Bjarnaborg, sem stendur við Vatnsstíg í Reykjavík, er fyrsta fjölbýlishús á Íslandi, reist árið 1904. Húsið var lengi í niðurníðslu en var endurgert rétt fyrir aldamót og er nú borgarprýði. Er nú í eigu Félagsbústaða hf. sem leigja þar út sextán...
Bjarnaborg, sem stendur við Vatnsstíg í Reykjavík, er fyrsta fjölbýlishús á Íslandi, reist árið 1904. Húsið var lengi í niðurníðslu en var endurgert rétt fyrir aldamót og er nú borgarprýði. Er nú í eigu Félagsbústaða hf. sem leigja þar út sextán íbúðir.