Í DAG, fimmtudag, stendur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir málþingi um öryggi sjúklinga, á Grand Hóteli kl. 13.15-16. Málþingið er öllum opið.

Í DAG, fimmtudag, stendur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir málþingi um öryggi sjúklinga, á Grand Hóteli kl. 13.15-16. Málþingið er öllum opið.

Framsöguerindi flytja Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunar- og framkvæmdastjóri Sóltúns, Bylgja Kærnested, formaður hjúkrunarráðs Landspítalans, Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri, Halla Eiríksdóttir hjúkrunarstjóri og Anna Björg Aradóttir yfirhjúkrunarfræðingur.