Fyrsta alvöru vinnan mín var í Hraðfrystihúsinu í Hnífsdal þegar ég var 12 ára. Fór þar inn sem drengur og kom út sem maður. Þarna var mér kennt að vinna og vera samviskusamur. Það tók mig svo 20 ár að aflæra vinnubrögðin og nú er ég venjulegur...

Fyrsta alvöru vinnan mín var í Hraðfrystihúsinu í Hnífsdal þegar ég var 12 ára. Fór þar inn sem drengur og kom út sem maður. Þarna var mér kennt að vinna og vera samviskusamur. Það tók mig svo 20 ár að aflæra vinnubrögðin og nú er ég venjulegur slæpingi.

Bragi Valdimar Skúlason, Baggalútur