe8 Dxd2 20. Rxf6+ gxf6 21. Hxd2 Bc5 svartur hefur nú léttunnið tafl. 22. Kf1 Hxe4 23. Hxf6 Hxa4 24. Bh5 Rf4 25. Bd1 He4 26. b3 Rd5 27. Hxd5 Bxd5 28. Hf5 Hd4 29. Bh5 Bb4 30. c4 Be6 31. Hf2 Hd3 og hvítur gafst upp saddur lífdaga.