Þrír af fimm nefndar-mönnum í norsku Nóbel-nefndinni munu hafa hreyft and-mælum við því að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fengi friðar-verðlaun Nóbels.
Þrír af fimm nefndar-mönnum í norsku Nóbel-nefndinni munu hafa hreyft and-mælum við því að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fengi friðar-verðlaun Nóbels. Norska Dagbladet segir að Thorbjørn Jagland, nýr for-maður nefndarinnar, hafi lagt mikla áherslu á að veita Obama friðar-verðlaunin. Fjórir af fimm nefndarmönnum hafa greint frá umræðum í nefndinni, en venjulega ríkir trúnaður um þær.