— Reuters
Starfsmaður setur ljós á stórt snjólistaverk sem sýnt verður á Snjó- og íshátíðinni sem haldin er árlega í kínversku borginni Harbin. Hátíðin hefst 5. janúar næstkomandi og verður það í 27. skipti sem hún er haldin.
Starfsmaður setur ljós á stórt snjólistaverk sem sýnt verður á Snjó- og íshátíðinni sem haldin er árlega í kínversku borginni Harbin. Hátíðin hefst 5. janúar næstkomandi og verður það í 27. skipti sem hún er haldin. Tugir þúsunda manna sækja hátíðina þótt frostið geti farið í 35°C á þessum árstíma. Harbin er höfuðstaður Heilongjiang, nyrsta héraðs í Kína, og hefur verið nefnd „ísborgin“.