Í kvöld verða haldnir tónleikar til heiðurs Nirði P. Njarðvík rithöfundi og til styrktar fátækum börnum í Tógó. Njörður hefur unnið ómetanlegt starf í þágu barnanna í Tógó. Fjöldi listamanna leggur framtakinu lið og t.d.

Í kvöld verða haldnir tónleikar til heiðurs Nirði P. Njarðvík rithöfundi og til styrktar fátækum börnum í Tógó. Njörður hefur unnið ómetanlegt starf í þágu barnanna í Tógó. Fjöldi listamanna leggur framtakinu lið og t.d. mun þýski sendiherrann leika á slaghörpu. Vigdís Finnbogadóttir flytur ávarp.